Skessuhorn


Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS Í ný út kominni skýrslu hvet ur Rík is end ur skoð un yf ir völd mennta­ mála og stjórn end ur Land bún að ar­ há skóla Ís lands til að taka á fjár hags­ vanda skól ans. Land bún að ar há skóli Ís lands var stofn að ur árið 2005 með sam ein ingu Land bún að ar há skól ans á Hvann eyri, Rann sókn ar stofn un ar land bún að ar ins og Garð yrkju skóla rík is ins. Virð ist sem fjár veit ing ar til stofn un ar inn ar hafi ekki hald­ ist í hend ur við þá star semi sem þar hef ur ver ið byggð upp frá sam ein­ ingu. Gagn rýn ir Rík is end ur skoð un stjórn end ur LbhÍ harð lega og seg­ ir þá hafa far ið langt fram úr fjár­ heim ild um og glími við fjár hags­ vanda sem á gerst hafi með ár un um. Rétti lega er bent á í skýrsl unni að á und an förn um árum hef ur nem end­ um og náms braut um við skól ann fjölg að veru lega. Stjórn end ur sem og starfs fólk mennta­ og menn ing­ ar mála ráðu neyt is telji að fjár hags­ vanda skól ans megi fyrst og fremst rekja til þess að fram lög rík is ins hafa ekki hald ið í við þessa þró un. Sam kvæmt bráða birgða upp gjöri fyr ir árið 2011 nam upp safn að ur halli skól ans í árs lok 307 millj ón um króna. Á sama tíma námu heild­ ar skuld ir skól ans um 739 millj ón­ um króna og höfðu fimm fald ast frá stofn un hans 2005. Langstærst­ ur hluti skuld anna eru við rík is sjóð. Í skýrslu sinni bend ir Rík is end ur­ skoð un á að um sé að ræða fjár muni sem Al þingi hafi aldrei sam þykkt að verja til skól ans. Jafn framt er minnt á að for stöðu menn rík is stofn ana beri sam kvæmt lög um á byrgð á því að starf semi þeirra sé í sam ræmi við fjár heim ild ir. Fjár veit ing ar ekki í sam- ræmi við starf sem ina Yf ir völd Land bún að ar há skól ans svara gagn rýn inni sem fram kem ur í skýrsl unni í yf ir lýs ingu sem þeir sendu frá sér í gær. Seg ir þar m.a. að á sama tíma bili og skýrsla Rík is­ end ur skoð un ar fjall ar um, hafi tek­ ist að koma upp starf hæf um, nýj­ um há skóla sem sinni ótal brýn um og mik il væg um verk efn um, tvö­ falda nem enda fjölda, tí falda fjölda nám skeiðs gesta í end ur mennt un og koma á fót nýj um vel fjár mögn­ uð um verk efn um á borð við jarð­ vegs vernd ar skóla SÞ, lofts lags bók­ haldi, kyn bóta mati bú fjár, erfða­ linda setri, vot lend is setri o.fl. „ Þetta hef ur tek ist með dug legu og ó sér­ hlífnu starfs fólki sem til bú ið er að leggja mik ið á sig til að láta hlut ina ganga. Við ósk um því eft ir að okk­ ar staða sé met in af sann girni," seg­ ir m.a. í svör um yf ir stjórn ar Land­ bún að ar há skóla Ís lands við fram­ kominni gagn rýni í skýrslu Rík is­ end ur skoð un ar. Hvet ur til sam ein ing ar við HÍ At hygli vek ur að Rík is end ur­ skoð un bein lín is hvet ur stjórn­ völd til að Land bún að ar há skól­ inn verði sam ein að ur Há skóla Ís­ lands. Bend ir í því sam bandi á nið­ ur stöðu nefnd ar sem fjall aði um há skóla starf semi og skil aði skýrslu 2009 hafi lagt til sam ein ingu skól­ anna enda „fæli það í sér tæki færi til að efla há skóla­ og vís inda starf hér á landi," seg ir í skýrslu Rík is end ur­ skoð un ar sem hvet ur mennta­ og menn ing ar mála ráðu neyt ið til að á kveða sem fyrst fram tíð ar stöðu Land bún að ar há skól ans. „Hing að til hafa fjár veit ing ar til skól ans ekki ver ið í sam ræmi við regl ur ráðu­ neyt is ins um fram lög til fram halds­ og há skóla. Hvort sem skól inn mun starfa á fram sem sjálf stæð ur há skóli eða sam ein ast Há skóla Ís lands tel­ ur Rík is end ur skoð un mik il vægt að fjár veit ing ar til hans verði felld ar að þess um regl um." mm Björg, bát ur Slysa varna fé lags ins Lands bjarg ar í Rifi, var köll uð út á ell efta tím an um sl. sunnu dag vegna vél ar bil un ar í Glaði SH frá Ó lafs­ vík. Magn ús Eman ú els son skip­ stjóri á Björgu sagði í sam tali við Skessu horn að Glað ur hefði ver ið á leið til veiða um morg un inn þeg ar vél ar bil un hafi orð ið, en þá var bát­ ur inn stadd ur 17 míl ur norð aust ur af Ó lafs vík. Ekk ert am aði að skips­ verj un um tveim ur í á höfn Glaðs. Tók Björg Glað í tog til Ó lafs vík­ ur og tók ferð in um tvo tíma. Gott veð ur var á mið un um. af/ Ljósm. þa. Út er kom in skýrsla Nátt úru­ stofu Vest ur lands og Rann sókna­ set urs HÍ á Snæ fells nesi um skrán­ ingu á fugla lífi á Snæ fells nesi og í Döl um og mögu leik um sem fel­ ast í fugla tengdri ferða þjón ustu á svæð inu. „Snæ fells nes og Breiða­ fjörð ur eru rík af fugla­ lífi og er ljóst að þeg­ ar kem ur að fugla skoð­ un er hér um van nýtta auð lind að ræða," seg ir í til kynn ingu Nátt úru­ stofu Vest ur lands. Þar seg ir að fugla skoð un sé ört vax andi á huga mál í heim in um og er Ís land eng in und an tekn ing. „ Talið er að yfir 150 þús und inn­ lend ir og er lend ir ferða menn hafi skoð að fugla á ferð um sín um um Ís­ land árið 2008 og er lík legt að um­ fang fugla tengdr ar ferða þjón ustu eigi eft ir að aukast veru lega á kom­ andi árum. Mörg ó nýtt tæki færi eru á þessu sviði til mark aðs setn­ ing ar svæða á Ís landi. Hins veg ar er víð ast hvar skort ur á stöðl uð um skrán ing um fugla lífs sem nýt ast við kynn ingu svæða til fugla skoð un ar. Verk efni Nátt úru stof unn ar og Há­ skóla set urs ins fólst í að bregð ast við þessu og út vega upp lýs ing ar sem ferða þjón ust an gæti nýtt sér." Fugl ar voru tald ir á helstu ferða­ manna leið um um Snæ fells nes og Dali í fimm at hug un ar ferð um yfir sum ar tím ann, frá fyrri hluta maí og fram und ir miðj an á gúst. Í taln ing­ un um sáust 70 teg und ir fugla, þar af 61 teg und (af 77 alls) ís lenskra varp fugla. Að jafn aði var styttra á milli á lit legra fugla skoð un ar staða á Snæ fells nesi en í Döl um og meiri fjöl breytni bú svæða fyr ir fugla. Lík ur á að sjá haf örn voru mest ar í ná grenni við Klofn ing í Dala sýslu og í Suð ur eyja sigl ingu Sæ ferða frá Stykk is hólmi. Væn­ leg asti tími til fugla­ skoð un ar var í maí og júní, þ.e.a.s. áður en að al straum ur ferða manna um Ís­ land hefst, sem virð­ ist fela í sér tæki færi til leng ing ar ferða­ manna tím ans og þar með styrk ingu rekstr ar grunns ferða þjón ust unn ar á svæð inu. Að al af urð verk efn is ins eru grunn upp lýs ing ar um fugla líf á svæð inu og verð ur miðl að til ferða­ þjón ust unn ar, sem mun geta not­ fært sér nið ur stöð ur þess til að auð­ velda leið sögn jafnt sem fræðslu til starfs manna sinna og ferða manna. Loks seg ir í frétt Nátt úru stofu um út gáfu skýrsl unn ar að nú sé leit­ að fjár magns til að halda verk efn inu á fram með gerð vef síðu, bæk lings og fleiru sem nýt ist ferða þjón ust­ unni og hin um al menna fugla skoð­ ara. Í skýrsl unni má finna ít ar leg­ ar upp lýs ing ar um fugla líf svæð is­ ins; einnig lýs ingu á stað hátt um og fugla lífi ell efu und ir svæða. Verk­ efn ið var styrkt af Ný sköp un ar­ sjóði náms manna og Vaxt ar samn­ ingi Vest ur lands. mm Reykræsta þurfti ein býl is hús í Borg ar nesi á öðr um tím an um að­ far arnótt sl. mánu dags eft ir að raf magns tæki í þvotta húsi bil aði. Slökkvi lið Borg ar byggð ar var kall­ að út en þeg ar það kom á vett vang var hús ráð andi bú inn að ráða nið­ ur lög um elds ins. Að sögn Bjarna Krist ins Þor steins son ar slökkvi­ liðs stjóra vökn uðu í bú ar húss ins við reyk skynjara, gerðu slökkvi liði við vart, en náðu að ráða nið ur lög­ um elds ins áður en slökkvi liðs menn komu á stað inn. „ Þarna sann aði reyk skynj ar inn gildi sitt enn á ný og kom í veg fyr ir að ekki fór illa. Ég vil brýna fyr ir fólki að hafa reyk­ skynjara sína í lagi og skoða þá með reglu legu milli bili. Þeir skila sínu hlut verki," sagði Bjarni slökkvi liðs­ stjóri. hlh Mennta­ og menn ing ar mála­ ráðu neyt ið hef ur út hlut að styrkj­ um til verk efna er stuðla að fag­ legri upp bygg ingu á sviði menn­ ing ar mála. Í út hlut un ráðu neyt is ins var á hersla lögð á verk efni á sviði list greina, menn ing ar arfs, í þrótta­ og æsku lýðs mála og til upp bygg­ ing ar lands móts staða. Mennta­ og menn ing ar mála ráðu neyti tók til með ferð ar 340 um sókn ir þar sem sótt var um styrki alls að fjár hæð 1,3 millj arð ur króna. Til ráð stöf un­ ar voru 123,4 millj ón ir á fjár lög um 2012 og hlutu 68 að il ar styrk. Fjöl­ mörg um um sækj end um var einnig beint á að sækja um til lög bund inna sjóða á sviði menn ing ar mála eða til menn ing ar ráða lands hluta sam taka, enda runnu fjár fram lög þau sem Al þingi út hlut aði áður til menn ing­ ar mála að hluta til þess ara að ila. Nokk ur fé lög og ein stak ling ar af Vest ur landi hluti styrki og eru þeir til ým issa verk efna. Snorra­ stofa í Reyk holti fékk 1,5 millj ón vegna al þjóð legs verk efn is um nor­ ræna goða fræði. Hér aðs sam band Snæ fells ness­ og Hnappa dals sýslu, HSH, fékk 500 þús und króna styrk vegna sam starfs nefnd ar í þrótta hér­ aða. Hjalti Haf þórs son fékk 400 þús und króna styrk vegna verk efn­ is í Báta safni Breið firð inga á Reyk­ hól um, sem kall ast "Horf in verk­ þekk ing". Þá hlutu Brúðu heim­ ar, sem fram und ir þetta hafa ver­ ið í Borg ar nesi með starf semi sína, tveggja millj óna króna styrk til að halda al þjóð lega brúðu leik list ar há­ tíð. Út hlut un in á styrkj um frá mennta­ og menn ing ar mála ráðu­ neyt inu nú er í sam ræmi við breytt fyr ir komu lag út hlut un ar styrkja til fé laga, sam taka og lög að ila en Al­ þingi hef ur hætt út hlut un á styrkj­ um til ým issa verk efna eins og ver ið hef ur. Al þingi á kvarð ar á fram um­ fang fjár fram laga en út hlut un er í hönd um mis mun andi ráðu neyta eft ir mál efna svið um þeirra, seg ir í til kynn ingu þar sem styrk veit ing in er tí und uð. Styrk ir til menn ing ar mála Menn ing ar ráð Vest ur lands aug­ lýsti ný ver ið eft ir um sókn um um stofn­ og rekstr ar styrki fyr ir árið 2012. Þetta er í fyrsta skipti sem ráð ið aug lýs ir eft ir um sókn um af þessi tagi en áður sá fjár laga nefnd Al þing is um út hlut un þeirra. Um­ sækj end ur geta ver ið fé lög, fyr ir­ tæki, stofn an ir og sveit ar fé lög á Vest ur landi. Mark mið ið með styrk­ veit ing um er að efla menn ing ar­ starf semi og fjölga at vinnu tæki­ fær um á Vest ur landi. Að á kvörð un stjórn ar skulu styrk ir nú njóta for­ gangs sem stuðla að efl ingu menn­ ing ar starf semi á sviði lista,­ safna­ og menn ing ar arfs. Um sókn ar frest­ ur er til 30. mars. Hægt er að senda inn um sókn á heima síðu Menn ing­ ar ráðs, www.menningarviti.is þá/hlh Nokk ur menn ing ar verk efni á Vest ur landi fá styrki Stjórn end ur LbhÍ svara gagn rýni Rík is end ur skoð un ar Sókn ar færi í fugla tengdri ferða þjón ustu á Snæ fells nesi og í Döl um Reyk skynj ari vakti íbúa sem náðu að slökkva eld Sóttu vél ar vana bát

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.