Skessuhorn


Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Hlúð að því sem til er Í að drag anda páska í fyrra heyrði ég á gæt an leik sem rætt var um á kaffi­ stofu í stóru fyr ir tæki fyr ir sunn an þeg ar starfs menn voru að maula lít il páska egg frá hon um Nóa gamla. Voru þeir að lesa fyr ir hvern ann an máls­ hætt ina, mis jafn lega gáfu lega eins og geng ur. Þá benti einn vinnu fé lag inn á að vel mætti krydda að eins máls hætt ina með því að bæta tveim ur orð um aft an við þá. Þetta voru orð in; „Í rúm inu." Eft ir að ég heyrði þetta hef ur það ver ið við tek in venja á mínu heim ili að sann reyna þetta við máls hátta­ lest ur. Skora ég á les end ur að prófa þetta nú fyr ir kom andi páska eggja tíð. Til dæm is: „Sjald an veld ur einn þá tveir deila ­ í rúm inu," eða „Af sárri reynslu vit ið vex ­ í rúm inu," nú eða; „Að hika er sama og tapa ­ í rúm­ inu." En máls hætt ir, hversu skemmti leg ir sem þeir nú ann ars eru, áttu ekki að vera um ræðu efn ið að þessu sinni. Ætl aði að ræða missi at vinnu fyr ir tækja úr hér aði. Reynd ar á þar máls hátt ur inn „Eng inn veit hvað átt hef ur, fyrr en misst hef ur," á gæt lega við, hvort sem það á við í rúm inu eða ekki. Við segj um frá því í blað inu í dag að hóp ur vest firskra fjár festa vinn ur nú að fjár mögn un kaupa á tækj um úr þrota búi bruggverk smiðj unn ar í Stykk is­ hólmi. Þar með hverf ur úr því á gæta sveit ar fé lagi ungt fyr ir tæki sem skaff­ aði nokk ur störf þann skamma tíma sem það starf aði. Eins og geng ur gekk þetta fyr ir tæki í gegn um ýmsa örð ug leika eins og svo oft þeg ar frum kvöðl ar basla við að koma ein hverju á lagg irn ar. Ætla ég ekki að fara nán ar út í það, enda þekkti ég ekki rekst ur Mjað ar til hlít ar. Veit þó að bjór inn sem þar var fram leidd ur var hættu lega góð ur. Upp úr stend ur hins veg ar að þarna er á lit leg starf semi að hverfa úr byggð ar lag inu sem í það minnsta studdi við ferða þjón ustu á svæð inu. Þeir sem reynt hafa vita að á bak við góða við skipta hug mynd, stofn un fyr ir tæk is og mark aðs setn ingu fram leiðslu­ vöru eða þjón ustu ligg ur gríð ar lega mik il vinna. Öll sú vinna glat ast við til flutn ing þenn an. Í til felli sem þessu þyk ist ég vita að vinna frum kvöðl­ anna gaf lít ið í aðra hönd í upp hafi og kannski alla tíð, því fyr ir tæk ið varð ekki gam alt. Fram leiðslu var hætt síð asta sum ar og hef ur verk smiðj an ver­ ið lok uð eft ir að hún komst fyrst í hend ur ann arra eig enda og síð ar þrota­ bús. Skipta stjóri hef ur nú sam kvæmt heim ild um mín um tek ið kauptil boði í tækja kost brugg húss ins og mun því að lík ind um verða pakk að sam an í gám og flutt á ann an stað. Þau störf sem þetta unga fyr ir tæki hefði get að veitt, hugs an lega með að komu nýrra fjár festa, munu því hverfa. Fjöl mörg fleiri dæmi gæti ég nefnt um fyr ir tæki sem af ýms um á stæð­ um hafa hætt starf semi hér á Vest ur landi á liðn um árum. Næg ir að nefna spari sjóð, mjólk ur sam lag, fleira en eitt slát ur hús, bygg inga fyr ir tæki, fyr ir­ tæki í af þr ey ingu og ýmis fleiri sem marg ir héldu að yrðu til um ó komna tíð en var skyndi lega lok að. Í ein hverj um til fell um skorti við spyrnu frá heima­ fólki og á kveð ið frum kvæði við að verja slíka starf semi falli, auk inn vilja til að halda í þau störf sem byggð höfðu ver ið upp með blóði, svita og tár um. Auð vit að veit ég vel að sum fyr ir tæki eiga sér síð ur fram halds líf en önn ur. Þannig er það og þannig verð ur það. Það get ur skort þekk ingu, fjár magn eða þá að ytri að stæð ur breyt ast. Raun ar geta á stæð ur skip brota fyr ir tækja, ungra sem gam alla, ver ið jafn marg ar og fyr ir tæk in eru mörg. Hins veg­ ar finnst mér í nokkrum til fell um að heima mönn um hafi skort kjark sem þurfti til að hjálpa frum kvöðl un um við að kom ast í gegn um stærstu skafl­ ana. Það þarf að hlúa að at vinnu starf semi sem mögu lega er hægt að reka með hagn aði. Kannski þarf í ein hverj um til fell um aðra við stjórn völ inn, auk ið hluta fé, fag lega að stoð eða ann an stuðn ing til að gera herslumun­ inn svo þokka legt fyr ir tæki geti orð ið gott fyr ir tæki og helst fram úr skar­ andi. Í það minnsta held ég að Vest lend ing ar mættu í ein hverj um til fell um líta í eig in barm og í huga hvort ekki hefði ver ið hægt að verja ýmsa starf­ semi falli. Berj ast að eins meira, hjálpa frum kvöðl un um, stappa í þá stál inu. Til slíkra verka eru ýms ar op in ber ar stofn an ir til að stoð ar; bank ar, Byggða­ stofn un og jafn vel sveit ar fé lög, en fyrst og fremst við í bú arn ir sem vilj um sjá sem flest fjöl breytt at vinnu tæki færi vaxa og dafna í okk ar nærum hverfi. Magn ús Magn ús son. Leiðari Sveit ar stjórn Dala byggð ar er mót fall in frum varps drög um um með höndl un úr gangs sem um­ hverf is ráðu neyt ið hef ur ósk að eft ir um sögn um við. And staða sveit ar­ stjórn ar er gegn sjö undu og tólftu grein frum varps ins. Þær kveða á um að sveit ar stjórn skuli tryggja að sér stök söfn un fari fram, að minnsta kosti á papp ír, málm um, plasti, gleri og líf ræn um úr gangi við í búð ar hús, lög býli, at vinnu hús­ næði og við af leggjara sum ar húsa. Einnig er í sjö undu grein frum­ varps ins kveð ið á um að sveit ar fé­ lag sjái um að starf rækt verði mót­ töku stöð fyr ir úr gang en vilji sveit­ ar fé lag ið reka mót töku stöð ina skuli stofna sjálf stætt fé lag um þá starf­ semi sem starfi á sam keppn is mark­ aði. Sveit ar stjórn Dala byggð ar legg­ ur til að of an greind á kvæði í 7. og 12. gr. verði felld út úr frum varp­ inu. Að öðr um kosti verði frestað að leggja frum varp ið fram þar til ljóst verð ur hvaða kostn að ur hlýst af því og hvern ig tekna verð ur afl­ að til að mæta kostn að in um. "Ekki er ljóst hvort um hverf is leg heild ar­ á hrif af nýju fyr ir komu lagi verði já­ kvæð í jafn dreif býlu sveit ar fé lagi og Dala byggð er. Þá er einnig vert að benda á að skv. lög býla skrá eru um eða yfir 50% lög býla á Ís landi eyði býli og vafa samt er að leggja skyld ur á sveit ar fé lög að þjón usta þau með sama hætti og lög býli með fastri bú setu," seg ir í bók un frá sveit ar stjórna fund in um sem hald­ inn var sl. þriðju dag. þá Í Geirs hlíð í Flóka dal í Borg­ ar firði mun í næsta mán uði verða opn að gisti heim ili, eða svoköll uð bændag ist ing. Það eru þau Hulda Hrönn Sig urð ar dótt ir og Pét ur Pét urs son bænd ur sem þessa dag­ ana eru að leggja loka hönd á end ur­ nýj un gamla í búð ar húss ins á staðn­ um. Gisti að staða verð ur í boði fyr ir allt að tíu manns í fimm her bergj­ um. Í hús inu er einnig góð eld­ un ar að staða, stofa og loks er heit­ ur pott ur. Þeg ar blaða mað ur ræddi við Huldu í lið inni viku var hún í óða önn að koma fyr ir rúmi í einu af her bergj un um fimm. Hún seg­ ir að bók an ir fyr ir sum ar ið gangi á gæt lega. „Við erum hluti af Ferða­ þjón ustu bænda og höf um að al­ lega feng ið bók an ir í gegn um þau tengsl. Allt eru þetta er lend ir ferða­ menn sem hafa boð að komu sína en við eig um von á ein hverj um Ís lend­ ing um líka," seg ir Hulda en nýja gisti heim il ið í Geirs hlíð mun opna form lega í apr íl. hlh Bál hvasst var víða á Vest ur landi á mánu dag inn. Með fylgj andi mynd var tek in und ir Ó lafs vík urenni síð­ deg is þann dag þeg ar gekk á með mikl um hvið um. Þarna er Svein­ björn Jak obs son SH­10 að koma í land og leggst bát ur inn und an vind in um. Ljósm. þa. Fram kvæmd um mið ar vel við end ur nýj un á hluta stofn lagn ar hita veitu Orku veitu Reykja vík ur frá Deild ar tungu hver og til Borg­ ar ness og Akra ness. Um er að ræða 3,2 kíló metra kafla við Hest fjall í Anda kíl. Unn ið er að því að skipta út göml um as best lögn um fyr ir nýj­ ar ein angr að ar stál lagn ir. Það er fyr ir tæk ið Borg ar verk ehf. í Borg­ ar nesi sem vinn ur verk ið. Fram­ kvæmd ir hafa stað ið yfir síð an í des­ em ber en gert er ráð fyr ir að þess­ um verk hluta end ur nýj un ar inn ar ljúki í októ ber. hlh Vill ekki breyt ing ar á lög um um förg un úr gangs Unn ið er við suðu nýju rör anna og bíða þau þess að vera sett í jörðu. Vinstra meg­ in á mynd inni má sjá hvar gamla lögn in ligg ur. Hita veitu lögn in end ur nýj uð við Hest fjall Hvass viðri út af Snæ fells nesi Geirs hlíð í Flóka dal. Ný gisti að staða opn uð í Geirs hlíð í Borg ar firði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.