Skessuhorn


Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 28. MARS Árs há tíð Brekku bæj ar skóla á Akra nesi var hald in með pomp og prakt í síð ustu viku. Upp selt var á all ar fjór ar sýn ing arn ar sem í boði voru. Kenn ar ar og nem end ur lögðu mikla vinnu í at rið in sem að vanda voru fjöl breytt. Tón list skip­ aði veg leg an sess í flest um þeirra. Ljóst er að Brekku bæj ar skóli á fullt af frá bæru tón list ar fólki sem alltaf er til bú ið að leggja sitt af mörk­ um. Einn ár gang ur bauð upp á fræðslu um gamla tím ann og ann ar um tón list ar sög una. Flutt var leik­ rit um ein elti eft ir stúlku í tí unda­ bekk, les in voru ljóð, nem end ur, röpp uðu, döns uðu og sungu, ým ist ein ir, sem dúett eða heill ár gang­ ur. All ir nem end ur í fyrsta til sjö­ unda bekk stigu á stokk og stóðu sig mjög vel. Ung ling ar skól ans settu mik­ inn svip á árs há tíð ina. Auk þess að taka þátt í of an töld um at rið­ um buðu þeir upp á hljóm sveit og brot úr söng leik sem þau þýddu sjálf úr ensku. Kynn ar voru úr tí­ unda bekk og mættu í sínu fín asta pússi. Brand ara karl ar úr átt unda­ bekk kitl uðu hlát ur taug ar á horf­ enda á með an skipt var um sviðs­ mynd og muni. Þeir sem sjá um að allt gangi hratt og snurðu laust fyr­ ir sig eru tækni­ og sviðs fólk ið, þeir Árs há tíð Brekku bæj ar skóla á Akra nesi sem aldrei sjást en eru ó missandi. Ekki má gleyma miða sölu fólki og nem end um átt unda bekkja sem að­ stoð uðu við gæslu á yngstu nem­ end un um. Af of an greindu má sjá að það er mik ið fjöl menni sem kem ur að fram kvæmd árs há tíð ar. Allt þetta unga fólk var sjálfu sér og skól an­ um sín um til mik ils sóma. Hægt er að sjá fleiri mynd ir frá árs há tíð inni á vef skól ans brak.is Hall bera Jó hann es dótt ir Ljósm. Krist inn Pét urs son. Grunn skól inn í Borg ar nesi hélt árs há tíð sína í Hjálma kletti sl. fimmtu dag. Þema há tíð ar inn ar í ár var heil brigði og holl usta, í víð um skiln ingi. Nær all ir nem end ur skól­ ans komu að fram kvæmd inni með ein um eða öðr um hætti en þetta er í fjórða sinn sem árs há tíð skól ans er hald in með þessu sniði í hús næði Mennta skól ans. Í árs há tíð ar vik­ unni var þem að haft að leið ar ljósi í öllu skóla starfi. Sam hliða und ir­ bún ingi hófu nem end ur skóla dag­ ana með því að fá sér hafra graut og vina bekk ir hitt ust í leik og starfi sem tengd ust þem anu; fóru sam an í leiki, göngu ferð ir, í þrótt ir og spil­ uðu. Lögð var á hersla á góð sam­ skipti þar sem gleði og á nægja var höfð í há veg um. Mark mið ið með árs há tíð inni er að gefa nem end um tæki færi til að koma fram og þjálfa hæfi leika sína í fram sögn, söng, dansi og leik. „Í huga okk ar sem störf um við skól­ ann er gildi slíkr ar há tíð ar mik ið. Sam hug ur í skól an um eykst. Það að taka þátt í við burði sem þess um er mik il á skor un fyr ir hvern og einn nem enda, sjálfs traust hans eflist við það að koma fram, fram sögn batn ar og leik ræn tján ing eflist. Að lok um vilj um við óska öll um í skóla sam fé­ lagi Grunn skól ans í Borg ar nesi til ham ingju með vel heppn aða há tíð og þökk um þeim fjöl mörgu sem gerðu hana að veru leika, nem end­ um, starfs fólki og for eldr um," seg ir Hilm ar Ara son að stoð ar skóla stjóri. Aug lýst ar voru tvær sýn ing ar og var að sókn mjög góð að þeim báð­ um, raun ar fullt hús á fyrri sýn ing­ unni. „All ir ár gang ar skól ans voru með at riði og tók ust þau öll frá bær­ lega vel. Eiga kenn ar ar, nem end ur og aðr ir starfs menn mikl ar þakk­ ir skild ar fyr ir mikla vinnu sem svo vel skil aði sér," seg ir Krist ján Gísla­ son skóla stjóri i sam tali við Skessu­ horn. mm/ Ljósm. Ol geir Helgi Ragn ars son. Árs há tíð Grunn skól ans í Borg ar nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.