Skessuhorn


Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 28. MARS Vinur við veginn Frá 1. apríl verður OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN hjá Olís Borgarnesi PI PA R \T BW A - S ÍA - 12 10 23 Það var mik ið að gera hjá starfs­ fólki Slæg ing ar þjón ustu Fisk­ mark aðs Ís lands þeg ar frétta rit­ ari Skessu horns leit þar við síðla kvölds sl. mið viku dag. Afla brögð hafa ver ið mjög góð á Snæ fells nesi í all an vet ur og í öll veið ar færi. Eitt­ hvað mun þó draga úr verk efn um um mán aða mót in vegna hrygn ing­ ar stopps. Þeg ar vel fiskast er nóg að gera í Slæg ing ar þjón ust unni og oft unn ið heilu sól ar hring ana ef svo ber und ir. Pre drag Milosa vljevic verk­ stjóri seg ir í sam tali við Skessu horn að meira sé að gera núna en á sama tíma á síð asta ári. „ Mesta vinn an hjá okk ur er í jan ú ar og fram í maí. Hjá Slæg ing ar þjón ust unni eru 15 fast ráðn ir starfs menn og þá köll um við einnig til lausa menn þeg ar mik­ ill afli berst að landi," seg ir Pre drag og bæt ir við að kaup end ur ráði því hvort fisk ur inn sé slægð ur eða ekki. „En ætli við slægj um ekki um 30% af lönd uð um afla sem seld ur er á mark aðn um, en við flokk um all an fisk sem seld ur er á Fisk mark aði Ís­ lands á Snæ fells nesi." Auk þess að slægja tek ur starfs­ fólk ið að sér að landa úr tveim­ ur bát um í Rifi og fór það ný ver­ ið þrjár ferð ir til Skaga strand ar til að landa úr frysti tog ara. Auk þess að stoða starfs menn við vigt un og lönd um á starfs stöð um Fisk mark­ að ar Ís lands á Snæ fells nesi. „Þeg ar líða tek ur á vor ið höf um við slægt grá sleppu fyr ir út gerð ir og einnig unn ið við pökk un á skötuselslif ur fyr ir Seltu ehf, en lifr in úr skötu­ seln um er send til Boston í Banda­ ríkj un um," seg ir Pre drag. Að­ spurð ur seg ir hann að síð an hann byrj aði verk stjórn hjá fyr ir tæk inu hafi mesta magn af fiski sem kom ið hafi í hús ið á sól ar hring ver ið 270 tonn. „Við slægð um helm ing inn af þeim afla en all ur afl inn var flokk­ að ur, það var góð törn," seg ir Pre­ drag og bros ir. af Got an úr stór þorski get ur ver ið gríð ar­ lega stór. Mik il vinna hjá Slæg ing ar þjón ust unni í Rifi Pre drag verk stjóri á skrif stofu sinni. Þorsk arn ir sem drag nót ar bát arn ir hafa ver ið að koma með að landi eru gríð ar lega væn ir. Sá guli er eng in smá smíði. Unn ið er all an sól ar hring inn við slæg ingu þeg ar vel fiskast eins og und an far ið. Guð mundu Ey þór Már Ívars son með væn an þorsk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.