Skessuhorn


Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS Næsta blað degi fyrr SKESSU HORN: Vegna vænt­ an legra há tíð is daga um páska­ helg ina verð ur vinnsla á næsta Skessu horni færð fram um einn dag til að blað ið ber ist öll­ um kaup end um í tæka tíð fyr­ ir páska. Skila frest ur aug lýs­ inga og efn is í blað ið er því á há degi mánu dag inn 2. apr­ íl. Blað ið verð ur prent að nk. mánu dags kvöld og fer í dreif­ ingu á þriðju degi. Æski legt er að pant að sé fyr ir aug lýs ing ar og að send ar grein ar fyr ir næstu helgi. Fyrsta blað eft ir páska kem ur síð an út mið viku dag inn 11. apr íl. -mm Hús bygg ing ar í und ir bún ingi BORG AR FJ: Út lit er fyr­ ir að nokk ur í búð ar hús verði byggð í upp sveit um Borg ar­ fjarð ar á þessu ári. Þannig er nú búið að fram kvæma jarð vegs­ skipti vegna bygg ing ar í búð ar­ húss á nýrri lóð úr landi Hurð­ ar baks í Reyk holts dal, en þar hafa Gunn ar Ás geir Gunn ars­ son og Ingi björg A Kon ráðs­ dótt ir stofn að ný býl ið Fell. Þá er búið að steypa grunn fyr­ ir í búð ar hús í landi garð yrkju­ stöðv ar inn ar Braut ar í Klepp­ járns reykja hverf inu og mun hús rísa á lóð inni í vor. Loks er sam kvæmt heim ild um Skessu­ horns góð ar lík ur á að byggð verði þessu til við bót ar a.m.k. þrjú lít il í búð ar hús á jörð um í Staf holtstung um og Reyk holts­ dal þar sem í öll um til fell um er ver ið að liðka um fyr ir ætt liða­ skipt um í bú rekstri. -mm Tveir dóp að ir öku menn AKRA NES: Lög regl an á Akra nesi hand tók í vik unni tvo öku menn sem grun að­ ir voru um akst ur und ir á hrif­ um á vana­ og fíkni efna. Báð­ ir reynd ust þeir und ir á hrif um fíkni efna. Við hús leit hjá öðr­ um þeirra var lagt hald á á höld til neyslu fíkni efna og einnig fannst örvandi lyf ið adrena lín. Að sögn lög reglu er fá títt að lyf þetta sé í um ferð. Þá reynd ust í fór um hins öku manns ins vera lít il ræði af kanna bis efn um. -þá Ýms ir við burð ir verða á Vest ur landi næstu vik una sem tengj ast því að pásk ar fara í hönd. Þannig verð ur páska eggja leit í leik­ skól an um Kríla koti í Snæ fells bæ og kven­ fé lag ið Lilja í Hval fjarð ar sveit stend ur fyr ir sölu á páskalilj um. Þetta og margt fleira í við­ burða skrá vik unn ar á bls. 29. Spáð er vest an­ og suð vest an átt á fimmtu­ dag, mildu veðri og vætu sömu, en úr komu­ litlu á aust an verðu land inu. Í fram hald inu kóln ar, vind ur verði norð læg ur og dá lít il él verða norð an til en ann ars bjart með köfl um. Í síð ustu viku var spurt á vef Sessu horns í til­ efni frétta af mak ríl deilu: „Hef ur þú borð að mak ríl?" Í ljós kom að fæst ir höfðu smakk að þenn an " spútnik" fisk í gjald eyr is öfl un þjóð­ ar inn ar. „Já" sögðu 37% og „nei" 61,2%. Tæp­ lega tvö pró sent vissu ekki hvort þessi fisk ur hafi kom ið inn fyr ir þeirra var ir. Í þess ar viku er spurt: Mun sátt nást um nýtt fisk veiði frum varp? Stein unn Sig urð ar dótt ir er að láta af störf­ um sem fram kvæmda stjóri hjúkr un ar á Heil­ brigð is stofn un Vest ur lands. Hún hef ur starf­ að við hjúkr un og stjórn un á sjúkra hús inu á Akra nesi í fjöru tíu ár og kom ið auk þess við í póli tík. Sam starfs fólk henn ar segj ast kveðja far sæl an stjórn anda. Hún er Vest lend ing ur vik unn ar að þessu sinni. Sjá spjall við Stein­ unni á bls. 16. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn Fáðu tilboð á oryggi.is Það er einfalt að skipta um þjónustuaðila. Gerðu verðsamanburð. Hringdu núna í 570 2400. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 11 04 9 Borgar þú of mikið fyrir öryggiskerfið? Góð ráð frá Trausta á facebook.com/oryggi Bisk up Ís lands hef ur aug lýst laust til um sókn ar emb ætti sókn ar prests í Reyk hóla presta kalli frá 1. júní nk. Reyk hóla presta kall sam anstend ur af sex sókn um með alls 374 íbúa. Það er Flat eyj ar sókn (9 í bú ar), Garps dals sókn (50), Gufu dals sókn (22), Reyk hóla sókn (189), Skarðs­ sókn á Skarðs strönd (33)og Stað ar­ hóls sókn (71). Auk fram an greindra sókna er Reykóla presta kall á sam­ starfs svæði með Dala presta kalli og Hólma vík ur presta kalli sem fel­ ur í sér á kveðn ar þjón ustu skyld­ ur í sókn un um eft ir sam þykkt um kirkju þings. Prests setr ið og skrif­ stofa sókn­ ar prests er á R e y k h ó l u m og er sókn­ ar presti skylt að sitja prests­ setr ið og hafa um sjón með því. Séra El ína Hrund Krist­ jáns dótt ir hef­ ur þjón að á R e y k h ó l u m síð an árið 2008, upp haf lega í af­ leys ing um fyr ir sr. Sjöfn Þór. Sam­ kvæmt heim ild um Skessu horns hef ur söfn uð ur inn lýst yfir vilja til að séra El ína verði ráð in til fram­ búð ar. Sam kvæmt starfs regl um um val á og veit ingu prests emb ætta ber bisk upi hins veg ar að aug lýsa starf­ ið. Það hef ur nú ver ið gert og renn­ ur um sókn ar frest ur um starf ið út 18. apr íl nk. Í emb ætt ið er þá skip­ að af bisk upi til fimm ára eft ir að val nefnd úr presta kall inu og pró­ fast ur Vest fjarða pró fasts dæm is hafa far ið yfir um sókn ir. mm Vín búð in á Akra nesi hlaut í síð­ ustu viku við ur kenn ing una „Vín­ búð árs ins 2012" í hópi allra vín­ búða lands ins. Guð ný Ár sæls dótt ir versl un ar stjóri seg ir við ur kenn ingu þessa ann ars veg ar byggja á innra eft ir liti Vín búð anna og hins veg­ ar við horfi við skipta vina. „ Gallup kann ar reglu lega við horf við skipta­ vina til vín búð anna í land inu og er þar m.a. spurt um við mót starfs­ fólks, þrif og fleira. Auk þess koma starfs menn ÁTVR fyr ir vara laust í heim sókn ir til að kanna ýmsa hluti og gera vörutaln ing ar. Við feng um m.a. tíu í ein kunn af tíu mögu leg­ um vegna minnstu mögu legu rýrn­ un ar á vöru birgð um," seg ir Guð­ ný. Vín búð in á Akra nesi hef ur tvisvar áður ver ið útnen fd vín búð árs ins en það var árin 2008 og 2009. Guð ný sagði á nægju legt að fá þessa við ur­ kenn ingu ekki síst vegna þess hve vægi við skipta vin anna væri mik ið í val inu. „Ég vil því bara óska Skaga­ mönn um til ham ingju með þessa við ur kenn ingu," sagði hún. hb Um þess ar mund ir er mynd list ar­ mað ur inn Hall ur Karl Hin riks son að störf um í Snorra stofu í Reyk­ holti. Mál ar hann vígás ana sem fyr­ ir hug að er að verði í and dyri sýn­ ing ar inn ar um Snorra Sturlu son, sem opn uð verð ur í sum ar í Reyk­ holti. Vígás arn ir eru að taka á sig mik ið líf í hönd um lista manns ins og hafa glatt gest kom andi ferða­ menn sem geta fylgst með Halli að störf um í sýn ing ar saln um. Hall ur Karl Hin riks son er sunn­ lensk ur að kyni en er mennt að­ ur í frönsk um lista skóla, École Supéri e ur d'Art de Quimper á Bretagneskaga. Við vígás ana not ast hann við forn búna liti sem hafa ver­ ið fram leidd ir í sömu verk smiðju um margra alda skeið. Marg­ ir fylgd ust með norska út skurða­ meist ar an um Bi ar te Aar seth við tré skurð inn á vígás un um í fyrra, en Sig ríð ur Krist ins dótt ir teikn aði þá upp. Og nú er enn meira fjör að fær ast í leik inn, er ás arn ir lifna við í hönd um Halls Karls, meist­ ara lit anna úr Fló an um, í fullu sam­ ræmi við þær lit ríku mið ald ir sem við þekkj um frá Snorra Sturlu syni í Reyk holti. je Ís lands póst ur hef ur ráð ið Hrönn Helga dótt ur í stöðu stöðv ar stjóra á póst hús sitt í Borg ar nesi. Stað an var aug lýst í Skessu horni 8. febr­ ú ar síð ast lið inn. Á ann an tug ein­ stak linga sótti um starf ið. Hrönn er upp al inn Borg nes ing ur en hún vann áður hjá úti búi Arion banka í Borg ar nesi og þar áður hjá Kaup­ þingi og Bún að ar bank an um. hlh Hall ur Karl að störf um. Hér fylgist heima fólk með hon um; Ósk ar í Véum og syst­ urn ar Ragn hild ur og Elsa Þor steins dæt ur á Úlfs stöð um. Lit glað ir vígás ar í Reyk holti Sr. El ína Hrund Krist­ jáns dótt ir. Starf Reyk hóla prests aug lýst - sókn ar börn vilja ráða sitj andi prest Guð ný Ár sæls dótt ir versl un ar stjóri Vín búðar inn ar á Akra nesi og Finn ur Andr és­ son af greiðslu mað ur með við ur kenn ing una á milli sín. Vín búð árs ins er á Akra nesi Hrönn Helga dótt ir. Hrönn til Ís lands pósts

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.