Skessuhorn


Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS Um þess ar mund ir standa árs há­ tíð ir grunn skól anna sem hæst en fyr ir þær rík ir jafn an mik il til hlökk­ un í röð um nem enda og starfs fólks skól anna. Við Klepp járns reykja­ deild Grunn skóla Borg ar fjarð ar var árs há tíð in stærri og með breyttu sniði að þessu sinni, enda form lega hald ið upp á að nú er fimm tug asta starfs ár skóla halds á Klepp járns­ reykj um. Há tíð in var sl. fimmtu­ dag. Af því til efni var sett upp sýn­ ing í skól an um með ýms um mun­ um og fjölda ljós mynda úr starfi skól ans þessa hálfu öld. Fjöl marg­ ir nýttu tæki fær ið; heim sóttu gamla skól ann sinn og hrein lega gleymdu sér við upp rifj un gam alla minn inga frá bernsku ár un um. Við at höfn sem fram fór í í þrótta­ húsi skól ans rakti Ingi björg Inga Guð munds dótt ir skóla stjóri sögu skóla halds á Klepp járns reykj um í stuttu máli. Þá á vörp uðu tveir fyrr­ um skóla stjór ar sam kom una, en þeir störf uðu þar lengi. Hjört ur Þór ar ins son var skóla stjóri fyrstu 17 árin og Guð laug ur Ósk ars son í þrjá tíu ár eft ir það. Þannig hafa tveir skóla stjór ar ver ið í alls 47 ár af þeim 50 sem skól inn hef ur starf­ að. Fyr ir þrem ur árum voru grunn­ skól arn ir í upp sveit um Borg ar fjarð­ ar sam ein að ir í eina skóla stofn un sem fékk nafn ið Grunn skóli Borg­ ar fjarð ar. Auk skól ans á Klepp járns­ reykj um er skóli á Hvann eyri og Varma landi. Deild ar stjóri Klepp­ járns reykja deild ar er nú Ingi björg Adda Kon ráðs dótt ir. Að lokn um á vörp um og ræð um fluttu nem­ end ur allra deilda skól ans leik þætti, sungu, spil uðu og döns uðu fyr ir gesti sem eft ir það var boð ið í veit­ ing ar. Vel heppn aðri árs há t ið Grunnskóla Stykkishólms lauk fimtu dags kvöld ið 22. mars með skemmt un yngri nem enda. Dag­ inn áður höfðu eldri nem end ur borð að sam an góð an mat á hót­ el inu og stig ið fram með frá bær skemmti at riði. Nem end ur mættu í sínu fín asta pússi og snæddu sam an þrí rétt að an kvöld verð. Bekkirn ir sáu um stutt skemmti­ at riði og veislu stjóri var Jón Við­ ar Páls son, fyrr ver andi nem­ andi. Á mið viku dags kvöld inu var diskó tek fyr ir yngri nem end ur og fyr ir eldri nem end ur eft ir það og var dans að fram yfir mið nætti. Að stand end ur skól ans þakka nem end um fyr ir frá bæra viku og óska þeim til ham ingju með þeirra fram lag. Einnig þakka að­ stand end ur Jó hönnu og henn ar fólki í Tón list ar skól an um og síð­ ast en ekki síst Mar íu Ó lafs dótt ur hót el stjóra en án henn ar vel vilja væri ekki hægt að halda árs há tíð með þessu sniði, seg ir í til kynn­ ingu frá skól an um. sko/ Ljósm. El ísa bet Valdi mars dótt ir. Árs há tíð Grunn skóla Stykk is hólms Á þessu grafi sést nem enda fjöldi á Klepp járns reykj um frá upp hafi. Flest ir voru 1973­4, eða 173 nem end ur. Fæst ir eru þeir nú, eða 86. Ljósm. ÞT. Árs há tíð og hálfr ar ald ar af mæli Klepp járns reykja skóla Nem end ur yngsta skóla stigs ins fluttu leik þátt um Þyrni rós. Ingi björg Inga Guð munds dótt ir, skóla stjóri. Hjört ur Þór ar ins son fyrsti skóla stjóri Klepp járns reykja skóla. Skól an um bár ust við þetta til­ efni ýms ar gjaf ir. Hjört ur Þór ar ins­ son færði skól an um að gjöf bók um Eld fjöll á Ís landi, Guð laug ar Ósk­ ars son gaf ljós mynd af gamla hæl­ inu sem Ein ar Stein þór Trausta son tók sem nemi í ljós mynd un á sín um tíma. Hús ið var byggt 1926 og stóð á lóð skól ans en var rif ið áður en í þrótta mann virki voru byggð upp á staðn um. Þá gáfu Ingi björg Inga og eig in mað ur henn ar Sig urð ur Magn ús son skól an um flat skjá. Þá á varp aði Ragn ar Frank Krist jáns­ son for seti sveit ar stjórn ar við stadda og færði kveðju Borg ar byggð ar. Færði hann Sig rúnu Rós Helga­ dótt ur, fyr ir hönd nem enda fé lags skól ans, 150 þús und krón ur að gjöf frá sveit ar fé lag inu en pen ing ur inn er ætl að ur til tækja kaupa fyr ir fé­ lags starf nem enda. Loks á varp aði Þór hall ur Teits son frá Grímars­ stöð um sam kom una. Hann var í hópi fyrstu nem enda skól ans þeg ar hann hóf starf semi. Þór hall ur hef­ ur á und an förn um árum fært mik­ ið af mynd bönd um úr starfi skól ans á Klepp járns reykj um og Hvann­ eyri yfir á staf rænt form og bauð hann fram að stoð sína við að halda því verki á fram. Það yrði gjöf hans í til efni 50 ára út skrift araf mæl is frá skól an um. mm Guð laug ur Ósk ars son var skóla stjóri á Klepp járns reykj um í 30 ár. Nem end ur mið stigs fluttu at riði úr Æsi og Þurs um sem sýnt var í fullri lengd fyr ir tíu árum, á fjöru tíu ára af mæli skól ans. Hluti af elstu nem end un um fluttu val in dæg ur lög úr 50 ára sögu skól ans. Við sum lög in var einnig sýnd ur dans.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.