Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ Hús næð is kostn­ að ur í þyng ir veru lega LAND IÐ: Árið 2011 vörðu 11,3% Ís lend inga yfir 40% ráð stöf un ar tekna sinna í hús­ næð is kostn að. Þeir sem voru lík leg ast ir til að búa við veru­ lega í þyngj andi hús næð is­ kostn að voru ungt fólk, þeir sem bjuggu í ó nið ur greiddu leigu hús næði, bjuggu ein ir eða voru í lægsta tekju fimmt ungi. Hús næð is kostn að ur var rúm­ lega 18% ráð stöf un ar tekna hjá Ís lend ing um árið 2011. Leigj­ end ur hús næð is greiddu hærra hlut fall ráð stöf un ar tekna í hús næð is kostn að en eig end ur. Þetta er með al þess sem fram kem ur í Hag tíð ind um Hag­ stof unn ar sl. mánu dag. -mm Upp heim ar skora hátt AKRA NES: Bæk ur frá bóka­ út gáf unni Upp heim um á Akra nesi ganga vel út þessa dag ana ef marka má met sölu­ lista Ey munds son. Þrjár bæk­ ur eru nú um stund ir á heild­ ar list an um svo kall aða, en það er listi yfir mest seldu bæk ur í öll um fimm sölu flokk um. Í fyrsta sæti heild ar list ans trón­ ir reyfar inn Snjó karl inn eft ir norska spennu sagna höf und inn Jo Nesbø. Þriðja sæt ið verm ir ný ljóða bók Gyrð is El í as son­ ar, Hér vex eng inn sítrónu við­ ur, en hún er upp seld hjá Upp­ heim um eins og sak ir standa. Þá er spennu sag an Engla smið­ ur inn eft ir sænska glæpa sagna­ höf und inn Camillu Läckberg í fimmta sæti. Auk þess ara þriggja bóka eru níu aðr ar bæk ur frá Upp heim um á met­ sölu list um Ey munds son. Með­ al þeirra eru ljóða bók for seta­ fram bjóð and ans Ara Trausta Guð munds son ar og Leit in að upp tök um Or in oco, sem er í þriðja sæti lista inn bund inna skáld verka og ljóða bóka. -hlh Fund ur fimm sveit ar stjórna DAL IR/STRAND IR: Sveit­ ar stjórn Dala byggð ar þáði ný­ ver ið boð Ingi bjarg ar Val geirs­ dótt ur sveit ar stjóra Stranda­ byggð ar um að koma til fund­ ar við sveit ar stjórn Stranda­ byggð ar á samt sveit ar stjórn um Reyk hóla hrepps, Kald rana­ nes hrepps og Ár nes hrepps. Fund ur inn var hald inn 20. apr íl í Hnyðju, nýj um fund ar­ sal og mót töku Stranda byggð­ ar í Þró un ar setr inu á Hólma­ vík. Til gang ur fund ar ins var að ræða mögu leika á auk inni sam vinnu þess ara sveit ar fé laga á samt sam eig in leg um hags­ muna mál um, m.a. starf semi og þjón ustu Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands, á form aða fækk un sýslu manns emb ætta, lög gæslu­ mál og fyr ir hug aða stofn un fram halds deild ar á Hólma vík, en Stranda byggð hef ur sent inn um sókn til mennta­ og menn ing ar mála ráðu neyt is ins um stofn un fram halds deild­ ar á Hólma vík sem gert er ráð fyr ir að hefji starf semi haust­ ið 2013. Frá þessu var greint á vef Dala byggð ar. -mm Nú hef ur vit inn á Breið á Akra­ nesi ver ið op inn á laug ar dög um und an farn ar vik ur. Eft ir að sjálf­ boða lið ar, und ir stjórn Hilm ars Sig valda son ar, byrj uðu að bjóða upp á leið sögn í vit ann hafa við tök­ ur gesta ver ið afar góð ar. Auk laug­ ar dagsopn un ar er margoft búið að biðja um að vit inn yrði opn að­ ur fyr ir ferða hópa sem leið eiga um Akra nes. Með fylgj andi mynd var tek in sl. fimmtu dag en þá var fimm tíu manna starfs manna hóp ur frá Hrafn istu í Hafn ar firði á ferð á Breið inni. mm/Ljósm. mm Val nefnd Ó lafs vík ur­ og Ingj­ alds hóls presta kalls á Snæ fells nesi hef ur fjall að um um sókn­ ir um emb­ ætti sókn ar­ prests presta­ kalls ins, en um sækj end­ ur voru níu. Um val ið gilda starfs­ regl ur kirkju­ þings nr. 1109/2011 um val og veit­ ingu prests emb ætta. Ekki náð ist sam staða og bind andi nið ur staða í val nefnd inni um einn um sækj anda. Sam kvæmt því mun bisk up Ís lands á kveða hvort hann skip ar í emb ætti þann sem hann tel­ ur hæf ast­ an, fram leng­ ir um sókn ar­ frest eða aug­ lýs ir emb ætt ið að nýju. Gera má ráð fyr ir að nið ur staða um þessi efni liggi fyr ir í þess ari viku. mm Um liðna helgi fór fram at­ vinnu­ og ný sköp un ar helgi á Akra­ nesi. Hún var sam starf Innovit og Lands bank ans. Mark mið helg ar­ inn ar er að hjálpa fólki með við­ skipta hug mynd ir að koma þeim í fram kvæmd. Einnig var fólki sem ekki hafði við skipta hug mynd­ ir, en vilja til þess að leyfa öðr um að njóta krafta sinna, vel kom ið að taka þátt. At vinnu­ og ný sköp un­ ar helg in er gerð að er lendri fyr­ ir mynd, Startup Week end, sem hald in hef ur ver ið um heim all an. Marg ar hug mynd ir sem þannig hafa byrj að sem gælu verk efni hafa orð ið að góð um fyr ir tækj um. Í bú­ ar á Vest ur landi létu ekki sitt eft­ ir liggja og skráðu yfir 40 manns sig á helg ina og fengu þar að stoð við að koma hug mynd um sín um í fram kvæmd. 16 teymi komu sam­ an og unnu hörð um hönd um alla helg ina og aldrei að vita nema þar á með al leyn ist næsta stóra upp­ finn ing. Á nám skeið ið mættu svo ýms­ ir frum kvöðl ar og leið bein end­ ur sem miðl uðu af reynslu sinni í fyr ir tækja rekstri, þar á með­ al Ó laf ur Ad olfs son sem rek ur Ap ó tek Vest ur lands, Stur laug ur Stur laugs son ráð gjafi hjá ritari. is, Gísli Gísl as son fram kvæmda­ stjóri Faxa flóa hafna auk ann arra. Að sögn þátt tak enda tókst helg­ in með ein dæm um vel og ljóst að flest ir ef ekki all ir fengu þar dýr­ mæta reynslu í veg ar nesi sem ef­ laust á eft ir að nýt ast þeim vel í líf inu og við skipt um. Verð launa hug mynd ir Dóm nefnd sem sam an stóð af fólki úr at vinnu líf inu á Akra nesi auk verk efnastjóra Innovits tók síð­ an á kvörð un um hvaða hug mynd þótti bera af hvað varð ar not hæfni, kynn ingu og fleira og þar hlutu eft­ ir tald ir verð laun: 1. sæt ið í hug mynda sam keppn inni hlaut Dýrfinna Torfa dótt ir fyr­ ir hönn un sína „Rós í hnappa gat­ ið“ og fékk að laun um 100 þús und króna fjár styrk frá Lands bank an­ um. 2. sæt ið hlaut Helgi V. Helg as son fyr ir hönn un sína „Life“ og fær hann 50 þús und króna styrk frá Lands bank an um. 3. sæt ið hlaut Pauline McCarthy fyr ir hug mynd sína „ Iceland Tr ea­ sure“ og fær að laun um gas grill frá Olís. Auk þessu fengu Val dís Ösp Jóns dótt ir og Una Sveins dótt ir við­ ur kenn ingu fyr ir mest an ár ang ur um helg ina með vöru sína „ Cuddle Me Close.“ Magn ús Dan fékk við­ ur kenn ingu fyr ir kynn ingu á Radio Iceland og að lok um kusu þátt­ tak end ur „Life“ hönn un Helga þá hug mynd sem þeim þótti best. íg Ekki sam staða í val nefnd um nýj an prest Ferða menn streyma í vit ann At vinnu­ og ný sköp un ar helg in á Akra nesi Frá setn ingu frum kvöðla helg ar inn ar sl. föstu dag. Hóp ur inn sem fékk við ur kenn ing ar fyr ir hug mynd ir sín ar. Þátt tak end ur í lok helg ar inn ar á sunnu dag inn. Svip mynd ir frá vinnu helg inni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.