Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ Guð rún Mar ía Harð ar dótt ir, eða Gunna Mæja eins og hún er gjarn­ an köll uð, er bor inn og barn fædd­ ur Borg nes ing ur. Hún er fædd 1946 og er dótt ir hjón anna Harð­ ar Ó lafs son ar og Þór dís ar Ás­ munds dótt ur kennda við hús ið Dal í Borg ar nesi. Flest ir kann ast ef­ laust við Gunnu Mæju frá póst hús­ inu í Borg ar nesi, þar sem hún hef ur unn ið í næst um hálfa öld við póst­ og fjar skipta þjón ustu, lengst um hjá Pósti og Síma en síð ustu árin hjá Ís lands pósti. Í maí lok mun Gunna Mæja láta af störf um sök um starfs­ ald urs hjá Ís lands pósti en frá ár inu 1996 hef ur hún gegnt starfi stöðv­ ar stjóra á póst hús inu í Borg ar nesi. Far sæl um starfs ferli lýk ur þar með á vett vangi sem ein kennst hef ur af tröll vöxn um um breyt ing um á und­ an förn um ára tug um. Eig in mað ur Gunnu Mæju er Sig mund ur Hall­ dórs son, kall að ur Simbi, en þau festu ráð sitt í nóv em ber 1965 og er gull brúð kaup því á næsta leiti. Börn þeirra eru fjög ur, barna börn­ in eins og sak ir standa 10, en verða 11 inn an skamms og þá eru barna­ barna börn in orð in þrjú. Blaða mað­ ur Skessu horns sótti Gunnu Mæju heim í síð ustu viku á heim ili henn ar og Simba í Bjargs landi í efri hluta Borg ar ness og ræddi við hana um starfs fer il inn, upp vaxt ar ár in í Borg­ ar nesi og á huga mál in. Góð ar minn ing ar frá Kveld úlfs göt unni Það fyrsta sem bar á góma í sam­ tali blaða manns og Gunnu Mæju var Kveld úlfs gat an í Borg ar nesi og um hverfi þeirr ar götu. Minn­ ug ur við mæl and inn minnti nefni­ lega ung an blaða mann inn á að þar sem heim ili hans stend ur nú var áður mynd ar leg ur kart öflu garð­ ur for eldra henn ar. Voru ferð irn­ ar ó fá ar sem hún fór með móð ur sinni og föð ur þang að með an hún var barn en svæð ið var þá að nær öllu leyti ó byggt og nefnd ist í dag­ legu tali Díla tangi með al Borg nes­ inga. Seinna meir hóf ný kyn slóð Borg nes inga land nám við Díla­ tanga. Fékk gat an, er þar var byggð, sem ligg ur frá Borg ar braut, gegnt nú ver andi Hyrnu torgi, með fram Borg ar vog in um og fram að Borg­ ar nes kirkju garði, nafn ið Kvel dúfs­ gata. Gunna Mæja og Simbi voru með al fyrstu land nem anna í nýrri Kvel dúlfs götu og byggði þau sér hús að Kveld úlfs götu 6 á samt for­ eldr um Gunnu Mæju, Dísu og Herði, á rúm lega einu ári, frá maí 1966 til á gúst 1967. „Kveld úlfs gat­ an var afar líf leg með an við bjugg­ um þar og er enn eft ir því sem ég best veit. Mik ið var um börn í göt­ unni og ið aði hún ætíð af lífi. Um­ hverf ið spillti ekki fyr ir, stutt í fjöru og nægt rými fyr ir krakka til að leika. Gott var því að ala upp börn­ in okk ar fjög ur þar. Það var sér­ stak lega á nægju legt að for eld rar mín ir bjuggu með okk ur að Kveld­ úlfs götu 6. Börn in nutu mjög góðs af því enda var þá alltaf ein hver heima. Á tíma bili bjuggu meira að segja fjór ir ætt lið ir í hús inu með an amma mín, Ás gerð ur Helga dótt­ ir, bjó hjá mömmu og pabba,“ seg ir Gunna Mæja og Simbi hafa búið að Arn ar kletti 23 síð an árið 2004. Borg ar nes hef ur mik ið breyst Gunna Mæja er af svo kall aðri Dal sætt í Borg ar nesi, sem kennd er við hús ið Dal sem stóð í miðj um Kletts hall an um eða Dal hall an um sunn an meg in Borg ar braut ar. Nú á dög um er Dal hall inn best þekkt­ ur með al margra Borg nes inga sem helsta snjó leik svæði krakka í bæn­ um. Það var móðir Gunnu, Dísa í Dal, sem var af Dal sætt. Gunna Mæja ber Borg ar nesi æsku ár anna góða sögu en ým is legt hef ur þó breyst eins og geng ur. Borg ar nes var nefni lega hálf gert sveita þorp um miðja síð ustu öld þar sem sjálfs­ þurft margra íbúa setti sinn svip á á sýnd þorps ins. „Flest ir í bú arn­ ir voru með nokkr ar kind ur á sín­ um snær um, marg ir með hesta og sum ir jafn vel með kýr. Afi og amma voru til dæm is með kind ur en við bjugg um á þess um upp vaxt ar ár um mín um að Borg ar braut 34,“ seg ir Gunna. Með an hún var að al ast upp náði meg in stofn byggð ar inn ar ekki lengra en að Litlu­Sand vík, sem er svæð ið sem ligg ur frá lóð Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar að Kjart ans­ götu. Ein stök hús voru þó stað­ sett hand an Litlu­Sand vík ur með­ al ann ars svo kall að Bach manns hús sem rif ið var fyr ir ör fá um árum. Gunna Mæja seg ir að líf barna í Borg ar nesi með an hún var að al ast upp hafi ein kennst af mik illi úti veru og leik. „Ein hvern veg inn var það þannig að mað ur var alltaf úti að leika eða gera eitt hvað. Án efa hef­ ur hjálp að til, að öld tölvu og sjón­ varps, og hvað þá Face book, var víðs fjarri. Vin sælt var sem dæmi að fara í leik inn „Yfir“ við sam komu­ hús ið við Bröttu götu enda auð velt að hlaupa þar í hringi. Einnig var horna bolti á skóla lóð inni vin sæll. Þá man ég að mik ið var sótt í fjör­ urn ar og sér stak lega Eng lend inga­ vík. Loks eru ferð ir með for eldr­ um mín um minn is stæð ar. Ferð irn­ ar í kart öflu garð ana á Díla tanga eru eft ir minni leg ar ekki síst fyr ir það að mamma hafði alltaf með þessa dá­ sam legu smjör köku. Oft þótti mér ansi lang ur bið tím inn eft ir kaffi­ tím an um í kart öflugörð un um en smjör kak an stóð alltaf fyr ir sínu á end an um,“ seg ir Gunna Mæja með bros á vör en marg ir Borg nes ing­ ar rækt uðu kart öfl ur við Díltanga á þess um árum. Sím stöð in var bók staf­ leg mið stöð Talið berst loks að störf um Gunnu Mæju hjá Land sím an um og Ís lands pósti. Hún hóf störf við fjar­ skipti hjá Land sím an um fyrst 1962, þá ein ung is 16 ára göm ul við af­ leys ing ar. Gunna Mæja seg ist hafa unn ið þar með hlé um fram til 1976, er hún hóf að vinna full an vinnu­ dag. Frá því ári reikn ast starfs ald­ ur henn ar. Á starfsævi henn ar hafa geng ið yfir tröll vaxn ar tækni breyt­ ing ar í fjar skipt um á Ís landi sem og ann ars stað ar í heim in um og þær hef ur Gunna Mæja feng ið að upp­ lifa á eig in skinni. Hún man því tím ana tvenna. Fyrsta starf henn­ ar hjá Land sím an um var einmitt síma varsla, sem fólst í því að tengja sam an sím töl fólks hand virkt á sím stöð inni í Borg ar nesi. Að eig­ in sögn var tím inn við síma vörslu ynd is leg ur og hafi sam starfs fé lag­ arn ir ver ið sér stak lega skemmti­ leg ir. „Það var ó met an leg reynsla sem ég öðl að ist að vera að vinna á sím an um með þeim góðu kon um, Lúllu ( Freyju Bjarna dótt ur), Gúd­ dí (Guð rún Dav íðs dótt ur), Bebí (Guð ríð ur E. Ní els dótt ur) og svo Júlíönu Sig urð ar dótt ir. Á þess um tíma var Karl Hjálm ars son stöðv ar­ stjóri. Júl í ana kenndi mér einmitt á tækja bún að inn sem var marg slung­ inn. Í gróf um drátt um fór síma­ varsl an þannig fram að við sát um fyr ir fram an stórt kassa borð með heyrn ar tól og hljóð nema á höfð inu og tengd um bók staf lega fólk sam an í gegn um stórt og mik ið skipti borð. Má segja að við höf um þjón að sem hálf gert milli stykki í sam tali fólks. Í sveit inni voru síð an nokkr ir bæir tengd ir sömu síma lín unni og kom það í okk ar hlut að hringja til bæja með stuttri og langri hring ingu, þrem stutt um og svo fram veg is eins og frægt er orð ið. Með an lín ur voru fáar og síma eign ekki orð in al menn t.d. í Borg ar nesi sjálfu, þá var fólk að jafn aði „kveð ið“ í sím ann með þess ari að ferð: Ef hringt var sem dæmi úr Reykja vík og við kom andi þurfti að ná í ein hvern í Borg ar nesi, kom það í okk ar hlut að til kynna við kom andi að hann ætti sam tal fyr ir hönd um. Fólk fékk þá kvaðn­ ing ar og kom þá oft nið ur á sím stöð til að tala, væri sími ekki til stað ar á heim ili þess. Voru fjór ir síma klef­ ar til af nota. Al gengt var að krakk­ ar sáu um að flytja fólki kvaðn ing­ ar sem við hjá sím an um rit uð um á form leg eyðu blöð. Þau fengu smá Tím inn á sím stöð inni er ó gleym an leg ur -spjall að við Guð rúnu Mar íu Harð ar dótt ir, stöðv ar stjóra Ís lands pósts í Borg ar nesi Guð rún Mar ía Harð ar dótt ir ( Gunna Mæja) og Sig mund ur Hall dórs son ( Simbi). Gunna Mæja stöðv ar stjóri, við póst flokk un ina í nýja póst húsi Ís lands pósts við Brú ar torg í Borg ar nesi. Gunna Mæja 17 ára göm ul í garð in um heima hjá sér að Borg ar braut 34. Á góðri stundu á samt börn un um, f.v. Sig ur björg, Hörð ur Ó laf ur, Krist inn Ósk ar og Jón Þór. Kveld úlfs gata 6 í bygg ingu. Mynd in er tek in í októ ber 1966 en sjá má á mynd­ inni að um hverfi Kvel dúlfs göt unn ar er tals vert ó lík ara en nú.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.