Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2012, Side 23

Skessuhorn - 02.05.2012, Side 23
23MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ Fyr ir lestr a r öð Snorra stofu í Reyk holti held ur á fram. Nú eru það Á stríð ur og Jós ep á Signýj ar stöð um sem rætt verð ur um. Á þess um síð­ asta fyr ir lestri vetr ar ins í Snorra­ stofu, þriðju dag inn 8. maí, mun Þor steinn Þor steins son frá Húsa­ felli flytja fyr ir lest ur um þau mekis­ hjón, Á stríði Þor steins dótt ur frá Húsa felli og Jós ep El í es ers son, sem ætt að ur var úr Húna þingi. Lengst af bjuggu þau á Signýj ar stöð um, eða frá 1901­1946. Þeg ar skyggnst er yfir ævi þeirra kem ur margt for­ vitni legt í ljós. At hafna­ og fram­ taks semi Jós eps var við brugð ið og setti hann með al ann ars upp versl­ un við Kljá foss. Þá var per sónu leiki Á stríð ar ekki síð ur á huga verð ur og kvöld stund in verð ur til einkuð lífs­ hlaupi þeirra beggja og þátt töku í sam fé lagi horf ins tíma. Fyr ir lest ur inn hefst kl. 20:30, boð ið verð ur upp á um ræð ur og kaffi veit ing ar, og er að venju op inn öll um. Að gangs eyr ir er kr. 500. -frétta til kynn ing Það er stað reynd að ein elti er víða stórt vanda mál í skól um og jafn vel á vinnu stöð um einnig. Oft hvíl ir leynd ar hjúp ur yfir op in skárri um ræðu um ein elti sem stund um geng ur seint og illa að vinna gegn, hvort sem um er að ræða skóla eða aðra vinnu staði. Ein elti er því böl sem ber að út rýma með til tæk um ráð um. Nú hef ur Katrín Jak obs­ dótt ir mennta­ og menn ing ar mála­ ráð herra stað fest verk lags regl ur um starf semi fagráðs ein elt is mála auk þess að hafa skip að þriggja manna fagráð til eins árs. Í fagráð inu eru Arn heið ur Gígja Guð munds dótt ir náms­ og starfs ráð gjafi, Páll Ó lafs­ son fé lags ráð gjafi og Þór katla Að al­ steins dótt ir sál fræð ing ur. Þá starfar Árni Guð munds son með fagráð­ inu sem fjalla á um að gerð ir gegn ein elti í skól um og á vinnu stöð um. Í reglu gerð um á byrgð og skyld ur skóla sam fé lags ins, seg ir m.a.: „For­ eldr ar eða skól ar geta ósk að eft ir að stoð sér staks fagráðs sem starfar á á byrgð mennta­ og menn ing­ ar mála ráðu neyt is ef ekki tekst að finna við un andi lausn inn an skóla eða sveit ar fé lags, þrátt fyr ir ít rek­ að ar til raun ir og að komu sér fræði­ þjón ustu.“ Fagráð ið hef ur eink um tví þætt hlut verk varð andi mál sem því ber­ ast. Í fyrsta lagi að leita að við un­ andi nið ur stöðu í mál um með sátt­ um sé þess nokk ur kost ur og í öðru lagi að úr skurða á grund velli þeirra gagna og upp lýs inga er fagráð inu hef ur borist í til tekn um mál um. Ef fagráð ið tel ur að ekki liggi fyr­ ir nægi lega grein ar góð ar upp lýs­ ing ar skal ráð ið leit ast við að afla þeirra, ann að hvort með form leg um hætti eða með við töl um við máls­ að ila. Úr skurð ir fagráðs ins eru ráð­ gef andi. „Mikl ar vænt ing ar eru bundn ar við starf semi fagráðs í ein elt is mál­ um í grunn skól um sem muni nýt­ ast til að finna úr lausn á erf ið um ein elt is mál um í grunn skól um sem ekki hef ur tek ist að leysa í nær sam­ fé lag inu. Með sam hent um kröft um allra að ila skóla sam fé lags ins, þ.e. starfs fólks skóla, nem enda for eldra auk sér fræði þjón ustu sveit ar fé laga, ann arra stuðn ings að gerða og nú með til komu sér staks fagráðs, ættu að skap ast enn betri skil yrði til að út rýma ein elti úr sam fé lag inu. Ein­ elti er of beldi og á ekki að fá að þríf ast í skól um eða ann ars stað ar í sam fé lag inu,“ seg ir í til kynn ingu frá fagráði ein elt is mála. mm Ný ver ið gaf Hag stof an út töl­ ur um skóla sókn 16 ára ung menna í fram halds skóla á land inu. Töl­ urn ar mið ast við inn rit un í skól­ anna sl. haust. Sam kvæmt sam an­ tekt Hag stof unn ar kem ur fram að á Vest ur landi hófu um 97% 16 ára ung menna nám á fram halds skóla­ stigi á liðnu hausti. Hlut fall ið er það hæsta á land inu en það lægsta mun vera á Norð ur landi vestra eða tæp 90%. Í Reykja vík er hlut fall ið 94,6%. Með al hlut fall ið á land inu öllu er rúm lega 95%. Ná lægð við skóla virk ar hvetj andi Hvað ætli valdi þessu háa hlut falli hljóta marg ir að spyrja? Ein hverj ir myndu skjóta á svör á borð við gæði náms, að gengi að skól um, stað setn­ ingu þeirra og fjölda, náms fram­ boð, sterkra fé lags legra hvatn ingu á Vest ur landi eða jafn vel öfl ugt fé­ lags lífs í skól un um. Árið 2006 kom út hag vís ir hjá Sam tök um sveit ar fé­ laga á Vest ur landi (SSV) um fram­ halds skóla sókn grunn skóla barna í um dæm inu. Hag vís inn vann Víf­ ill Karls son hag fræð ing ur hjá SSV. Nið ur stöð ur könn un ar inn ar gáfu til kynna að fjöldi íbúa sem hefja fram halds skóla nám á Vest ur landi strax að lokn um grunn skóla er á ber andi meiri hjá þeim sem eru bú sett ir nærri fram halds skól an um. Þetta kom m.a. fram í sam an burði á með al töl um hlut falls legs fjölda 16 ára ung menna á Snæ fells nesi, en Víf ill bar þar sam an tíma bil in 1996­2003 og 2004­2005. Til efn­ ið var einmitt að kanna á hrif Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga í Grund ar­ firði á skóla sókn á svæð inu. Skól inn tók til starfa haust ið 2004. Auk in mennt un eyk ur lík ur á at vinnu Í sam tali við Skessu horn sagði Víf ill að ná lægð og að gengi að fram­ halds skóla skili sér tví mæla laust í auk inni skóla sókn. „Til vist skóla í nær sam fé lag inu stuðl ar klár lega að því að auk inn fjöldi nem enda held ur á fram að feta mennta veg­ inn þeg ar skyldu námi lýk ur. Í til viki Vest ur lands, þá tel ég einnig að til­ vera tveggja há skóla á svæð inu virki hvetj andi fyr ir í bú ana. Um ræða um skóla mál og mennt un er af þess um sök um meiri en ella í sam fé lag inu,“ seg ir Víf ill. Hann seg ir jafn framt að mestu máli skipt ir fyr ir ein stak­ linga að þeir ljúki fram halds skóla. Það auki lík urn ar á at vinnu í fram­ tíð inni. Ná lægð fram halds skóla við heim ili nem enda dreg ur úr brott­ falli nem enda. „Á síð ustu árum hef­ ur hlut fall þeirra sem ekki hafa lok­ ið fram halds skóla mennt un á vinnu­ mark aði minnk að nokk uð en hlut­ fall ið á Ís landi var með því hæsta í Evr ópu fyr ir nokkrum árum síð an. Halda þarf á fram á þess ari braut en með auk inni mennt un aukast vissu­ lega lík urn ar ný sköp un og þar með bet ur laun uð um at vinnu tæki fær um fyr ir ein stak linga. Ná lægð mennta­ stofn ana, bæði land fræði lega og í um ræðu hvet ur fólk á fram,“ sagði Víf ill að lok um. Finna má hag vísi Víf ils um fram halds skóla sókn á vef SSV, www.ssv.is hlh Al þing is­ og sjálf stæð is menn­ irn ir Ás björn Ótt ars son og Ein­ ar Krist inn Guð finns son efndu til op ins stjórn mála fund ar á kaffi stofu Djúpa kletts í Grund ar firði mið­ viku dag inn 25. apr íl síð ast lið inn. Þar var margt um mann inn og gátu menn spurt al þing is menn ina spjör­ un um úr. Kvóta frum varp ið var rætt fram og til baka og menn al mennt ó sátt ir við þetta út spil rík is stjórn­ ar inn ar. Lýstu flest ir fund ar menn þung um á hyggj um yfir á hrif um frum varpanna fyr ir sjáv ar byggð ir lands ins verði þau sam þykkt. tfk Fram kvæmd ir við í þrótta­ mið stöð ina í Grund ar firði Nú standa yfir fram kvæmd ir við Í þrótta mið stöð Grund ar fjarð­ ar þar sem Al menna um hverf is­ þjón ust an er að lag færa bílapl an. Kom inn var tími á þess ar lag fær­ ing ar því plan ið var orð ið mjög holótt eft ir vet ur inn. Þess ar fram­ kvæmd ir munu bæta að gengi að í þrótta mið stöð inni, lík ams rækt­ inni og Tón list ar skóla Grund ar­ fjarð ar til muna. tfk Fund að um fisk­ veiði frum vörp in Á stríð ur og Jós ep frá Signýj ar stöð um. Sveita kaup mað ur og sveita skáld Þor steinn Þor steins son frá Húsa felli. Skip að í fagráð ein elt is mála í grunn skól um Víf ill Karls son, hag fræð ing ur hjá SSV. Hæsta hlut fall nem enda á Vest ur landi í fram halds skóla Stofn un Fjöl brauta skóli Snæ fell inga í Grund ar firði árið 2004 stuðl aði að auk inni sókn íbúa á Snæ fells nesi í mennt un. Ljósm. Þor kell Þor kels son.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.