Skessuhorn - 02.05.2012, Qupperneq 26
26 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ
Guð er að fægja gull in
sín.
Geisl ar á bæ inn skína.
Leng ir dag inn, leti dvín,
lifn ar um hagi mína.
Þetta orti Bjarni frá
Gröf á fögru vor kvöldi
fyr ir margt löngu. Ann ars
eru fög ur vor kvöld til ým issa hluta nyt sam leg
og þó ekki sér stak lega til þess að sofa. Árni J.
Har alds son á Ak ur eyri orti eitt hvert vor ið:
Heyrði ég áðan söng og sá
sól skríkju í runni.
Vet ur inn er fall inn frá
fyr ir vor blíð unni.
Sig urð ur Helga son bóndi á Grund í Höfða
hverfi var úti stadd ur á fögru vor kvöldi þeg ar
kunn ingi hans reið að bæn um og fór all geist:
Vet ur líð ur, veitti stríð
víkja hríð ar völd in.
Nú er blíð og blessuð tíð.
Bænd ur ríða á kvöld in.
Helgi Berg mann fór fyr ir all mörg um árum
í sýn ing ar ferða lag um Norð ur land og sýndi
teikn ing ar og teikn aði menn. Með al ann ars
teikn aði hann hag yrð inga og bað þá síð an um
vís ur um mynd ina af hver öðr um. Um mynd
ina af Karli Sig tryggs syni kvað Eg ill Jón as
son:
Líf ið hef ur þig grett an gert
og gróf um fell ing um rist.
Að gera þig ljót ari en þú ert
er útaf fyr ir sig list.
Rós berg Snæ dal orti um mynd ina af Krist
jáni frá Djúpa læk:
Krist ján lipr an kjaft inn ber
kalt þó sypi hregg ið
þessi svip ur þókn ast mér
þeg ar hann kipr ar skegg ið.
Krist ján orti um mynd ina af Rós berg:
Sjá inn á sál ar lend ur,
sög ur, skrýtl ur og ljóð,
teikn ar ans töfra hend ur
og týp an góð.
Vor ið 1989 var Jóni Þ. Björns syni far ið að
langa í betri tíð svona um miðj an apr íl og orti:
Þung bær tíð in þreyt ir mig
þrá lát hríð og vet ur.
Nú má blíð an sýna sig
svo mér líði bet ur.
Ekki man ég eða veit ár talið en gæti þó hafa
ver ið um svip að leyti sem Grét ar Jóns son á
Há vars stöð um átti tal við gaml an skóla bróð ur
sinn á lík um árs tíma og orti að loknu sam tali:
Eft ir stríð og and streymi,
ótal hríð ar daga,
er úti í blíðu á brók inni
Björn í Hlíð á Skaga.
Það hef ur lengi vilj að loða við okk ur að þeir
sem eiga eða hafa með ein hverj um hætti um
ráð yfir pen ing um þó þeir eigi þá ekki, sitja
ekki al veg við sama borð og aðr ir. Þórð ur
Ein ars son frá Ný lendu í Garði, fað ir Ó lafs
Þórð ar son ar sem lengi var mjólk ur fræð ing ur
í Borg ar nesi orti 1917:
Stel irðu litlu, í stein inn mátt
staul ast karl minn, sérðu.
En stel irðu miklu og stand ir hátt
í stjórn ar ráð ið ferðu.
Oft ar en einu sinni hef ég birt hér vísu sem
ég var nokk uð viss um að væri eft ir Rós berg
Snæ dal og taldi þá vera um síð ustu hús freyj
una á Tind riða stöð um í Fjörð um. Þó vant
aði mig alltaf sönn un til að vera al veg viss en
nú fyr ir stuttu komst ég að því að vissu lega er
vís an eft ir Rós berg en er úr vís um sem hann
sendi Sig ur laugu Guð munds dótt ur hús freyju
á Núpi í Lax ár dal á átt ræð is af mæli henn ar 10.
febr ú ar 1956:
Þinn er orð inn ald ur hár,
átta þrep in tal in,
og með sóma í sex tíu ár
saztu Lax ár dal inn.
Eins í gleði, eins i raun,
öll um hjálpa vild ir.
Hirt ir ekki um lof né laun,
lít il magn ann skild ir.
Oft af grönn um efn um veitt,
en þá sönn ust varstu,
er í könnu kaffi heitt
komu mönn um barstu.
Þó að flest við far inn veg
felist gleymsku hjúpi,
með an dals ins minn ist ég,
man ég Laugu á Núpi.
Hug ur inn brá sér heim í dag
him in bláa vegi.
Þiggðu frá mér þenn an brag
þó við sjá umst eigi.
Þess um fróð leik er hér með kom ið á fram
færi við þá sem á huga hafa á mál inu en aðr ir
eru von andi óskadd að ir af.
Hins er þá næst að geta að Eg ill Jón as son
orti á sín um tíma þessa á gætu vísu:
Að Guð mun hafa ætl að sér að gera úr
hon um mann
það get ur eng um dulist sem að skoð´ann.
Af leirn um hef ur sjálf sagt ver ið lagt til
nóg í hann
en lík lega hef ur mis tek ist að hnoð´ann.
Bjarni frá Gröf bætti síð ar við þeg ar hann
heyrði vísu Eg ils:
Að Drott inn hafi skap að líf úr leir
er lít ill vafi. Biblí an þess get ur.
En ef þeir hefðu átt við þetta tveir
Agli hefði tek ist hnoð ið bet ur.
Það er svos em stöðugt ver ið að setja útá
handa verk og fram kvæmd ir skap ar ans en
minna um að hon um sé þakk að þeg ar okk
ur þyk ir hann gera eitt hvað af viti. Kol beinn
Högna son hafði þó sinnu á að gefa þessa yf
ir lýs ingu:
Þeg ar öll í eymd um lá
ætl un mín og gam an.
Guð ég bað sem gerði þá
gott úr öllu sam an.
Þó er nú eins og skap ar inn sé eitt hvað
mis jafn lega lið leg ur við menn, svona líkt og
stund um hef ur ver ið sagt um banka stjóra. Eg
ill Jón as son skrif aði í gesta bók:
Ég bað í morg un guð af gæsku sinni
að greiða ykk ur þeg ar að ég fer.
Hann mælti byrst ur: ,,Þú átt ekk ert inni
í á vís ana reikn ingi hjá mér“.
Menn hafa stund um á hyggj ur af ung ling
un um og fram tíð lands og þjóð ar. Reynd ar
hef ur þetta ung linga vanda mál ver ið til stað ar
að minnsta kosti síð ustu fjög ur þús und ár og
svos em von lít ið að það lag ist héð an af. Gest
ur Ó lafs son á Ak ur eyri leit þó þess um aug
um á mál ið:
Það sem hrjá ir lands ins unga lýð
og ligg ur þyngst á dætr um þess og son um.
Og bregð ur skugga á bjarta æsku tíð
er bölv uð ó þægð in í for eldron um.
Eig um við svo ekki að ljúka þessu með þes
ari á gætu vísu sem ég veit ekki bet ur en sé eft
ir Ant on Helga Jóns son:
Stak an veit ir stund ar yl,
styrk ir þá sem vona;
aldrei frá hverf, alltaf til
eins og skyndi kona.
Með þökk fyr ir lest ur inn,
Dag bjart ur Dag bjarts son
Hrís um, 320 Reyk holt
S 435 1189 og 849 2715
dd@simnet.is
Vísnahorn
Nú má blíð an sýna sig - svo mér líði bet ur
Úr slit bisk ups kjörs liggja fyr ir.
Sr. Agn es M. Sig urð ar dótt ir hef
ur ver ið kjör in bisk up yfir Ís landi.
Öll á stæða er til þess að fagna nið
ur stöð unni og óska henni gæfu og
vel farn að ar í vanda sömu emb ætti.
Við, í bú ar Hvann eyr ar presta
kalls, átt um því láni að fagna að
hafa hana sem sókn ar prest um
nær ára tug ar skeið und ir lok síð
ustu ald ar. Öll þjón usta henn ar
ein kennd ist af ein lægni, hóg værð
og þeirri festu sem nauð syn leg er
slíku emb ætti. Satt að segja hef
ur mér varla lið ið bet ur í kirkju
húsi eða utan hjá nokkrum öðr um
kenni manni, nema ef væri hon um
sr. Guð mundi Þor steins syni, áður
á Hvann eyri en síð ar í Árbæ við
El liða ár.
Á emb ætt is ár um sr. Agn es
ar hér í Borg ar firði barst orð
spor henn ar víða, m.a. vest ur í
Bol unga vík, þar sem þeir gerðu
sér lít ið fyr ir og köll uðu hana til
prests þjón ustu eft ir regl um lag
anna. Hér í presta kalli sáu menn
því verr ekki við Bol vík ing um
sem glödd ust yfir feng sín um eins
og vænta mátti. Og þar í kalli hef
ur sr. Agn es þjón að við mjög vax
andi vin sæld ir og feng ið pró fasts
dæm ið vestra að auki í sinn verka
hring. Orð fer af því hversu sam
visku sam lega hún hef ur rækt þar
emb ætt in tvenn eft ir sett um
regl um sam fé lags og kirkju og trú
þeim sið fyr ir hvern hún var vígð
til þjón ustu.
Kirkj an hef ur und an far ið feng
ið á sig mikl ar á gjaf ir. Þó ég sé
ekki sjó mað ur veit ég að þær
koma af tvennu; veðri og sjó lagi
ann ars veg ar, en hins veg ar af því
hvern ig bátn um er beitt. Kirkj an
er fólk ið; við sem henni til heyr
um. Fólk ið vill og þarfn ast hirð
is; skip stjóra ein hvers sem beit ir
bátn um hag an lega í hin um úfnu
sjó um.
Nú hef ur þjóð in séð við Bol
vík ing um og kall að sr. Ag n esi til
starfa fyr ir okk ur öll. Því ger um
við eins og þeir þar vestra und ir
ald ar lok in: Gleðj umst yfir fengn
um hlut; met um hann og virð um
að verð leik um.
Með mót uð um og þekkt um
vinnu brögð um sín um og starfs
hæfni mun sr. Agn es M. Sig urð ar
dótt ir færa nauð syn lega kyrrð og
festu í for ystu verk in fyr ir kirkju
fólks ins. Kyrrð ina og fest una þarf
þjóð in nú frem ur en flest ann
að. Vit an lega eru kerfi og um
hverfi mót andi um hvort tveggja
en mun um þó að þyngst veg ur
sú kyrrð in og sú fest an sem við
rækt um með okk ur sjálf.
Bjarni Guð munds son.
Öll vilj um við for
seta fram bjóð end
urn ir sam eina þjóð ina eða þá leiða
þjóð ina sam an. Öll erum við með
þetta á stefnu skrá okk ar í einu eða
öðru formi. Fag urt og há leitt mark
mið í sjálfu sér og eitt hvað sem við
sjálf sagt höld um að hljómi vel í eyr
um þjóð ar inn ar. En er þetta eitt
hvað ann að en frasi sem við, for
seta fram bjóð end urn ir, æfum inn og
slá um bæði til hægri og vinstri með?
Get bara svar að því fyr ir sjálf an mig
en tel mig þó á eng an hátt vera svo
frá brugð inn hin um for seta efn un um
þeg ar allt kem ur til alls.
Ég lagði upp í ferð um land
ið full ur af eld móði og taldi mig
svo sem vita ým is legt um ým is legt.
Þar á með al hafði ég hug mynd ir í
fartesk inu um hvað ég vildi leit ast
við að sam eina í fari þjóð ar inn ar
eða þá hvern ig ég myndi vilja leiða
þjóð ina sam an. Varla var ég kom inn
út af Reykj ar vík ur svæð inu þeg ar ég
hnaut um fyrstu stein völ una. Tók
fólk tali og hlust aði á það sem þau
höfðu að segja. Af því réð ég fljótt
að öll þau stóru orð og viska sem ég
hafði til eink að mér voru lít ið ann að
en frasi án inni halds.
Hin ar gömlu á taka lín ur eiga sér
lengri sögu en sem svo að við get
um kennt efna hags hrun inu um.
Þær hafa lif að í þjóð inni í ára tugi
og hafa birst í margri mynd gegn
um árin. Stund um eru það póli
tísk ar um ræð ur sem valda sár ind
um, stund um birt ast á taka lín urn
ar í líki lands byggð ar og þétt býl is,
stund um birt ast á taka lín urn ar fjöl
skyldna á milli. Marg feld ið er svo
ó end an legt.
Vissu lega er það rétt að sund ur
leit ir hóp ar standi hver á sínu og
virð ist af leið ing þessa vera sár sem
aldrei fá frið til að gróa og kannski
er það einmitt mein ing in. Vissu lega
er það rétt að við verð um að bera
virð ingu hvert fyr ir öðru og ekki
minnst okk ur sjálf um. Og vissu
lega er það rétt að við verð um að
vinna að jöfn uði og virð ingu okk ar
á milli. En um fram allt verð um við
að tala sam an og leggja okk ur fram
við það að læra um og skilja sjón ar
mið hvors ann ars. Við ur kenn ing á
mis mun andi sjón ar mið um og skiln
ing ur á því að við þurf um ekki öll að
vera eins, hugsa eins eða haga okk
ur eins. Það er grunn steinn sterkr
ar þjóð arsál ar, þjóð arsál ar sem get
ur lif að í sátt og sam lyndi við sjálfa
sig og aðra.
Í hring ferð minni um land ið hef
ég kom ist að því að ým is legt veit ég
en mest á ég eft ir ó lært!
Hann es Bjarna son
www.jaforseti.is
Grein ar höf und ur er
for seta fram bjóð andi.
Sam kór Mýra manna hélt lokatón leika
sína á þessu vori í Saur bæj ar kirkju
á Hval fjarð ar strönd sl. laug ar dag.
Auk tón leik anna var Þjóð lag Hall dórs
Gunn ars Páls son ar Fjalla bróð urs tek
ið upp í kirkj unni á samt þeim gest um
sem vildu syngja með í upp tök unni.
Stjórn andi sam kórs ins er Jón ína Erna
Arn ar dótt ir.
es
Pennagrein Pennagrein
Ó bar inn bisk up?
Fras inn „ Leiða þjóð ina sam an
sam eina þjóð ina“
Sam kór kom inn í sum ar frí