Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ Hvern ig líst þér á nýja bisk upinn? Mál fríð ur Gylfa dótt ir Blön- dal. Al veg rosa lega vel, ég held hún muni standa sig vel. Sím on B Hjalta lín Mjög vel, það er gam an að fá konu í þetta emb ætti. Ein ar Karls son Mér líst prýði lega á nýja bisk­ upinn. Það er gott að fá konu í þetta. Guð finna Arn órs dótt ir Mér finnst glæsi legt fram tak að fá konu sem bisk up. Guð rún Hauks dótt ir Frá bær lega vel, frá bært að fá konu og með svona mikla reynslu. Spurning vikunnar (Spurt í Stykk is hólmi) Mik il um ræða hef ur ver ið í sam­ fé lag inu og í fjöl miðl um um vél­ hjóla klúbba. Sú um ræða hef ur ver­ ið á kaf lega ein hliða og snú ist um glæp a starf semi og aðra mið ur góða hegð un. Á Vest ur landi eru nokkr­ ir klúbb ar starf andi. Á Akra nesi eru það Skugg ar, á Snæ fells nesi Grið­ ung ar og svo við Raft arn ir í Borg­ ar firði. Ekki hef ur far ið mik ið fyr­ ir þess um Vest ur lands klúbb um í fjöl miðl um enda varla von. Ann að eins sam an safn af góð menn um og mein leys ingj um finnst vart. Engu að síð ur höf um við hjóla fólk orð­ ið vör við að spurn ing arn ar sem við fáum eru ann ars eðl is en áður og meira í átt við það sem við les um um og heyr um í fjöl miðl um. Þetta er á kaf lega leið in leg þró un. Þó er eðli legt að fólk sé for vit ið um nán­ asta um hverfi sitt. Starf semi hjóla­ klúbba á Vest ur landi er mis mun­ andi, en þeir eru mis mun andi að stærð og upp bygg ingu. Kunn ings­ skap ur milli klúbbanna styrk ist með hverju ár inu sem líð ur og hjóla ferð­ irn ar verða fleiri. Ég held að Vest­ lend ing ar geti ver ið á hyggju laus ir gagn vart þeim klúbb um sem starf­ andi eru nú. Von um að í fram tíð­ inni verð um við á fram með mót or­ hjóla klúbba á Vest ur landi, klúbba sem eru til fyr ir fólk ið og hjóla­ mennsk una. Rafta sýn ing framund an Stutt er í tí undu bif hjóla sýn ingu Raft anna í Borg ar nesi. Hún verð­ ur hald in laug ar dag inn 12. maí í Hjálma kletti í Borg ar nesi. Að venju verð ur mik ið af hjól um, inn an sem ut andyra, sem gam an verð ur að skoða á samt fleiru tengdu sport­ inu. Á úti svæði verða Hjóla leik ar en það eru ýms ir leik ir og þraut­ ir sem iðk að ir eru á ýms um sam­ kom um hjóla fólks. Enn og aft ur erum við Raft ar orð laus ir yfir þeim stuðn ingi sem fyr ir tæki sýna okk­ ur. Án þessa dygga stuðn ings gæt­ um við ekki boð ið gest um frí an að­ gang að sýn ing unni. Raft ar, Bif hjóla fjelag Borg ar­ fjarð ar, varð tíu ára á síð asta ári og var það að auki anna samasta ár klúbbs ins. Eins og und an far­ in ár héld um við sýn ing una okk­ ar og til að hafa nú að eins meira að gera þá sáum við um Lands mót bif­ hjóla fólks 2011. Í upp hafi þess ferl­ is vor um við á kveð in að hafa mót­ ið í heima hér aði, en feng um ekki mik inn með byr frá lög gæslu og stjórn end um sveit ar fé lags ins. Leit­ uð um við þá ann arra leiða og tóku Hún vetn ing ar vel á móti okk ur, að venju, og var mót ið hald ið með pompi og prakt í Húna veri. Öll sú vinna sem fylg ir at burð um sem þess um er ekki fram kvæmd á einni nóttu né af ein um eða tveim ur fé­ lög um. Raft ar unnu sína vinnu sem hóp ur og skil aði verki sem við erum á kaf lega stolt af. Í á gúst mán uði var svo ár leg Rafta úti lega, þar sem börn og barna börn Rafta tóku þátt í leikj um og skemmt un um yfir heila helgi. Margt ann að var til skemmt­ un ar gert, hjóla ferð ir og heim sókn­ ir og að sjálf sögðu Ljósa nótt sem við höf um sótt frá upp hafi þeirr ar há tíð ar. Raft ar eru komn ir með að stöðu til funda og sam komu í húsi Bjsv. Brák ar í Bráka ey. Breytti það miklu fyr ir fé lags starf ið. Fund að er tvisvar í mán uði og ó form leg ar sam kom ur eru haldn ar eft ir þörf um. Að stöð­ una gerð um við upp frá grunni og fór þar hand lagni og hug mynda­ auðgi ham för um. Inn an Rafta eru marg ar nefnd ir sem sinna hin um ýmsu verk efn um s.s. vetr ar nefnd, sem sér um að gera hjóla fólki vet­ ur inn bæri leg an, vor nefnd sem sér um að starta sumr inu, sum ar nefnd sem sér um sum ar úti legu Rafta og loks sér haust nefnd um að al fund og aðr ar haust sam kom ur. Þá eru ó tald­ ar sýn ing ar nefnd, aug lýs inga nefnd, hús nefnd og svo að sjálf sögðu að­ al stjórn in. Fé laga talið er kom ið vel yfir eitt hund rað manns og þar af eru um 80 manns virk ir. Raft ar óska þér gleði legs sum ar og bjóða þér og þín um á Bif hjóla­ sýn ing una þann 12. maí í Borg ar­ nesi. Sjá umst á veg un um! Jak ob Guð munds son Raft ur #12 Þing Hér aðs sam band Snæ fells­ ness­ og Hnappa dals sýslu eða HSH var hald ið í fé lags heim il inu Lind ar tungu þriðju dag inn 24. apr­ íl sl. Var þetta 74. þing HSH. Þar voru mætt ir full trú ar að ild ar fé­ laga sam bands ins á samt gest um frá Í þrótta­ og ólymp íu sam bandi Ís­ lands og UMFÍ. Þar voru end ur­ skoð að ir reikn ing ar fé lags ins sam­ þykkt ir og far ið yfir skýrslu stjórn­ ar á samt öðr um nefnd ar störf um. Ein manna breyt ing var á stjórn HSH þeg ar Al ex and er Krist ins­ son Umf. Reyni þurfti að víkja úr stjórn vegna mik illa anna og Þrá­ inn Ás björns son Umf. Eld borgu tók sæti hans. Stjórn HSH er því þannig skip uð að Her mund ur Páls­ son Umf. Snæ felli er for mað ur, Tómas Freyr Krist jáns son Umf. Grund ar fjarð ar er gjald keri, Þrá­ inn Ás björns son Umf. Eld borg er rit ari og með stjórn end ur eru þau Hjör leif ur Krist inn Hjör leifs son Umf. Snæ felli og Edda Sól ey Krist­ manns dótt ir Hesta manna fé lag inu Snæ fell ingi. Á þessu hér aðs þingi voru þrír menn heiðrað ir fyr ir vel unn in störf í þágu ung menna fé lags hreyf­ ing ar inn ar. Það var Ó laf ur Rafns­ son for seti ÍSÍ sem sæmdi Guð­ mund Gísla son Umf. Grund ar jarð­ ar silf ur merki ÍSÍ. Þá sæmdi hann Dav íð Sveins son Umf. Snæ felli og Hauk Svein björns son Umf. Eld­ borgu gull merki ÍSÍ við þetta til­ efni. Næsta þing verð ur svo hald ið í Grund ar firði að ári liðnu. tfk Hér aðs þing HSH hald ið í Lind ar tungu Ó laf ur Rafns son, Guð mund ur Gísla son, Hauk ur Svein björns son, Dav íð Sveins son og Gunn ar Braga son gjald keri ÍSÍ. Fyr ir fram an er Mar ía Alma Valdi mars dótt ir gjald keri Snæ fells sem jafn framt var rit ari fund ar ins. Hér er Hauk ur Svein björns son frá Snorra stöð um að taka við gull merki ÍSÍ. Garð ar Svans son fram kvæmd ar stjóri HSH í ræðu stól en hjá hon um sit ur Krist ján Magn ús son þing for seti og for mað ur Umf. Eld borg ar. Englar eða and skot ar? Pennagrein

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.