Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2012, Síða 2

Skessuhorn - 09.05.2012, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ Norð ur áls leik ar AKRA NES: Norð ur áls leik­ arn ir verða haldn ir í Akra nes­ höll inni á Jað ars bökk um laug­ ar dag inn 12. maí. Hús ið opn ar klukk an 13 og lýk ur skemmt­ un inni klukk an 17. „Á Norð­ ur áls leik un um er margt í boði. Starfs menn Norð ur áls hafa síð­ ustu vik ur ver ið að vinna með hug tak ið liðs heild og í kjöl far ið stofn að mörg lið og keppt sín á milli í létt um og skemmti leg­ um þraut um, sú keppni held­ ur á fram á Norð ur áls leik un­ um. Mik ið úr val af þraut um og leikj um verð ur fyr ir börn á öll um aldri að spreyta sig á," seg ir í til kynn ingu. Þá seg­ ir að einnig verði boð ið upp á skemmti at riði. Gunni og Fel­ ix verða kynn ar en ætla einnig að láta nokkr ar góð ar sög ur og söngva detta. Solla stirða kem ur í heim sókn, Jón Jóns­ son sem átti eitt vin sælasta lag síð asta árs kem ur og tek ur lag­ ið, trúð ar og ým is kon ar önn ur skemmt un í boði. Létt ar, holl ar og góð ar veit ing ar verða í boði Norð ur áls. En einnig mun ÍA selja þarna góð gæti til styrkt­ ar starf inu sínu. „Öll um í bú um Akra ness, Borg ar ness og Hval­ fjarð ar sveit ar er boð ið í Akra­ nes höll ina til þess að gera sér glað an dag með starfs mönn um Norð ur áls 12. maí næst kom­ andi." -mm Lána samn ing ur OR SV-LAND: Í gær var und ir­ rit að ur lána samn ing ur á milli Orku veitu Reykja vík ur og Lán sjóðs sveit ar fé laga að fjár­ hæð 6,2 millj ón ir evra. Láns­ tím inn er til 2020 og eru vext­ ir á láns tím an um E uri bor­vext­ ir með 0,46% á lagi. Lán ið er veitt til að end ur fjár magna yf ir­ stand andi frá veitu fram kvæmd ir á Akra nesi, í Borg ar byggð og á Kjal ar nesi, sem fjár magn að ar voru með ó hag kvæm ari hætti. -mm Níu óku of hratt SNÆ FELLS NES: Níu öku­ menn voru kærð ir fyr ir of hrað­ an akst ur í um dæmi lög regl­ unn ar á Snæ fells nesi um síð ustu helgi. Þá var eitt vinnu slys til­ kynnt. Það varð í Grund ar firði 1. maí er starfs mað ur skarst á hendi við slæg ingu. Lít ils hátt ar meiðsli hlut ust af og var skurð­ ur saum að ur á heilsu gæslu stöð­ inni. -þá Fyr ir á huga fólk um göngu ferð ir er rétt að minna á að kvöld göng ur UMSB eru að hefj ast. Ann að kvöld, fimmtu­ dags kvöld, verð ur geng ið á fjall árs ins Foxufell í Hít ar dal. Göngu leið in að fell­ inu er um 4,5 km. Mæt ing er við Hít­ ar vatn og hefst gang an eins og aðr­ ar kvöld göng ur klukk an 20. Sjá nán ar um göng ur UMSB í sum ar í frétt inni í blað inu. Spáð er frem ur mildri vest lægri átt á fimmtu dag og föstu dag með dá lít­ illi vætu á vest an verðu land inu. Suð­ aust an átt verð ur á laug ar dag og rign­ ing víða um land. Út lit fyr ir að gangi í hvassa norð aust an átt á sunnu dag inn með rign ingu eða slyddu og síð ar snjó­ komu, en stöku skúr um sunn an lands. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Hvern ig verð þú sum ar frí inu þínu?" Svör in sýna að fólk ver sum ar­ fríi sínu á ýms an hátt. „ Heima hjá mér" svör uðu 16%, „í sum ar bú staðn um" 8,3%, „á ferð um land ið" sögðu 13,9%, „er lend is" 6,5%. Blanda af þessu öllu svör uðu 29,3%. Um 10% höfðu ekki enn gert upp hug sinn og 16,3% ætla ekki að taka sum ar frí. Í þess ari viku er spurt Hvern ig líst þér á nýja bisk upinn? Á huga fólk um leik list, Vin ir hall ar inn ar, sem nú sýna söng leik inn Blóð bræð ur í Bíó höll inni á Akra nesi eru Vest lend ing ar vik unn ar að þessu sinni. Sýn ing in er fram­ úr skar andi góð af á huga leik hópi að vera og full á stæða fyr ir Vest lend inga nær og fjær að láta hana ekki fram hjá sér fara. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Pöntunarsími 512 6800 www.dorma.is Holtagörðum Þetta er Dorma-verð! 12 mán. vaxtalaus greiðsludreifin g* *3 ,5 % lá nt ök ug ja ld Nature‘s Rest H E I L S U D Ý N U R Nature’s Rest n Mjúkt og slitsterkt áklæði n Heilsu- og hæg inda lag í yfirdýnu n Svæðaskipt poka gormakerfi n Frábærar kantstyrkingar n Aldrei að snúa n Sterkur botn n Gegnheilar viðar lappir Dorma-verð Stærð cm. Dýna Með botni 90x200 39.000,- 65.900,- 100x200 42.000,- 69.900,- 120x200 48.000,- 78.900,- 140x200 53.000,- 84.900,- 160x200 67.900,- 99.900,- 180x200 73.900,- 109.900,- Subaru Forrester, árg. 2006 Ekinn 105 flús. km. Einn eigandi, reyklaus, vel vi› haldi›, n‡ sko›a›ur og n‡ tímareim, dráttarkrók- ur, á n‡legum nelgdum vetrardekkjum, sumardekk á felgum fylgja. Bein sala - enginn skipti. Frekari uppl‡singar í síma 660 8240 e›a á gudsteinne@simnet.is Um miðja síð ustu viku var lok­ ið við að koma sperr um fyr ir á þaki við bygg ing ar hjúkr un ar­ og dval­ ar heim il is ins Höfða á Akra nesi. Í þess ari viku verð ur lok ið við að klæða sperru við ina timbri og pappa og í fram hald inu kom ið fyr ir báru­ járns klæð ing unni á þak inu sem ætl­ að er að verja hús ið fyr ir úr komu frá himna veit unni. Fram kvæmd um seink aði í vet ur vegna ó hag stæðs tíð ar fars en fyrsta skóflustung an að bygg ing unni var tek in í lok sept em­ ber. Ljóst er að verk tak ar þurfa að halda vel á spöð un um til að á ætl­ uð verk lok stand ist en þau eru sam­ kvæmt verk samn ingi 12. júlí í sum­ ar. Gert er ráð fyr ir að hús ið verði tek ið í notk un um mitt sum ar. Helstu stærð ir bygg ing ar inn ar eru að hjúkr un ar rým in verða níu, heild ar stærð húss 749 fer metr ar og með al stærð á hvern heim il is mann 83 fer metr ar. Að al verk taki við bygg­ ing una er Vél smiðja Hjalta Ein ars­ son ar ehf. úr Hafn ar firði. Samn ing­ ur um verk ið hljóð aði upp á rúm lega 150 millj ón ir króna, tals vert und ir kostn að ar á ætl un hönn uða sem var 204 millj ón ir eða 272.363 krón ur á fer metra. þá Um síð ustu helgi kvöddu síð ustu sjúk ling arn ir öldr un ar deild Sjúkra­ húss ins á Akra nesi, en eins og fram kom í frétt um í vet ur var á kveð ið að loka deild inni í sparn að ar skyni. Starf semi E deild ar form lega hætt Þeg ar flest var voru 18 sjúk ling ar á E deild inni en þeim hef ur á liðn um vik um fækk að veru lega. Þrír síð ustu sjúk ling arn ir voru um helg ina flutt ir á lyf lækn inga deild ina á Akra nesi og lýk ur þar með starf semi E deild ar­ inn ar. Að sögn Guð jóns Brjáns son­ ar for stjóra HVE hef ur sjúk ling um af deild inni á und an förn um mán­ uð um ver ið búin önn ur vist un ar úr­ ræði á starfs svæði HVE, svo sem á hjúkr un ar heim il um á Akra nesi og víð ar á Vest ur landi. „Síð ustu þrír sjúk ling arn ir flutt ust nú yfir á lyf­ lækn inga deild ina hér á HVE. Einn þeirra bíð ur eft ir hjúkr un ar rými og ver ið er að leita eft ir at vik um að var an leg um vist un ar úr ræð um fyr ir tvo," seg ir Guð jón. Eins og gef ur að skilja var tölu­ verð ó á nægja með lok un deild ar­ inn ar eink um í röð um að stand enda sjúk linga sem þar hafa dval ið, sum ir svo árum og jafn vel ára tug um skipt­ ir. Ó vissa um við eig andi vist un ar­ úr ræði hef ur ver ið erf ið ust að sögn þeirra að stand enda sem Skessu horn hef ur rætt við, enda ekki sjálf gef ið að yf ir leitt sé í boði við un andi að­ staða fyr ir mik ið veikt fólk á öðr um stöð um en sér hæfðri öldr un ar deild eins og um ræð ir. Guð jón Brjáns­ son ít rek aði í sam tali við blaða­ mann að reynt væri að finna bestu mögu legu vist un ar úr ræði í hverju til felli fyr ir sig, en við ur kenndi að um erf iða að gerð væri að ræða fyr ir marga, jafnt starfs menn, sjúk linga sem og að stand end ur þeirra. Eins og við var að bú ast hafði lok­ un deild ar inn ar veru leg á hrif á þá tæp lega 30 starfs menn sem á deild­ inni störf uðu. Guð jón seg ir að því mið ur hafi orð ið að segja mörg um þeirra upp. „Nokkr ir starfs menn eru hætt ir, sum ir luku störf um nú liðna helgi og enn aðr ir vinna fram á haust ið. Níu þeirra fá svo vinnu á öðr um deild um stofn un ar inn ar," seg ir Guð jón. mm Við bygg ing Höfða í vor sól inni, en bygg ing in nær út að Inn nes vegi. Við bygg ing Höfða að kom ast und ir þak Smið ir að ganga frá síð ustu sperr un um í við bygg ing una: Sverr ir Pét urs son, Grím­ ar Teits son, Svav ar Jens son og Grett ir Börk ur Guð munds son.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.