Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2012, Page 8

Skessuhorn - 09.05.2012, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ Þrjú þjófn að ar mál LBD: Lög regl an í Borg ar­ firði og Döl um fékk til kynn­ ingu um þrjú þjófn að ar mál í lið inni viku. Far ið var inn í bíl og stolið það an mun um. Í öðru máli var gaskúti stolið úr gas grilli við sum ar bú stað og loks var til kynnt um búð­ ar hnupl í versl un í Borg ar­ nesi. Inn brot in í bíl inn og bú stað inn eru í rann sókn en mynd ir náð ust af búð ar­ hnuplur um og er þeirra leit­ að. Eng in um ferð ar ó höpp voru til kynnt til lög regl­ unn ar í vik unni sem leið. Að sögn lög regl unn ar þá þyk­ ir það nokk uð vel slopp ið í ljósi þess um ferð ar magns sem fór um hér að ið. Átta um ferð ar laga brot komu þó inn á borð lög regl unn ar. Þar af óku sex of hratt. Eng­ an öku mann þurfti hins veg­ ar að taka úr um ferð vegna neyslu á feng is eða fíkni efna. -hlh BÍL biðl ar til stjórn valda LAND IÐ: Að al fund ur Banda lags ís lenskra leik­ fé laga var hald inn í Ed in­ borg ar hús inu á Ísa firði um síð ast liðna helgi. Á fund in­ um var með al ann ars sam­ þykkt á lykt un þar sem seg­ ir: „Að al fund ur Banda lags ís lenskra leik fé laga hvet­ ur stjórn völd til að standa vörð um list sköp un á huga­ manna og á huga leik hús­ ið sér stak lega. Skerð ing ar á fjár stuðn ingi und an far in ár draga mátt úr hreyf ing unni og rýra mögu leika á huga­ leik húss ins til að efl ast og þroskast." Einnig seg ir að fjár veit ing ar til starf sem inn­ ar vegi ekki þungt fyr ir rík­ is sjóð en skipti sköp um fyr­ ir þetta mik il væga gras rót­ ar starf sem hef ur svo margt dýr mætt til mál anna að leggja. -sko Um ferð jókst um rúm 2% HVAL FJ: Um ferð í Hval­ fjarð ar göng um jókst um 2,3% í apr íl mán uði eða um 3.300 öku tæki frá sama mán uði í fyrra. Þetta er þriðji mán uð ur­ inn í röð sem um ferð er meiri en á sama tíma árið 2011. Jan­ ú ar er sér á báti á yf ir liti fyrsta þriðj ungs árs ins með mik inn sam drátt frá fyrra ári. Vega­ gerð in upp lýs ir að um ferð á 16 völd um taln ing ar stöð um á hring veg in um í apr íl hafi ver­ ið 1,6% minni en í sama mán­ uði í fyrra. Þetta er svip að­ ur sam drátt ur og að með al tali á sömu stöð um frá ára mót­ um. Um ferð dróst mest sam an á Norð ur landi í apr íl eða um 8% en jókst mest á Suð ur landi eða um 7%. Mæl ar Vega gerð­ ar inn ar sýna 5,6% aukn ingu um ferð ar á Hell is heiði og 2% aukn ingu í Hval fjarð ar göng­ um í apr íl. -þá Leggja á Mími nið ur BORG AR NES: Á fundi Tóm­ stunda nefnd ar Borg ar byggð­ ar á mánu dag inn var sam þykkt að leggja til við sveit ar stjórn að fé lags mið stöð in Mím ir verði lögð nið ur. Í fund ar gerð nefnd ar inn ar seg ir að á stæð an séu breytt ar for send ur frá því sem var þeg ar ung menna hús ið var stofn sett. Ung menna hús­ ið Mím ir var sett á lagg irn ar til að skapa vett vang fyr ir ung­ menni á aldr in um 16­25 ára í Borg ar nesi fyr ir rúm um ára­ tug sem þá, að stór um hluta, sótti nám við Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi. Með til komu Mennta skóla Borg ar­ fjarð ar og nem enda fé lags skól­ ans hafi að stæð ur breyst, en nem enda fé lag ið hef ur haft að­ stöðu í sama rými og Mím ir í kjall ara Hjálma kletts frá stofn­ un skól ans. -hlh Á næstu dög um mun Borg ar­ byggð aug lýsa út boð vegna skóla­ akst urs næsta skóla árs í sveit ar fé­ lag inu. Mál ið hef ur ver ið til um­ ræðu í byggð ar ráði síð an í byrj un mars. Að sögn Páls Brynjars son­ ar sveit ar stjóra þá er þessa dag ana ver ið að leggja loka hönd á út boðs­ gögn. Hann býst við því að á kvörð­ un um út hlut un muni liggja fyr­ ir í sum ar. Auk hefð bund ins skóla­ akst urs, þá hyggj ast stjórn end­ ur sveit ar fé lags ins nú bjóða út sér­ stak ar ferð ir vegna tóm stunda úr dreif býli í Borg ar nes. Þess ar ferð ir munu verða farn ar frá Varma landi og Klepp járns reykj um eft ir skóla­ tíma. Þannig geta börn á þess um stöð um átt auð veld ara með að taka þátt í skipu lögðu í þrótta­ og tóm­ stunda starfi sem fram fer í Borg ar­ nesi. Páll seg ir að í þessu sam hengi sé ver ið að horfa til vænt an legr­ ar nýrr ar ferða á ætl un ar í al menn­ ings sam göng um í Borg ar firði, sem Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur landi hafa falið Strætó bs. að skipu leggja. Þau börn sem myndu nýta sér tóm­ stunda ferð ir í Borg ar nes eft ir skóla gætu nýtt sér þann kost til heim­ ferða að Borg ar nes för lok inni. hlh Við gamla rusla haug Grund ar­ fjarð ar í Kolgrafa firði hef ur mik­ ið af úr gangi úr fisk vinnslu og vinnslu á beitu kóngi ver ið graf ið í jörðu. Ný ver ið sáust fiski kör í veg­ kanti í firð in um og í þeim var t.d. slor, fiski haus ar og ann ar úr gang ur. Þeg ar ljós mynd ari Skessu horns fór á urð un ar svæð ið sást mik ið af skelj­ um, úldn um haus um og slor á yf­ ir borði svæð is ins og mik il ó lykt lá í loft inu. Sam kvæmt regl um Um­ hverf is stofn un ar er ekki leyfi legt að urða líf ræn an úr gang á svæð inu. Starfs leyfi urð un ar svæð is ins leyf ir ein ung is urð un á ó virk um úr gangi og með höndl un á garða úr gangi. Á veg um stofn un ar inn ar er eft ir lit á svæð inu á tveggja ára fresti. Síð ast var eft ir lit ið fram kvæmt árið 2011 og var þá gerð at huga semd um að starfs hætt ir og frá gang ur á svæð inu væru ekki á sætt an leg ir. Einnig kom fram að á svæðin un væri ver ið að losa úr gang sem ekki væri leyfi fyr­ ir. Eng ar merk ing ar eru þó á svæð­ inu um að los un sé bönn uð. Starfs­ leyfi svæð is ins renn ur út í des em ber á þessu ári og hjá Grund ar fjarð ar­ bæ er ver ið að vinna að því að loka svæð inu og leyfa þar ein ung is með­ höndl un á garða úr gangi. Bjarni Sig ur björns son bóndi á Eiði í Kolgrafa firði seg ir urð un ina hafa ver ið í gangi í mörg ár og seg­ ir að í raun séu eng in önn ur úr ræði til los un ar líf ræns úr gangs í sveit ar­ fé lag inu. „Ef það drepst kú hjá mér, þá má ég ekki grafa hana og ég get ekki far ið með hana á gáma svæð ið. Það er eng in að staða hér á svæð­ inu fyr ir los un á líf ræn um efn um. Það er búið að marg benda á þetta og ekk ert hef ur ver ið gert. Þetta á ekki að eiga sér stað núna. Það er búið að vera að urða þarna í mörg ár. En ég vil ekk ert vera að ríf ast yfir þessu, ég er bara að benda á að ekk ert ann að stend ur til boða.“ Bjarni hef ur þó hug mynd um lausn á þessu vanda máli. „Mér finnst að gáma þjón ust an eigi bara að skaffa gáma und ir líf ræn an úr gang og ef menn þurfa að borga fyr ir hann þá er það bara hluti af rekstr in um.“ Bjarni seg ir einnig: „Á Snæ fells nesi er allt heim il is rusl flokk að og mik il vinna hef ur far ið í að fá um hverf is­ vott an ir og búið að stofna þjóð garð og ým is legt fleira. Á með an eru eng in úr ræði fyr ir til dæm is okk­ ur bænd ur að losna við líf ræn an úr­ gang eins og hræ af skepn um.“ sko Hér sjást fiski kör in um ræddu sem ver ið var að fara að urða. Ljósm. sk. Ó lög leg urð un líf ræns úr gangs í Kolgrafa firði Á urð un ar svæð inu er svona um horfs. Bæði skelj ar og fisk haus ar sjást á víð og dreif. Ljósm. tfk. Borg ar byggð hygg ur á tóm- stunda ferð ir úr dreif býli

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.