Skessuhorn - 09.05.2012, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ
Skyndihjálparnámskeið
5 klst. Skyndihjálparnámskeið verður haldið
föstudaginn 11. maí kl. 17:00
að Borgarbraut 4 (Félagsbæ).
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp
grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast
lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í
bráðatilfellum.
Stutt og gott námskeið fyrir alla.
Verð 4.900.-
Skráning og upplýsingar á www.raudikrossinn.is
og í síma 430-5700.
Sálrænn stuðningur I
5 klst. námskeið í sálrænum stuðningi
verður haldið fimmtudaginn 10. maí kl. 18:00
að Borgarbraut 4 (Félagsbæ).
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja rifja upp eða öðlast færni og
þekkingu í sálrænum stuðningi. Námskeiðið er gagnlegt fyrir
almenning, starfsmannahópa, starfsfólk með mannaforráð og
sjálfboðaliða Rauða kross Íslands.
Verð 4.900.-
Skráning og upplýsingar á www.raudikrossinn.is.
og í síma 430-5700
Næst kom andi laug ar dag verð
ur hald in hin ár lega bif hjóla sýn ing
Rafta hald in í Borg ar nesi. Þetta er í
tí unda sinn sem fé lag ið stend ur fyr
ir sýn ing unni sem not ið hef ur mik
illa vin sælda, bæði með al bif hjóla
fólks á Ís landi sem og íbúa í Borg
ar byggð og ná grenni. Sýn ing in fer
fram í Hjálma kletti og stend ur yfir
frá klukk an 1317. Að sögn Guð
jóns Bach mann for manns Raft anna
þá rík ir mik il til hlökk un fyr ir sýn
ing unni líkt og áður. „Mark mið
okk ar Raft anna er að hafa fyrst og
fremst gam an að þessu. Slík stemn
ing hef ur ver ið á sýn ing unni und
an far in ár og verð ur ekki ann að séð
en að svo verði á fram í ár. Sýn ing in
er orð inn fast ur lið ur á hjóla ver tíð
inni og kem ur bif hjóla fólk víðs veg
ar að á sýn ing una," seg ir Guð jón en
há tíð in var fyrst hald in árið 2001.
Svip að snið verð ur á há tíð inni í
ár eins og fyrri ár. „Frítt er inn á
sýn ing una nú líkt og ver ið hef ur frá
upp hafi. Fyr ir tæki og ein stak ling
ar sem við höf um leit að til við und
ir bún ing sýn ing ar inn ar hafa tek
ið okk ur vel og styrkt okk ur mynd
ar lega. Und ir bún ing ur hef ur stað
ið yfir frá því í jan ú ar. Vegna þessa
mynd ar lega stuðn ings og góðs
skipu lags fé laga í Röft um, get
um við hald ið sýn ing una á þess um
grunni," seg ir Guð jón. Ým is legt
verð ur hægt að sjá og gera á sýn
ing unni. „Grunn ur inn í sýn ing unni
eru mót or hjól in sem verða til sýn is
fyr ir gesti. Þetta eru fjöl mörg mót
or hjól af öll um stærð um og gerð
um, bæði í eigu Rafta og ann arra.
Nokk ur fyr ir tæki sem þjón usta bif
hjóla fólk verða með kynn ing ar bása
til dæm is Mót or smiðj an í Reykja
vík og full trú ar frá bif hjóla blað
inu „ Kickstart". Í ár verð ur einnig
efnt til hjóla leika ut andyra þar sem
bif hjóla menn munu keppa í ýms
um þraut um. Loks verð um við með
kaffi sölu þar sem seld ar verða með
al ann ars ný bak að ar vöffl ur," bæt
ir Guð jón við. Á hverri sýn ingu er
sér stak ur gesta klúbb ur sem sýn ir
hjól með Röft un um sem að þessu
sinni verð ur bif hjóla klúbb ur inn
Road Race í Hafna firði. „Nóg verð
ur um að vera á sýn ing unni og eru
all ir boðn ir hjart an lega vel komn ir,"
sagði Guð jón að lok um.
hlh
Starfs fólk sviss nesku bygg inga
vöru keðj unn ar Bauhaus opn aði
form lega nýja versl un við Vest ur
lands veg laug ar dag inn 5. maí sl.
Ör tröð mynd að ist við versl un ina
löngu fyr ir klukk an 7 um morg un
inn enda mörg freist andi til boð í
gangi fyrstu dag ana. Talið var að yfir
sex þús und manns hafi ver ið mætt ir
á svæð ið skömmu eft ir sól ar upp rás
um morg un inn. Versl un Bauhaus á
Ís landi er þrátt fyr ir fá menn ið hér
á landi ein stærsta bygg inga vöru
versl un í Evr ópu, 22 þús und fer
metr ar und ir einu þaki, með 120
þús und vöru teg und ir og yfir 100
starfs menn. Upp haf lega stóð til að
opna versl un ina árið 2008 en því
var frestað vegna banka hruns ins.
Nú telja for svars menn fyr ir tæk is
ins að byrj að sé að glaðna til í efna
halds lífi lands manna, nægj an lega
mik ið til að grund völl ur verði fyr ir
rekstr in um, eins og fram kvæmda
stjóri Bauhaus á Ís landi, Hall dór Ó.
Sig urðs son sagði síð ast lið inn föstu
dag þeg ar versl un in var kynnt fyr
ir starfs fólki fjöl miðla. Hall dór var
um tíma fram kvæmda stjóri Þör
unga verk smiðj unn ar á Reyk hól um
en hætti því starfi þeg ar til stóð að
opna Bauhaus árið 2008.
Hall dór sagði í sam tali við
Skessu horn að úr val og verð í hinni
nýju versl un ætti eft ir að koma við
skipta vin um skemmti lega á ó vart,
því ann að eins hafi ekki sést hér
lend is áður. Eft ir göngu blaða
manns um versl un ina er vart hægt
ann að en taka und ir orð fram
kvæmda stjór ans. Greini legt er að
Bauhaus mun færa nýja og ferska
strauma inn í bygg inga vöru versl
un hér á landi og veita þeim fyr
ir tækj um sem fyr ir eru á mark að
in um öfl uga sam keppni. Fyr ir þá
sem hyggj ast skoða nýju versl un ina
er rétt að benda á að gefa sér góð an
tíma til slíkr ar heim sókn ar í fyrstu
því stærð henn ar og vöru fram boð
er \ á ýms an hátt frá brugð ið því
sem þekkst hef ur hér á landi.
Í versl un Bauhaus eru vör ur af
öllu tagi fyr ir hús, heim ili og garða.
Starfs menn hafa unn ið við það síð
an 20. febr ú ar sl. að taka upp vör
ur og stilla upp tækj um, tól um, efni
og vör um fyr ir stór og lít il verk efni,
inn an dyra sem utan, fyr ir fag menn
sem og sjálf bjarga á huga fólk um
end ur bæt ur og fegr un húsa. Versl
an ir Bauhaus eru að jafn aði stór
ar er lend is. At hygli vek ur að versl
un in hér á landi er í hópi stærstu
versl ana keðj unn ar í Evr ópu, sem
alls eru 220 í 18 lönd um, að sögn
Mats Jörg en sen for stjóra Bauhaus
á Norð ur lönd um sem við stadd ur
var opn un ina um liðna helgi. Hann
sagði að Bauhaus keðj an legði
á herslu á gæði vöru, mik ið úr val en
jafn framt sam keppn is hæft verð. Því
væri boð ið upp á svo kall aða verð
vernd. Jörg en sen sagði að um 20%
vör unn ar væri fram leidd í Skand
in av íu, um 20% yrði ís lensk fram
leiðsla en rest in ann ars stað ar frá
Evr ópu.
mm
Fisk verk un Soff an í as ar Cecils
son ar hf í Grund ar firði hélt ný ver ið
kveðju hóf fyr ir hjón in Ed ward og
Ter esu Obara en þau segja nú skil
ið við fyr ir tæk ið eft ir tutt ugu ára
far sælt sam starf. Ed ward og Ter
esa hafa búið í Grund ar firði all an
þenn an tíma og voru nán ast búin
að skjóta þar rót um, en þau eiga
börn og barna börn í Pól landi og
því leit aði hug ur inn aft ur á heima
slóð ir. Af því til efni hélt fyr ir tæk
ið þeim veg legt kveðju hóf þar sem
þeim var þakk að sam starf ið og þau
leyst út með gjöf um.
Kveðju bréf
„Dziękujemy wszystkim za
współpracę w jednym zakładzie
w Soffanias Cecylsona w
Grundarfjördzie przes 20 lat. Był
nam miło i beędziemy w Polsce
wspominać miłe i złechwile. Teraz
za nami tęskni rodzina. Mamy w
Polsce dzieci i wnuki, cieszymy
się że jużna stałe do Polski
wracamy. Emerytura będzie
wpływać i będziemy spokojnie
żyć. Gdyzatęsknimy za Islandią
to na urlop przylecimy. Gdyby
ktoś był przejazdem w Poznaniu
to zapraszamy do Pobiedzisk na
ulicę Okręźną 3. Każdy będzie
mile widziany.“
„Á gætu vin ir og sam starfs menn
sem hafa ver ið hjá okk ur hjón
um sam tíða við störf hjá Soff an í
asi Cecil syni h.f. hér á Grund ar
firði und an far in 20 ár. Við vilj um
þakka ykk ur fyr ir hlýtt og vina legt
við mót til okk ar. Við höf um not ið
vin áttu ykk ar við störf og leik hér
á Grund ar firði og kveðj um ykk
ur með sökn uði. Við eig um okk ar
börn og barna börn í Pozn an í Pól
landi og ætl um að njóta þess í ell
inni að vera með fjöl skyld unni okk
ar og ef þið verð ið þar á ferð væri
gam an að sjá ykk ur þar. Þökk um
ykk ur fyr ir alla vin áttu og vel vild.
Ósk um ykk ur öll um og fyr ir tæk inu
gæfu og geng is í fram tíð inni. Ter
esa og Ed ward."
tfk
Frá kveðju veisl unni. F.v. Sól ey Soff an í as dótt ir, Ter esa Obara, Ed ward Obara og
Mjöll Guð jóns dótt ir verk stjóri. Ljósm. Rut Rún ars dótt ir.
Kvöddu Grund ar fjörð eft ir
tutt ugu ára störf
Tí unda bif hjóla sýn ing Raft anna
verð ur á laug ar dag inn
Frá sýn ingu Raft anna í Hjálma kletti í fyrra.
Nýr val kost ur á ís lensk um bygg inga-
vöru mark aði með opn un Bauhaus
Mats Jörg en sen for stjóri Bauhaus á Norð ur lönd un um af henti Hall dóri versl un
ar stjóra sög sem not uð var með tákn ræn um hætti, í stað borða klipp ing ar, til að
saga í sund ur trjá bol við opn un versl un ar inn ar sl. laug ar dags morg un.
Vörulager er all ur sjá an leg ur við rekka
í versl un inni. Starfs menn fylla svo á
með því að nota þessa lyft ara í þeim
til fell um þeg ar geymslu rými er ofan
seil ing ar hæð ar.