Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2012, Síða 12

Skessuhorn - 09.05.2012, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ Auglýsing um deiliskipulagi smábátahafnar í Flatey Tillaga að deiliskipulag fyrir smábátahöfn við Innstapoll í Flatey var auglýst skv. skipulagslögum nr. 73/1997 frá 15. apríl með athugasemdafresti til 28. maí 2010. Ein athugasemd barst um fornleifar og með tilliti til hennar var farið í fornleifaskráningu á svæðinu. Á fundi hreppsnefndar 12. maí 2011 var deiliskipulagið samþykkt og er niðurstaðan hér með auglýst skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulag íbúðarhúsasvæðis 1, sem var staðfest af umhverfisráðherra 8. janúar 1996 er fellt úr gildi með gildistöku þessa deiliskipulags. Kærufrestur er skv. 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagsuppdráttur með greinargerð munu vera til sýnis á heimasíðu sveitarfélagsins www.reykholar.is. Reykhólar 17. apríl 2012 Bogi Kristinsson Magnusen Skipulags- og byggingafulltrúi Egilsholti 1 Verslun, sími: 430 5500 Opið virka daga 8-18 www.kb.is, verslun@kb.is Bændamarkaður/Handverks- markaður/Matarkista Vesturlands? Kaupfélag Borgfirðinga leitar eftir samstarfi við einstakling eða fyrirtæki sem vilja koma að og sjá um rekstur á verslun sem hefði það að markmiði að selja framleiðsluvörur af Vesturlandi. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Guðstein í sima 430-5502 eða gudsteinn@kb.is. Kaupfélag Borgfirðinga Hefur þú áhuga á markaðsmálum svæðisins? Sam kvæmt til skip un Evr ópu­ sam bands ins sem snýr að jafn ræði neyt enda, og þrýst er á að Ís land og Nor eg ur sam þykki vegna að­ ild ar land anna að EES samn ingn­ um, yrði ó heim ilt að veita meiri af slátt en 13% af veggjöld um í þess um lönd um. Ef af þess um breyt ing um yrði myndu þær hafa gríð ar leg á hrif á verð fyr ir akst­ ur bíla und ir 6 metra um Hval­ fjarð ar göng in. Þannig myndi verð fyr ir staka selda ferð lækka um 45%, en á móti kem ur að af slátt­ ar kjör stórnot enda myndu skerð­ ast veru lega. Þyrftu kaup end ur veglykla með hæsta af slætti sam­ kvæmt nú ver andi kjör um að taka á sig 70% verð hækk un frá því sem nú er. Í Morg un blað inu síð ast lið­ inn laug ar dag var haft eft ir Gylfa Þórð ar syni fram kvæmda stjóra Spal ar að fyr ir tæk ið muni lík lega hefja verð breyt ing ar í á föng um inn an tíð ar. Sam kvæmt út reikn­ ing um Spal ar myndu af slátt ar kjör sem hing að til hafa ver ið allt að 72% verða að há marki 13%. Í dag er verð á stakri ferð fyr ir bíla und­ ir 6 metra lengd með full um af­ slætti 283 krón ur en myndi hækka í 480 krón ur, eða um 70%. Verð á stakri ferð sams kon ar bíls sem nú kost ar 1.000 krón ur myndi hins veg ar lækka í 550 krón ur, eða um 45%. Á valdi ís lenskra stjórn valda Gísli Gísla son for mað ur stjórn­ ar Spal ar seg ir að til skip un þessi frá Evr ópu sam band inu um verð breyt­ ingu með þess um hætti hafi leg­ ið í loft inu í dá lít inn tíma, en Gísli á rétt ar að ekk ert hafi enn ver ið á kveð ið um það að Ís land sam þykki þessa til skip un ESB. „Norð menn, sem eru að il ar að EES samn ingn­ um eins og Ís lend ing ar, hafa spyrnt við fót um og ekki vilj að sam þykkja þessa til skip un. Þeir hafa vilj að ráða sín um af slátt ar kjör um sjálf ir, eins og við hér á Ís landi fram að þessu. Þá höf um við hjá Speli eng ar frétt­ ir feng ið af því hvern ig ís lenska stjórn sýsl an hyggst bregð ast við þess ari kröfu Evr ópu sam bands ins. Bolt inn er því hjá ís lensk um stjórn­ völd um og spurn ing um hvort þau verði viljugri en stjórn völd í Nor­ egi að taka upp þetta á kvæði," seg­ ir Gísli í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir jafn framt að breyt ing í þessa veru á af slátt ar gjöld um fyr­ ir lengri bíla en 6 metra hafi tek ið gildi fyr ir nokkrum árum í tengsl­ um við um ræð una um pall bíla sem þá voru flutt ir inn í þús unda tali og fóru yfir um rædd 6 metra lengd­ ar mörk. Lít ill verð mun ur sé því á milli hæsta og lægsta verðs hjá stærri bíl um í dag. Upp greidd 2018 Gísli Gísla son kveðst vona að ef þessi til skip un verð ur sam þykkt hér á landi fyr ir smærri bíla þá yrði far­ ið í breyt ing ar með að lög un á lengri tíma þar sem á kvæði um und an­ þág ur eru í regl um ESB. „Við vit­ um hins veg ar ekki hvað stjórn völd hyggj ast gera; hvort til skip un ESB verði sam þykkt og þá hvort hún yrði fram kvæmd í á föng um. Spöl ur er hins veg ar til bú inn með á kveð­ ið plan ef þetta verð ur tek ið upp og fel ur það í sér lækk un á stök­ um seld um ferð um en verð hækk un á af slátt ar ferð um. Við höf um hins veg ar ekki á hyggj ur af að þetta sé að bresta á einn, tveir og þrír. Eft­ ir því sem tím inn líð ur stytt ist í að við klár um okk ar verk efni. Að lík­ ind um verð ur árið 2018 búið að greiða upp lán vegna Hval fjarð ar­ gang anna og þá mun Spöl ur skila mann virk inu í hend ur rík is ins eins og upp runa lega og æ síð an hef ur ver ið reikn að með. Von andi mun því ekki þurfa að koma til svo stór­ tækra breyt inga á verð skránni og hér er til um ræðu, en ég ít reka að það er í hönd um rík is ins að á kveða það," seg ir Gísli Gísla son. Veru leg ur kostn að ar- auki ef af verð ur Í dag er 93,5% af allri um ferð um Hval fjarð ar göng in sem til heyr­ ir fyrsta verð flokki, þ.e. bíl ar und ir 6 metra lengd. Af þeim fara 55,7% á mesta af slætti, þ.e. fast ir not end­ ur sem greiða 283 krón ur fyr ir ferð ina. Ef af fyrr greind um breyt­ ing um verð ur munu þær því hafa mest á hrif á íbúa og fyr ir tæki sem nýta Hval fjarð ar göng reglu lega til at vinnu sókn ar, skóla fólk og aðr­ ir. Fyr ir ein stak ling sem t.d. ekur dag lega til vinnu milli Akra ness og Reykja vík ur virka daga er kostn­ að ar auk inn sam kvæmt þessu 7.880 krón ur á mán uði. Á móti kem ur að verð lækk un á ferð um án af slátt­ ar mun vafa lít ið verða til að auka um ferð ferða fólks um vest an­ og norð an vert land ið og al mennt um­ ferð þeirra sem sett hafa eitt þús­ und króna veg toll fyr ir sig fram að þessu. mm Níu land verð ir hafa ver ið ráðn­ ir til starfa í Þjóð garð in um Snæ­ fellsjökli fyr ir sum ar ið, sex karl ar og þrjár kon ur. Föstu starfs menn­ irn ir tveir eru kon ur þannig að kynja hlut fall starfs manna er nokk­ uð jafnt um þess ar mund ir. All­ ir hafa land verð irn ir til skil in rétt­ indi fyrir utan einn sem verð ur í sér verk efn um. Fimm land varð­ anna hafa áður unn ið í Þjóð garð in­ um, sum ir í mörg sum ur. Alls hef ur Þjóð garð ur inn úr 91 viku að moða og er þeim skipt nið ur á land verð­ ina en mis jafnt er hve lengi hver og einn er við vinnu, allt frá tveim ur vik um upp í sautján. Vegna ferða í Vatns helli var bætt við 41 viku síð­ asta sum ar og skipt ust þær á milli þriggja land varða. Hella ferð irn ar sköp uðu þannig þrjú sum ar störf. Líkt og síð ustu tvö sum ur tek­ ur Þjóð garð ur inn þátt í á taki stjórn valda um sum ar störf sem eru opin náms mönn um og þeim sem eru á at vinnu leys is skrá. Um er að ræða starf í tvo mán uði og felst það í al menn um inni­ og úti­ verk efn um. Sótt er um á vefn um vinnumalastofnun.is og er um sókn­ ar frest ur til 14. maí. Heima menn eru hvatt ir til að sækja um starf ið, að sögn Guð bjarg ar Gunn ars dótt­ ur þjóð garðsvarð ar. mm Gunn ar Tryggva son sem starf­ ræk ir ferða þjón ust una Brim hesta í Snæ fells bæ hafði sam band við Skessu horn í gær, þriðju dag, og var ó hress með net sam band frá G3 sendi sem sett ur var upp fyr­ ir svæð ið fyr ir rúmu ári. Gunn­ ar kvaðst hafa ver ið net sam bands­ laus í heila viku og það væri fyrst núna sem hann ætti von á við gerð­ ar mönn um, en þeir voru bún ir að boða komu sína á mið viku dags­ morg un. Skessu horn leit aði skýr­ inga hjá Tel neti á Akra nesi, sem er þjón ustu að ili Sím ans fyr ir síma­ og net sam bönd. Þar feng ust þær upp­ lýs ing ar að til kynn ing um bil un ina á Brim ils völl um hafi ekki borist til þeirra fyrr en á mánu degi, en það gæti tek ið einn til þrjá daga að kom­ ast í við gerð ir og það væri því inn­ an þeirra marka að gera við á Brim­ ils völl um á mið viku dags morg un. starfsmaður Telnets taldi lík legt að tækni menn Sím ans hefðu áður ver­ ið bún ir að reyna lausn ir með fjar­ vinnslu, sem oft heppn ast, en það hefði ekki tek ist í þetta sinn og það skýr ing in á því hve seint bil ana til­ kynn ing in barst til Tel nets. Gunn ar á Brim ils völl um sagð­ ist í sam tali við Skessu horn vera ó hress með ó tryggt net sam band og það hefði kom ið í ljós eins og ótt ast var að G3 væri glopp ótt fyr ir þetta svæði. Sam band ið hafi ver ið það í nokkurn tíma og þá hafi hann lát­ ið vita af því til Sím ans en svo varð al gjör lega net sam bands laust fyr­ ir viku. Gunn ar sagði að það væri mjög baga legt í rekstri ferða þjón­ ustu fyr ir tæk is að geta ekki sinnt pönt un um og nauð syn leg um er­ ind um í heila viku. þá Til skip un Evr ópu sam bands ins gæti þýtt 70 pró senta hækk un veggjalda fyr ir fasta not end ur Ferða þjón ustu fyr ir tæki net sam bands laust í viku Hvetja til um sókna um sum ar störf í Þjóð garð in um

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.