Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2012, Síða 22

Skessuhorn - 09.05.2012, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ Á laug ar dag inn næsta kl 15 verð­ ur sýn ing in Sköp un ar gleði opn uð í lista setr inu Kirkju hvoli á Akra­ nesi. Þar eru sýnd verk mynd list ar­ kon unn ar Kol brún ar Kjar val. Sýn­ ing in verð ur opin til 27. maí. Kol­ brún hef ur frá 2008 búið á Akra­ nesi og unn ið þar að list sinni í húsi sínu sem áður hét Arn ar dal ur. Nær öll verk sem sýnd verða á sýn ing­ unni hef ur Kol brún búið til á Akra­ nesi og því gefst gest um kær kom­ ið tæki færi að sjá hvern ig bær inn og um hverfi hans hef ur veitt henni inn blást ur í list sköp un sinni. Í sam­ tali við Skessu horn sagði Kol brún að sýn ing in væri nokk urs kon ar óður til ló unn ar og vors ins. Á vor­ in er sköp un in í full um gangi, nátt­ úr an kvikn ar til lífs ins eft ir dvala vetr ar ins og um leið eykst birt an með til heyr andi heið ríkju. Kenn­ ir því ým issa vorm inna í lista verk­ um Kol brún ar á sýn ing unni. Dulúð ein kenn ir líka verk henn ar líkt og verk afa henn ar, Jó hann es ar Kjar­ val, og má sjá á sýn ing unni nokkr ar at hygl is verð ar kynja ver ur svo sem Hverafugl inn og Mann bít inn. Kol­ brún seg ir að sýn ing in eigi vel við alla ald urs hópa og ekki síst börn in sem hún býð ur sér stak lega vel kom­ in á sýn ing una. Kol brún von að ist til að sjá sem flesta á opn un inni á laug ar dag­ inn. Ak ur nes ing ar væru boðn ir vel­ komn ir svo og nær sveit ung ar úr Hval firði og Borg ar firði. Að lok­ um vildi Kol brún koma því á fram­ færi, að sé fyr ir því á hugi með al for­ eldra, þá bjóði hún upp á leið sögn fyr ir börn um sýn ing una. Á huga­ sam ir eru beðn ir um að setja sig í sam band við hana. Sýning in verð ur opin alla daga nema mánu daga, frá kl. 14­17 og stend ur, eins og fyrr seg ir fram til 27. maí. hlh Á mið viku dag inn í lið inni viku var hald inn upp lýs inga­ og um­ ræðu fund ur á bæj ar skrif stof um Akra nes kaup stað ar um eft ir lit með gæð um neyslu vatns á Akra nesi. Bæj ar stjór inn á Akra nesi boð aði til fund ar ins og mættu á fund inn full trú ar frá OR, Heil brigð is eft ir­ liti Vest ur lands, Um hverf is stofn un, Hval fjarð ar sveit, Faxa flóa höfn um sf., Um hverf is vakt inni í Hval firði, auk full trúa úr bæj ar stjórn, um­ hverf is nefnd og emb ætt is mönn um Akra nes kaup stað ar. Á fund in um gerðu full trú ar OR, Heil brigð is eft­ ir lits og Um hverf is stofn un ar grein fyr ir hvern ig sýna tök um, grein ing­ um og eft ir liti með gæð um neyslu­ vatns á Akra nesi hef ur ver ið og er hátt að. „Í máli þeirra kom fram að ít ar leg ar mæl ing ar og at hug an­ ir sem gerð ar eru sam kvæmt við ur­ kennd um að ferð um og gæða kerf­ um sýna að gæði neyslu vatns ins eru mik il og magn auka efna í því lít ið og langt und ir leyfð um mörk um og þá bend ir ekk ert til að þau fari vax andi," seg ir í til kynn ingu á vef Akra nes kaup stað ar um fund inn. Í vet ur birt ist að send grein í Skessu horni þar sem Ragn heið ur Þor gríms dótt ir á Kúlu dalsá benti á að auka þyrfti eft ir lit með neyslu­ vatni úr Akra fjalli m.a. í hláku tíð þeg ar yf ir borðs vatn eykst í Berja­ dalsá. Í fund ar gerð frá fyrr greind­ um fundi 2. maí sl. seg ir; „að í máli fund ar manna hafi kom ið fram að eng in rök leg á stæða sé til að ætla að auka efni verði meiri í neyslu­ vatn inu í hláku og raun ar megi færa rök fyr ir því gagn stæða því að þeg ar snjóa leys ir í Akra fjalli ber ist vatn ið víð ar að. Bæj ar stjór inn á Akra nesi upp lýsti að þrátt fyr ir þetta hefðu bæj ar yf ir völd á Akra nesi á kveð ið að láta taka sýni úr neyslu vatn inu í hláku tíð og láta greina það til að sann reyna þetta mat vís inda manna og eft ir lits stofn ana og eyða þar með öll um vafa um þetta at riði," seg ir í fund ar gerð inni. Í lok fund ar ins 2. maí sl. þakk aði Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri öll­ um þátt tak end um á fund in um fyr ir grein ar góð ar upp lýs ing ar og gagn­ leg ar um ræð ur. „Hann sagði mjög gott að heyra hversu gott neyslu­ vatn Ak ur nes inga væri og traust­ vekj andi að heyra og sjá hversu vel væri stað ið að eft ir liti með gæð­ um þess. Bæj ar stjóri lagði á herslu á mik il vægi þess að eft ir lits að il ar héldu vöku sinni sem og bæj ar yf ir­ völd á Akra nesi. Hann sagði að op­ in ská um ræðu um þessi mál, byggð á traust um upp lýs ing um, væri góð og nauð syn leg en einnig væri afar mik il vægt að ekki væri vak inn ótti og efa semd ir hjá fólki og fyr ir tækj­ um að á stæðu lausu því að með því væri veg ið að mjög mikl um hags­ mun um íbúa og at vinnu lífs á Akra­ nesi." mm Síð ast lið inn fimmtu dag voru form lega stofn uð Sam tök með­ lags greið enda. Þar var sam an kom­ inn hóp ur fólks sem læt ur sér rétt­ indi með lags greið enda varða og vill knýja fram rétt ar bæt ur til handa þeim. Gunn ar Krist inn Þórð ar son var kos inn for mað ur stjórn ar sam­ tak anna og Jón Hann es Stef áns­ son vara for mað ur. Með stjórn end ur eru Arn ar Þór Ein ars son, Gunn ar Ás geirs son og Svan dís Edda Hall­ dórs dótt ir. „Með lags greið end­ ur á Ís landi sem jafn framt eru um­ gengn is for eldr ar eru um 12.000 tals ins, bæði kon ur og karl ar. Þessi hljóði hóp ur hef ur aldrei fyrr átt sér málsvara. Því er sér lega á nægju legt að sjá þann á huga og stuðn ing sem er á stofn un sam tak anna," seg ir í til kynn ingu. Mark mið sam tak anna er að standa vörð um rétt indi með lags­ greið enda og knýja fram rétt ar bæt­ ur til handa þeim, m.a. með bættri að komu þeirra að bóta kerf inu. Eins og sak ir standa fá með lags greið end­ ur t.d. eng ar barna bæt ur og er að­ koma með lags greið enda að vaxta­ og húsa leigu bóta kerf inu nán ast eng in þar sem greið end ur með­ laga hafa sömu stöðu og barns laus­ ir ein stak ling ar, sem ým ist eru ein­ stæð ir eða komn ir í sam búð. Bæt­ ur til handa þeim skerð ast því eins og um barns lausa ein stak linga sé að ræða. Einnig tek ur nú ver andi kerfi með lags greiðslna ekki til lit til þess hvern ig um gengni barna er hátt að sem oft á tíð um deilist jafnt milli for eldra með t.d. viku og viku fyr­ ir komu lagi. „Með al sam þykkta fé lags­ ins sem sam þykkt ar voru á stofn­ fundi eru að fund in verði út op­ in ber lág marks neyslu við mið fyr­ ir með lags greið end ur. Inn heimtu­ stofn un sveita fé laga, Um boðs mað­ ur skuld ara auk ann arra op in berra stofn anna styðj ist við op in ber lág­ marks neyslu við mið með lags greið­ enda við inn heimtu krafna. Fyr ir­ greiðsl ur Lána stofn un ar ís lenskra náms manna taki til lit til lág marks neyslu við miða með lags greið enda auk með lags greiðslna. Með lags­ kröf ur skerði ekki at vinnu leys is­ bæt ur eða lág marks líf eyri. Jafn­ rétti ná ist í sam fé lag inu al mennt og á öll um svið um sam fé lags ins. Sam­ tök in styðja launa jafn rétti og jafna að komu kvenna og karla á vinnu­ mark aði. Sam tök in leggja á herslu á að hið op in bera styðji þétt við bak­ ið á lög heim il is for eldr um og að vel ferð þeirra sé tryggð. Sam tök in leggja á herslu á að veita með lags­ greið end um laga lega ráð gjöf, og ann an stuðn ing eft ir því sem efni fé lags ins leyfa." mm Sýn ing in Sköp un ar gleði í Kirkju hvoli Mynd list ar kon an Kol brún Kjar val. Þessi lóu fjöl skylda mun prýða sýn ing una sem er óður til henn ar og vors ins. Mik il gæði neyslu vatns á Akra- nesi og magn auka efna lít ið Búið að stofna sam tök með lags greið enda Fyrsta stjórn Sam taka með lags greið enda. -Jó hann for mað- ur Í búða lána sjóðs LAND IÐ: Jó hann Ár sæls son Skaga mað ur og fv. al þing is mað­ ur hef ur ver ið skip að ur for mað­ ur stjórn ar Í búða lána sjóðs. Það er Guð bjart ur Hann es son vel­ ferð ar ráð herra sem skip aði í emb ætt ið. Jó hann er fyrr ver andi al þing is mað ur Sam fylk ing ar­ inn ar og þar áður Al þýðu banda­ lags ins. Guð bjart ur skip aði einnig Henný Hinz hag fræð ing í stjórn ina. Þá var Stein unn Val­ dís Ósk ars dótt ir, einnig fyrr ver­ andi al þing is mað ur og nú ver­ andi sér fræð ing ur í inn an rík is­ ráðu neyt inu, skip uð vara mað­ ur Hennýj ar. Auk þeirra sitja í stjórn Í búða lána sjóðs Lár us L. Blön dal hæsta rétt ar lög mað­ ur, Sjöfn Ing ólfs dótt ir fyrr ver­ andi for mað ur Starfs manna fé­ lags Reykja vík ur borg ar, sem er vara for mað ur sjóðs ins og Elín R. Lín dal, fram kvæmda stjóri. -hlh BA fé lag ar með Báta messu AKRA NES: Björg un ar fé lag Akra ness ætl ar að halda svo kall­ aða Báta messu laug ar dag inn 19. maí nk. Mæt ing er á Akra nesi klukk an 11 og byrj að á morg un­ kaffi en að því búnu verð ur lagt af stað kl. 12 í sigl ingu. „Hug­ mynd er að fara í Þor móðsker ef leyfi fæst, síð an að hafa sigl ingu fyr ir létta báta og verð ur far­ ið upp und ir Borg ar fjarð ar brú. Á ætl að ur komu tími til Akra ness er milli kl. 17 og 18 og gest um þá boð ið í grill. Ætl un in er að fá 6­8 fyr ir tæki til að kynna sjó­ vör ur. Skrán ing er á heima síðu Lands bjarg ar fyr ir há degi mið­ viku dag inn 16. maí. Nán ari upp lýs ing ar veita Guð jón í síma 660­4636 eða Guðni í síma 841­ 9960," seg ir í frétta til kynn ingu. -mm Fékk í skrúf una GRUND AR FJ: Á ní unda tím­ an um sl. mið viku dags morg­ un var björg un ar sveit in Klakk­ ur í Grund ar firði köll uð út vegna smá báts sem feng ið hafði í skrúf una. Bát ur inn var stadd­ ur rétt utan við Grund ar fjörð og var einn mað ur um borð. Björg­ un ar sveit in sótti bát inn og dró hann til hafn ar þar sem hann fékk að stoð við að skera úr skrúf­ unni. Veðr ið á svæð inu var á gætt og ekki tal in mik il hætta á ferð­ um, skv. upp lýs ing um frá Lands­ björgu. Sam kvæmt upp lýs ing um frá Land helg is gæsl unni voru um 500 bát ar og skip á veið um við land ið þenn an fyrsta dag strand­ veiði tíma bils ins. -mm Verð launa snyrti- legt um hverfi BORG AR BYGGÐ: Um hverf­ is­ og skipu lags nefnd Borg ar­ byggð ar mun í sam starfi við land bún að ar nefnd veita um­ hverf is við ur kenn ing ar í fjór um flokk um í ár. Veitt ar verða við­ ur kenn ing ar fyr ir best an frá gang lóð ar við í búð ar hús næði og at­ vinnu hús næði, snyrti leg asta bænda býl ið og auk þess verð­ ur veitt sér stök við ur kenn ing um hverf is­ og skipu lags nefnd­ ar. Aug lýst er eft ir til nefn ing­ um frá í bú um um hverj ir ættu að hljóta við ur kenn ing ar í fyrr­ greind um flokk um. Til nefn ing­ ar skal senda til um hverf is­ og land bún að ar full trúa í bréfi eða tölvu pósti fyr ir 27. júlí nk. -mm

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.