Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2012, Side 27

Skessuhorn - 09.05.2012, Side 27
27MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ SÉRFRÆÐINGAR Í RAFGEYMUM Bíldshöfða 12 · 110 RVK · 577 1515 · www.skorri.is Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja mælum • skiptum um • traust og fagleg þjónusta • 30 ára reynsla GLEÐILEGT SUMAR MEÐ Sýningin stendur til 27. maí 2012 og er opin alla daga, nema mánudaga frá kl. 14:00 - 17:00 „Sköpunargleði“ Kolbrún S. Kjarval sýnir leirmuni á Akranesi Laugardaginn 12. maí næstkomandi opnar Kolbrún S. Kjarval myndlistarkona sína tíundu einkasýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi. ir kvik mynd un á Para dís ar heimt Lax ness. Þar þurfti ég með al ann­ ars að smíða tvö ein tök af galdra­ kistli sem not að ur er í mynd inni. Einn átti að þola hnjask og vera kastað milli manna en hinn átti að virka við galdra þulu sem var not uð til að opna kistil inn. Þetta var mik il á skor un og reyndi bæði á hug vit og smíða hæfi leika. Við Milla fór um og sáum kvik mynd ina nú um dag inn þeg ar mynd ir Lax­ ness voru end ur sýnd ar í Bíó Para­ dís. Það var mjög gam an að rifja upp þenn an tíma. Þá hef ég unn ið fyr ir Lista safn Reykja vík ur og gert við nokk ur verk eft ir Ás mund Sveins son sem lágu und ir skemmd um, t.d. verk ið Dav íð og Gol í at. Þó ég hafi stund að launa vinnu alla tíð hef ur sköp un in þó átt hug minn all an. Á fyrstu bú skap ar ár­ un um voru það ýmis kon ar hlut­ ir sem nýtt ust heim il inu; lamp ar, borð, rúm og ann að sem á þurfti að halda. Á síð ustu árum mín um í Slippn um var ég orð inn mjög leið ur á vinn unni og tók þá upp á því að sækja nám skeið í Mynd list­ ar skóla Reykja vík ur, fyrst í mód el­ teikn ingu og síð ar í mynd höggv­ ara deild inni. Þá sleppti ég yf ir­ vinn unni og keyrði Hval fjörð inn eft ir átta tím ana. Ég var nátt úr­ lega af mörg um tal inn bil að ur að gera þetta enda ekki pen inga lega skyn sam legt. En Milla hef ur alltaf hvatt mig og stað ið með mér eins og klett ur. Í Mynd list ar skól an um opn að ist mér nýr heim ur og ég kynn ist mörg um góð um kenn ur­ um. Sér stak lega vil ég nefna mál­ ar ann Hring Jó hann es son heit­ inn, en við urð um afar góð ir vin ir. Það var mjög á nægju legt fyr ir mig þeg ar fjöl skylda Hrings bað mig að vinna stein til að setja á leiði hans í Að al daln um.“ List in tog ar alltaf Nám ið í Mynd list ar skól an um og kynn in af verk um Ás mund ar Sveins son ar og Sig ur jóns Ó lafs­ son ar urðu til þess að Gutti fór að vinna skúlp t úra. „Fyrst vann ég í gips og tré en seinna meira í grjót. Grjót ið finn ég að al lega á göngu minni um fjör ur og fjöll hér í ná­ grenn inu, nema nokk ur verk sem ég vann í granít sem Jón Sig urðs­ son fyrr ver andi for stöðu mað ur í Járn blend inu skaff aði mér frá Nor­ egi. Grjót ið er í allri vinnslu gjör ó­ líkt tré nu. Ann að er mjúkt og auð­ mót an legt en hitt hart og mót un in tek ur lang an tíma og mikla þol in­ mæði. Ég vinn bæði með slíp irokk og alls kon ar meitla og hand verk­ færi. Þetta tek ur á skrokk inn, suma daga er ég mjög slæm ur af slit gigt og er hálf an dag inn að koma mér í gang. En ég sé samt alltaf nýja mögu leika í við fangs efn um, þetta held ur manni gang andi og ger ir puð ið þess virði.“ Gutti seg ir að upp runinn hafi kannski meira að segja en marg­ ur haldi. „Kyn slóð fram af kyn­ slóð virð ist list in alltaf toga hvaða far veg sem hún fer svo í. Afi, Axel Erd mann, var nokk uð þekkt ur im­ pression ist mál ari í Sví þjóð og marg ir jarð fræð ing ar og teikn ar ar voru í hans ætt. Mamma var list­ mál ari og pabbi mál ari. Lár us son­ ur minn er mál ari sem hef ur sér­ hæft sig í gam alli verk þekk ingu og Hel ena dótt ir mín er mynd list ar­ mað ur og að júnkt við um hverf is­ skipu lags braut Land bún að ar há­ skóla Ís lands á Hvann eyri. Þó list­ in skipti mig miklu máli er það þó fjöl skyld an sem er að al at rið ið, það átt ar mað ur sig bet ur og bet­ ur á með aldr in um. Þar hef ég ver­ ið mik ill gæfu mað ur og gæti ekki ver ið heppn ari en með hana Millu mína.“ þáSkip í slippn um á Akra nesi frá 1941. Vatns lita mynd eft ir Gretu Björns son móð ur Gutt orms. Stein svepp ir gerð ir úr grjóti fundnu á göngu í Akra fjalli. Úr vinnu stof unni, smáskúlp t úr ar úr grjóti af Langa sandi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.