Skessuhorn - 09.05.2012, Page 29
29MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ
Störf í Dalabyggð
Hjúkrunarforstjóri
Starf hjúkrunarforstjóra Dvalar- og hjúkrunarheimilisins
Silfurtúns í Búðardal er laust til umsóknar.
Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í hjúkrunarfræði,
nám og/eða reynsla í stjórnun er kostur.
Ráðið verður í starfið frá 1. september 2012.
Umsóknarfrestur er til og með 31. maí nk.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið
sveitarstjori@dalir.is eða á skrifstofu Dalabyggðar,
Miðbraut 11, 370 Búðardal. Nánari upplýsingar veitir
Sveinn Pálsson sveitarstjóri í síma 430 4700.
Grunnskólakennari
Við grunnskóladeild Auðarskóla í Búðardal eru lausar
stöður grunnskólakennara frá og með næsta skólaári.
Meðal kennslugreina eru smíði, enska og almenn
bekkjarkennsla. Umsóknarfrestur er til 26. maí. Nánari
upplýsingar veitir Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í
síma 434-1133 eða á netfanginu eyjolfur@audarskoli.is.
Viðamiklar upplýsingar um skólann er að finna
á www.audarskoli.is.
Leikskólakennari
Við leikskóladeild Auðarskóla eru lausar stöður
leikskólakennara frá og með 1. ágúst næstkomandi.
Umsóknarfrestur er til 26. maí. Nánari upplýsingar
veitir Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í síma 434-1133
eða á netfanginu eyjolfur@audarskoli.is.
Viðamiklar upplýsingar um leikskólann er að finna
á www.audarskoli.is.
Deildarstjóri á leikskóla
Við leikskóladeild Auðarskóla er laus staða deildarstjóra frá
og með 1. ágúst næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 31.
maí nk. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sturlaugsson
skólastjóri í síma 434-1133 eða á netfanginu
eyjolfur@audarskoli.is. Viðamiklar upplýsingar um
leikskólann er að finna á www.audarskoli.is.
Ársmiðar 2012
Brons:
Ársmiði gildir á alla heimaleiki í Pepsídeild karla•
Stuðningsmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönnum og stjórn•
Verð 11.000.- •
Silfur:
Ársmiði gildir á alla heimaleiki í Pepsídeild karla•
Kaffi og meðlæti í hálfleik•
Stuðningsmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönnum og stjórn•
Verð 24.000.- •
„ÍA-málið“ fylgir með silfurmiðanum á meðan birgðir endast•
Gull:
Ársmiði gildir á alla heimaleiki í Pepsídeild karla•
VIP í Bikarsalnum á Jaðarsbökkum fyrir leiki, með öllu tilheyrandi. Þjálfarinn/•
framkvæmdarstjórinn fer yfir leikinn, tölfræðin og sagan skoðuð. Fyrrum og
núverandi leikmenn, aðalstyrktaraðilar og fleiri mæta á svæðið
Kaffi og meðlæti í hálfleik•
Takmarkað magn miða (hámark 50 miðar á ári)•
Stuðningsmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönnum og stjórn•
Verð 40.000.- •
„ÍA-málið“ og „Ég er kominn heim“-trefillinn fylgja með Gullmiðanum á •
meðan birgðir endast.
Miðasala er á skrifstofu KFÍA, einnig er hægt að panta miða
á kfia@kfia.is eða í síma 433-1109.
Opnunartími skrifstofu mánudaga-föstudaga 9-15.
Nú mæta allir á völlinn og styðja við bakið á strákunum er við Skagamenn
mætum aftur gallharðir í efstudeild sem nú heitir Pepsí-deildin.
Fram halds prófs tón leik ar í pí anó
leik voru haldn ir í Borg ar nes kirkju á
fimmtu dag inn. Það voru þær Birna
Krist ín Ás björns dótt ir frá Ás bjarn
ar stöð um í Þver ár hlíð og Hall björg
Erla Fjeld sted frá Borg ar nesi sem
héldu tón leik ana. Þær hafa stund
að nám við Tón list ar skóla Borg
ar fjarð ar í pí anó leik um ára bil og
því um nokkurn á fanga hjá þess um
ungu tón list ar kon um að ræða. Báð
ar hafa kom ið fram við ýmis til efni í
tón list ar líf inu í Borg ar firði að und
an förnu. Birna hef ur sem dæmi ver
ið iðin við und ir leik t.d. með söng
hópn um Upp sveit inni og þá hef ur
Hall björg, sem einnig hef ur stund
að söng nám hjá söng skóla Sig urð
ar Dem etz í Reykja vík, sung ið við
kirkju leg ar at hafn ir. Tón leik arn ir
þóttu takast vel og gerðu gest ir sem
þá sóttu góð an róm að þeim.
Í sam tali við blaða mann Skessu
horns kváð ust Birna Krist ín og
Hall björg báð ar hafa á prjón un um
frekara tón list ar nám í fram tíð inni.
Birna Krist ín hef ur til dæm is lagt
inn um sókn í Tón list ar skóla Fé lags
ís lenskra hljóm list ar manna (FÍH)
fyr ir næsta haust en þar hyggst
hún nema djas spí anó leik. Sjálf hef
ur Birna, með fram pí anó n ámi sínu
við Tón list ar skóla Borg ar fjarð
ar, sinnt kennslu í pí anó leik sem
hún seg ir að hafi gef ið sér verð
mæta reynslu til fram tíð ar í fag inu.
Kenn ari henn ar hjá Tón list ar skóla
Borg ar fjarð ar er Jón ína Erna Arn
ar dótt ir. Að sögn Hall bjarg ar þá
hef ur hún ekki tek ið á kvarð an ir um
frekara nám í pí anó leik. Hins veg
ar heilli org el nám hana og er hún af
þeim sök um að skoða nám hjá org
el skóla Þjóð kirkj unn ar. Söng nám ið
á hins veg ar hug henn ar en Hall
björg stefn ir á að ljúka 6. stigi við
söng skóla Sig urð ar Dem etz í haust.
Stefn ir hún á að halda söng nám inu
á fram næsta vet ur. Kenn ari Hall
bjarg ar hjá Tón list ar skóla Borg ar
fjarð ar er Birna Þor steins dótt ir.
Ró legt verð ur á næst unni hjá
þeim stöll um í tón leika haldi. Birna
Krist ín seg ir vet ur inn hafa ver ið
anna sam an í tón list inni en engu að
síð ur á nægju leg an. Ekki megi þó
úti loka að ein hver verk efni kom
ist á dag skrá. Sama seg ir Hall björg
sem kem ur til með að vinna á milli
landa skip inu Nor rænu í suma líkt
og síð ustu tvö sum ur. Á Nor rænu
mun pí anó leik ur inn ekki verða
langt und an en Hall björg hef ur við
og við séð um und ir leik á pí anó fyr
ir mat ar gesti á fín um veit inga stað
um borð í skip inu. hlh
Leik skól inn Uglu klett ur í Borg
ar nesi hef ur feng ið út hlut að styrk
úr Sprota sjóði. Styrk ur inn er
upp á 900.000 kr. og verð ur not
að ur til mót un ar og inn leið ing
ar á nýrri skóla námskrá við leik
skól ann. Sprota sjóð ur er á veg um
mennta mála ráðu neyt is ins og hef ur
það að mark miði að styðja við þró
un og nýj ung ar í skóla starfi á leik,
grunn og fram halds skól um á Ís
landi. Í nú ver andi út hlut un lagði
stjórn sjóðs ins á herslu m.a. á þró
un skóla námskrár með hlið sjón af
nýrri mennta stefnu. Leik skól inn
Uglu klett ur var opn að ur árið 2007
og er stað sett ur í efri hluta Borg
ar ness. Í um sókn skól ans í Sprota
sjóð seg ir að mark mið ið með nýrri
skóla námskrá sé að vinna að því að
sam eina á hersl ur skól ans um nýja
nálg un í skóla starfi og grunn þætti
mennt un ar. Unn ið verð ur að mót
un henn ar í sam starfi við börn,
starfs fólk og for eldra. Þannig er
grunn ur lagð ur að námi þeirra
barna sem skól ann sækja á grund
velli sam vinnu þeirra sem að skól
an um koma.
Að sögn Mar grét ar Gísla dótt
ur, að stoð ar leik skóla stjóra á Uglu
kletti, þá er starfs fólk skól ans veru
lega á nægt með að fá styrk inn. Til
koma hans er ein for senda þess að
hægt sé að fara í vinnu við inn leið
ingu á nýrri skóla námskrá í sam
ræmi við að al námskrá leik skóla.
Frá hausti 2008 hef ur skóla starf á
Uglu kletti ver ið mót að sam kvæmt
hug mynd um um svo kall að flæði
og opið dags skipu lag. Hug mynd
ir þess ar eru nýlunda hér á landi.
Flæði er sam kvæmt kennslu fræð
um á stand þar sem ein stak ling ur
inn er svo nið ur sokk inn í at höfn að
ekk ert ann að kemst að. Reynsl an af
flæð inu þyk ir það gef andi að ein
stak ling ur inn legg ur mik ið á sig til
að öðl ast slíka reynslu aft ur. Í flæði
er mik il vægt að skapa á stand þar
sem geta ein stak lings ins og kröf
ur til hans eru í jafn vægi. Verk efn
in mega þar af leið andi hvorki vera
of erf ið né of létt. Þeg ar jafn vægi er
á milli þess ara þátta verð ur ein beit
ing in al gjör og at höfn in er knú in
á fram af innri þörf og vilja. Þannig
verð ur flæði á stand ið sem lær dóms
rík ast og ein stak ling ur inn nýt ur
þess. Starfs fólk Uglu kletts kapp
kost ar að haga skóla starfi þannig að
sem best ar að stæð ur verði skap að ar
fyr ir flæð ið.
Leik skóla stjóri Uglu kletts er
Krist ín Gísla dótt ir og þar starfa þar
nú 21 starfs mað ur. Í leik skól an um
eru um 65 börn í þrem ur deild um.
hlh
Leik skól inn Uglu klett ur í Borg ar nesi.
Uglu klett ur hlýt ur
styrk úr Sprota sjóði
Birna Krist ín Ás björns dótt ir og Hall björg Fjeld sted luku fram halds prófi í pí anó leik frá Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar í lið inni
viku.
Birna Krist ín og Hall björg
héldu fram halds prófs tón leika