Skessuhorn - 09.05.2012, Qupperneq 37
37MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ
Subaru Forrest er ár gerð 2003
Til boð óskast í SUBARU FORREST ER ár gerð
2003. Upp lýs ing ar gef ur Sverr ir í síma 896
4489
Border coll ie hvolp ur
Got inn 20.mars, vant ar nýtt heim ili. Hund ur
inn eru svart ur/hvit ur, fal leg ur, heill. Góð ur
upp runi. S. 4366898 eða 4561362. Net fang:
gabrielab@simnet.is
Íbúð til leigu í Borg ar nesi
Rúm góð og snyrti leg 96 fm. íbúð í blokk til
leigu. Í búð in er með 3 svefn her bergj um og er
í ró leg um og snyrti leg um stiga gangi. Í búð
in er til leigu frá 1. júní. Á huga sam ir hafi sam
band í síma 8605631 eða með tölvu pósti á
net fang ið ninagk@simnet.is
Íbúð til leigu í Borg ar nesi
Snyrti leg og rúm góð 81 fm, 3ja her bergja
íbúð er til leigu í Hrafna kletti 8 frá og með 1.
júní 2012. Nán ari upp lýs ing ar í s. 8989268
(El ísa bet).
Ein með öllu
3 herb. íbúð til leigu í fjöl býl is húsi í Borg ar
nesi í sum ar, leig ist með húsögn um.
Uppl. í síma 8637369.
Leigu í búð óskast
Ósk um eft ir leigu í búð, 34 herb. sér býli í
Borg ar nesi. Erum mið aldra hjón með aldr að
an hund og leit um að lang tíma leigu hús næði.
Helst fyr ir 1. júlí 2012. Á huga sam ir hafi sam
band á e.ol@visir.is
Til leigu lít il íbúð á Akra nesi
2 her bergja íbúð til leigu, ca. 40 fm. frá 1.júní
n.k. Leig ist ein göngu reyklaus um og traust
um ein stak lingi/pari. Nán ari upp lýs ing
ar í síma: 4314424 og 6987310. Net fang:
lisahar@internet.is
Týnd ur skart grip ur í skóg rækt inni
Lít il skart grip ur, eins og blátt og hvítt auga í
málm um gjörð, týnd ist í skóg rækt inni 1. maí
sl. Upp lýs ing ar í síma: 8463092.
Lyft ari til sölu
Til sölu MF lyft ari með göffl um og skóflu. Ár
gerð ó viss. Verð 250.000. Uppl. í síma 848
1679.
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
LEIGUMARKAÐURBÍLAR/VAGNAR/KERRUR
DÝRAHALD
TAPAÐ/FUNDIÐ
ÝMISLEGT
Borg ar byggð - fimmtu dag ur 10. maí
Kvöld ganga UMSB á fjall árs ins: Foxufell í Hít ar
dal. Göngu leið in að fell inu er um 4,5 km. Mæt ing
við Hít ar vatn. Þeir sem vilja geta sam ein ast í bíla
við í þrótta hús ið í Borg ar nesi kl 19:10.
Borg ar byggð - fimmtu dag ur 10. maí
Fé lags vist í Fé lags bæ. Stakt kvöld, góð verð laun
og veit ing ar í hléi. All ir vel komn ir.
Dala byggð - fimmtu dag ur 10. maí
Hand verks hóp ur inn Bolli rek ur versl un með vör
ur sín ar við að al göt una í Búð ar dal. Sum ar opn
un hefst 10. maí. Frá 10. maí til 31. maí er opið
alla daga kl. 1218. Frá 1. júní til 31. á gúst er opið
mánu dagalaug ar daga kl. 1018 og sunnu daga
kl. 1218. Frá 1. sept em ber til 30. sept em ber er
opið alla daga kl. 1218.
Dala byggð - fimmtu dag ur 10. maí
Skáta fé lag ið Stíg andi stend ur fyr ir bæj ar hreins
un í Búð ar dal, kl. 15. Í bú ar eru hvatt ir til að taka
þátt í hreins un inni með skát un um, t.d. taka til í
göt unni sinni, görð un um og næsta ná grenni.
Grund ar fjörð ur - fimmtu dag ur 10. maí
Bæj ar stjórn ar fund ur í Sam komu hús inu kl. 16:30.
Sjá dag skrá fund ar ins í frétt á heima síðu bæj ar
ins tveim ur dög um fyr ir fund inn.
Borg ar byggð - fimmtu dag ur 10. maí
Sál rænn Stuðn ing ur I í Fé lags bæ, Borg ar braut 4
kl. 18. Nám skeið fyr ir þá sem vilja öðl ast færni í
sál ræn um stuðn ingi. Gagn legt fyr ir alla sem og
starfs manna hópa, starfs menn með manna for
ráð og sjálf boða liða Rauða kross Ís lands. Skrán
ing á www.raudikrossinn.is eða borgarfjordur@
redcross.is
Stykk is hólm ur - fimmtu dag ur 10. maí
Vor tón leik ar söng deild ar í Stykk is hólms kirkju kl.
20. Hefð bundn ir vor tón leik ar þar sem nem end
ur söng deild ar flytja fjöl breytta söng tón list. All ir
hjart an lega vel komn ir og að gang ur ó keyp is.
Borg ar byggð - föstu dag ur 11. maí
Nám skeið í straum vatns björg un í Borg ar nesi og
ná grenni á veg um björg un ar sveit ar inn ar Brák.
Nám skeið þar sem helstu at riði straum vatns
björg un ar eru kennd. Ætl að fyr ir með limi björg
un ar sveita.
Borg ar byggð - föstu dag ur 11. maí
Nám skeið Land bún að ar há skóla Ís lands: Töfl frá
sterti til hand verks á Hvann eyri. Tveggja daga
nám skeið fyr ir á huga fólk um nýt ingu nátt úru
legs hrá efn is í hand verk, sem og leið bein end ur
um hvers kon ar handa vinnu.
Borg ar byggð - föstu dag ur 11. maí
Skyndi hjálp í Fé lags bæ, Borg ar braut 4 kl. 17.
Fimm klst. skyndi hjálp ar nám skeið sem er ætl að
öll um þeim sem vilja læra eða rifja upp grunn at
riði skyndi hjálp ar og sál ræns stuðn ings og öðl
ast lág marks færni í að veita slös uð um eða veik
um að stoð í bráða til fell um.
Akra nes - laug ar dag ur 12. maí
Harm on ikku tón leik ar Jóns Þor steins í Toska,
Tón bergi kl. 17. Í maí 2012 ætl ar Jón Þor steinn
að leggja upp í hring ferð um land ið og spila á
alls 17 stöð um á ferða lagi sínu.
Borg ar byggð - sunnu dag ur 13. maí
Kór Ár bæj ar kirkju syng ur við messu í Reyk holts
kirkju und ir stjórn Kriszt ina Szk lenár. Mess an
hefst kl. 14.
Borg ar byggð - sunnu dag ur 13. maí
Píla gríma ganga verð ur frá Langár fossi, um Borg
að Borg ar nes kirkju. Að lok inni göngu, milli kl. 12
og 13, verð ur messa í Borg ar nes kirkju á hin um
al menna bæna degi
Stykk is hólm ur - sunnu dag ur 13. maí
Pí anó n em end urn ir Berg lind Gunn ars dótt ir og
Páll Grét ars son munu í vor ljúka fram halds prófi
á pí anó. Tón leik arn ir eru lið ur í þessu loka prófi
og eru all ir hjart an lega vel komn ir og eng inn að
gangs eyr ir. Þeir fara fram í Stykk is hólms kirkju og
hefj ast kl. 17.
Dala byggð - þriðju dag ur 15. maí
Föst við vera fé lags ráð gjafa er í Stjórn sýslu hús
inu í Búð ar dal fyrsta og þriðja þriðju dag hvers
mán að ar frá kl. 1316.
Markaðstorg Vesturlands
27. apr íl. Dreng ur. Þyngd 4.150 gr.
Lengd 53,5 sm. For eldr ar Hildigunn ur
Ó lafs dótt ir og Vil helm Grét ar Ó lafs
son, Reykja vík. Ljós móð ir Elín Sig ur
björns dótt ir
30. apr íl. Dreng ur. Þyngd 3.400 gr.
Lengd 51 sm. For eldr ar Unn ur Jóns
dótt ir og Sindri Smára son, Akra nesi.
Ljós móð ir Lóa Krist ins dótt ir.
1. maí. Stúlka. Þyngd 3.335 gr. Lengd
52 sm. For eldr ar Magda lena Hel ena
Pi lecka og Slawom ir Pi lecki, Akra nesi.
Ljós móð ir Birna Gunn ars dótt ir.
Matvælastofnun óskar eftir að ráða starfsmann í
sumarstarf frá byrjun júní fram í ágúst við eftirlit með
sjávarafurðum. Starfsssvæðið er Vesturland, en þó
aðallega Snæfellsnes. Starfið mun útheimta nokkur
ferðalög innan svæðisins.
Helstu verkefni:
Eftirlit með aflameðferð•
Eftirlit með hreinlæti smábáta•
Samskipti við leyfishafa •
Eftirlit með löndunaraðstöðu í höfnum•
Skýrslugerð og frágangur gagna í gagnagrunn•
Önnur verkefni sem starfsmanni eru falin•
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun/nemar eða önnur framhaldsmenntun •
sem nýtist í starfi.
Reynsla á sviði eftirlits með framleiðslu sjávarafurða æskileg•
Þekking á lögum og gerðum EES um matvæli og fóður er •
kostur
Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi•
Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum•
Góðir skipulagshæfileikar•
Góð tölvu- og tungumálakunnátta•
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hafsteinn Jóh. Hannesson
(hafsteinn.hannesson@mast.is) og í síma 530-4800. Umsóknum
ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum
skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss,
merktum “Vesturland“ eða með tölvupósti á starf@mast.is en
umsóknarfrestur er til og með 16. maí 2012. Öllum umsóknum
verður svarað. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi SFR við
Fjármálaráðuneytið. Nánari upplýsingar um stofnunina er hægt
að nálgast á vefsíðu hennar, www.mast.is.
Sumarstarfsmaður
í eftirliti með
sjávarafurðum
Kór Árbæjarkirkju syngur
við messuna undir stjórn
Krisztina Szklená
Reykholtskirkja
messa sunnudaginn 13. maí kl. 14.00
Sjálfboðaliðar
í Grímshús
Félagar í Grímshússfélagi og aðrir áhugamenn
um framtíð Grímshúss í Brákarey!
Óskað er sjálfboðaliða til að taka til í húsinu
miðvikudag 9. maí og fimmtudaginn 10. maí
frá 17.00 til 21.00.
Stjórn Grímsshúsfélagsins
2. maí. Dreng ur. Þyngd 3.675 gr.
Lengd 50 sm. For eldr ar Guð rún
Hrönn Hjart ar dótt ir og Ragn ar Smári
Guð munds son, Grund ar firði. Ljós
móð ir Haf dís Rún ars dótt ir.
2. maí. Stúlka. Þyngd 4.070 gr. Lengd
52 sm. For eldr ar Guð rún Dóra Brynj
ólfs dótt ir og Krist ján Hjörv ar Hall
gríms son, Hvann eyri. Ljós móð ir Haf
dís Rún ars dótt ir.
5. maí. Stúlka. Þyngd 4.175 gr. Lengd
54 sm. For eldr ar Sig ríð ur Mar grét
Matth í as dótt ir og Ó laf ur Arn ar Frið
riks son, Akra nesi. Ljós móð ir Lára
Dóra Odds dótt ir.
5. maí. Stúlka. Þyngd 3.740 gr. Lengd
52 sm. For eldr ar Ur szula Iwona
Parczews og Dani el Parczews, Borg
ar nesi. Ljós móð ir Haf dís Rún ars dótt ir.
6. maí. Stúlka. Þyngd 3.375 gr. Lengd
50 sm. For eldr ar Ína Dóra Á stríð ar
dótt ir og Snorri Guð munds son, Akra
nesi. Ljós móð ir Elín Arna Gunn ars
dótt ir. Á mynd inni er stúlk an með
Nökkva bróð ur sín um.
7. maí. Dreng ur. Þyngd 3.840 gr.
Lengd 50 sm. For eldr ar Hrefna Ás
geirs dótt ir og Jón Þór Sig munds son,
Borg ar nesi. Ljós móð ir Haf dís Rún
ars dótt ir.