Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND www.flytjandi.is | sími 525 7700 Slas að ist þeg ar mót or hjól fór útaf GRUND AR FJ: Öku mað ur mót­ or hjóls slas að ist illa þeg ar hann missti stjórn á hjóli sínu og keyrði út af vegi vest an við af leggjar ann að Kvía bryggju á Snæ fells nesi síð ast lið inn laug ar dag. Bif hjól­ ið fór nokkr ar velt ur og kastað­ ist öku mað ur inn þvínæst nokkra metra af hjól inu. Hann var þó með með vit und þeg ar lög reglu og sjúkra lið bar að en var flutt ur með sjúkra flugi á Lands spít al ann í Reykja vík. Öku mað ur inn var á leið vest ur og að sögn lög regl­ unn ar í Stykk is hólmi var hann vel bú inn, með hjálm og í bún­ ingi. Að drag andi slyss ins er enn í rann sókn. -mm Segja ekki sleg ið af kröf um AKRA NES: Á fundi bæj ar ráðs Akra ness sl. fimmtu dag var kynnt bréf tölvu þjón ustu fyr ir tæk is ins Sec ur store ehf. og því þakk að veitt þjón usta lið inna ára um leið og bæj ar ráð óskaði fyr ir tæk inu vel farn að ar í fram tíð inni. Í bók­ un bæj ar ráðs seg ir orð rétt: „Að gefnu til efni tek ur bæj ar ráð fram að ráð gjaf ar sem út bjuggu út boð­ ið og for send ur þess kann ast ekki við full yrð ing ar um að sleg ið hafi ver ið af ör ygg is kröf um í út boð­ inu. Ráð gjaf ar hafa út bú ið út­ boðs gögn í sam ræmi við gild andi ramma samn inga um sam bæri lega þjón ustu," seg ir m.a. í bók un bæj­ ar ráðs. Um rætt bréf birt ist í síð­ asta Skessu horni á samt frétt um opn un til boða í tölvu þjón ustu og bún að ar kaup Akra nes kaup stað ar. Sóttu slas aða konu við Kirkju fell GRUND AR FJ: Björg un ar sveit in Klakk ur í Grund ar firði var köll uð út á sjötta tím an um sl. fimmtu dag til þess að sækja slas aða göngu­ konu við Kirkju fell. Kon an var í göngu ferð í kring um fjall ið á samt öðr um er lend um ferða mönn um und ir ís lenskri leið sögn. Göngu­ hóp ur inn var bú inn að ganga mest an hluta leið ar inn ar þeg­ ar kon an slas að ist á ökkla. Björg­ un ar sveit ar menn sóttu hana og var hún flutt með sjúkra bíl til að­ hlynn ing ar. -sko Stol inn bíll fannst í Hafn ar firði AKRA NES: Lög regl unni á Akra­ nesi var í vik unni til kynnt um að bif reið hefði ver ið stolið það­ an sem hún stóð við hús í bæn­ um. Hún fannst skömmu síð ar mann laus í Hafn ar firði og komst í hend ur réttra eig enda. Var bíl­ inn ó skemmd ur. Að sögn lög­ reglu voru all marg ir öku menn tekn ir fyr ir um ferð ar laga brot í vik unni sem leið. Flest ir fyr ir of hrað an akst ur en önn ur brot voru á borð við „rang stöðu," svona í til efni EM, og akst ur á ó skráð um tor færu hjól um inn an bæj ar. Einn var tek inn fyr ir ölv un við akst ur. Var hann hand tek inn og tek ið úr hon um blóð sýni. -þá Veik ur veiði mað ur sótt ur BORG AR BYGGÐ: Á öðr um tím an um að far arnótt mið viku­ dags í síð ustu viku sótti þyrla Land helg is gæsl unn ar veik­ an veiði mann sem stadd ur var í veiði húsi við Úlfs vatn á Arn ar­ vatns heiði. Lág skýj að var og af þeim sök um var björg un ar sveit­ in OK einnig köll uð út til vara ef þyrl an gæti ekki lent. Beiðn­ in var aft ur köll uð 50 mín út um síð ar. Veiði mað ur inn þótti sýna ein kenni heila blóð falls og var al veg ar lega veik ur, en hann var lagð ur inn á Lands spít al ann. -þá Blæð ing og sand ur í sár in LBD ­ Nokk uð hef ur ver­ ið um til kynn ing ar til lög reglu að und an förnu um svo kall að ar blæð ing ar úr veg um í hér að inu. Lög regl an hef ur þá gert Vega­ gerð inni við vart, sem að send ir út mann skap til að bera sand í sár in. Sól skin ið og hit inn fram­ kall ar þess ar svörtu blæð ing ar úr veg un um og seg ir lög regl an það geta orð ið vara samt þeg ar tjaran fer að vað ast upp og hlað­ ast á dekk in á bíl un um. -þá Ör lít ill sam drátt ur í um ferð HVAL FJÖRÐ UR: Um ferð in í Hval fjarð ar göng um dróst ör lít­ ið sam an í júní mán uði eða um 0,6%. Það svar ar til 1200 bíla eða tæp lega fimmt ungs með al­ um ferð ar í göng un um á sól ar­ hring í júní. Í frétt á heima síðu Spal ar seg ir að hafa beri í huga að hvíta sunn an var í maí í ár en í júní í fyrra, sem skekk ir sam­ an burð talna nokk uð fyr ir báða mán uði. Ef hvíta sunn an hefði líka ver ið í júní í ár má ætla að um ferð ar töl ur þess mán að ar hefðu ver ið ögn hærri en töl ur fyr ir maí mán uð hins veg ar ögn lægri. -þá Kyn bóta sýn ing í á gúst VEST UR LAND: Síð sum ar­ sýn ing kyn bóta hrossa á Vest­ ur landi verð ur hald in að Mið­ Foss um í Anda kíl dag ana 7.­ 10. á gúst næst kom andi. Í frétt frá Bún að ar sam tök um Vest ur­ lands seg ir að tek ið verði við skrán ing um hjá BV dag ana 30.­ 31. júlí í síma 437­1215 frá kl. 08:00­16:00. Við skrán ingu þarf að koma fram IS núm er, nafn og upp runi hrossa, upp lýs­ ing ar um knapa og greið anda. Sýn ing ar gjald á hvert hross er 18.500 kr. fyr ir full dæmd hross en 13.500 kr. fyr ir hross sem að­ eins er skráð í bygg ing ar dóm eða hæfi leika dóm. Hafi hross ver ið full dæmt á alm an aks ár­ inu get ur eig andi val ið að láta nýjasta bygg ing ar dóm úr full um dómi standa við end ur sýn ingu. Ef sýn ing in fyllist verð ur lok að fyr ir skrán ingu (þó svo skrán­ inga frest ur sé ekki út runn inn) og hross tek in nið ur á biðlista. Sjá nán ar á heima síðu Bún að ar­ sam taka Vest ur lands. -mm Hreinsun rotþróa er hafin hjá Borgarbyggð Hafin er vinna við hreinsun rotþróa í Borgarbyggð fyrir sumarið 2012 en Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands sér um losun rotþróa í sveitarfélaginu. Samningur sveitarfélagsins við verktakann miðar við að hver rotþró sé tæmd einu sinni á þriggja ára fresti. Til þess að hreinsun geti gengið auðveldlega fyrir sig þurfa húseigendur að tryggja óheft aðgengi að lóðum sínum og sjá til þess að hlið séu ólæst. Til að hægt sé að fjarlægja seyru úr öllum hólfum rotþróar þurfa að lágmarki að vera 4 tommu (10 cm) stútar á öllum hólfum hennar. Nauðsynlegt er einnig að merkja staðsetningu rotþróa vel, t.d. með veifu eða flaggi, til að auðvelda hreinsunarverktakanum að finna þær. Rétt er að árétta að þegar rotþró er tæmd er allt fast og fljótandi seyruefni fjarlægt úr öllum hólfum hennar en síðan er efninu dælt í gegnum skilju á dælubíl, þar sem fastefnin eru skilin frá, en vatni sem frá þessu ferli kemur er dælt aftur ofan í rotþróna til þess að virkni hennar verði áfram tryggð. Uppdældu efni úr rotþróm er síðan ekið til urðunar á viðurkenndum urðunarstað. Rotþróarhreinsunin er innifalin í árgjaldi sem sveitarfélagið innheimtir samhliða fasteignagjöldum og tekur gjaldið mið af því að um sé að ræða eina losun á þriggja ára fresti. Jökull Helgason Forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs Næstu helgi, dag ana 6. til 8. júlí, verða tvær bæj ar há tíð ir haldn ar á Vest ur landi. Írsk ir dag ar verða á Akra nesi og Heim í Búð ar dal í Dala byggð. Því má gera ráð fyr ir fjöl menni í bæj un um tveim ur og mik illi um ferð um helg ina. Sam­ kvæmt spá Veð ur stofu Ís lands er suð vest læg átt í kort un um og lík­ leg ast verð ur skýj að og smá súld öðru hvoru um helg ina. Þrátt fyr­ ir það verð ur til tölu lega hlýtt, eða 12­14 stig og ekki verð ur nein telj­ andi úr koma fyrr en á sunnu dag­ inn. Írsk ir dag ar Dag skrá in á Írsk um dög um er viða mik il og margir tónleikar haldn ir. Hljóm sveit irn ar Retro Stef son, Stúk urn ar og Dúnd ur­ frétt ir halda tón leika og einnig munu Jón Jóns son og Páll Ósk­ ar koma fram. Þá verða marg ar keppn ir haldn ar og má þar nefna rauð hærð asti Ís lend ing ur inn, hittn asta amm an, söngvakeppni og sand kast ala keppni. Mark að ir verða á víð og dreif um bæ inn og mik ið af af þr ey ingu. Hægt verð ur að fara í Paint ball, Lasertag og Go Kart og einnig verð ur tívolí stemn­ ing við Í þrótta mið stöð ina á Jað ars­ bökk um. Vík inga fé lög in Hring­ horni og Rammagýg ur verða líka á Safna svæð inu og sýna bar daga list­ ir og vík inga leiki. Einnig má nefna brekku söng und ir stjórn Sól mund­ ar Hólm og Hall gríms Ó lafs son ar á þyrlu pall in um við Akra nes völl. Það er ár gang ur ´71 sem stend ur fyr ir brekku söngn um og þetta er í fjórða sinn sem hann er hald inn. Á síð asta ári mættu um 2000 manns. Tómas Guð munds son verk efna­ stjóri hjá Akra nes kaup stað seg ir mjög góða stemn ingu vera í bæn­ um fyr ir Írsk um dög um og þá hjá bæði fyr ir tækj um og ein stak ling­ um. „Við erum byrj uð að skreyta bæ inn, bæði byrj um við fyrr en áður og meira er lagt í skreyt ing­ arn ar. Það er mjög góð stemn ing fyr ir há tíð inni. Skaga menn sjálf­ ir og ekki síð ur brott flutt ir Skaga­ menn hafa tek ið virk an þátt í há­ tíð inni. Dag skrá in er mjög fjöl­ breytt og eig in lega öll ut andyra. Við von um að veðr ið verði gott. Við byggð um þetta upp eins og við höf um áður gert, þannig að all ir séu með eitt hvað við sitt hæfi. Það hef ur tek ist á gæt lega." Heim í Búð ar dal Há tíð in í Búð ar dal verð ur með svip uðu sniði og fyr ir tveim­ ur árum og bygg ist upp á þátt­ töku heima manna og ann arra vel­ unn ara. Í Búð ar dal verð ur tölu­ verð dag skrá og má þar nefna ball með Skíta móral í Dala búð. Einnig verð ur kassa bíl arallí, Vest­ fjarð ar vík ing ur inn mæt ir á svæð ið og boð ið verð ur upp á kjöt súpu á heim il um í Búð ar dal. Hanna Val dís held ur utan um há tíð ina Heim í Búð ar dal og seg­ ir hún ljóm andi fína stemn ingu vera í Döl un um. „Við von um að það komi slatti af fólki, brott flutt Dala fólk og fleiri. Þetta er svona smá bæj ar há tíð þar sem all ir reyna að kom ast heim og þetta er frá bært tæki færi fyr ir fólk að hitt ast. Það verð ur líf og fjör í Döl un um, ég hvet alla til að mæta." sko/ljósm. mm/bae Tvær bæj ar há tíð ir á Vest ur landi um helg ina

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.