Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ Írskir dagar á Gamla Kaupfélaginu Fimmtudagurinn 5. júlí Retro Stefson ásamt Cosmic Call Miðaverð kr 1.500 húsið opnar kl 20:30 Retro byrjar á slaginu 21:00 Miðasalan er hafin Föstudagurinn 6. júlí Stuðband Skagamanna Rakel Páls, Bjarki Sig. o.fl. Byrjar kl 23:59 Frítt inn í boði BURN Laugardagurinn 7. júlí Bjössi trúbador frá kl 23:59 Bjössi er einn aðal- lagahöfundur Greifanna Frítt inn Sérstakur Írskra daga matseðill alla helgina, nýir réttir Borðapantanir í síma 431-4343 Kirkjubraut 11 Akranesi S: 431-4343 Magn ús A. Sig urðs son er minja­ vörð ur Vest ur lands hjá Forn leifa­ vernd rík is ins. Blaða mað ur Skessu­ horn kíkti í vinn una til hans í Ráð­ hús inu í Stykk is hólmi og ræddi við hann um hvað felist í því að vera minja vörð ur og ým is legt fleira. „Ég er full trúi Forn leifa vernd­ ar Ís lands á Vest ur landi auk þess að sjá um sunn an verða Vest firði tíma­ bund ið. Ég passa upp á skipu lags­ mál og forn leifa upp grefti, að ekki sé ver ið að byggja yfir minj ar og þess hátt ar. Síð asti stóri upp gröft ur á Vest ur landi var í Reyk holti. Það virð ist vera að Suð ur­ og Norð­ ur land séu vin sæl ustu svæð in hjá forn leifa fræð ing um á Ís landi. Það er að vísu einn stór upp gröft ur í gangi núna á Gufu skál um á Snæ­ fells nesi." Sjáv ar forn leifa fræði er á kveð­ ið sér svið Magn ús ar, það er leit að skips flök um og upp gröft ur á minj um úr þeim. „Ég er mennt að­ ur sjáv ar forn leifa fræð ing ur frá St. Andrews há skól an um í Skotlandi og hef per sónu lega mik inn á huga á því. Núna erum við að reyna að safna pen ing um til að rann saka gam alt danskt póst skip, Phön ix, sem strand aði út af Löngu fjör um við sunn an vert Snæ fells nes 1881. Það var Arn ar Þór Eg ils son, kaf­ ari sem fann flak ið í apr íl 2009. Þetta skip er frægt fyr ir þær sak ir að það flutti lík in af Jóni Sig urðs­ syni og konu hans frá Dan mörku til Ís lands." Árið 1881 var mik­ ill frosta vet ur og jan ú ar mán uð­ ur þessa árs var kall að ur Þorra byl­ ur inn. Alls voru 24 menn í á höfn skips ins og komust all ir í land, en einn lést nokkrum dög um síð ar vegna kalsára. Skipu lags mál um fækk aði í krepp unni Um helstu verk efni sín í sum­ ar seg ir Magn ús: „ Helsta verk efn­ ið núna er að teikna upp og end­ ur meta frið lýst ar minj ar en það er mjög mik ið af þeim á Snæ fells nesi. Til dæm is erum við búin að teikna upp Írsku búð irn ar við Gufu skála með GPS tækj um, en þar er með­ al ann ars að finna land náms skála og kuml auk yngri minja. Svo höf­ um við ver ið að und ir búa söfn un upp lýs inga um hvar minj ar sé að finna í sjó. Reynsl an er lend is frá seg ir okk ur að 90% af þeim minj­ um sem finn ast í sjó eru fundn ar af á huga mönn um en köf un ar sam fé­ lag ið hér á landi er að al lega virkt í þétt býli. Þannig að stór svæði eru ó skoð uð." Skipu lags mál um sem Magn­ ús þurfti að sinna fækk aði mjög í krepp unni. „Fyr ir kreppu voru 40­ 50 skipu lags mál á ári. Þar sem fólk var að byggja á svæð um sem ekki höfðu ver ið forn leifa skráð. Strax eft ir kreppu fóru mál in nið ur í tíu á ári, en þeim er að fjölga aft ur. Fyr­ ir kreppu var ver ið að skipu leggja mik ið af sum ar bú staða byggð um og ver ið að byggja sum ar hús. Það þarf að vara sig þeg ar byggt er á svæði þar sem eru minj ar. Ekki má vera með fram kvæmd ir þar sem minj­ ar sjást á yf ir borði, hvort sem það eru stekk ir, tóft ir, girð ing ar, eða sel svo dæmi séu tek in. All ar minj­ ar 100 ára og eldri telj ast til forn­ leifa, sbr. 9. grein þjóð minja laga­ laga nr. 107/2001, og sam kvæmt 10. grein má eng inn, hvorki land­ eig andi, á bú andi né nokk ur ann ar, spilla, granda né breyta þeim, ekki held ur hylja þær, laga né aflaga né úr stað flytja nema með leyfi Forn­ leifa vernd ar rík is ins. Það er hægt að fá leyfi til að byggja þar sem eru minj ar en þá þarf að kosta rann sókn á þeim og sá kostn að ur get ur ver ið frem ur hár. Oft ast er hag kvæm ast að hliðra til bygg ing ar reit um frem­ ur en fara út í þann kostn að," seg­ ir Magn ús. „Við erum að reyna að kenna fólki að þekkja minj ar áður en fólk fer út í fram kvæmd ir, svo það viti hvað ber að var ast. Fólki er vel­ kom ið að hafa sam band við mig að kostn að ar lausu varð andi ráð legg­ ing ar og að stoð," seg ir Magn ús að lok um. sko Minja vörð ur Vest ur lands Magn ús A. Sig urðs son er minja vörð ur Vest ur lands.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.