Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ
Laust starf
Menntaskóli Borgarfjarðar óskar eftir að
ráða kennara í viðskiptagreinum í hlutastarf
skólaárið 2012 – 2013
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf í viðskiptagreinum
• Kennsluréttindi á framhaldsskólastigi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar gefur Kolfinna Jóhannesdóttir
skólameistari, kolfinna@menntaborg.is eða í síma
433 7701/861314. Umsóknarfrestur er til 13. júlí og
skal senda umsóknir ásamt ferilskrá til Menntaskóla
Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, 310 Borgarnes eða á
netfangið kolfinna@menntaborg.is
„LEIKUR AÐ LITUM“
Sýning Jóhönnu L. Jónsdóttur á olíumálverkum í
Safnaskálanum í Görðum á Akranesi framlengist til 8. júlí.
Opið alla daga frá kl. 10.00 – 17.00
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Nafn: Á gúst Hrann ar Vals son
( Gústi Vals).
Starfs heiti/fyr ir tæki: Vall ar stjóri
á Akra nes velli.
Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Ó gift ur
henni Möggu minni, en við eig
um sam an tvær stelp ur, Anítu Sól
15 ára, El ísu Eir 12 ára og svo er
það bolta strák ur inn hann Arn ór
Val ur 5 ára.
Á huga mál: Fjöl skyld an og allt
sem hún er að bralla, auð vit að
fót bolti og aft ur fót bolti og hef
einnig mjög gam an af allri úti vist
þeg ar færi gefst á.
Vinnu dag ur inn: Föstu dag ur inn
29.júní, dag ur inn fyr ir viður eign
ÍA FH í Pepsí deild inni.
Kl. 8: Mæti til vinnu rétt fyr ir
átta. Fyrsta verk er að hitta fólk
ið í sund laug inni og hlusta á frétt
irn ar og lesa Frétta blað ið. Eft ir
smá vinnu staða spjall tek ur al var
an við, klef arn ir eru sótt hreins að
ir hátt og lágt (stand ar dinn hár).
Vall ar hús ið gert tipptopp fyr ir
morg un dag inn.
Kl. 9.30: Hálf tíu er ALLTAF
far ið í föstu dags kaffi nið ur í Raf
stöð hjá fé lög un um þar sem við
dúndr um í okk ur smá bakk
elsi og kók, þar er svo bolt inn og
allt milli him ins og jarð ar rætt til
klukk an tíu.
Eft ir svaka leg an kaffi tíma byrj ar
mað ur svo að gera blaða manna
stúk una og sjón varps gám inn klár
an fyr ir leik inn, sjón varps leik
ur á morg un þannig að allt verð ur
að vera svaka flott (mað ur vill nú
einu sinni fá gott comment í sjón
varp inu).
Klukk an ell efu eru kló sett in niðri
græj uð og söns uð. Upp úr ell
efu er hitt ing ur niðri á Agga palli,
knatt spyrnu skól inn end ar vik una
þar með smá grill veislu og auð vit
að er vall ar stjór an um boð ið, ein
með öllu og svali að eig in vali.
Há deg ið: Þó svo mað ur hafi
borð að eina pulsu í grill inu dug
ar það skammt, ég pant aði mér
kjúklinga sal at hjá Galito sem ég
slafraði í mig.
Kl. 12.30: Hálf eitt er svo byrj að
að slá í kring um aug lýs inga skilt in
og snyrt í kring um mörk in. Und
an farna daga hef ég vökvað að
al völl inn mik ið sök um úr komu
leys is þannig að það þarf ekk ert
að vökva í dag eða nótt. Um þrjú
fer ég og at huga með að stoð ar
menn ina Benna Val og Lind berg
sem eru bún ir að þrífa allt í Höll
inni og færa til vökv un ar græjurn
ar á æf inga svæð inu, þar er búið að
vera að vökva stans laust í sjö daga,
hvenær fer eig in lega að rigna ?
Hvenær hætt og það síð
asta sem þú gerð ir í vinn unni:
Venju leg um vinnu degi lýk ur kl.
16:30 en það er nú sjald an. Æf
ing hjá mfl. Karla hefst á að al vell
in um klukk an hálf sex. Á með
an þeir eru á æf ingu skrepp ég
að eins heim og hitti kon una og
börn in. Þeg ar æf ing in hjá lið inu
er búin klukk an hálf sjö mæti ég
aft ur á völl inn og fer að slá völl
inn, leik ur inn á morg un (laug
ar dag) er klukk an fjög ur þannig
að það gefst lít ill tími þá. Völl
ur inn er sleg inn í tígla munst
ur, horn í horn á báða vegu (lúkk
ar vel). Anna sam ur vinnu dag ur að
kveldi kom inn og ég stimpla mig
út rétt fyr ir níu. Þá á ég enn eft
ir að merkja lín urn ar og fín isera
völl inn fyr ir leik inn, sem ég geri
snemma á morg un.
Hvað stend ur upp úr eft ir
vinnu dag inn? Það sem stend ur
upp úr eft ir dag inn er þessi bless
aða blíða sem er hér dag eft ir dag
á Florida Skag an um, ann ars var
hann frek ar hefð bund inn svona
dag inn fyr ir leik.
Hvenær byrj að ir þú í þessu
starfi? Ég byrj aði sem vall ar stjóri
vor ið 2010 og sé mig al veg hér
um ó kom in ár, tala nú ekki um ef
vel geng ur hjá okk ur í bolt an um.
Ég mæti alla daga hress og full
ur til hlökk un ar í verk efni dags ins
því þau eru mjög fjöl breytt hverju
sinni.
Dag ur í lífi...
Vall ar stjóra
Opið alla helgina
Smiðjuvellir 32 - 300 Akranes - Sími 431 5090 - Fax 431 5091 - www.apvest.is
Afgreiðslutímar:Virka daga 9–18Laugardaga 10–14Sunnudaga 12–14
Góða skemmtun á Írskum dögum!
Mikið úrval háralita frá Henna
Ekki örvænta
þótt þú sért e
kki
Íslendingurinnrauðhærðasti