Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ Þær eru skemmti lega sveitapara­ dís ar leg ar að stæð urn ar sem ekið er inn í á sól rík um júnídegi í Ár­ nesi við Anda kíls virkj un, fyr­ ir utan heim ili Guð rún ar Bjarna­ dótt ur, hand verks konu og stunda­ kenn ara við Land bún að ar há skóla Ís lands á Hvann eyri. Á hlað inu flaðr ar upp um gest inn leik fík inn og glað ur hund ur, Kát ur að nafni og inni í eld húsi maul ar Óli smið­ ur á kanilsnúð um og sýp ur ný lag að kaffi. Óli hef ur einmitt ný lega lok­ ið við að breyta bíl skúr Guð rún ar í glæsi lega vinnu stofu ­ Hespu hús ið ­ þar sem hún stefn ir á að vera með stutt kynn ing ar nám skeið um störf sín og fram leiðslu. „Þar ætla ég til dæm is að vera með þriggja tíma dag skrá fyr ir litla hópa; skemmt un og spjall," seg ir hún. „Þá sýni ég í lit un ar pott ana, út skýri hvern ig ég nota kúa hland­ ið og fræði gest ina um það sem er á seyði hér inni, jurt irn ar, grös in og lit un ar að ferð irn ar." Alin upp í mik illi hand verks hefð Það er seg in saga að ekk ert sprett ur af engu og Guð rún kveðst einmitt alin upp í mik illi hand­ verks hefð. „ Mamma var handa­ vinnu kenn ari og við syst urn ar ald ar upp með prjóna í hönd un um," seg­ ir hún og vís ar hér til systra sinna tveggja, Hild ar, lista konu sem hef­ ur með al ann ars unn ið með textíl, og Gerð ar, kjóla meist ara. „Sjálf var ég alltaf að bar dúsa eitt hvað í þess um dúr. Þetta er því í blóð inu hjá manni," seg ir Guð­ rún. „Og svo kem ur jurta á hug inn frá föð ur ætt inni, því að amma mín og al nafna, Guð rún Bjarna dótt ir frá Akra nesi, kenndi mér að þekkja jurt irn ar og var líka mik il hand­ verks kona." Hér sann ast því hið forn kveðna, um eplið og eik ina. Sú víð förla ger ist Borg firð ing ur Guð rún hef ur búið víða um heim; í Skotlandi, Afr íku, Sví þjóð og Banda ríkj un um; en hef ur nú kom ið sér fyr ir skammt frá Hvann­ eyri, þar sem hún vinn ur jurta lit að band, sel ur og tek ur á móti gest um. Ó hætt er að segja að hún hafi söðl­ að ræki lega um frá því að hún vann við fjöl miðla störf í tíu ár. „Ég var fyrst hjá Rík is sjón varp­ inu sem skrifta og síð ar út send ing­ ar stjóri í frétt um og Morg un sjón­ varp inu á Stöð 2," seg ir hún. „Eft­ ir á lag ið sem fylgdi Suð ur lands­ skjálft an um var ég hins veg ar búin að fá nóg af þessu, og í jan ú ar 2002 dreif ég mig í nám til Banda ríkj­ anna, lærði þar dýra hjúkr un. Ég kom aft ur heim sum ar ið 2003, fór þá í nám á Hvann eyri, tók há skóla­ deild ina hérna í bú vís ind um og svo snemma eft ir út skrift fór ég að færa mig upp á skaft ið í kennslu." Hún kveðst kunna afar vel við sig í Borg ar firð in um. „Í dag er ég Borg firð ing ur og stefni ekki aft­ ur suð ur," seg ir hún, bæt ir svo við sposk á svip: „Fyr ir tíu árum síð­ an þekkti ég flesta í Séð og heyrt. Nú þekki ég fleiri í Bænda blað inu! Og mér lík ar sú breyt ing bara mjög vel." Band para dís í Borg ar firð in um „Hjá mér er band ið að al hug­ mynd in, og þetta á að vera svona nokk urs kon ar band para dís hérna," seg ir Guð rún og leið ir blaða mann inn í Hespu hús ið, sem er opið og bjart og þrung ið þess ari fersku við­ ar lykt sem jafn an fylg ir ný leg um timb ur hús um og kamínu sem ylj­ ar upp pott ana og set ur hlý leg an svip á vinnu stof una. Marg lit ir lopa­ hnykl ar bera fyr ir augu, auk þess pott ar, hrúts horn, spunarokk ar og keytu brús ar. „Ég reyni að fá ull frá bænd­ um hér í ná grenn inu eða frá öðr­ um sem ég þekki og vinna þetta þar með beint frá kind inni alla leið í band ið," seg ir Guð rún. „Ég tek við reyf inu, sem ég síð an þvæ, kembi og spinn. Það gef ur því auga leið að það er of boðs lega mik il vinna á bak við hand spunna band ið." Sömu að ferð ir og vík ing arn ir not uðu „Síð an er ég líka með létt lopa og ein band, sem er gamla ein girn­ ið. Þá nota ég hespu tré til að hespa band ið, bý til fimm tíu gramma hespur úr því, lita yf ir leitt fimm hespur í hverj um potti, þarf svo að láta band ið liggja í bleyti, en síð an í ál ún vatni til að lit festa það, sem er part ur af lit un ar hefð inni. Þetta er gert svo að lit ur inn tolli. Og þá er band ið loks til bú ið í lit un ina og ég get út bú ið lit un ar lög inn." Guð rún not ar ævaforn ar að ferð ir við jurta lit un ina: „Ég nota til dæm­ is lit un ar skóf, sem í gamla daga var kall að lit un ar mosi; sam býli svepps og þör ungs. Ég tíni skóf ina af stein­ um, og þetta er það sem vík ing arn­ ir not uðu til að lita sín klæði ­ eins ís lenskt og það ger ist. Og eng in auka efni not uð." Með krakka í vinnu við að safna kúa hlandi Hún seg ir að sér þyki lang­ skemmti leg ast að nota jurt ir úr ís­ lenskri nátt úru. „Ég tíni þær helst beint í pott inn, en stund um þarf ég að þurrka þær til vetr ar ins, því að við Ís lend ing ar erum nátt úr lega með frek ar stutt sum ar. Mér finnst gam an að styðj ast við ís lenska lit­ un ar hefð og hef með al ann ars gert svo lít ið af því að nota stað ið kúa­ hland, sem var not að í gamla daga, bæði til þvotta og lit un ar. Þá hef ég ver ið að fá krakka til að safna kúa­ hland inu fyr ir mig, borga þeim á lítr ann!" Hún kveðst einnig vilja fræða fólk um gömlu að ferð irn ar og við halda hefð inni. „En svo hef ég reynd­ ar líka bætt við hefð ina, til dæm is með því að nota lúpín una, sem var nátt úr lega aldrei hluti af okk ar lit­ un ar hefð, enda kom hún ekki hing­ að fyrr en á fyrri hluta síð ustu ald­ ar. Svo nota ég líka rabar bara blöð og rabar bara rót, en rabar bar inn kom hing að til lands ins ein hvern tím ann eft ir þar síð ustu alda mót og er þekkt lit un ar planta. Stund um nota ég er lend lit un ar efni, til dæm­ is kakt u slús, sem gef ur „camp ari­ lit inn", en helst vil ég þó halda mig við ís lensk ar jurt ir." Lúpín an skömminni skárri en skóg ar kerf ill inn Hún lyft ir lok inu af ein um pott­ in um: „Hér er ég til dæm is með lúpín una. Hún er auð vit að ó þol andi í sum ar bú staðalönd um, fer yfir rýr­ an jarð veg og stund um yfir kræki­ berja mó ana sem fólki þyk ir vænt um. Kræki berja lyng er ein kenni á frek ar rýr um jarð vegi. Lúpín an var sett nið ur til að bæta jarð veg­ inn; Ís lend ing ar dreifðu henni út um allt og við verð um því bara að sætta okk ur við hana í bili. Ég held að það hafi ekki ver ið til rann sókn ir um hvað það tæki hana síð an lang­ an tíma að hörfa aft ur við okk ar að­ stæð ur. Hér tek ur það senni lega allt upp i fjöru tíu ár, en hún mun alla vega skilja eft ir sig mjög nær­ ing ar rík an jarð veg, og hún er þó skömminni skárri en skóg ar kerf ill­ Band para dís í Borg ar firð in um Handverk og list á Vesturlandi Guð rún fyr ir utan vinnu stofu sína, Hespu hús ið. Jurta lit að ur lopi í öll um regn bog ans lit um og með ým issi á ferð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.