Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 35

Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 35
35MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl. Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika. Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050. Stangveiðifélag Reykjavíkur Veiðivörur fyrir fjölskylduna Baulan - Sími 435-1440 Afgreiðslutímiþriðjud. til föstud. 12.30 – 18.00 Veiðivörur í miklu úrvali Stekkjarholti 8-10 • Akranesi • 431 4318 • 894 2298 www.veidibudin.is • veidibudin@veidibudin.is 00000 Veiðikortið 37 vötn Eitt kort 6.000 kr. www.veidikortid.is FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ Veið in byrj ar feikna vel í flest um þeim veiðiám sem búið er að opna á Vest ur landi. Næg ir þar að nefna Langá á Mýr um, Haf fjarð ará, Miðá í Döl um, Krossá á Skarðs strönd og Búð ar dalsá. Langá hef ur gef ið 170 laxa og Haf fjarð ará hátt í 200 laxa. Veiði menn sem voru að opna Miðá í Döl um fengu fimm laxa og þrjár bleik ur og sáu mik ið af laxi ganga upp ána. Þetta er ein hver besta byrj un sem um get ur á þess­ um svæð um. Brenn an í Borg ar firði er einnig að koma afar vel út eins og fram hef ur kom ið hér í blað inu á síð ustu vik um. Norð urá hafði í síð­ ustu viku, eft ir þriggja vikna veiði, gef ið ríf lega 200 laxa sem er tals vert und ir ein um laxi á stang ar dag. Besti júní í manna minn um Nú eru komn ir 55 lax ar á land úr Hít ará á Mýr um sem er afar gott í sam an burði við fyrstu vik urn ar síð ustu árin. Er þetta besta veiði í ánni í júní mán uði síð an skrán ing hófst. Auk þess hef ur fisk ur inn ver­ ið vænn. Við hitt um tvo veiði menn við veiði hús ið Lund um helg ina og voru þeir komn ir með sex laxa eft ir einn og hálf an dag við veið ar. Búð ar dalsá hef ur gef ið 20 laxa og þeir feðg ar Sæ mund ur Krist­ jáns son og Hlyn ur Snær Sæ munds­ son fengu sex laxa um helg ina. „Það er mik ið af fiski í ánni og víða um hana," sagði Sæ mund ur þeg ar við heyrð um í hon um. Sam vinna í Straumun um Veið in hef ur ver ið ágæt í Straumun um í Borg ar firði og frá­ bær í Brenn unni, sem hef ur gef­ ið 160 laxa. Ár nefnd Stanga veiði­ fé lags Reykja vík ur var í Straumun­ um ný ver ið, allt kon ur, og fengu þær tíu laxa og misstu aðra tíu á flug una. Veið in hef ur ver ið góð í Straumun­ um það sem af er sumri og eru nú komn ir um 70 lax ar á land. Stang veiði er fjöl skyldu sport og sann að ist það ræki lega við veið­ ar í Straumun um fyr ir fáum dög­ um. Þá var Ingi Stef án Ó lafs son þar við veið ar á samt tveim ur ung um veiði mönn um, þeim Jóni Grét ari og Ís ari Val. Þessi ungu veiði menn veiddu sam an, ann ar var á stöng­ inni og hinn á háfn um og var sam­ vinna þeirra 100 pró sent. „ Þetta var skemmti leg sam vinna," sagði Krist­ ín Reyn is dótt ir sem fylgd ist með bar átt unni við lax inn. Mokveiði í Hrauns firði „Við vor um að koma af Vatna­ svæði Lýsu og fengum nokkra sil­ unga, frek ar smáa, en það er gam­ an að æfa sig þarna fyr ir sum ar­ ið. Við sáum lax í Miðá og Kráká, sem renn ur um vatna svæð ið, og það voru komn ir ein hverj ir lax ar á land," sagði El í as Pét ur Þór ar ins son sem var á veiðislóð um við Lýs una á laug ar dag inn. „Það er gam an að æfa sig þarna með flug una en fisk­ ur inn mætti vera stærri. En lax inn er greini lega mætt ur og það ger ir veið­ ina enn meira spenn andi," sagði El­ í as. Um helg ina veidd ist gríð ar lega vel í Hrauns firði. Það komu a.m.k. 150 sil ung ar á land og sum ir vel væn ir. Veiði menn hafa ver ið að fá fína veiði á svæð inu en svo hef ur mok ið dott ið nið ur á milli. Hrauns­ fjörð ur inn er orð inn vin sælt veiði­ svæði enda er hann hluti af Veiði­ kort inu sem veiði menn nýta sér í sí­ vax andi mæli. Margs að vænta úr ánum Veiði mað ur einn fór til veiða vest­ ur í Döl um ný lega. Hann kom sér fyr ir neð ar lega í ánni og hóf veiði­ skap inn. Eitt hvað var veið in treg til að byrja með og fékk hann ekk ert fyrsta klukku tím ann. En svo fór að draga til tíð inda. Það var nart að í hjá vin in um og á var flundra, sem Nota Bene er ekki upp á hald veiði manna. Á skömm um tíma veiddi hann fimm flundr ur og fannst þá kom ið nóg af þeirri teg und inni. Hann kastaði út í og á var áll sem veiði mað ur inn var fljót ur að landa. Enn var kastað og enn var fisk ur á sem að þessu sinni tók bet ur í en þeir fyrri. Á land kom fimm punda sil ung ur. Veiði mað ur­ inn tók sér að svo búnu pásu og fékk sér nær ingu en á kvað að reyna að­ eins meira. Hann henti út í og það var rif ið hraust lega í fær ið. Nú var það fimm punda lax. Hann á kvað að halda heim með þessa fjöl breyttu veiði. Fjór ar teg und ir á ein um degi. Ekki fara sög ur af því hvort hann hafi boð ið fjöl skyld unni í fisk rétta­ hlað borð. Frá bær byrj un í mörg um veiðiám Ingi Stef án Ó lafs son á samt þeim Jóni Grét ari og Ísari Val með lax úr Straumun um. Skessu horn í bak sýn. Ragn ar Hólm Ragn ars son tók þessa mynd af veiði mönn un um Stef áni Bjarna Hjalte sted og Árna Möll er sem ný ver ið voru á ferð á Arn ar vatns heiði. Veiddu þeir fal lega sil unga í Efra­Arfa vatni og tók fisk ur inn Peacock og Krók inn. Á gæt lega hef ur veiðst á Heið inni í sum ar. Stolt ir veiði menn eft ir opn un Krossár á Skarðs strönd. Besta opn un í manna minn­ um, seg ir Trausti bóndi á Á, eða 16 lax ar á tvær stang ir á hálf um öðr um degi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.