Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 04.07.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ Um helg ina voru fimm ár lið in síð an Ó laf ur Ad olfs son lyfja fræð­ ing ur opn aði Ap ó tek Vest ur lands á Akra nesi en það var 30. júní 2007. Ó hætt er að segja að á bratt ann hafi ver ið að sækja í rekstr in um í fyrstu og ým is legt hef ur geng ið á í sam­ keppn inni á lyfja mark aði á Akra­ nesi á þess um tíma. Þeg ar Ap ó tek Vest ur lands var opn að var Lyf og heilsa með lyfja versl un á Akra nesi og mætti sam keppn inni af hörku. Ó laf ur seg ist al veg hafa gert sér grein fyr ir að hann væri að fara inn á harð an mark að. „Ég var bú inn að kanna mark að­ inn hér mjög vel og ekki var ég al­ veg ó kunn ur rekstri apóteks því ég rak um þriggja ára skeið ap ó tek í Iðu felli í Reykja vík fyr ir Lyfja búð ir ehf. Einnig hafði ég starf að í fimm ár við mark aðs setn ingu lyfja hjá al­ þjóð legu lyfja fyr ir tæki. Við tök urn ar voru strax mjög góð ar enda höfðu Skaga menn lengi kall að eft ir bættri þjón ustu og lægra lyfja verði og í því lágu við skipta­ tæki fær in. Ó neit an lega hjálp aði það mér að vera heima mað ur og reynd ar höfðu mjög marg ir Skaga­ menn skor að á mig um langt skeið að opna hér ap ó tek. Fólk hafði ver­ ið ó sátt við þjón ust una sem í boði hafði ver ið og þá sér stak lega opn­ un ar tím ann en það var til dæm­ is ekki opið um helg ar. Auk þess sem fólki fannst verð lag hátt," seg­ ir Ó laf ur. Fór að frétta af mjög lágu verði Flest ir þekkja það sem gekk á fyrst eft ir opn un ina enda búið að fjalla mik ið um þau mál í fjöl miðl­ um. Lyf og heilsa lækk aði verð­ ið um tals vert og það kom Ó lafi á ó vart þeg ar við skipta vin ir fóru að segja við hann að verð ið væri of hátt hjá hon um. „Ég taldi mig hafa stillt verð inu í hóf, þannig ég væri með verð rétt und ir lág vöru verðs­ apó tek um lyfja keðj anna og spennti mig jafn vel enn lengra á ein staka vöru teg und um. Þeg ar ég skoð aði mál ið nán ar komst ég að því að ver­ ið var að bjóða stór fellda af slætti á nán ast öll um lyfj um, jafnt lyf seð­ ils skyld um lyfj um og lausa sölu lyfj­ um." Ó laf ur sneri sér því til Sam­ keppn is eft ir lits ins með kvart an­ ir en hon um fannst frek ar hægt ganga þar á bæ. „Mér fannst menn þar al veg hafa skiln ing á mál inu en þetta tók allt svo lang an tíma. Ég lagði á herslu á að Sam keppn is eft ir­ lit ið tæki mál ið strax föst um tök um og hefði sam band við stjórn end ur Lyfja og heilsu og þeim yrði gerð grein fyr ir að að gerð ir fyr ir tæk is ins brytu í bága við sam keppn is lög. Ég kann aði verð í hverri ein ustu lyfja­ búð hjá Lyfj um og heilsu. Það var alls stað ar sama verð ið nema hérna á Akra nesi þar sem það var mun lægra." Fór með köku handa Sam keppn is eft ir lit inu Ó laf ur seg ist hafa mætt verð­ lækk un um keppi naut ar ins strax og hann varð þeirra var og reyndi það mjög á rekst ur fyr ir tæk is ins. „Ég á kvað að taka þenn an slag í þeirri von að hratt yrði tek ið mál inu hjá sam keppn is yf ir völd um. Ég hringdi þang að dag lega og stund um oft á dag, og var orð inn vel mál kunn ug­ ur síma stúlk un um hjá Sam keppn is­ Geng ið hef ur ver ið frá samn­ ingi við Gunn laug Har alds son um rit un þriðja bind is sögu Akra­ ness. Það fjall ar um tutt ug ustu öld ina fram að lýð veld is stofn­ un. Fjórða bindi sögu Akra ness mun svo ná frá lýð veld is stofn­ un og fram á þenn an dag en ljóst er að nokk ur ár eru í að lok ið verði við rit un og út­ gáfu Sögu Akra ness. Tvö fyrstu bind in komu út á síð asta ári. Samn ing ur inn um rit un þriðja bind is ins er upp á fjórt án millj­ ón ir króna og nær til þriggja ára. Ekki ríkti ein hug ur á fundi bæj ar­ ráðs þar sem samn ing ur kaup stað­ ar ins við sögu­ rit ara var sam­ þykkt ur. Ein ar Brands son bæj­ ar full trúi Sjálf­ stæð is flokks og á heyrn ar ful l­ trúi í bæj ar ráði and mælti samn­ ingn um. Hann lét bóka að vegna fjár hags­ stöðu Akra ness­ kaup stað ar teldi hann ekki for svar an legt að ganga til samn inga um rit un á þriðja bindi Sögu Akra ness. þá Ap ó tek Vest ur lands fimm ára Rætt við Ólaf Ad olfs son lyfja fræð ing um slag inn sem hann tók á lyfja mark aði Samið um þriðja bindi Sögu Akra ness eft ir lit inu en lít ið fannst mér miða í mál inu. Um haust ið var ég orð inn úr kula von ar þeg ar Sam keppn is eft­ ir lit ið gerði loks hús leit hjá Lyfj­ um og heilsu. Í kjöl far hús leit ar­ inn ar opn uð ust augu margra við­ skipta vina og birgja fyr ir mik il­ vægi þess að taka af stöðu og láta sig mál ið varð. Eft ir hús leit ina tók við mjög langt rann sókn ar ferli máls­ ins og aft ur var nú far ið að þyngja í mér vegna seina gangs með mál ið og á tveggja ára af mæli máls ins fór ég í heim sókn til Sam keppn is stofn­ un ar með köku handa starfs fólk inu. Svona til að minna á hversu lang­ an tíma mál ið hafði tek ið. Eft ir hart nær þrjú ár kom úr skurð ur Sam­ keppn is eft ir lits ins um að Lyf og heilsa hefði brot ið al var lega gegn sam keppn is lög um og fékk í kjöl far­ ið háa stjórn valds sekt. Mál inu hef­ ur síð an ver ið á frýj að til Á frýj un ar­ nefnd ar sam keppn is mála sem stað­ festi úr skurð Sam keppn is eft ir lits ins og síð ar til Hér aðs dóms sem stað­ festi einnig úr skurð Sam keppn is­ eft ir lits ins. Mál ið fer síð an að lík­ ind um til Hæsta rétt ar en auk þess er ég kom inn af stað með einka mál til að reyna að sækja bæt ur fyr ir það tjón sem að gerð ir Lyfja og heilsu höfðu sann ar lega á rekst ur Ap ó teks Vest ur lands." Reynslu mik ið starfs fólk Í upp hafi réði Ó laf ur til sín starfs fólk með reynslu úr ap ó tek­ um. „Þær Dóra Guð munds dótt ir og Auð ur Sig urð ar dótt ir sem báð­ ar höfðu mikla reynslu úr ap ó tek­ um báru hit ann og þung an af þessu með mér og hafa stað ið eins og klettar í bar átt unni á samt reynd ar öllu okk ar starfs fólki." Nú, fimm árum síð ar, eru sjö starfs menn hjá Ap ó teki Vest ur lands en Ó laf ur seg ir að í raun komi ell efu til tólf manns að starf sem inni. Ó laf ur seg­ ir að ekki hafi ver ið mjög erfitt að semja við birgja og kom ast inn hjá þeim. „Að sjálf sögðu lit að ist þetta allt svo lít ið af því að það voru tveir risar á mark aðn um. Þá var heim ilt að veita heild sölu af slátt af lyfj um sem var til þess fall ið úr hvat an um til að mark aðs setja ný og ó dýr ari lyf á samt því að skekkja sam keppni í smá sölu lyfja." Ekki ós ka stað an að vera einn á mark aðn um Nú er Ó laf ur kom inn í þá stöðu á Akra nesi, sem keppi naut ur inn var í. Hann er einn á mark aðn um því Lyf og heilsa hafa lok að lyfja versl­ un sinni, sem síð ast hét Ap ó tek ar­ inn. Hann seg ist vel með vit að ur um að það geti reynst tví bent. „ Þetta var ekki mitt val eða ós ka staða þó ég hafi ver ið af skap lega fúll út í keppi naut inn og ekki síst kolleg ana sem tóku þátt í sam keppn is brot­ un um. Auð vit að er mik il vægt fyr­ ir við skipta vini að hafa val kosti og það trygg ir líka að all ir séu á tán­ um í að reyna að gera bet ur. Nú þeg ar Ap ó tek Vest ur lands er kom­ ið í þá stöðu að vera eina lyfja búð­ in á Akra nesi má segja að því fylgi aukn ar skyld ur til að fara vel með það sem okk ur er gef ið." Ap ó tek ið er til húsa í jaðri bæj ar ins og Ó laf­ ur seg ist vita að þetta geri mörg­ um við skipta vin um erfitt fyr ir, sér­ stak lega eldra fólki sem hafi ekki að gang að bíl. „Það er ó neit an lega galli í al menn ings sam göng um á Akra nesi að strætó inn skuli ekki aka að Versl un ar mið stöð inni Smiðju­ torgi þar sem eina lyfja búð bæj ar­ ins er og eina póst af greiðsla bæj ar­ ins. Við höf um brugð ist við þessu með því að bjóða upp á heim send­ inga þjón ustu. Ég veit hins veg­ ar að margt eldra fólk er tregt til að nota þá þjón ustu, það vill ekki láta hafa of mik ið fyr ir sér og svo vilja marg ir líka kom ast í ap ó tek ið til að versla og skoða aðr ar vör ur en lyf." Ó laf ur seg ist fylgj ast mjög vel með verði ann arra lyfja búða og hann seg ist vera vel sam keppn is fær í verði á lyfj um og annarri vöru. Fór inn á Reykja vík ur­ mark að líka Ó laf ur færði út kví arn ar og opn­ aði ap ó tek í vest ur bæ Reykja vík ur þeg ar sam keppn in stóð sem hæst. „ Þetta var í upp hafi einn leik­ ur í því tafli sem teflt var við Lyf og heilsu. Ég vissi að þessi bar átta mín hér á Akra nesi trufl aði þá lít ið og því á kvað ég að vekja at hygli á sam keppn is brot um þeirra þar sem þeir sátu ein ir að lyf sölu eins og í Vest ur bæ Reykja vík ur. Ég aug lýsti því í Vest ur bæj ar blað inu og síð an í Frétta blað inu þar sem ég birti sam­ an burð á lyfja verði á Akra nesi og í vest ur bæ Reykja vík ur. Þar sýndi ég fram á að það væri ó dýr ara fyr­ ir fólk sem þyrfti að kaupa þrjár lyfja teg und ir að keyra upp á Akra­ nes og kaupa lyf in þar þrátt fyr­ ir bens ín kostn að og veggjöld. Við­ brögð in við þess um aug lýs ing um voru slík að ég fór að kanna með að opna ap ó tek í Vest ur bæn um. Þeg­ ar mér bauðst svo spenn andi hús­ næði í gamla Héð ins hús inu á horni Selja veg ar og Mýr ar götu þá sló ég til. Það á gæta nafn Reykja vík­ ur Ap ó tek var á lausu svo ég skráði það og fékk til liðs við mig fyrr um skóla fé laga og sam starfs konu til margra ára, Mar gréti Birg is dótt­ ur lyfja fræð ing, hún stýr ir rekstr­ in um þar og er með eig andi. Þetta hef ur geng ið vel og við fáum góð­ ar við tök ur hjá Vest ur bæ ing um og Seltirn ing um." Á fram hald andi tækni þró un Betri þjón usta er það sem Ó laf­ ur seg ist sjá til fram tíð ar. Hann seg ist sjá fyr ir sér að fræðslu hlut­ verk lyfja búða eigi eft ir að aukast. „Núna er rekst ur inn hjá okk ur orð inn nokk uð stöð ug ur. Ég vil þróa þetta ap ó tek á fram og gera það öfl ugra. Það er ým is legt í starf­ sem inni sem mætti betrumbæta og gera hag kvæmara og ein fald ara með betri nýt ingu á þeirri tækni sem í boði er. Til þess að það geti orð ið að veru leika þarf að breyta lyfja lög um og nú tíma væða þau. Í fram tíð inni mun fólk hafa að gang að sín um heilsu upp lýs ing um, lyfja­ á vís un um og lyf seðl um á sínu vef­ svæði og á kveða sjálft í hvaða ap ó­ tek það send ir sína raf rænu lyf seðla með sama hætti og fólk stund ar sín banka við skipti í dag," seg ir Ó laf ur Ad olfs son lyfja fræð ing ur. hb Ó laf ur af greið ir við skipta vin í Ap ó teki Vest ur lands. Ó laf ur Ad olfs son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.