Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 11.07.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannssdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Íris Gefnardóttir, ýmis sérverkefni irisg@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Ó tví rætt gildi bæj ar há tíða Tvær bæj ar há tíð ir voru haldn ar á Vest ur landi um síð ustu helgi. Svo virð­ ist sem hver lands hluti, hvert sveit ar fé lag og krumma skuð á Ís landi haldi nú bæj ar há tíð alla vega einu sinni á ári og jafn vel oft ar. Þess ar há tíð ir eru jafn mis jafn ar og þær eru marg ar, sum ar virð ast alltaf takast með á gæt um, aðr ar fá alltaf gott veð ur en aðr ar hafa í gegn um árin helst ver ið tengd ar við drykkju skap og of beld is verk. Vel heppn að ar Þjóð há tíð ir í Eyj um hafa þannig fall ið í skugga nauð gana, sóða skap ur á tjald svæð um varð ein kenn is­ merki „ Halló Ak ur eyr ar" og þá urðu Fær eysk ir dag ar í Ó lafs vík ung linga­ drykkju að bráð. Heima menn hafa kvart að und an of mik illi mann þröng, bíla stæða vanda mál um, glæp um og öðr um á rekstr um við gesti há tíð anna en tölu verð um ræða kvikn aði til að mynda ný lega í kjöl far Bíla daga á Ak ur­ eyri sem haldn ir voru í byrj un sum ars. Ed ward H. Hui jbens, for stöðu mað­ ur Rann sókn ar mið stöðv ar ferða mála, velti til dæm is fyr ir sér arð semi slíkra bæj ar há tíða sem hann taldi ekki upp á marga fiska. Hár lög gæslu kostn að ur, dýr ir við burð ir, mark aðs setn ing og þrif, styrk ir og starfs manna kostn að ur bæj ar ins, geri það að verk um að ver ald leg ur gróði skipu leggj enda verði til­ tölu lega lít ill. Hinn efn is legi gróði er hins veg ar ekki til gang ur flestra bæj­ ar há tíða. Gróð inn felst í efl ingu í mynd ar bæj ar fé lags ins, sam heldni bæj ar­ búa og gleði. Skipu leggj end ur mega þó ekki gleyma því að vett vang ur há­ tíð ar inn ar er einnig sam fé lag og há tíð in verð ur að vera hald in í sátt og sam­ vinnu við heima menn. Mín reynsla er sú að að drag andi þess ara bæj ar há­ tíð ar er oft það skemmti leg asta við þær. Hverfa fund ir, skipu lagn ing, eft­ ir vænt ing og til hlökk un heima manna. Barn ið vakn ar innra með ó trú leg­ ustu mönn um og þeir koma með til lög ur líkt og; „mál um alla ljósastaurana gula" eða „get um við ekki feng ið Björk til að syngja í hverfagrill inu?" Enn eru til dæm is tæp lega þrjár vik ur í bæj ar há tíð míns heima bæj ar og hef ég í gegn um sam fé lags miðl ana fylgst með, og tek ið þátt í, spenn unni úr fjar­ lægð. Búð irn ar eru þeg ar byrj að ar að fyll ast af við eig andi skrauti og nið ur­ taln ing ar, hvatn ing ar orð til brott fluttra og á minn ing ar um skyld ur bæj ar­ búa eru nú alls ráð andi á ver ald ar vefn um. Til þess að bæj ar há tíð ir lukk ist vel hafa þær marg ar ver ið mark aðs sett­ ar sem „fjöl skyldu há tíð ir". Ungu, barns lausu fólki er mein að ur að gang ur að tjald svæð un um og dag skrá in mið ar öll ann að hvort að börn um eða fólki sem er kom ið yfir þrí tugs ald ur inn. Kyn slóð in þar á milli er ekki vel kom in. Að mínu mati er þó með góð um vilja, skipu lagn ingu og góðu ut an um haldi vel hægt að halda vel heppn aða há tíð sniðna að öll um ald urs hóp um. Mestu máli skipt ir að hafa þétta og fjöl breytta dag skrá alla helg ina og góða gæslu. Ein al versta Versl un ar manna helg in í sögu Ak ur eyr ar var til að mynda árið 2000 en þá voru eng in skipu lögð há tíð ar höld í bæn um. Ung ling arn ir fjöl­ menntu samt sem áður norð ur og djömm uðu í til efni Versl un ar manna­ helg ar inn ar. Að sama skapi var dag skrá Danskra daga í Stykk is hólmi stytt í sparn að ar skyni fyr ir nokkrum árum og hófst hin eig in lega dag skrá ekki fyrr en á laug ar deg in um. Föstu dags kvöld ið ein kennd ist því ó um flýj an lega af götu fylliríi og sóða legri ung linga drykkju. Kost ir veg legr ar dag skrár frá morgni til kvölds, fyr ir alla ald urs hópa, eru því ó tví ræð ir. Ekki má held ur gleyma að bæj ar há tíð ir eru á kveð in gerð af ferða þjón­ ustu, við burða ferða mennska eins og hún er köll uð í brans an um. Í mynd bæj ar fé lags ins er jafn vel tengd við kom andi bæj ar há tíð og byggð ar lag ið þekkt fyr ir fátt ann að en þessi há tíð ar höld. Vest manna eyj ar væru ekki eins án Þjóð há tíð ar inn ar, Bíldu dal tengi ég ó sjálfrátt við græn ar baun ir, Mýr­ ar bolt inn kem ur strax upp í hug ann þeg ar ein hver minn ist á Ísa fjörð og svona mætti lengi telja. Þá eru bæj ar há tíð irn ar oft not að ar til að minna fólk á arf leifð svæð is ins og sögu. Þannig minn ast til að mynda Skaga menn kelt neskr ar arf leifð ar sinn ar með Írsk um dög um, Hólmar ar hafa ætíð ver­ ið und ir dönsk um á hrif um og Borg nes ing ar halda á hverju sumri há tíð til heið urs Brák, fóstru Eg ils Skalla gríms son ar. Aðr ir hafa ekki eins mik ið fyr­ ir því að finna sér til efni til skemmt un ar og flykk ist fólk einnig á Sand ara­ og Rifs ara gleði, á góða stund á Grund ar firði eða fer heim í Búð ar dal. Hver svo sem á stæð an er fyr ir þess um bæj ar há tíð um þá hafa vin sæld ir og gróska þeirra á Ís landi aldrei ver ið meiri. Ás laug Karen Jó hanns dótt ir Leiðari Vel ferð ar ráð herra, Guð bjart ur Hann es son, und ir rit aði vilja yf ir­ lýs ingu um end ur skipu lagn ingu og inn rétt ingu hús eigna Heil brigð­ is stofn un ar Vest ur lands í Stykk is­ hólmi mið viku dag inn 4. júlí síð ast­ lið inn. Við stadd ur var hóp ur starfs­ manna og full trú ar bæj ar fé lags ins við at höfn í húsa kynn um stofn un­ ar inn ar á staðn um. Und ir yf ir lýs­ ing una rit uðu einnig for stjóri HVE og for seti bæj ar stjórn ar Stykk is­ hólms og fluttu þeir báð ir á varp að lok inni kynn ingu ráð herra og lýstu á nægju sinni með yf ir lýst mark­ mið. Þetta kem ur fram á heima síðu HVE. Með yf ir lýs ing unni hef ur ver­ ið á kveð ið að ljúka við gerð að al­ teikn inga af breyt ing um á hús næði HVE við Aust ur götu 7 í Stykk is­ hólmi sam kvæmt þeirri frum hönn­ un sem þeg ar ligg ur fyr ir á teikn­ ing um Ar kís arki tekta. Þar er sýnd notk un hús næð is fyr ir heilsu gæslu­ stöð í bæn um, bak deild auk fjög­ urra sjúkra her bergja, eins bráða­ her berg is, fimmt án í búða hjúkr un­ ar heim il is og fimm dval ar heim il is­ í búða. Á heima síðu HVE seg ir að að al­ teikn ing ar munu vænt an lega liggja fyr ir síð ar á þessu ári og að þá verði leit að sam þykk is bygg ing ar yf ir­ valda í Stykk is hólmi á fram kvæmd­ inni og heim ild ar fjár mála yf ir valda lands ins til fulln að ar hönn un ar og vinnslu út boðs gagna. Þeg ar þessi gögn liggja fyr ir verði leit að heim­ ild ar fjár mála ráðu neyt is og Stykk­ is hólms bæj ar til út boðs. Stefnt sé að því að hraða þess ari fram kvæmd eft ir því sem kost ur er. ákj Vel ferð ar ráð herra und ir rit ar vilja yf ir- lýs ingu um end ur bæt ur í Stykk is hólmi Björn Bjarna son, fyrr ver andi ráð­ herra, hef ur tek ið við stöðu for­ manns stjórn ar Snorra stofu, menn­ ing ar­ og mið alda set urs í Reyk holti. Í frétta til kynn ingu frá Snorra stofu seg ir að hann taki nú við af Jóni Ó lafs syni, að stoð ar rekt or við Há­ skól ann á Bif röst, sem gegndi stöð­ unni í sex ár. Sæti í stjórn Snorra­ stofu eiga full trú ar mennta­ og menn ing ar mála ráðu neyt is ins og sveit ar fé laga í Borg ar firði, en sam­ kvæmt skipu lags­ skrá er for mað ur stjórn ar full trúi Reyk holts kirkju, sem kos inn er á að al fundi safn að­ ar ins. Björn sat áður í stjórn fyr­ ir Borg ar byggð, en nýr full trúi sveit ar fé lags ins verð ur Jón ína Erna Arn ar dótt ir, sveit ar stjórn ar mað­ ur og for mað ur Borg ar fjarð ar stofu. Aðr ir í stjórn Snorra stofu eru Úlf­ ar Braga son, full trúi mennta­ og menn ing ar mála ráðu neyt is ins, Jó­ hann es Stef áns son, full trúi Borg ar­ byggð ar og Dav íð Pét urs son, full­ trúi hér aðs nefnd ar Borg ar fjarð ar­ sýslu. For stöðu mað ur stofn un ar­ inn ar er Berg ur Þor geirs son. Á síð­ asta stjórn ar fundi Snorra stofu voru Jóni Ó lafs syni færð ar þakk ir og gjöf fyr ir á nægju lega sam vinnu. ákj Björn Bjarna son nýr stjórn ar- for mað ur Snorra stofu Beiðni Sæ ferða um und an þágu vegna skoð un ar á arn ar hreiðr um hafn að Um hverf is stofn un hafn aði þann 6. júlí sl. um sókn Sæ ferða í Stykk is­ hólmi um und an þágu til að sigla að tveim ur arn ar hreiðr um í Sel ey og Skjaldar ey á Breiða firði. Ekki verð­ ur því hægt að sigla nærri hreiðr­ um en 500 metra fyrr en að loknu bann tíma bil inu sem lýk ur 15. á gúst. Á stæð urn ar eru fyrst og fremst slak­ ur ár ang ur í varpi í báð um hreiðr­ um und an far in ár. Í á kvörð un Um­ hverf is stofn un ar seg ir að auki að á bend ing ar hafi borist stofn un­ inni þess efn is að Sæ ferð ir hafi þeg­ ar og án leyf is haf ið sigl ing ar nærri arn ar hreiðr um. Einnig kom fram í skýrslu Sæ ferða um sigl ing ar árs ins 2011 að fyr ir tæk ið hafi siglt fleiri ferð ir að hreiðr um en gert var að skil yrði í þá gild andi leyfi og byggði á á bend ing um Nátt úru fræði stofn­ un ar. Að sögn Hild ar Vé steins­ dótt ur, sér fræð ings hjá Um hverf is­ stofn un, þá ligg ur mjög á reið an leg­ ur grun ur um að Sæ ferð ir hafi far­ ið nærri arn ar hreiðr un um án leyf is. Þess vegna hafi stofn un in sent mál­ ið til með ferð ar lög reglu sem nú rann sak ar mál ið. Í á liti Um hverf is stofn un ar, sem lesa má á heima síðu stofn un ar inn­ ar, seg ir að ís lenski haf örn inn sé al­ frið að ur sam kvæmt lands lög um. Haf örn inn nýt ur sér stakr ar vernd ar í lög um sem lýs ir sér með al ann ars í því að ekki megi koma nær arn ar­ hreiðr um en 500 metra nema brýna nauð syn beri til á tíma bil inu 15. maí til 15. á gúst. Und an far in fjög ur ár hef ur arn ar varp ið í eyj un um tveim­ ur átt erfitt upp drátt ar. Seg ir í á lit­ inu að í öðru hreiðr inu í eyj un um hafi ung ar ekki kom ist upp á um­ ræddu tíma bili og í hinu hafi eng in ungi kom ist á legg á síð asta ári. Sæ ferð ir vilja leysa mál in með Um hverf is stofn un Pét ur Á gústs son fram kvæmda stjóri Sæ ferða sagði í sam tali við Skessu­ horn að mál ið væri í heild sinni sér­ kenni legt. Í fyrsta lagi væri ein ung is um að ræða eitt hreið ur. „Við höf­ um frá 1998 siglt í námunda við eitt hreið ur, en ekki tvö, til fugla­ skoð un ar og ætíð lagt okk ur fram um að sækja um til skil in leyfi frá stjórn völd um. Í vor sótt um við um leyfi 8. maí en feng um ekki svar frá Um hverf is stofn un fyrr en tæp um fimm vik um síð ar þar sem beiðni okk ar var hafn að. Sam kvæmt hefð, sem mót ast hef ur í sam skipt um við stjórn völd á und an förn um árum, hóf um við reynd ar að sigla nærri hreiðr un um í vor en eft ir að höfn­ un in barst þá hætt um við því sam­ stund is," seg ir Pét ur. Hann tel ur að 500 metra regl an haldi ekki í raun, þar sem fjöl marg ir sem stunda fisk­ veið ar í grennd við hreiðr ið og eiga ferð í ná læg ar eyj ar sigli inn an bann svæð is ins. Pét ur seg ir einnig að á hrif frá skoð un ar ferð un um Sæ­ ferða hafi að öll um lík ind um lít­ il á hrif á ung ana „Nátt úru leg ar að­ stæð ur hafa veru leg á hrif á arn ar­ varp ið. Til dæm is er vit að að eitt árið fauk arn ar ungi úr öðru hreiðr­ inu. Að auki tel ég, eft ir sam tal mitt við nátt úr fræð ing, að ann að arn­ arpar ið sé orð ið of gam alt og nái ekki að koma á legg ung um," seg ir Pét ur og bæt ir því við að lok um að Sæ ferð ir sjái all an hag í því að leysa þetta mál í sam vinnu við Um hverf­ is stofn un. hlh Hafern ir við Breiða fjörð. Ljósm. sk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.