Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Side 21

Skessuhorn - 11.07.2012, Side 21
21MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ Írsk ir daga, bæj ar há tíð okk ar Skaga­ manna, eru ný af staðn ir. Þetta er þriðja stór há tíð in sem hér er hald­ in í dá semd ar veðri og tek ist hef ur ein stak lega vel. Við Ak ur nes ing­ ar erum svo lít ið gjarn ir á að láta í okk ur heyra ef eitt hvað fer mið ur í bæj ar fé lag inu. Við tuð um á kaffi­ stof um, á förn um vegi og skrif um les enda grein ar. Sumra hátt ur er líka að hafa sam band við dag blöð og aðra fjöl miðla til að láta skoð un sína í ljós ef eitt hvað fer mið ur hér á Akra nesi. Þetta er svo sem góðra gjalda vert þeg ar gild rök eru fyr ir gagn rýn inni. Mér finnst hins veg ar minna fara fyr ir því að við hæl um sjálf um okk ur af því sem vel tekst. Um miðj an júní var hér í bæ fjöl­ mennt fót bolta mót fyr ir yngstu knatt spyrnu menn ina. Síð ustu árin hef ur það kall ast Norð ur áls mót en hef ur haft mörg nöfn allt frá því að það kall að ist Skaga mót ið í byrj­ un. Fjórt án hund ruð kepp end ur voru skráð ir til leiks. Þeim fylgja for eldr ar, systk ini, jafn vel afar og ömm ur. Lík lega hafa sex þús und til sjö þús und manns heim sótt okk ur þessa helgi. Allt gekk eins og í sögu. Sjálf ur fylgd ist ég með 6 ára göml­ um dótt ur syni mín um taka þátt. KR­ing ur inn, afa strák ur inn minn, skemmti sér vel, gisti í Brekku­ bæj ar skóla og tók þátt í heil brigð­ um leik með skóla fé lög um sín­ um. Tíma setn ing ar stóð ust all ar og mót ið var Knatt spyrnu fé lagi ÍA og for eldra fé lagi þess til sóma. Að þessu móti koma nokk ur hund ruð manns til að sjá um und ir bún ing og fram kvæmd. Ég gat ekki séð ann að en all ir að stand end ur gesta okk ar á þessu móti væru á nægð ir. Sömu helgi var þjóð há tíð ar dag­ ur inn, 17. júní, hald inn há tíð leg­ ur. Sunnu dag ur inn sá var vel skipu­ lagð ur frá morgni til kvölds. Skaga­ menn og gest ir nutu dag skrár inn­ ar á frá bæru úti vist ar svæði okk ar, Garða lundi. Þar er alltaf skjól og þökk sé háum greni trjám sem garð­ yrkju mað ur inn okk ar, Guð mund ur Jóns son, byrj aði að gróð ur setja fyr­ ir tæp um sex tíu árum. Í Garða lundi er búið að gera mik ið síð ustu ár og ekki síst í sum ar. Renn andi vatn er kom ið í tjarn irn ar þannig að síli og fugl ar lifa góðu lífi. Bætt hef ur ver­ ið við af þr ey ingu og gam an að sjá grill skál ann, dóta kass ana og bla k­ völl inn á samt öll um leik tækj un um. Við Langa sand hef ur ver ið bætt við dóta köss um og þar var sturt­ an neð an Jað ars braut ar end ur nýj­ uð í vor. Agga pall ur inn er perla sem all ir kunna að meta og ganga vel um. Næsta skref ið verð ur að fá þar sturtu og set laug. Síð an má halda á fram að nýta pláss ið und­ ir stúkunni við fót bolta völl inn. Merkja klöpp in var hita pott ur okk­ ar krakk ana áður fyrr. Þar hitn ar sjór inn í sum ar sól inni og hvergi er hlýrra við Langa sand en þar. Breið­ in er að taka stakka skipt um með til­ tekt og hreins un á samt því að opn­ un Akra nes vita fyr ir al menn ing er skemmti leg viðbót.Við erum með perl ur um allt Akra nes og þótt við lát um yf ir falls vatn hita veit unn­ ar renna án gagns fyr ir nokkurn í Mið vogs læk inn í gegn um úti vist ar­ svæði hunda þá er án efa hægt að breyta því með tíð og tíma. Tök um já kvætt á því sem við höf­ um og fögn um því að vel hafi tek ist til það sem af er sumri. Har ald ur Bjarna son Ak ur nes ing ur og sjálf stætt starf- andi blaða mað ur. Gleym um ekki því sem vel er gert Pennagrein Á laug ar dag inn sýndu með al ann ars þess ir eld gleyp ar list ir sín ar. Ljósm. ki. Keppt var í bryggju golfi við Akra nes höfn. Ljósm. ki. Hittn asta amm an var að þessu sinni Gréta Jó hann es dótt ir. Ljósm. ki. Söngvakeppni barna var hald in á föstu deg in um. Sig ur veg ari í ald urs flokki 6 til 9 ára var Fríða Sif Atla dótt ir, í ald urs flokki 10 til 13 ára var það Klara Krist vins dótt ir og í ald urs flokki 14 til 18 ára sigr aði Fann ey Rún Á gústs dótt ir. Ljósm. ki. Þess ar stúlk ur létu fara vel um sig á brekku söngn um. Ljósm. ki. Gríð ar leg stemn ing var í brekkunni. Ljósm. ki.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.