Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 11.07.2012, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ Pennagrein Nú ættu bæj ar bú ar á Akra nesi að leggja leið sína á ný leg an göngu stíg sem ligg ur með Króka lón inu og sjá fyr ir sér þær breyt ing ar sem verða á svæð inu þeg ar og ef ný hús rísa sam kvæmt fyr ir liggj andi deiliskipu­ lags til lögu bæj ar yf ir valda. Ann­ að hús ið (bygg ing ar reit ur inn) á að vera af svip aðri stærð og vera sam­ síða skipa smíða hús inu sem þar er á Grenj un um, en sam kvæmt teikn­ ingu dug ir breidd sjó varn ar garðs­ ins, sem þar er nú, ekki til og þyrfti land fyll ingu und ir það út í Króka­ lón. Síð an er gert ráð fyr ir 20 metra breiðri grjót fyll ingu út frá þess ari ætl uðu ný bygg ingu og út í Króka­ lón ið alls 0,6 ha. Þetta er það sem ég les út úr aug lýs ingu um til lögu að breyt­ ingu á deiliskipu lagi, Grenj ar­hafn­ ar svæði, sem til næstu mán aða­ móta er til kynn ing ar og at huga­ semda fyr ir þá sem á huga hafa. Sjá heima síðu Akra nes kaup stað ar www.akranes.is . Á þessu svæði rís skerja garð ur­ inn hæst, Vest ur flös/Norð ur flös, og yrði sorg legt og nær ó bæri legt ef hluti hans hyrfi okk ur sjón um und ir eða bak við grjót fyll ingu. Og Króka lón ið gjör breyt ist og spillist. Þetta er ga lið. Ég leyfi mér að fara fram á að menn nái mark mið­ um sín um um auk ið at hafna rými án þess að skerða Króka lón ið frek ar en orð ið er. Guð björg Ró berts dótt ir Gunn ar Sig urðs son, bæj ar full trúi á Akra nesi, birti grein í síð asta Skessu horni sem hann kall aði „ Reikula risnu fram kvæmd". Af grein inni má ráða að Gunn ar telji kostn að af risnu, gjöf um og mót­ töku gesta kom inn svo úr bönd­ un um hjá nú ver andi meiri hluta í bæj ar stjórn að þörf sé á sér stök­ um að gerð um vegna þess og þá verð ur að skilja Gunn ar svo að hann telji sig sýna sér staka á byrgð að þessu leyti og muni beita sér fyr ir að kom ið verði bönd um á þenn an ó hóf lega kostn að. Þessi grein Gunn ars er að mínu mati afar at hygl is verð, svo að ekki sé meira sagt og þó að mig langi satt að segja af skap lega lít ið að elta ólar um þetta við hann er ó hjá­ kvæmi legt að koma á fram færi við les end ur Skessu horns svolitl­ um upp lýs ing um varð andi risnu­ kostn að hjá Akra nes kaup stað og þró un hans til að les end ur geti sjálf ir dæmt um hvort sá kostn að­ ur er far inn úr bönd um og ef les­ end ur telja svo vera hvort Gunn­ ar Sig urðs son, bæj ar full trúi, sé þá endi lega bet ur til þess fall inn að koma bönd um á hann en und ir­ rit að ur og nú ver andi meiri hluti bæj ar stjórn ar. Í of an nefndri grein sinni vís­ ar Gunn ar Sig urðs son til skýrslu end ur skoð enda vegna árs reikn­ ings Akra nes kaup stað ar 2011 en þar seg ir m.a: „Á ár inu var var ið um 5,4 millj. kr. til mót töku gesta, risnu og gjafa eða um 2,5 millj. kr. um­ fram á ætl un eða 87%. Skrán­ ingu um til efni risnu og gjafa er víða á bóta vant og í flest um til­ fell um er ekki skráð hverj ir njóta. Við telj um eðli legt að bæj ar stjórn móti regl ur um mót töku gesta, risnu og gjaf ir, þ.m.t. gagn vart kjörn um full trú um og starfs­ mönn um." Und ir rit að ur tek ur und ir þessa á bend ingu end ur skoð enda um að skrán ingu til efna sé of oft á bóta­ vant, enda var því kom ið á fram­ færi þeg ar við af greiðslu árs­ reikn ings, bæði við for stöðu­ menn sviða og stofn ana kaup­ stað ar ins sem á byrg ir eru fyr ir út­ gjöld un um, svo og starfs mönn­ um bók halds Akra nes kaup stað ar, sem munu fram veg is fylgj ast bet­ ur með skrán ingu þess ara upp­ lýs inga þeg ar reikn ing ar koma til skrán ing ar og greiðslu. Séð verð­ ur til þess að þessi skrán ing verði fram veg is í lagi og all ir reikn ing ar beri með sér til efni eins og end­ ur skoð andi bend ir rétti lega á að skuli gert. Yf ir stjórn kaup stað ar­ ins tók skýrslu end ur skoð enda til um fjöll un ar og úr vinnslu strax og hún lá fyr ir hvað ein stak ar á bend­ ing ar þar varð aði og fól ég þá m.a. starfs manna­ og gæða stjóra að hefja und ir bún ing að gerð reglna varð andi með höndl un risnu, gjafa og mót töku gesta til að leggja fyr­ ir bæj ar stjórn. Þá kann aði bæj­ ar rit ari með al ann arra sveit ar fé­ laga hvort slík ar regl ur hefðu ver­ ið sett ar hjá þeim og sam kvæmt þeirri könn un virð ast sveit ar fé lög al mennt ekki hafa séð á stæðu til setn ingu slíkra reglna. Yf ir menn fjár mála hjá Akra­ nes kaup stað hafa hins veg ar áður greint end ur skoð anda frá því að þeir hafi talið og telji enn að fram setn ing hans á meint um um fram kostn aði mið að við á ætl­ un sé ekki rétt. Það álit bygg ist á því að ekki er á ætl að á um rædda bók halds lykla, þ.e. mót töku gesta, gjaf ir eða risnu á al menn­ um stofn un um eða deild um nema í und an tekn ing ar til fell um og þá vegna ein hverra sér greindra til­ vika. Fyrst og fremst er á ætl að á þessa liði und ir yf ir stjórn. Lit­ ið hef ur ver ið svo á af hálfu yf ir­ stjórn ar kaup stað ar ins að komi til slíkra út gjalda, þ.e. vegna risnu, gjafa eða mót töku gesta hjá þeim skuli þau tek in af heild ar fjár­ hags á ætl un við kom andi stofn­ un ar, enda hef ur það ver ið meg­ in mark mið ið að þær héldu sig inn an heild ar fjár hags á ætl un­ ar; án þess að nauð syn legt væri að njörva út gjöld in nið ur á ein­ staka bók halds lykla, sem eins og fyrr grein ir er ekki endi lega á ætl­ að á. Við færslu reikn inga í bók­ haldi kaup stað ar ins eru út gjöld in síð an færð á rétta bók halds lykla eft ir efni og eðli þeirra, í sam­ ræmi við regl ur og færslu bók­ halds sveit ar fé laga. Í ljósi fram­ an greinds verða út gjöld eins og hér um ræð ir stund um um fram sam þykkta fjár hags á ætl un, þó svo að við kom andi deild/stofn un sé inn an ramma fjár hags á ætl un ar í heild sinni. Lit ið er svo á að for­ stöðu menn beri á byrgð á rekstri sín um í heild sinni og skuli hafa það að leið ar ljósi að reka stofn un sína inn an fjár heim ilda og hef ur það tek ist í lang flest um til vik um hjá stofn un um Akra nes kaup stað­ ar und an far in ár. Í eft ir far andi töflu má sjá upp­ lýs ing ar um kostn að vegna mót­ töku gesta, risnu og gjafa hjá Akra nes kaup stað á ár un um 2006 ­ 2011: Of an greind ar fjár hæð ir eru á verð lagi hvers árs fyr ir sig. Séu töl ur hvers árs fyr ir sig fram reikn að ar til dags ins í dag mið að við með al vísi tölu hvers árs, kem ur í ljós að með al tal út­ gjalda und ir þess um lið um var á ár un um 2006­2009 sam tals 13,3 millj. króna á ári, en á ár un um 2010 og 2011 voru þessi út gjöld að með al tali 6,6 millj. króna á ári. Þá kem ur fram í töfl unni að ár leg út gjöld yf ir stjórn ar kaup­ stað ar ins til mót töku gesta, risnu og gjafa voru ein stök ár allt að þrisvar sinn um hærri á ár un um 2006­2009 en þau voru á ár un­ um 2010 og 2011. Hóf semi er dygð og þeg ar um með höndl un al manna fjár og ekki síst risnu fjár er að ræða er það mjög mik il og mik il væg dygð. Það er því af skap lega á nægju legt og virð ing ar vert að Gunn ar Sig­ urðs son skuli nú hvetja til þess að hóf semi sé gætt við ráð stöf un fjár til risnu, gjafa og mót töku gesta af hálfu Akra nes kaup stað ar. Raun ar er ég þó al veg klár á því að þannig sé nú á þeim mál um hald ið og þannig hafi það ver ið frá því að nú ver andi meiri hluti bæj ar stjórn ar tók við og und ir­ rit að ur kom til starfa hjá kaup­ staðn um og því sé þessi hvatn­ ing Gunn ars í sjálfu sér ó þörf þó að hún sé auð vit að góð og gild og auð vit að er það svo að sjald­ an er góð vísa of oft kveð in. Það hefði þó ó neit an lega ver ið svo­ lít ið heppi legra og trú verð ugra og betra fyr ir all an al menn ing á Akra nesi ef Gunn ar hefði not­ að tæki fær ið þeg ar hann var for­ seti bæj ar stjórn ar á síð asta kjör­ tíma bili og auk þess stað geng ill bæj ar stjóra til að setja regl ur um risnu, gjaf ir og mót töku gesta hjá Akra nes kaup stað og hefði þá beitt valdi sínu og á hrif um til að koma bönd um á þessa kostn að ar­ liði. Þetta segi ég ekki síst vegna þess að kostn að ur af risnu, gjöf­ um og mót töku hjá Akra nes kaup­ stað var að með al tali helm ingi hærri á síð asta kjör tíma bili þeg­ ar Gunn ar Sig urðs son var for seti bæj ar stjórn ar og stað geng ill bæj­ ar stjóra en hann hef ur ver ið þessi tvö ár sem lið in eru frá því að nú­ ver andi meiri hluti tók við og ég tók við starfi bæj ar stjóra. Og hjá yf ir stjórn kaup stað ar ins var um­ rædd ur kostn að ur allt að þrisvar sinn um meiri á ein stök um árum á síð asta kjör tíma bili en hann hef ur ver ið á yf ir stand andi kjör­ tíma bili. Og þó að hóf semi sé mik il dygð sem all ir ættu að leit­ ast við að til einka sér og ekki síst við með ferð fjár sem þeir ekki eiga sjálf ir eru þó til und an tekn­ ing ar frá þeirri góðu hóf sem is­ reglu og ein þeirra snýr að sann­ leik an um. Hóf semi í með höndl­ un sann leik ans er nefni lega ekki dygð, enda hafa vitr ir menn bent á að hálf sann leik ur sé ó hrekj­ andi lygi og hálf ur hálf sann leik­ ur er eðli máls sam kvæmt enn þá verri. Það er svo auð vit að al verst og alls eng in dygð að helm inga hálf sann leika og snúa hon um svo á hvolf. Árni Múli Jón as son, bæj ar stjóri á Akra nesi Ala upp kríu unga á Hvann eyri „Við fund um hann laug ar dag inn þrí tug asta júní og höf um alið hann síð an," sögðu þrír hress ir strák­ ar á Hvann eyri þeg ar þeir hróð­ ug ir sýndu blaða manni kríu unga sem virð ist hafa þrif ist vel hjá þeim. „Við höf um tínt handa hon um orma og svo hef ur hann borð að fisk líka. Svo slepp um við hon um þeg ar hann verð ur fleyg ur en þang að til pöss um við hann vel." hb Strák arn ir hafa búið vel um kríu ung an. F.v. Pét ur Snær Ómars son, Vign ir Þór Krist­ jáns son og Gutt orm ur Jón Gísla son. Hér eru strák arn ir bún ir að virða fyr ir sér á hnatt­ lík ani hve langt krían flýg ur frá Ís landi á haustin og aft ur til baka á vor in. Pennagrein Grjót fyll ing út í Króka lón Um risnu og gjaf ir, hóf semi og hálf sann leika á hvolfi Þús kr. Yfirstjórn yfirstjórn Frávik Stofnanir Stofnanir Frávik. Samtals Samtals Frávik útgjöld áætlun % útgjöld áætlun % útgjöld áætlun % Ár. 2006 4.659 4.135 12,67% 2.700 1.498 80,24% 7.359 5.633 30,64% 2007 6.637 5.263 26,11% 3.121 1.031 202,72% 9.758 6.294 55,04% 2008 6.440 4.662 38,14% 2.386 859 177,76% 8.826 5.521 59,86% 2009 2.691 2.702 -0,41% 1.612 0 4.303 2.702 59,25% 2010 2.052 1.571 30,62% 4.775 2.500 91,00% 6.827 4.071 67,70% 2011 2.512 2.385 5,32% 2.880 500 476,00% 5.392 2.885 86,90% Samtals: 24.991 20.718 20,62% 17.474 6.388 173,54% 42.465 27.106 56,66%

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.