Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 11.07.2012, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ Þeir Eg ill Jón as son og Helgi Hálf dan ar son sátu og ræddu um ís lenskt mál og þá sér stak lega það sem kall að er af leidd ar mynd­ ir. Þetta var í for seta tíð Sveins Björns son ar en kona hans var dönsk að upp runa og komust þeir fé lag ar að því að sam kvæmt lög mál inu um af­ leidd ar mynd ir hét eig in kona for set ans, for­ setn ing. Varð það til efni eft ir far andi: Ís lensk tunga þyk ir mik ið þing, þó er stund um vafi á hinu rétta, þar sem okk ar að al for setn ing má eig in lega heita dönsku sletta. Þetta var á mikl um mál vernd un ar tím um þeg ar við vor um til tölu lega ný lega laus úr sam bandi við Dani og frels is og sjálf stæð is­ hug sjón in blómstr aði sem aldrei fyrr. Ensk an hef ur á seinni árum sótt meira á en áður var þó hún hafi bland ast tölu vert inn í vest ur ­ ís lensk una á sín um tíma. Ká inn gamli skaut oft ensku inn hjá sér ef með þurfti. Á þeim árum var þekkt lækn ing við drykkju skap sem kennd var við Keely þannig að Banda­ ríkja menn voru farn ir að á stunda þurrk un­ ar að gerð ir löngu fyr ir tíma Freeport sjúkra­ húss ins en um Tómas nokkurn Hall dórs son kvað Ká inn gamli: Hall dórs son ég hraust an sá, halt ur var af kýli; eins og fjand inn flugi á fór á motor bíli. Ég er ekki al veg ,,sure" að eins hef ég von um að brenni vín og Keely ,,cure" kunni að bjarga hon um. Um ann an landa sinn og ýmsa eig in leika hans og stað setn ing ar orti Ká inn: Það fædd ist mað ur í ,,Fool ish"­nesi og flutt ist það an að ,,Sel fish"­nesi, nú er hann hér í ,,Holy"­nesi en hef ur ver ið á Langa nesi. Langt er nú síð an ég lærði eft ir far andi vís­ ur kveðn ar á vest ur ís lensku en höf unda hef ég ekki á tak tein um og gætu ver ið hvort held­ ur Ká inn eða Gutt orm ur J. Gutt orms son eða þá ein hver gam an sam ur ná ungi í orða­ stað þeirra. Sú fyrri er alla vega ort í orða stað stúlku einn ar: Einn mig dræv ar ung ur sveinn aft ur og fram um sveit ina. Kjass málg ur og kær leiks hreinn kyss ir hann mig við geit ina. Járn braut ar lest ir hafa aldrei náð vin sæld um hér lend is enda ekki heppi leg ar þar sem hæð­ ar breyt ing ar eru mikl ar. Ein hver hef ur þó séð á stæðu til að yrkja eft ir far andi: Það er mein að þeg ar trein arræv ar und ir stend ur ekki ég æs land er frá Winnipeg. Ekki veit ég held ur hver tók eft ir þess ari á gætu um ferð ar reglu sem höfð var eft ir ein­ um góð um landa vest an hafs; ,,Vok aðu á sæd­ vok inu. Ann ars dingl ar þú á strít inu og þú verð ur að vera ker alds full ur þeg ar þú kross­ ar". Svona ráð legg ing um þarf nátt úr lega að koma skil vís lega til um ferð ar ráðs og er full þörf á, því ekki hegða all ir sér svo gáfu lega í um ferð inni. All ir þurfa þó ein hverja lífsnær­ ingu óháð gáfna stigi enda kvað Gutt orm ur J. Gutt orms son: Að hafa vit sem eng inn get ur etið er ekki að furða þó sé lít ils met ið. Því mest um vert er hitt á heims ins braut að hafa burði til að vera naut. Gegn um árin hafa lands menn lagt sér til munns flest ar þær dýra teg und ir sem hér þríf­ ast og oft ast orð ið gott af. Hrossa kjötsát þótti þó á tíma bili meiri glæp ur en flest ann að og ganga guð lasti næst ef ekki jafn vel verra. Hest ur inn var þó okk ar þarfasti þjónn í ald­ anna rás og til flestra hluta nyt sam leg ur eins og Krist ján Sam son ar son orti við nota drjúg­ an heim il is hest: Af þér gagn ið greið ist flest gang þó bragn ar lái, þú hef ur vagni van ist mest vin ur sagna fái. Jón Eyj ólfs son á Hrafna björg um í Hörðu­ dal átti brún an hest sem hann kall aði Gamla eða ,,þann gamla" og var svona fjöl nota eða multi pur pose eins og væri trú lega sagt í dag. Um hann kvað Krist ján: Burtu skrepp ég önn um úr eng ir fjötr ar hamla, langi mig í lystitúr legg ég á þann gamla. Þá er von á þétt ings reið, þúf ur eng ar hamla, harða stökk og hlemmi skeið hef ég úr þeim gamla. Ef ég hon um æki fel engu hreif ir bramli eins og dug leg drátt ar vél dreg ur hann sá gamli. Þurfi karl í kaup stað inn í kvið þó snjó inn svamli heim að Björg um bagg ann sinn ber hann þessi gamli. Eng inn mundi velja veg vax ið gæti skrið ið fengju all ir eins og ég á þeim gamla rið ið. Þetta hef ur greini lega ver ið hinn þarfasti grip­ ur á sín um tíma og í engu ó merk ari eða minna virði eig anda sín um og búi en am er ísk ur pall bíll með stóra fimm hesta kerru er nú á dög um. Um mann sem fór í kaup stað ar ferð með eitt hvað af sölu varn ingi kvað Svein björn Bein teins son: Bóndi fór í ferða vés, flutti þung ar drög ur. Bar hann út á Akra nes egg og smér ­ og sög ur. Hall grím ur Jón as son, sá frægi ferða garp ur fór eitt sinn á samt fleir um í bíl yfir Kjal hraun og mun það hafa ver ið á frumár um bif reiða­ ferða um há lend ið. Guð brand ur Jör unds son var bíl stjóri en varð fyr ir því að tjóna bíl inn svo gista varð í Gránu nesi þar til Brandi hafði tek ist að tjasla bíln um sam an. Á heim leið inni fékk einn ferða fé lag inn ná bít slæm an og var stað ur inn við hann kennd ur síð an. Síð ar um dag inn kvað Hall grím ur: Hlær við byggð in hug um stæð hægt þó Brand ur aki. Gránu nes og Ná bíts hæð nú er langt að baki. Menn hafa svos em far ið í ferða lög af ýms­ um á stæð um bæði þörf um og ó þörf um. Unga fólk ið hef ur stund um far ið í ferða lög til að hitt ast eða sinna mark aðs setn ingu sinni og telst það reynd ar með nauð syn legri er inda­ gjörð um. Guð mund ur Frí mann kvað: Þá var hist á helg um stað hálum nyrst á skör um. Hún var kysst og hélt mér að heit um þyrst um vör um. Fatat íska kvenna telst vænt an lega hluti af mark aðs setn ing unni og um upp haf henn ar kvað Birg ir Hart manns son: Fatat ísk an fór af stað ­ forn ar bæk ur þar frá greina er Eva fékk sér fíkju blað og faldi ­ þú veist hvað ég meina. Eft ir Hjör leif Jóns son á Gils bakka er þessi góða ráð legg ing sem öll um er gott að hafa of­ ar lega í huga og ætli við lát um ekki þar lok­ ið að sinni: Banni mæða, trega tár töp uð gæði finna reyndu að græða særðra sár svo þau blæði minna. Með þökk fyr ir lest ur inn Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Bar hann út á Akra nes - egg og smér - og sög ur Menn ing ar ráð Vest­ ur lands og Akra nes­ kaup stað ur í sam­ vinnu við ell efu lista­ menn standa fyr ir sýn ing unni AF­ STAÐA ­ af STAÐ í skóg rækt inni Garða lundi á Akra nesi. Eitt af mark mið um Menn ing ar­ ráðs Vest ur lands er að stuðla að ný­ sköp un og fjöl breytni í menn ingu. Víða á Vest ur landi er öfl ugt kóra­ safna­ og leik list ar starf en kannski má segja að hefð ir í mynd list hafi ekki ver ið sterk ar og því mik il vægt að hlúa að þeim þætti sem lið í að vinna með fjöl breyti leik ann. Árið 2008 var vel heppn uð sýn­ ing í Jafna skarðs skógi við Hreða­ vatn í Norð ur ár dal þar sem lista­ menn af Vest ur landi sýndu verk sem þeir unnu í skóg in um. Sú sýn­ ing var sam starfs verk efni Menn ing­ ar ráðs Vest ur lands, Skóg rækt ar rík is­ ins á Vest ur landi og lista manna sem unnu verk in. Skóg rækt in und ir bjó svæði í skóg in um til sýn ing ar halds, lagði til efni, að stöðu og verk færi auk þess sem starfs menn Skóg rækt ar inn­ ar að stoð uðu við upp setn ingu lista­ verk anna. Á móti lagði Menn ing ar­ ráð Vest ur lands til styrk vegna uppi­ halds lista mann anna með an á vinnu þeirra stóð. Í ár var á hugi hjá Menn ing ar ráði á að vinna að sams kon ar verk efni en í skóg rækt inni eða Garða lundi á Akra nesi og þá í sam starfi við Akra­ nes kaup stað. Með því að vera í þétt­ býli gæf ist líka tæki færi fyr ir ýmis skóla stig að vinna með sýn ing una og einnig fagn ar Akra nes 70 ára kaup­ stað ar af mæli í ár. Þeg ar El ísa bet Har alds dótt ir menn ing ar full trúi Vest ur lands kom að máli við mig og spurði hvort ég hefði á huga á að halda utan um verk­ efn ið, þurfti ég ekki að hugsa mig lengi um, því ég hef frá því ég vann á fræðslu deild Lista safns Reykja vík­ ur séð stór kost leg tæki færi í að vinna með list ir til að sjá út fyr ir kass ann, byggja brýr milli ó líkra heima og stækka sjálf an sig. Þá hef ég um ára­ bil þró að kynn ingu á um hverf is list og mögu leik um henn ar við kennslu á um hverf is skipu lags braut við Land­ bún að ar há skóla Ís lands og er því væg ast sagt með brenn andi á huga á efn inu. AF STAÐA - af STAÐ En ég hafði á huga á að grunn stef sýn ing ar inn ar yrði sjálf bær þró un. Ekki af því að ég sé ein hver sér­ fræð ing ur í mála flokkn um eða besta fyr ir mynd in, held ur til að leit ast við að opna um ræð una um hug tak sem flest ir vilja koma að í skýrsl um en fáir virð ast skilja og enn færri fara af stað og taka af stöðu. Það er oft mik ill vandi að fóta sig í heimi sem er að drukkna í mis vísandi upp lýs­ ing um um hvað sé rétt og ekki í þess um efn um. En ég sé mála flokk­ inn sem heill andi tæki færi til að búa til mann vænna sam fé lag. Fyrst eft ir hrun ið var mik il um ræða um hvern­ ig þjóð fé lag við vild um byggja upp. Í mín um huga var hrun ið ekki síst sið ferð is legt og teygði anga sína í gegn um allt sam fé lag ið, alls ekki bara til fárra ein stak linga. Ég hef á til finn ing unni að á því hafi ekki mik il í grund un átt sér stað. Við lif­ um enn í ó trú legu neyslu sam fé lagi. Flest um dett ur flokk un á rusli í hug þeg ar minnst er á sjálf bærni en hug­ mynd in er miklu víð tæk ari og ætti alls ekki að stoppa lista menn í nálg­ un sinni. Hún felst í gild um, við horf­ um og til finn ing um gagn vart nátt­ úru og um hverfi. Að njóta og virða bæði vegna feg urð ar nátt úr unn ar en einnig vegna mik il væg is fyr ir til­ veru okk ar. Þá eru at riði sem tengj­ ast fé lags legri vel ferð og lýð heilsu und ir stoð um sjálf bærni. Þarna eru þætt ir sem varða and lega og lík am­ lega heilsu, að finna hverj ar eru ræt ur okk ar. Lýð ræð is leg vinnu brögð, jafn­ rétti og þátt taka í sam fé lag inu vit und um heima byggð og nærum hverfi, eru lyk il hug tök í mennt un til sjálf bærr ar þró un ar. Hugs um á heims vísu, tök­ um til heima er sjálf bærn islag orð og þannig get um við velt fyr ir okk ur fram tíð ar sýn skóg rækt ar inn ar, Akra­ ness, Ís lands og heims ins!!! Við val á lista fólki var reynt að hafa hóp inn fjöl breytt an í aldri og við­ fangs efn um. Haldn ir hafa ver ið þrír kynn ing ar fund ir með göng um um svæð ið. Nið ur stað an held ég að verði sýn ing þar sem unn ið er með fjöl­ breytt við fangs efni, s.s. vind og vatn, grjót, jurt ir, neyslu og þátt töku al­ menn ings. Bald vin Ein ars son naut að stoð ar starfs manna í vél smiðj unni Steðja við vinnu á sínu verki og Þór­ odd ur Bjarna son fékk vinnu skól ann með í að spyrja 300 bæj ar búa hvað þeir héldu að væru mörg tré í skóg­ rækt inni. Þannig að nú þeg ar hafa marg ir tek ið þátt í und ir bún ingn um. Auk mín koma að stjórn un og fram kvæmd, Anna Leif El ís dótt ir mynd lista mað ur og MA í menn ing­ ar stjórn un, Íris Reyn is dótt ir lands­ lags arki tekt og garð yrkju stóri Akra­ nes kaup stað ar og El ísa bet Har alds­ dótt ir mynd lista mað ur og menn ing­ ar full trúi Vest ur lands og Akra nes­ kaup stað ur reyn ir að verða við ósk­ um lista manna um að stöðu og efni. Mark mið ið með að láta sýn ing una standa út sept em ber er að skóla hóp­ ar sem á huga hafa geti kom ið, feng ið leið sögn og unn ið með inni hald sýn­ ing ar inn ar. Lista smiðja nátt úr unn ar á sunnu dag inn Sýn ing in verð ur opn uð laug ar dag­ inn 14. júlí kl. 14 en sunnu dag inn 15. júlí kl. 15 verð ur í skóg rækt inni boð ið upp á ó keyp is nám skeið hjá Lista smiðju nátt úr unn ar. En þetta er vist vænt far and nám skeið þar sem nátt úr an og nærum hverf ið á hverj um stað er efni við ur list sköp­ un ar inn ar. Til gang ur nám skeið anna er að gefa ein stak ling um, hóp um og fjöl­ skyld um tæki færi til að eiga gæða­ stund ir og vinna sam an að skap andi list ræn um verk efn um, tengja börn og full orðna í gegn um skemmti lega upp lif un í nátt úr unni og opna augu fólks fyr ir mögu leik um í nærum­ hverfi sínu. Leið bein end ur eru Ása Berg lind Hjálm ars dótt ir, tón list ar­ kona, Ása Hlín Svav ars dótt ir, leik ari, Hel ena Gutt orms dótt ir, mynd list ar­ kona, Sess elja Guð munds dótt ir tón­ list ar kona og Hlín Ó lafs dótt ir, graf­ ísk ur hönn uð ur. Hel ena Gutt orms dótt ir Að hræra í sam fé lags pott in um á skap andi hátt Pennagrein Þátt tak end ur í lista smiðju nátt úr unn­ ar í Stokks eyr ar fjöru. Baldvin Ein ars son vinn ur að verki sínu með að stoð starfs manns vél smiðj unn­ ar Steðja.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.