Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 11.07.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl. Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika. Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050. Stangveiðifélag Reykjavíkur Veiðivörur fyrir fjölskylduna Baulan - Sími 435-1440 Afgreiðslutímiþriðjud. til föstud. 12.30 – 18.00 Veiðivörur í miklu úrvali Stekkjarholti 8-10 • Akranesi • 431 4318 • 894 2298 www.veidibudin.is • veidibudin@veidibudin.is 00000 Veiðikortið 37 vötn Eitt kort 6.000 kr. www.veidikortid.is FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ Akra nes 18 bátar. Heild ar lönd un: 18.775 kg. Mest ur afli: Grím ur AK: 3.273 kg í fjór um lönd un­ um. Einnig afla hæst ur á strand veiði. Arn ar stapi 10 bát ar. Heild ar lönd un: 24.324 kg. Mest ur afli: Jó hann es á Ökrum AK: 3.954 kg í fjór­ um lönd un um. Einnig afla hæst ur á strand veiði. Grund ar fjörð ur 33 bát ar. Heild ar lönd un: 106.156 kg. Mest ur afli: Far sæll SH: 22.443 kg. í einni lönd un. Strand veiði: Sif SH: 3.858 kg. Ó lafs vík 46 bát ar. Heild ar lönd un: 104.611 kg. Mest ur afli: Bárð ur SH: 7.986 kg í tveim ur lönd­ un um. Strand veiði: Krist borg SH: 3.472 kg. Rif 35 bát ar. Heild ar lönd un: 95.800 kg. Mest ur afli: Sæ ham ar SH: 8.230 kg í fjór um lönd­ un um. Strand veiði: Kári II SH: 3.356 kg. Stykk is hólm ur 58 bát ar. Heild ar lönd un: 119.511 kg. Mest ur afli: Garp ur SH: 8.605 kg í sex lönd un um. Strand veiði: Elín SH: 2.527 kg. Topp fimm land an ir á tíma bil inu: 1. Far sæll SH - GRU: 22.443 kg. 4. júlí. 2. Jök ull SK - GRU: 9.625 kg. 30. júní. 3. Jök ull SK - GRU: 9.171 kg. 4. júlí. 4. Bárð ur SH - ÓLA: 4.978 kg. 2. júlí. 5. Kvika SH - RIF: 4.711 kg. 4. júlí. sko Veið in geng ur víða vel þrátt fyr ir erf ið ar að stæð ur. Litl ar sem eng ar rign ing ar hafa ver ið dag eft ir dag og göng ur núm er tvö, eft ir stóru göng­ urn ar um dag inn, skila sér illa. Fáir lax ar koma á hverju flóði. Þar sem áður fyrr komu tug ir eða hundrað ir koma nú ein ung is 10­15 lax ar. „Við vor um í Hauka dalsá og það gekk vel. Tölu vert af fiski er kom inn í ána," sagði Skjöld ur Orri Skjald ar­ son sem var á veiðislóð um í Hauka­ dalsá en áin hef ur gef ið á bil inu 150­ 160 laxa. „Þeg ar við stopp uð um við ána fyr ir nokkrum dög um var tölu­ vert stór ganga í ánni við brúna á þjóð veg in um og veiði mað ur að kasta, en fisk ur inn var treg ur." Miðá í Döl um hef ur ver ið góð og þar eru komn ir 70 lax ar og eitt hvað af bleikju. Veiði mað ur sem var að opna Dúnká veiddi sex laxa og það var meira af fiski þarna. Veiði menn fóru í Hörðu dalsá um helg ina en afla tölu eru ekki komn ar í ljós enn þá. Haf fjarð ará hef ur gef ið 277 laxa og hún er í góð um gír. Í Hrauns­ firði hef ur ver ið góð bleikju veiði og veiði mað ur sem hafði sam band um dag inn sagði að þar væri fullt af fiski en hann væri ekki að taka nógu vel. Geng ur vel í Hít ará Hít ará er ein af þekkt ari lax veiðiám lands ins. Fjöl breyti leiki veiði staða er mik ill og stað setn ing veiði húss Jó­ hann es ar á Borg í æv in týra legu um­ hverfi kletta og veiði hylja með fossnið­ inn frá Brú ar fossi er ein stök. Veið in hef ur geng ið vel í Hít ará. „Veið in í Hít ará hef ur far ið vel af stað og mun bet ur en árið 2011. Holl sem lauk veið um þeg ar við voru þarna náði 30 löx um í tveggja daga veiði. Veið in gekk einnig vel hjá okk ur en tölu vert er kom ið af fiski," sagði Þor­ steinn Ó lafs sem var þarna við veið ar með eig in konu sinni Láru Krist jáns­ dótt ur. Hít ará in var þar með kom in í 130 laxa en á sama tíma árið 2011 höfðu veiðst 50 lax ar. Lax inn er greini lega snemma á ferð inni í ár, hann hef ur dreift sér um ána og tek ur á gæt lega enda gott vatn í ánni. Nú hafa veiðst um 28 þús und lax ar í veiði án um og lof ar byrj un in því góðu. Ým is legt er hægt að gera til að koma skila boð um á fram færi og fara sum­ ir nokk uð ó hefð bundn ar leið ir. Þess ar heyrúll ur standa við Gróf arafleggjar ann í Reyk holts dal en eins og sjá má hef ur ver ið prent að ur lím miði með orð un um „ESB­NEI TAKK" á eina þeirra. Hins veg ar eru á tún inu fyr ir neð an vega mót in rúll ur sem snúa að götu með á letr un inni GA, og eru þær fjór ar. Ætla má að á róð ur fylgj enda og and­ stæð inga Evr ópu sam bands ins komi til með að fær ast í auk ana þeg ar nær dreg­ ur full bún um samn ingi í lok að ild ar við­ ræðna Ís lend inga í Brus sel og munu að­ ferð irn ar að von um halda á fram að vera jafn frum leg ar og skemmti leg ar. ákj/ljósm. El mar Snorra son. Á róð ur á heyrúll um Afla töl ur fyr ir Vest ur land dags 30. júní - 6. júlí Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu Geng ur vel í Hauka dalsá og Miðá Auð ur Þor steins dótt ir glím ir við lax í Kverk inni í Hít ará. Hjón in Auð ur Þor steins dótt ir og Ein ar Sig urðs son glöð með lax sem veidd ist í Kverk inni í Hít ará.Veiði mað ur kast ar flug unni fyr ir laxa fyr ir nokkrum dög um í Hauk dalsá í Döl um sem gef ur ver ið að gefa góða veiði.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.