Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2012, Síða 32

Skessuhorn - 11.07.2012, Síða 32
��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is V e l j u m í s l e n s k t Skessuhorn Nú stend ur yfir forn leifa upp gröft­ ur við gamla ver búð á Gufu skál­ um. Verk efn ið er sam starfs verk efni Forn leifa stofn un ar Ís lands, Þjóð­ garðs ins Snæ fells jök uls, Forn leifa­ vernd ar rík is ins, City Uni versity of New York (Cuny) og Stir l ing há­ skóla á Bret landi. Ell efu forn leifa­ fræð ing ar og ­nem ar eru stadd­ ir á svæð inu við upp gröft en auk Lilju Bjark ar Páls dótt ur sem stjórn­ ar verk inu og Á gústu Ed wald eru aðr ir starfs menn frá nokkrum há­ skól um í Banda ríkj un um, flest ir frá Cuny. Upp gröft ur inn er fjár magn­ að ur af banda ríska vís inda sjóðn um National Sci ence Founda tion en verk efn ið er einnig styrkt af Þjóð­ garð in um Snæ fellsjökli. Blaða mað ur Skessu horns fór á upp graft ar svæð ið og spjall aði við Lilju Björk. „ Þetta er björg un ar upp­ gröft ur því minjarn ar eru að hverfa vegna rofs, bæði frá sjó og land foki. Við verð um hér í fjór ar vik ur við að grafa ver búð sem far ið er að brotna und an. Þá held ur gröft ur á fram í skurði í öðr um ver búð ar hól sem við byrj uð um á í fyrra auk smærri verka," seg ir Lilja. Upp hleðsl ur standa enn vel Lilja hef ur fylgst með svæð inu í lang an tíma. „Ég hef fylgst með staðn um síð ast lið in fimm ár því mér finnst hann spenn andi og mik­ il væg ur út frá forn leifa fræði legu sjón ar miði. Því hef ég kom ið hing­ að nokkrum sinn um á ári og tek ið ljós mynd ir af rofa svæð um. Á milli mynda taka hjá mér hef ég séð mikl­ ar breyt ing ar og stund um stór grjót fær ast um svæð ið. Fólk átt ar sig oft ekki á því að þetta eru leif ar af ver­ búð um og öðr um mann virkj um tengd um sjó sókn en ekki bara eitt­ hvað fjöru grjót. Árið 2008 gerði ég fyrstu rann sókn ina fyr ir styrk frá Forn leifa sjóði og var þá með lít inn hóp forn leifa fræð inga. Í fyrra fékk verk efn ið fjár magn frá Banda ríkj un­ um til að stunda rann sókn ir á Gufu­ skál um í þrjár vik ur auk þess sem Þjóð há tíð ar sjóð ur styrkti verk efn ið. Þá var hérna tólf manna hóp ur og við gróf um nokkra skurði á svæð um sem mik ið láta á sjá vegna rofs. Ég er að vinna í því að skrá þær minj ar sem sjást en þær eru hér á gíf ur lega stóru svæði og mun stærra en ég bjóst við. Svo er vind ur inn stöðugt að blása ofan af minj um og því kem ur á vallt nýtt í ljós," seg ir Lilja Björk. Sam kvæmt kolefn is grein ingu eru þær minj ar sem nú er ver ið að skoða frá því snemma á 15. öld og hafa ýms ir mun ir fund ist á svæð inu. „Við erum búin að ald ur greina eina tóft­ ina og það kom í ljós að hún væri frá 1420­1430 og ég gæti trú að að flest­ ar minjarn ar næst strönd inni séu frá 15.­16. öld. Ver búð in sem við erum að rann­ saka nú er mjög vel varð veitt, ég átti ekki von á því að hún stæði svona vel. Enn sem kom ið er hef ur ekki kom ið mik ið af grip um enda erum við rétt kom in í gegn um hrun­ og á fokslög og nið ur á mann vist ar lög. Flest ir mun ir sem við finn um tengj­ ast fisk vinnslu. Við höf um einnig fund ið tafl menn sem tengj ast af­ þreyingu ver manna­ og kvenna." seg ir Lilja. Finna fyr ir mikl um stuðn ingi Öll mann vist ar lög sem hóp ur inn gref ur upp eru sigt uð til að fá sem heild stæð ast safn af dýra bein um. Af safn inu má svo ráða hvaða teg und ir var ver ið að veiða og jafn vel á hvaða tíma bil um menn stund uðu veið arn­ ar. Dýra bein in eru svo flokk uð og greind í vet ur. Á síð asta ári varð af­ rakst ur inn yfir 500 kg af dýra bein­ um, bæði fisk­ og spen dýra bein. Á Sand ara gleði geta á huga sam ir kíkt á upp gröft inn sem er í gangi við Gufu skála vör. „ Þetta er skemmti legt svæði og við höf um fund ið fyr ir mjög mikl um stuðn ingi fólks hér sem er al veg ó met an legt. Á laug ar dag inn 14. júlí ætl um við að hafa opin dag. Þá er Sand ara­ og Rifs ara gleð in og við mun um vera úti á svæði frá kl. 12­16 þar sem fólk get ur séð hvern­ ig við vinn um og feng ið leið sögn um svæð ið. Ef veð ur leyf ir mun um við hafa hjá okk ur gripi sem hafa kom ið í ljós í sum ar og fólk get ur skoð að. Við höf um ver ið að fá mik ið af gest um og flest ir þeirra út lensk ir ferða menn. Þá hafa þeir bara séð eitt hvað um að vera og kom ið og kíkt á okk ur," seg ir Lilja að lok um sko Forn leifa upp gröft ur við Gufu skála Hluti af mann skapn um sem er að vinna við upp gröft inn und ir for ystu Lilju Bjark ar Páls dótt ur. Lilja er fyr ir miðju í fremstu röð, í jakka frá 66°norð ur. Lilja Björk og Dr. Á gústa Ed wald eru hér við störf í ein um upp greftrin um. Þessi ten ing ur fannst á svæð inu. Ten­ ing ur inn er ekki full klár að ur, en er í ein stak lega góðu á standi. Ljósm. Lilja Björk.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.