Skessuhorn


Skessuhorn - 01.08.2012, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 01.08.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST Vert er að minna fólk á að fara var­ lega í um ferð inni nú um Versl un ar­ manna helg ina. Hægt er að gera ráð fyr ir að stór hluti Ís lend inga verði á far alds fæti. Skessu horn hvet ur fólk til að gefa sér góð an tíma til ferða­ laga, þannig að lík ur séu aukn ar á að all ir komi heil ir heim. Fram að næstu helgi er spáð hæg­ um vindi, bjart viðri og hlý ind um. Á sunnu dag inn eru lík ur á skúr um sunn an­ og vest an lands og út lit er fyr ir suð vest læga átt með vætu á vest an verðu land inu á mánu dag­ inn. Þá kóln ar held ur í lands hlut­ an um. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Hvað ætl ar þú að gera um versl un ar manna helg­ ina?“ Stór meiri hluti seg ist ætla að vera heima um helg ina, eða 50,8% þeirra 1.212 sem þátt tóku í könn­ un inni. Þeir sem ætla að ferð ast inn an lands eru 23,5% að spurðra. Þeir sem ætl a að ferð ast til út landa eru 4,4%. Þeir sem ætla á úti há tíð eru 3,1%, en 12,9% verða í vinnu. Svar mögu leik ann „ann að“ not uðu 5,4%. Í þess ari viku er spurt: Á að breyta fyr ir komu lagi strand veiða? Að þessu sinni eru Vest lend ing ar vik unn ar þrjú ung menni úr lands­ hlut an um. Val dís Þóra Jóns dótt­ ir kylfing ur úr Leyni og ný krýnd ur Ís lands meist ari í högg leik, Svan dís Lilja Stef áns dótt ir frá Skipa nesi og Ís lands meist ari í fimm gangi ung­ linga og Kon ráð Axel Gylfa son frá Sturlu­ Reykj um í Reyk holts dal, Ís­ lands meist ari í slaktauma tölti ung­ linga. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Lok að í sund laug ina KLEPP JÁRNSR: Sund laug in á Klepp járns reykj um í Borg ar­ firði verð ur lok uð vegna fram­ kvæmda frá 7. á gúst til 24. á gúst. Sund á huga fólki er á þess­ um tíma bent á sund laug arn ar í Húsa felli, Varma landi, Borg ar­ nesi og Hrepps laug í Anda kíl. -frétta til kynn ing Þrjár í búð ir á leigu mark að í haust HVANN EYRI: Í búða lána­ sjóð ur (ÍLS) á nú 26 fast eign­ ir á Hvann eyri í Borg ar firði. Af eign un um eru 23 í út leigu en þrjár standa auð ar. Að sögn Sig urð ar Er lings son ar fram­ kvæmda stjóra ÍLS er unn ið að lag fær ing um í í búð un um í sum­ ar svo þær verði í búð ar hæf ar. Hann seg ir að eign irn ar þrjár verði sett ar í al menna leigu að lag fær ing um lokn um sem lík­ lega verði snemma í haust. Sam­ kvæmt heim ild um Skessu horns er nokk ur eft ir spurn eft ir leigu­ hús næði á Hvann eyri eins og jafn an þeg ar dreg ur að upp hafi haust ann ar við skól ann. Hús­ næði á nem enda görð um Land­ bún að ar há skóla Ís lands er orð ið fullt og enn er hóp ur nem enda í leit að þaki yfir höf uð ið fyr ir næsta vet ur. -hlh Hepp inn lottó spil ari BORG AR NES: Lottó spil ari sem keypti miða í Hyrn unni í Borg ar nesi vann fyrsta vinn ing í laugardagslottóinu.Hafði við­ kom andi fimm töl ur rétt ar og hlýt ur tæp lega sautján millj ón­ ir að laun um. Ann ar vinn ing­ ur gekk ekki út, en þar var upp­ hæð in tæp ar 300 þús und krón­ ur. Þrír Jó kerspil ar ar voru með fjór ar töl ur rétt ar í röð og hljóta 100 þús und krón ur hver. ­mm Síð asti mán uð ur strand veiða LAND IÐ: Í dag, mið viku dag­ inn 1. á gúst, hefst síð asti mán­ uð ur strand veiða þetta árið. Á A­ svæði, sem nær frá Eyja­ og Mikla holts hreppi norð ur að Súða vík, átti heild ar afli í á gúst að vera tæp 430 tonn, en ein­ ung is eru rúm 332 tonn eft ir af heild ar afla svæð is ins í sum ar. Það er af leið ing þess að mik ið var far ið yfir á ætl að an heild ar­ afla í mán uð un um maí og júlí. Á D­ svæði, sem nær frá Horna­ firði til Borg ar byggð ar, átti heild ar afli í á gúst að vera 150 tonn en við það bæt ast 12 tonn sem ó veidd voru frá júlí mán­ uði. 756 bát ar hafa feng ið leyfi til strand veiða í sum ar, sem er met síð an strand veið ar hófust 2009. Mik il ó á nægja er með al sjó manna vegna þess að hætta er á að verð á fiski sem veiðist 1. og 2. á gúst verði lágt nú fyr­ ir versl un ar manna helgi sök­ um þess að marg ar fisk vinnsl ur verða þá lok að ar. Sjáv ar út vegs­ ráð herra hafn aði í síð asta mán­ uði beiðni um að færa tíma bil­ ið fram um einn dag, eða fresta upp hafi strand veið anna í á gúst til næstu viku. -sko www.skessuhorn.is Skessuhorn kemur næst út miðvikudaginn 15. ágúst. Fréttavakt vegna Skessuhornsvefjarins verður alla daga. Tilkynningar til birtingar á vefnum sendist á netfangið skessuhorn@skessuhorn.is Vaktsímar blaðamanna verða sem hér segir: 1. - 5. ágúst sími 662-0191 og 6. - 14. ágúst sími 894-8998. Starfsfólk mætir aftur til vinnu miðvikudaginn 8. ágúst vegna undirbúnings blaðs sem kemur út 15. ágúst. Ritstjóri Sumarfrí í eina viku  Nú stytt ist í að fram kvæmd ir hefj­ ist við nýja vatns veitu fyr ir Reyk­ holt og Klepp járns reyki í Borg­ ar firði. Fram kvæmd ir voru boðn­ ar út síð ustu helgi sam kvæmt til­ kynn ingu frá Orku veitu Reykja­ vík ur. Eins og fram hef ur kom ið í frétt um skrif aði OR und ir samn­ ing um var an lega neyslu vatns veitu á svæð inu árið 2006 og átti upp haf­ lega að vera búið að finna og virkja vatn árið 2007. Það hef ur hins veg­ ar ekki geng ið eft ir og ár lega síð an hef ur orð ið vatns skort ur í þurrk um. Í til kynn ingu OR frá á föstu dag inn seg ir hins veg ar að nú hilli und ir að lausn fá ist í mál ið. „Eft ir ít ar lega leit að full nægj andi vatns bóli fyr ir Reyk holt og Klepp járns reyki, hef­ ur ver ið á kveð ið að virkja vatns ból við mynni Rauðs gils og leggja 4,4 kíló metra langa að veitu lögn milli Rauðs gils og Reyk holts. Þá verð ur byggð dælu­ og stjórn stöð í grennd við vatns töku stað inn.“ Verkút boð vegna lagn ar að veitu­ lagn ar inn ar var aug lýst um helg ina. Á ætl að er að fram kvæmd ir hefj ist í byrj un sept em ber og verði lok­ ið um næstu ára mót. „Í þurrka tíð­ inni nú í sum ar hef ur þurft að aka vatni í tank bíl um í Reyk holt. Eft­ ir að sýni reynd ust ó full nægj andi í einu nú ver andi vatns bóla hafa þeir flutn ing ar ver ið aukn ir enn frek­ ar. Nýja vatns bólið á eitt og sér að geta full nægt þörf um við skipta vina í Reyk holti og á Klepp járns reykj­ um. Vatns veit ur þess ara tveggja byggða kjarna voru sam tengd ar fyr­ ir nokkrum árum og hafa Reyk hylt­ ing ar not ið góðs af því,“ seg ir í til­ kynn ingu OR. mm Slysa varna fé lag ið Lands björg hef­ ur sagt upp starfs mönn um sín um í al manna varna­ og björg un ar skól­ an um á Gufu skál um á Snæ fells nesi. Fé lag ið hef ur hald ið nám skeið og æf ing ar á svæð inu um ára bil. Nú eru lík ur til að fé lag ið hætti starf­ semi þar og er fjár skorti kennt um. Hörð ur Már Harð ar son, stjórn ar­ for mað ur Lands bjarg ar, seg ir lok­ un ina vera lið í nauð syn legri hag­ ræð ingu fé lags ins en þó sé ver­ ið að leita leiða til að halda starf­ sem inni gang andi. „Fé lag ið er að leita að öll um hugs an leg um leið­ um til að takast á við þreng ing ar í rekstri. Það er ekk ert öðru vísi með Ný vatns veita í Reyk holts dal boð in út Lands björg seg ir upp starfs mönn um sín um á Gufu skál um okk ur en aðra, við þurf um að hag­ ræða. Þetta er mjög erfitt, en það er alltaf erfitt að spara hvort sem það er á heim il um eða í rekstri. Okk ar helsta mark mið er að sinna björg­ un ar störf um auk slysa varna­ og fræðslu starfs og við höf um ver ið að gera það síð an 1928. Við erum að reyna að leita leiða til að halda starf semi á Gufu skál um á fram og höf um leit að að að il um til að koma að rekstr in um með okk ur auk þess að standa í samn inga við ræð um við hið op in bera. Þetta er lið ur í hag­ ræð ingu hjá okk ur þar sem við fór­ um yfir fé lag ið og gerð um ít ar lega grein ingu á á hersl um okk ar. Við stofn uð um einnig tvær nefnd ir sem fóru yfir stöð una, á samt um ræð um á tveim ur stór um fund um þar sem full trú ar frá öll um ein ing um fé lags­ ins tóku þátt og fóru yfir mál og var þetta nið ur stað an,“ seg ir Hörð ur Már. Þyrfti að mark aðs setja Gufu skála bet ur Dav íð Óli Ax els son, for mað ur björg un ar sveit ar inn ar Lífs bjarg ar í Snæ fells bæ, seg ist ekki vera sam­ mála því að nauð syn legt sé að loka svæð inu á Gufu skál um. Hann seg ir að frek ar þyrfti að reyna að mark aðs­ setja svæð ið bet ur. „Það hef ur ver ið mjög lít il notk un á svæð inu. Þetta er dýr rekst ur og stjórn ar menn Lands bjarg ar telja hann ekki vera rétt læt an leg an. Við hérna á svæð­ inu höf um ver ið al ger lega ó sam­ mála því og vilj um reyna að mark­ aðs setja Gufu skála bet ur. Stjórn­ in seg ir að það hafi ver ið reynt, en við telj um það ekki full reynt. Það er nóg að keyra þarna fram hjá til að sjá að svæð ið hef ur upp á að bjóða allt sem þarf til æf inga og þjálf un­ ar björg un ar sveita fólks. Það voru stofn að ar tvær nefnd ir um þetta mál. Það var sama hvað við höfð­ um að segja, það var ekki hlust­ að á radd ir okk ar enda vilj um við meina að lok un in hafi ver ið í und­ ir bún ingi lengi. Á sín um tíma fékk Lands björg svæð ið end ur gjalds­ laust og reynd ar tölu vert fjár magn með á hverju ári frá hinu op in bera. Nú er ver ið að gera þá vinnu og pen inga sem lagð ir hafa ver ið í að byggja upp svæð ið að engu. Okk­ ur finnst þetta vera á kaf lega dap­ ur legt mál og sér stak lega það vilja­ leysi sem virð ist ríkja hjá þeim sem stjórna fé lag inu um að horfa á aðr ar lausn ir frek ar en að leggja þjálf un­ ar búð irn ar nið ur. Auð vit að höf um við skiln ing á að það þurfi að spara og hag ræða, en við telj um að fé lag­ ið sé að gera mik il ó aft ur kræf mis­ tök með að henda frá sér þess ari að­ stöðu þó að það sé að ganga í gegn­ um tíma bundn ar þreng ing ar,“ seg­ ir Dav íð Óli. sko Frá ung liða fræðslu björg un ar sveita á Gufu skál um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.