Skessuhorn


Skessuhorn - 01.08.2012, Síða 14

Skessuhorn - 01.08.2012, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST Á þessu ári er Ung menna fé lag Stað ar sveit ar 100 ára. 27. des em­ ber 1911 komu nokkr ir sveit ung ar úr Stað ar sveit inni sam an og ræddu stofn un ung menna fé lags. Fé lag ið var svo form lega stofn að 12. jan ú ar 1912. Helstu hvata menn að stofn un fé lags ins voru þeir Ei rík ur Sig urðs­ son á Ytri Görð um, El í as Krist jáns­ son á Arn ar tungu og Jón Sig urðs­ son frá Haga. Í til efni af stóraf mæli fé lags ins fór blaða mað ur Skessu­ horns og ræddi stutt lega við Krist­ ján Þórð ar son á Öl keldu um fé lag­ ið og sögu þess. Krist ján var í stjórn ung menna fé lags ins í tæp 30 ár bæði sem gjald keri og for mað ur stjórn­ ar og sit ur nú í af mælis nefnd. „Það eru ekki mörg ung menna fé lög á land inu eldri en okk ar. Starf semi ung menna fé lags ins hef ur aldrei leg ið niðri á öll um þess um árum. Þrátt fyr ir að það hafi kom ið upp og nið ur tíma bil. Á göml um fán um fé lags ins seg ir að fé lag ið hafi ver ið stofn að 1911, en við mið um við 12. jan ú ar sem upp hafs dag fé lags ins,“ seg ir Krist ján. Ekki ein ung is um í þrótt ir Í lög um Ung menna fé lag Stað ar­ sveit ar 3. grein er tal að um stefnu­ mál fé lags ins til fram tíð ar og að vinna skuli sam kvæmt sam bands­ lög um UMFÍ. Þar seg ir orð rétt: „1. Að vernda og efla stjórn ar fars­ legt, menn ing ar legt og fjár hags­ legt sjálf stæði Ís lend inga og vekja virð ingu þeirra fyr ir þjóð ern is leg­ um verð mæt um sín um og ann arra. 2. Að hjálpa fé lags mönn um og öðr­ um æsku lýð til auk ins menn ing ar­ þroska, með fræðslu og lík ams þjálf­ un og til að rök hugsa þjóð nytja­ mál og vinna að fram gangi þeirra. 3. Að vernda æsku lýð lands ins gegn neyzlu á fengra drykkja og vinna að út rým ingu skað nauta úr land inu. 4. Að vinna að því að næg og líf­ væn leg at vinna bíði allra ung linga er vaxa upp í land inu, þeg ar þeir hafa náð starfs aldri eða lok ið námi. 5. Að beita sér fyr ir heim il is iðn aði, að prýða heim ili sín og um hverfi, vernd un skóg ar leifa og skóg rækt og með þjóð leg um skemmt un um. 6. Að vinna að því að skapa í hví­ vetna heil brigð an hugs un ar hátt með al æsku lýðs ins, í með ferð fjár­ muna sinna, vernd un heils unn ar og fegr un og hreins un móð ur máls ins. Kjör orð ið er: Ís landi allt.“ Allt er þetta í fullu gildi þó svo kannski mætti að eins upp færa sumt og greini legt að ung menna fé lög á Ís landi voru upp runa lega stofn­ uð ekki ein ung is til í þrótta iðk­ un ar. Þetta seg ir Krist ján að hafi breyst í Stað ar sveit inni með tím an­ um. „Síð ustu 50 árin eða svo hef­ ur starf sem in far ið að snúa meira um í þrótt ir. Fyrst sner ist starf sem­ in mik ið um menn ingu, þá voru haldn ir fund ir og fleira. Í þrótt irn ar hjá okk ur hafa að mestu leyti snú ið að frjáls um í þrótt um, sundi og fót­ bolta. Fyrsta sund kennsl an hjá ung­ menna fé lag inu var í ísköldu vatni. Það ætl um við að end ur vekja í til­ efni af af mæl inu, með vatna sundi í Torfa vatni þann 9. á gúst næst kom­ andi,“ seg ir Krist ján. Af mæl is há tíð 11. á gúst Í til efni af mæl is ins hafa ver ið og munu verða ýms ir at burð ir í sum­ ar og há tíð ar dag skrá verð ur laug ar­ dag inn 11. á gúst. „Við höf um ver ið með litla við burði í sum ar eins og til dæm is göngu ferð um Blá feld ar­ skarð 26. júlí. Þá var lagt af stað frá Kverná í Grund ar firði og geng ið yfir í Stað ar sveit. Við verð um með af mæl is dag skrá 11. á gúst. Þar ætl­ um við að koma sam an á í þrótta­ vell in um á Lýsu hóli og þar er búið að setja upp þrauta braut sem keppt verð ur á. Þetta er nú meira til gam­ ans gert en keppni og ættu þar all­ ir að finna eitt hvað við sitt hæfi. Svo verð ur af mælis kaffi í fé lags­ heim il inu á Lýsu hóli en þar verða skemmti at riði, tón list ar at riði, kaffi og af mæliskaka auk lif andi tísku­ sýn ing ar á göml um bún ing um fé­ lags ins. Helga Braga kem ur og verð ur með uppi stand. Afi henn­ ar, Bragi Jóns son, eða Ref ur bóndi, er einn af stofn end um fé lags ins og orti af mæl is söng sem mun hljóma um hús ið. Um kvöld ið fær ist dag­ skrá in nið ur á Akur, fyr ir neð an Gisti heim lið Hof. Þar var gamli í þrótta völl ur fé lags ins og við ætl um að spila fót bolta eft ir gamla mát­ an um. Svo verð ur brenna og flug­ elda sýn ing í rökkr inu í fjör unni fyr­ ir neð an Akur. Við vilj um endi lega fá gamla fé laga og brott flutta sveit­ unga til að kíkja til okk ar og taka þátt í há tíð inni. Þetta verða ekki bara ræðu höld og kaffi, við vilj um hafa eitt hvað sem all ir geta dund­ að sér við.“ Nán ar er hægt að sjá dag skránna á Face book und ir nafn inu Ung­ menna fé lag Stað ar sveit ar. Byggðu með vinnu og vel vilja Umf. Stað ar sveit ar hef ur kom ið að bygg ingu þriggja fé lags heim­ ila í gegn um tíð ina og byggt einn í þrótta völl. Einnig hef ur fé lag ið hald ið marga í þrótta við burði. „Fé­ lag ið hef ur reist tvö göm ul fé lags­ heim ili í sveit inni, það þriðja er Lýsu hóll. Fyrsta hús ið var í landi Ytri Garða og var kall að Hús ið á blett in um. Árið 1943 var reist fé­ lags heim ili í landi Hof garða. Sjálf­ sagt hef ur það ver ið hrepp ur inn sem keypti efn ið og fé lags menn lagt fram mikla sjálf boða vinnu og fengu 25% eigna hlut í stað inn eins og nú gild ir um fé lags heim il ið að Lýsu hóli sem byggt var í kring­ um 1970. Mesta stór virki okk ar var þeg ar við byggð um í þrótta völl inn á Lýsu hóli. Það gerð um við án mik­ ils op in bers fjár hags legs stuðn ings og við byggð um hann með mik illi sjálf boða vinnu og mikl um vel vilja Staðsveit unga. Við byrj uð um á vell­ in um 1980 og hann var vígð ur 1992 á 80 ára af mæli ung menna fé lags ins. Þetta var fyrsti al vöru frjáls í þrótta­ völl ur inn á Snæ fells nesi. Hlaupa­ braut irn ar voru ekki úr gervi efni held ur keyrð um við efni úr Borg ar­ firð in um, leir sem þjapp að ist mjög vel og kom að góð um not um. Við héld um Í þrótta há tíð ir HSH á ár­ un um 1990 til 2000. Svo höf um við alltaf hald ið upp á 17. júní og erum með brennu um ára mót in. Svo höf­ um við yf ir leitt ver ið með fót bolta og frjáls í þrótta æf ing ar og marg an góð an í þrótta mann inn hef ur fé lag­ ið alið upp,“ seg ir Krist ján. Lýsu hóls böll in voru tekju lind in „Þeg ar fé lag ið varð 80 ára var gef ið út blað um sögu fé lags ins. Við höf­ um hug á að koma síð ustu tutt ugu árum á prent. Einnig erum við að reyna að safna mynd um úr starfi fé­ lags ins fyr ir sýn ingu á há tíð inni. Ef ein hverj ir eiga góð ar mynd ir væri gam an að kom ast yfir þær á tölvu­ formi,“ seg ir Krist ján og biðl ar til fólks um að fá mynd ir af starfi fé­ lags ins fyr ir af mæl is há tíð ina. „Fjár mögn un á rekstri fé lags­ ins var lengi vel dans leikja hald. Við héld um böll tvisvar til þrisvar á ári sem voru fræg. Lýsu hóls böll in voru alltaf vel sótt og það an feng um við all ar okk ar tekj ur. Þang að til sveita­ böll in logn uð ust útaf. Fé lag ið hef­ ur ver ið dauft síð ustu fimm eða sex ár. Nú erum við kom in með nýja og öfl uga stjórn og von um að allt rifni í gang. Ég vona að Ung menna fé lag Stað ar sveit ar starfi af krafti næstu 100 ár í það minnsta. Ég vil líka þakka öllu því góða fólki sem ég hef starf að með í stjórn síð ustu ára­ tugi fyr ir sam starf ið og sveit ung um fyr ir vel vilja í garð fé lags ins,“ seg ir Krist ján. „ Gamli góði ung menna­ fé lags and inn lif ir enn góðu lífi ekk­ ert síð ur nú en fyr ir 100 árum og margt er hægt að bralla í fé lags­ og í þrótta mál um í dreif býl inu. Vilj inn er allt sem þarf og höf um það hug­ fast að ekk ert er sjálf gef ið og oft þarf að hafa fyr ir hlut un um til að þeir kom ist í fram kvæmd, það kem­ ur eng inn ann ar og rétt ir okk ur það í faðm inn,“ seg ir Krist ján að end­ ingu. sko Ung menna fé lag Stað ar sveit ar fagn ar ald ar af mæli Krist ján Þórð ar son bóndi á Öl keldu. Hér er nýi völl ur inn á Lýsu hóli þeg ar hann var vígð ur árið 1992. Þórð ur Gísla son klippti á borð ann við vígslu at höfn ina. Ung menna fé lag ið held ur 17. júní há tíð á hverju ári. Hér er ver ið að bera leir inn sem keyrð ur var úr Borg ar­ firði í hlaupa braut ina á vell in um á Lýsu hóli. Hóp ur ung menna fé laga í af mæl is göngu yfir Blá feld ar skarð síð ast lið inn föstu dag. Hér eru nokkr ir hress ir krakk ar á frjáls í þrótta æf ingu Umf. St, fyrr í sum ar.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.