Skessuhorn


Skessuhorn - 01.08.2012, Page 18

Skessuhorn - 01.08.2012, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST Hjón in Jó hanna Ás geirs dótt ir og Agn ar Gests son reka hesta ferða­ þjón ust una Lýsu hóll ­ Snæ hest ar á Lýsu hóli í Stað ar sveit. Kíkt var í heim sókn að Lýsu hóli ný ver ið og rætt við Jó hönnu um ferða þjón­ ust una, mat ar stúss ið og sitt hvað fleira. Jó hanna ólst upp í sveit inni fram á ung lings ár, en fór þá ann­ að til vinnu. Þau Agn ar fluttu svo sam an í sveit ina og tóku við rekstri á Lýsu hóli árið 1993. Þá voru þau búin að vera við loð andi ferða­ þjón ust una um nokk urt skeið og höfðu not að öll frí sem gáfust til að koma og hjálpa til í sveit inni. Móð­ ir Jó hönnu, Mar grét á Lýsu hóli og Guð mund ur mað ur henn ar, hófu fyrst rekst ur hesta leigu á Lýsu hóli 1982 og fljót lega upp úr því fóru þau að leigja út her bergi. Ferða­ þjón ust an vatt svo fljótt upp á sig og mik ið hef ur ver ið byggt og að­ stað an bætt á síð ustu árum. Mik il upp bygg ing Síð an Jó hanna og Agn ar tóku við bú inu á Lýsu hóli hafa þau byggt mik ið upp og hafa ekki lát ið krepp­ una aftra sér frá því að halda þeirri upp bygg ingu á fram. „Við höf um haft nóg að gera síð an við flutt um í sveit ina,“ seg ir Jó hanna. „Höf um ver ið að byggja hér upp, stækka og bæta alla að stöð una. Fyrst var hér bændag ist ing og gisti að stað an var þá í í búð ar hús inu, en við byrj uð um á því þeg ar við kom um að kaupa þrjú lít il sum ar hús sem við sett um hér vest an í hól inn. Síð an byggð um við íbúð við hús ið fyr ir mömmu og Guð mund. Þá var næst haf ist handa við að bæta að stöð una fyr ir hest ana og hesta leig una. Við end­ ur byggð um göm ul fjár hús og fjós sem var hér upp á hóln um ofan við bæ inn og gerð um úr því hest hús. Svo byggð um við tamn inga að stöðu og að stöðu fyr ir gesti sem koma til að fara á hest bak hjá okk ur. Við fór­ um í raun dýr ustu leið ina við hest­ hús bygg ing una, því við lögð um til dæm is mik ið upp úr að varð veita gaml an hlað in vegg í hús un um. Það er meiri sjarmi yfir því að gera upp gam alt og halda í sög una, held ur en að byggja bara nýtt. Við höf um líka lagt mik ið upp úr að gera hest­ hús in að lað andi og nota leg bæði fyr ir skepn ur og menn. Við lét um ekki krepp una stoppa okk ur í fram­ kvæmd um og keypt um tvö heils­ árs hús haust ið 2008 sem við inn­ rétt uð um fyr ir ferða þjón ust una og þar gist ir fólk ið sem kem ur í hesta­ ferð irn ar hjá okk ur. Við byggð­ um svo stóra skemmu við hest hús­ in, en tók um bíl skúr inn við hús ið und ir ferða þjón ust una og inn rétt­ uð um þar stórt eld hús og byggð­ um þar við góð an mat sal sem við tók um í notk un í vor. Svo nú för­ um við að sjá fyr ir end ann á þess ari upp bygg ingu, þetta er allt að verða eins og við vilj um hafa það,“ seg­ ir Jó hanna. Marg ir koma ár eft ir ár Ferða þjón ust an á Lýsu hóli bygg ir á hesta ferð um, bæði lengri ferð um þar sem gest irn ir koma og dvelja á Lýsu hóli í viku tíma og fara í hesta­ ferð ir með heima mönn um alla dag ana. Þá er m.a. rið ið um hin­ ar margróm uðu Löngu fjör ur, auk þess sem far ið er í ýms ar skoð un­ ar ferð ir með hópana og þeir njóta vellyst inga í mat og drykk, sem Jó­ hanna sjálf töfr ar fram. Hún seg ir þess ar ferð ir hafa ver ið mjög vin­ sæl ar og að fólk komi jafn vel ár eft­ ir ár til að taka þátt í þeim. Einnig er boð ið upp á styttri hesta ferð ir, þar sem fólk get ur kom ið og keypt sér reið túr í klukku tíma og allt upp í dags ferð um ná grenni Lýsu hóls. Þá er gjarn an rið inn hring ur nið ur í fjöru eða jafn vel eft ir fjör unni út að Búð um, sem þyk ir mjög skemmti­ leg reið leið. „Við vilj um að gest irn­ ir dvelji sem lengst hjá okk ur hér á Snæ fells nesi og ég reyni að byggja mitt fyr ir tæki þannig upp. Hér er margt að sjá og skoða, það er stutt frá fjalli til fjöru, fjöl breytt nátt­ úra og lands lag og marg ar fal leg ar göngu leið ir. Fólk er alltaf að upp­ götva eitt hvað nýtt sem það get­ ur skoð að hér, þó það hafi kom ið oft.“ Vinnu kon urn ar setj ast jafn vel að Flest ir ferða menn irn ir sem koma að Lýsu hóli eru frá Þýska landi. „Við aug lýs um ferða þjón ust una mest í Þýska landi og svo er eins og hesta­ ferð irn ar spyrj ist þar út hjá á huga­ fólki um ís lenska hest inn,“ seg­ ir Jó hanna. „ Hérna hjá okk ur hafa líka ver ið marg ar stelp ur frá Þýska­ landi. Þær hafa kannski frétt af okk­ ur eða kom ið hing að í frí um með fjöl skyld um sín um, en hringja svo og spyrja hvort þær megi koma og vinna hjá okk ur. Það er ein stelpa hjá mér núna sem var hér gest ur í fyrra með for eldr um sín um í eina viku. Hún hafði sam band við mig í vor og vildi fá að koma aft ur og vera í mán uð og henni var það vel­ kom ið,“ seg ir Jó hanna. „Vinnu­ fólk ið mitt er allt á huga fólk um ís­ lenska hest inn, sem lang ar til að fá að koma til Ís lands og kynn ast land inu og hest in um í sínu nátt­ úru lega um hverfi og marg ar koma aft ur ár eft ir ár. Ein þeirra sem er hérna núna er að koma ell efta árið í röð. Mörg þeirra eru nú bara orð­ in eins og hluti af fjöl skyld unni, koma kannski fyrst í þrjár vik ur og svo aft ur og aft ur. Reynd ar eru tvær af þýsku stelp un um mín um farn ar að búa með strák um héð an úr sveit­ inni. Þetta er skemmti leg ur stað­ ur, ynd is legt um hverfi og hér líð ur þeim mjög vel.“ Erum eins og ein stór fjöl skylda Blaða mað ur ræddi að eins við nokkra af þeim sem starfa á Lýsu­ hóli núna og all ir virt ust mjög á nægð ir með dvöl sína. „Þeg ar þú hef ur einu sinni kom ið til Ís lands þá villtu alltaf koma aft ur,“ seg ir Lars, sem kem ur frá Dan mörku og er bú inn að vera á Lýsu hóli síð an snemma í vet ur. Marg ir sem vinna á Lýsu hóli eiga einnig geymslu kassa fyr ir dót ið sitt þar, svo þeir þurfi ekki að hafa eins mik inn far ang ur með sér til Ís lands þeg ar þeir koma. Þyk ir mjög eft ir sókn ar vert að öðl­ ast þann sess á Lýsu hóli að fá út­ hlut að geymslu kassa með nafn inu sínu. Starfs fólk ið skipt ir verk un um milli sín og geng ur í öll störf, þrífa, fara með gesti í hesta ferð irn ar og þjálfa hross in. „Við erum eins og ein stór fjöl skylda og stönd um þétt sam an. Það versta er að tím inn líð­ ur svo hratt. Það vill oft vera þannig þeg ar manni líð ur vel og er að gera eitt hvað skemmti legt. Svo er alltaf jafn æð is legt þeg ar mað ur lít ur út og sér þetta fal lega um hverfi,“ seg­ ir Outi sem kem ur frá Finn landi og hef ur ver ið með ann an fót inn á Lýsu hóli síð ast lið in ell efu ár. Hef ur yndi af matseld En Jó hanna er einnig þekkt fyr ir góð an mat og marg ir hafa því tek­ ið á henni mat ar ást. „Það er æð is­ legt að geta tengt sam an á huga­ mál og vinnu. Ég elska að stúss­ ast í mat. Ég hef unn ið við matseld alla ævi og finnst mjög gam an að elda. Í ferða þjón ust unni er ég alltaf að elda og þar get ég not ið þess að búa til alla vega rétti og prófa eitt­ hvað nýtt. Það er frá bært að vinna úr góðu hrá efni, búa til góð an mat og fá við brögð in frá gest un um beint í æð. Það er svo gam an að gleðja fólk með góð um mat,“ seg ir Jó hanna. „Þess vegna erum við svo á nægð í ferða þjón ust unni, ég hef yndi af matseld, okk ur finnst gam­ an að hafa sam skipti við fólk og við höf um bæði mjög gam an af hest­ um. Þannig teng ist þetta allt og það er svo gott að hafa gam an af vinn­ unni sinni.“ Þó Jó hanna og Agn ar hafi í nógu að snú ast við ferða þjón ust una á Lýsu hóli öll sum ur, þá vinna þau bæði við skól ann á vet urna. Hún hef ur ver ið ráðs kona í skól an um frá 2004 og þau hjón in aka bæði skóla­ bíl. „Svo er ég skóla bíl stjóri á vet­ urna og það finnst mér líka ynd is­ legt starf. Það er svo gam an þeg­ ar krakk arn ir eru að spjalla sam­ an, það kem ur svo mik ill vís dóm ur frá þeim,“ seg ir Jó hanna. „Ég nýt þess líka að keyra um sveit ina mína og sjá alla nátt úru feg urð ina í ýms­ um lit brigð um og birtu, það er svo ó trú lega fal legt hérna hvenær árs­ ins sem er.“ Jó hanna seg ist vera mjög á nægð með ver una á Lýsu hóli. „Það er ynd is legt að búa hérna á Snæ fells­ nes inu, hér er gott mann líf og okk­ ur finnst skemmti legt að starfa í ferða þjón ustu. Mað ur er alltaf að kynn ast nýju fólki alls stað ar að úr heim in um og við eig um heim boð víða. Svo græð ir mað ur líka mik­ ið á því að kynn ast öll um stelp un­ um sem koma til okk ar, þetta er bara ynd is legt líf,“ seg ir Jó hanna að end ingu. sko Gef andi að vera alltaf að kynn ast nýju fólki Rætt við Jó hönnu Ás geirs dótt ur hjá hesta ferða þjón ust unni á Lýsu hóli Jó hanna Ás geirs dótt ir á bæj ar hlað inu á Lýsu hóli. Stór feng leg fjalla sýn og jök ull inn í bak grunni. Fjár hús in á Lýsu hóli voru end ur byggð sem hest hús. Agn ar, mað ur Jó hönnu, smíð­ aði hlið in á stí un um. Hér eru nokkr ir gest ir að koma heim á bæ úr hesta ferð um svæð ið. Á Lýsu hóli eru um hund rað hross.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.