Skessuhorn


Skessuhorn - 01.08.2012, Page 24

Skessuhorn - 01.08.2012, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST Hand knatt leiks bók in ­ saga hand­ knatt leiks ins á Ís landi 1920­2010, er ný lega kom in í bóka búð ir. Bók­ in er mjög stór í snið um, tvö bindi upp á 862 blað síð ur. Bók in er for­ vitni leg, en þar er m.a. greint frá land námi hand bolt ans á Ís landi fyr ir 1940. Sér stak ur kafli er helg­ að ur þeim Valdi mar Svein björns­ syni, sem fyrst ur kynnti í þrótt ina, og Hall steini Hin riks syni í þrótta­ kenn ara í Hafn ar firði, en hann átti eft ir að marka hand knatt leikn um djúp spor á Ís landi. Get ið er nokk­ urra þjálf ara, svo sem Ósk ars Ev­ erts son ar, Bald urs Krist jáns son ar o.fl. Greint er frá því að Val ur og Hauk ar hafi rið ið á vað ið og telja verði þá frum herja í iðk un hand­ knatt leiks á form leg an og skipu­ leg an hátt á Ís landi um og eft ir 1930. Skömmu síð ar eða vet ur inn 1930­31 hófust hand knatt leiksæf­ ing ar kvenna hjá KR og þótti þar koma fram að hand knatt leik ur­ inn væri í þrótt sem hent aði kon­ um ekki síð ur en körl um. „Fáir njóta eld anna sem fyrst ir kveikja þá“ Eins og svo oft áður, þeg ar sag­ an er skoð uð, þá gleym ast þeir oft sem síst skyldi og á ég þá við þátt Ax els Andr és son ar, sendi kenn ara ÍSÍ, sem kynnti og þjálf aði bæði pilta og stúlk ur í knatt spyrnu, sem og hand bolta, og það vítt og breitt um land ið. 80 ár eru nú lið in síð an Axel kom til Akra ness en hann var bú sett ur þar frá 1933 til 1941. Axel mark aði strax djúp spor í í þrótta­ og æsku lýðs störf in. Það er öll um kunn ugt að Axel átti eft ir að hafa meiri á hrif á fram gang knatt spyrn­ unn ar á Akra nesi en nokk ur ann ar á und an hon um, bæði þau átta ár sem hann var bú sett ur á Skag an­ um og einnig við sendi kennslu allt fram á sjötta ára tug inn. Í þrótta ráð Akra ness var stofn að 1934 og var Axel fyrsti for mað ur þess. Hann hóf að þjálfa keppn is­ flokka bæði hjá K.A. og Kára, hélt nám skeið í knatt spyrnu og hand­ bolta og einnig nám skeið fyr ir verð andi dóm ara. Mik ið líf færð ist í alla í þrótta starf semi á Akra nesi við komu Ax els. Fljót lega mót aði hann kerfi sem hann not aði við kennsl una og er talið að hann sé sá fyrsti hér á landi sem hafi kennt bolta leiki á vit ræn an og skipu leg­ an hátt. Kerfi Ax els voru kennd við hann og köll uð Ax els kerf in, en þau urðu landskunn og er talið að Axel hafi kennt 15 þús und ung menn­ um sam kvæmt kerf un um á 15 ára tíma bili. Á sumr in starf aði hann fyr ir í þrótta fé lög in víða um land, en á vet urna í hin um ýmsu skól­ um til sjáv ar og sveita. Alls stað­ ar var Axel kær kom inn gest ur og all ir keppt ust við að fá hann til sín og má með sanni segja að hann hafi átt hvað mest an þátt í hin­ um vakn andi á huga æsk unn ar fyr­ ir knatt leikj um, bæði fót bolta sem og hand bolta. Axel mun hafa sett að al kerf ið sam an 1941 og hand­ knatt leiks kerf ið árið eft ir. Mik­ il keppni kom fram á öll um stig­ um kerf is ins en hún var þó ekki að al mark mið ið, held ur drengi leg­ ur leik ur. Kepp end ur eru fyrst og fremst all ir vin ir og fé lag ar, sagði Axel. Strák arn ir í Breiða vík kepptu á Bíldu dal Fað ir minn Ó laf ur Fr. Sig urðs­ son, sem lengi var í for ystu sveit í þrótta mála á Akra nesi, stóð í bréfa sam bandi við Axel í mörg ár eft ir að hann fór frá Akra nesi. Mér er minn is stætt bréf sem barst frá Axel í des em ber 1960. Hann seg ist þar hafa kennt á ýms um stöð um und an farna mán uði, m.a. Skaga strönd, Breiða vík, Bíldu­ dal, Njarð vík, Graf ar nesi, Stykk­ is hólmi, Hóla skóla og Blöndu­ ósi. Bréf ið er skrif að frá Blöndu­ ósi, og þar seg ist hann: „ Kenna í þrem ur skól um, Barna­ og ung­ linga skól an um og einnig Kvenna­ skól an um, alls 174 nem end um með brenn andi á huga. Hann seg­ ist verða að taka Breiða vík í sum­ ar í stað inn fyr ir Akra nes. Þar eru vand ræða dreng ir eins og þú veist. Í þrótta full trú inn bað mig að gera sér þann greiða að fara þang að því tveir í þrótta kenn ar ar hafi und­ an far in ár far ið þang að, en gef ist upp eft ir 2­3 daga. Hann sagði for stöðu mann in um að það væri að eins einn í þrótta kenn ari sem myndi ráða við dreng ina, og það væri ég. Mér gekk á gæt lega að ráða við þá. Ég fór m.a. með þá til Bíldu dals til að keppa þar. Þeir sáu all ir eft ir mér.“ Hér er átt við Breiða vík í Vest ur ­ Barða strand­ ar sýslu, en þar var rek ið upp eld is­ heim ili fyr ir drengi á veg um rík is­ ins á ár un um 1954­1979, eins og kom ið hef ur fram. Braut ryðj and inn Axel Andr és son Nafn Ax els Andr és son ar hef­ ur því mið ur oft gleymst þeg­ ar frum herja knatt spyrn unn ar er get ið; einnig hand bolt ans. Hans er t.d. hvergi get ið í Al fræði bók­ um Menn ing ar sjóðs um í þrótt ir, þar sem marg ir minni spá menn fá vand lega um fjöll un. Einnig vek ur það furðu að í eins stórri bók og Hand knatt leiks bók inni, þ.e. Sögu hand knatt leiks ins á Ís landi 1920­2010, skuli hans hvergi get ið. Axel var fyrsti for mað ur Knatt­ spyrnu fé lags ins Vík ings, átti þátt í stofn un þess, enda oft kall að­ ur fyrsti Vík ing ur inn. Hann var lengst allra for mað ur Vík ings og lengi að al þjálf ari fé lags ins auk þess sem hann tók dóm ara próf. Hann þjálf aði úr valslið úr fé lög­ un um í Reykja vík árið 1930, en það var fyrsti knatt spyrnu flokk­ ur inn sem fór til keppni á er­ lendri grund. Axel tókst á ein stak an hátt að virkja ung ling ana á já kvæð an hátt við að taka þátt í drengi leg um leik sem stuðl aði að heil brigðri sál í hraust um lík ama. Axel lést 13. júní 1961. Ekki þarf að geta þess að hvergi í of an greindri bók er minnst á Akra nes og þess mikla á huga á hand bolta sem þar var strax árið 1933. Til að bæta fyr ir þau mis tök eru hér með grein inni mynd ir af ungu fólki á Akra nesi, sem sann ar lega tók þátt í leikn­ um, und ir ör uggri stjórn Ax els Andr és son ar. Ás mund ur Ó lafs son. Ljós mynd ir Árna Böðv ars son ar sem nú eru í fór um Ljós mynda safns Akra ness. Axel Andr és son og saga hand knatt leiks ins á Ís landi Grein ar höf und ur, Ás mund ur Ó lafs son. Axel Andr és son í þrótta kenn ari á samt nem end um á nám skeiði sínu upp úr 1940. Aftasta röð frá vinstri: Dagbjart ur Hann­ es son, Guð mund ur Bjarna son, Jón Odds son, Stef án Teits son, Krist inn Ragn ars son, Ey þór Björg vins son, ó þekkt ur, Jón Bjarni Þórð ar son, Emil Páls son, El í as Þórð ar son, Þórð ur Þórð ar son, Sig urð ur Magn ús son, Guð mund ur Júl í us son, Egg ert Sig urðs son, Krist ján Ó lafs son og Oli ver Krist ó fers son. Mið röð frá vinstri: Anna Hjör leifs dótt ir, Að al heið ur Guð munds dótt ir, Em il ía Jóns dótt ir, Ingi björg Guð munds dótt ir, Helga Árna dótt ir, Hall dóra Þor kels dótt ir, Mar grét Þor valds dótt ir, Stein unn Sig ur björns dótt ir, Anna Guð munds dótt ir og Axel Andr­ és son. Fremsta röð frá vinstri: Bjarn ey Gunn ars dótt ir, Ingi björg Á gústs dótt ir, Erla Karls dótt ir, Bjarn ey Ing ólfs dótt ir, Hall dóra Björns­ dótt ir, Jóna Árna dótt ir, Helga Sig ur björns dótt ir, Ragn heið ur Ó lafs dótt ir og Jóna Gunn ars dótt ir. Fyrsti hand knatt leiks flokk ur kvenna á Akra nesi var stofn að ur árið 1933. Aftasta röð frá vinstri: Stein unn Jóns dótt ir í Sand vík, Ragn heið ur Svein björns dótt ir í Árna bæ, ó þekkt, Helga Jóns dótt ir frá Reyni stað, Axel Andr és son þjálf ari, Guð rún Odds dótt ir á Arn ar stað, ó þekkt, Ingi björg Elín Þórð ar dótt ir á Grund og Sig rún Sig urð ar dótt ir í Tungu. Mið röð frá vinstri: Ragn heið ur Magn ús dótt ir á Sönd um, Elín Kar ít as Bjarna dótt ir á Ó lafs völl um, Mál fríð ur Þor valds dótt ir á Valda stöð um, Guð rún Ó lafs dótt ir í Hraun gerði, Stein unn Þórð ar dótt ir á Grund, Sig ríð ur Jóns dótt ir í Nýja bæ og Kristrún Ní­ els dótt ir. Fremsta röð frá vinstri: Jóna Valdi mars dótt ir á Hvíta nesi, Krist ín Svav ars dótt ir í Sand gerði, Eva Lauf ey Ey þórs dótt ir í Árna bæ, Þor gerð ur Jóna Odds dótt ir á Arn ar stað, Svava Árna dótt ir í Sól eyj ar tungu og Mar grét Ní els dótt ir. Skrúð ganga í þrótta fólks und ir for ystu Ax els Andr és son ar við Vest ur götu á Akra nesi. Axel Andr és son með lög reglu húfu, en hann var fyrsti lög reglu þjónn inn á Akra nesi.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.