Skessuhorn


Skessuhorn - 01.08.2012, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 01.08.2012, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST Hvað ætl ar þú að gera um versl un ar manna helg ina? Sig ríð ur Jó hanns dótt ir Ég ætla að slaka á í sum ar bú stað vest ur á fjörð um. Árni Ey þór Gísla son Ég ætla að vera í góða veðr inu á Akra nesi. Ólöf Eir Jóns dótt ir Ég ætla að fara á þjóð há tíð í Eyj um. Helgi Þór Heið ars son Ég er að fara til Ak ur eyr ar. Sól veig Ásta Gauta dótt ir Ég ætla að njóta þess að gera ekki neitt. Vera heima í ró leg­ heit um. Spurning vikunnar (Spurt á Akra nesi) Síð ast lið inn föstu dag fór Opna ÍNN golf mót ið fram á Ham ar svelli í Borg ar nesi. Það var Golf klúbb ur Borg ar ness sem hélt mót ið í sam­ starfi við sjón varps stöð ina ÍNN og Ingva Hrafn Jóns son eig anda henn ar. Um tíma móta golf mót var að ræða. Ann ars veg ar fimm ára af­ mæl is mót sjón varps stöðv ar inn ar ÍNN og hins veg ar 70 ára af mæl is­ mót Ingva Hrafns en sjálf ur fagn aði sjö tíu ára af mæli þenn an dag. Ingva Hrafn þarf vart að kynna en hann er með þekkt ustu fjöl miðla mönn­ um á Ís landi. Síð ustu ár hef ur hann helst ver ið þekkt ur fyr ir viku lega þætti sína, Hrafna þing. Ingvi og Ragn heið ur Sara Haf­ steins dótt ir eig in kona hans hafa átt langt sam starf við Golf klúbb Borg­ ar ness á und an förn um árum. Með an hjón in voru leigu tak ar Langár á Mýr­ um stóðu þau fyr ir Opna Langár­ mót inu sem hald ið var níu sum ur á Ham ar svelli. Frá því að leigu tíma­ bil inu í Langá lauk fékk mót ið nafn ÍNN. Mót in hafa þótt mjög vin sæl með al ís lenskra kylfinga sem ætíð hafa fjöl mennt. Á mót inu var keppt í karla­ og kvenna flokki. Úr slit móts ins urðu þau að í karla flokki sigr aði Guð­ mund ur Mar inó Ingv ars son Golf­ klúbbi Ása túns á 38 punkt um og í kvenna flokki Ásta Birna Benja míns­ son Nesklúbbn um á 34 punkt um. hlh Síð ast lið inn föstu dag skrif aði Páll Axel Vil bergs son und ir tveggja ára samn ing við úr valds deild ar lið Skalla gríms í körfu bolta. Páll Axel hef ur ver ið með sterk ustu leik­ mönn um úr vals deild ar inn ar und­ an far in ár. Hann er 34 ára, leik ur stöðu fram herja og er frá Grinda­ vík. Und an far in ár hef ur Páll ver­ ið lyk il mað ur í liði Grinda vík ur þar sem hann hef ur leik ið stærst an hluta fer il síns og unn ið bæði til Ís lands­ og bik ar meist aratitla. Að auki á hann að baki um 100 A­lands leiki. Mik ill feng ur er því fyr ir Skalla­ gríms menn í Páli Axel sem kem ur með mikla reynslu í fartesk inu inn í ungt og efni legt lið Borg nes inga. Rétt er að geta þess að Páll lék með liði Skalla gríms keppn is tíma bil­ ið 1997­1998. Hann er með leikja­ hæstu mönn um úr vals deild ar inn­ ar og er með þeim stiga hæstu frá upp hafi. Síð asta leik tíma bil skor aði Páll 9,7 stig að með al tali í leik fyr­ ir Grinda vík og hirti 4,6 frá köst en lið ið varð sem kunn ugt er Ís lands­ meist ari. Pálmi Þór Sæv ars son, þjálf ari meist ara flokks Skalla gríms, sagð ist í sam tali við Skessu horn vera mjög sátt ur með að fá Pál Axel í Borg ar­ nes. „Ég er mjög á nægð ur með að fá Pál í lið ið. Mað ur veit al veg að hverju mað ur geng ur þeg ar hann er ann ars veg ar. Hann kem ur með mikla reynslu með sér sem mun vafa laust reyn ast lið inu vel,“ sagði Pálmi sem er spennt ur fyr ir kom­ andi tíma bili. „Við erum bún ir að vera að æfa í allt sum ar. Júlí mán­ uð ur var not að ur vel í úti hlaup og er ekki ann að að sjá en að strák arn­ ir séu að kom ast í stand fyr ir vet­ ur inn. Ó hætt er að segja að hóp ur­ inn sé orð inn spennt ur fyr ir tíma­ bil inu,“ sagði Pálmi að lok um. Úr vals deild karla hefst 7. októ­ ber. Í fyrstu um ferð munu Skalla­ gríms menn mæta liði KFÍ á Ísa firði og verð ur leik ið vestra. hlh Hér aðs sam band Snæ fells ness og Hnappa dals sýslu hélt hér aðs mót sitt í golfi síð ast lið inn mið viku dag. Leik ið var á Garða velli und ir jökli, en völl ur inn er á Görð um í Stað ar­ sveit. Leik ið var í hlýju skúra veðri og mættu alls 54 kylfing ar til leiks frá öll um golf klúbb um sem að ild eiga að HSH. Þetta eru Golf klúbb­ ur inn Mostri í Stykk is hólmi, Jök ull í Ó lafs vík, Vest arr í Grund ar firði og loks gest gjaf arn ir í Golf klúbbi Stað ar sveit ar. Leik fyr ir komu lag var högg leik ur með og án for gjaf­ ar. Sig ur veg ar ar í keppni án for gjaf­ ar hlutu nafn bót ina hér aðs meist­ ar ar en keppt var í kynja skipt um flokk um. Í karla flokki án for gjaf ar sigr aði Pét ur Pét urs son GJÓ á 70 högg um. Hann er því hér aðs meist­ ari karla. Í öðru sæti varð Krist inn Bjarni Heimis son GMS á 72 högg­ um og í því þriðja Örv ar Ó lafs son GJÓ á 75 högg um. Hér aðs meist­ ari kvenna varð Auð ur Kjart ans­ dótt ir GMS á 75 högg um. Á eft­ ir henni kom Anna Mar ía Reyn is­ dótt ir GVG á 76 högg um og í því þriðja Dóra Hend riks dótt ir á 78 högg um. Golf klúb b arn ir fjór ir léku loks í stiga keppni sín á milli á mót inu. Sex bestu punkta skor kepp enda í hverj­ um klúbbi giltu til stiga keppni. Það var GJÓ sem sigr aði stiga keppn­ ina með 234 stiga punkta. Kepp­ end ur úr GVG urðu að vísu jafn­ ir Jök ul s mönn um, en knýja þurfti úr slit fram með því að reikna út punkta fjölda sjö unda og átt unda bestu kepp enda klúbbanna tveggja. Í þriðja sæti varð GMS með 233 punkta en GST rak lest ina með 213 punkta. hlh Helg ina 10.­11. á gúst nk. fer Sveita keppni Golf sam bands Ís lands fram. Sveita keppn in er liða keppni þar sem sveit ir frá golf klúbb un um á Ís landi keppa sín í milli. Leik fyr­ ir komu lag er holu keppni og leika sveit irn ar í fimm deild um sem skipt ast eft ir styrk leika og ár angri fyrra árs, ekki ó svip að og deilda­ skipt ingu á Ís lands mót inu í knatt­ spyrnu er hátt að. Fimm golf klúbb ar á Vest ur landi taka þátt í keppn inni í ár. Golf klúbb ur inn Leyn ir á Akra­ nesi mun leika í 1. deild sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru við Kefla­ vík. Í 2. deild keppa golf klúbb ur inn Jök ull í Ó lafs vík og Golf klúbb ur Borg ar ness. Mun keppni í 2. deild fara fram á Ham ar svelli í Borg ar­ nesi. Sveit golf klúbbs ins Mostra í Stykk is hólmi leik ur í 3. deild en keppn in fer fram á golf vell in um á Önd verð ar nesi í Gríms nesi. Loks leik ur sveit golf klúbbs ins Vest arr í Grund ar firði í 4. deild sem spil­ uð verð ur á Gufu dals velli í Hvera­ gerði. hlh Nú um Versl un ar manna helg ina fer fram 15. Ung linga lands mót UMFÍ og að ild ar fé laga þess. Mót­ ið fer fram á Sel fossi en móts hald­ ari er Hér aðs sam band ið Skarp­ héð inn á Suð ur landi. Met þátt­ taka er á mót ið í ár en þeg ar skrán­ ingu lauk form lega á sunnu dag­ inn höfðu 1900 skráð sig til leiks. Móts hald ar ar segja þó að skrán­ ing gæti auk ist og gæti fjöldi þátt­ tak enda því far ið yfir 2000. Á ann­ að hund rað kepp enda frá Vest ur­ landi taka þátt á ung linga lands mót­ inu að þessu sinni frá fimm sér sam­ bönd um og í þrótta fé lög um. Sam­ kvæmt upp lýs ing um Skessu horns mun UMSB senda 64 kepp end ur til leiks, UDN 27 og HSH 53. Einnig mæta nokkr ir kepp end ur frá ÍA og Umf. Skipa skaga á lands mót ið en ekki feng ust upp lýs ing ar um fjölda þeirra þeg ar blað ið fór í prent un. Keppt verð ur í 14 keppn is grein­ um í lands mót inu allt frá frjáls um í þrótt um til motocross. Kepp end ur eru á aldr in um 11 til 18 ára, fædd­ ir á ára bil inu 1994­2001. Bú ast má við mikl um straumi gesta á Sel foss vegna móts ins en ung linga lands­ mót ið er með fjöl menn ustu há tíð­ um Versl un ar manna helg ar inn ar á Ís landi. Þannig er á ætl að að fimmt­ án þús und manns verði á Sel fossi um helg ina vegna móts ins. hlh Frá setn ingu ung linga lands móts UMFÍ í Borg ar nesi 2010. Á ann að hund rað Vest lend ­ ing ar fara á Ung ling alands mót Frá Garða velli und ir jökli. HSH mót ið í golfi fór fram á Garða velli Bjarki Þor steins son form. kkd. Skalla­ gríms og Páll Axel við und ir rit un samn­ ings ins. Páll Axel geng inn til liðs við Skalla grím Keppn in í annarri deild Sveita keppni GSÍ fer fram á Ham ar svelli í Borg ar nesi í ár. Fimm klúbb ar af Vest ur landi taka þátt í Sveita keppni GSÍ Tvö falt af mæl is mót ÍNN og Ingva Hrafns fór fram í Borg ar nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.