Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2012, Síða 15

Skessuhorn - 19.09.2012, Síða 15
15MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2012 Lagersala Kalmansvöllum 1A (Húsgagnaversluninni Bjargi) hefst fimmtudaginn 20. september kl. 13 70% afsl. og meira Fatnaður, snyrtivörur og fylgihlutir með miklum afslætti Akranesi Kalmansvellir 1a Sími 431 2507 Ath: Gjafakort og inneignir gilda ekki á lagersölu Fimmtudag 20. september kl. 13-19 Föstudag 21. september kl. 13-18 Laugardag 22. september kl. 11-15 Mánudag 24. september kl. 13-18 Þriðjudag 25. september kl. 13-18 Miðvikudag 26. september kl. 13-18 Nýtt kortatímabil Styrkir Menningarráð Vesturlands auglýsir menningarstyrki fyrir árið 2013. Umsóknarfrestur rennur út 18. nóvember 2012. Stofn og rekstrarstyrkir. Tilgangur styrkjanna er að efla starfsemi á sviði lista, safna og menningararfs. Stuðla að nýsköpun í menningarstarfsemi og styðja við starfsemi sem fjölgar atvinnutækifærum á Vesturlandi. Umsækjendur geta verið, félög, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Vesturlandi. Menningarstyrkir. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi á Vesturlandi. Umsækjendur geta verið einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Vesturlandi. Sjá nánari upplýsingar , úthlutunarreglur og umsóknarform á www.menningarviti.is Menningarfulltrúi mun hafa viðveru á eftirfarandi stöðum: Snæfellsbæ, Átthagastofu miðvikudaginn 10. október kl.12:00-15:00 Grundarfjörður, í Eyrbyggju Sögumiðstöð miðvikudaginn 10. október kl. 16:00 Stykkishólmur, í ráðhúsinu fimmtudaginn 11. október kl. 12:00-15:00 Hvalfjarðarsveit, í stjórnsýsluhúsinu 17. október kl. 10:00-12:00 Akranes, á bæjarskrifstofunni 17. október kl. 12:30 -15:00 Búðardalur,í stjórnsýsluhúsi Dalabyggðar 24. október frá kl. 12:00-14:00 Borgarnesi, í ráðhúsinu 31. október. frá kl. 12:00-14:00 Einnig veitir menningarfulltrúi Elísabet Haraldsdóttir upplýsingar um styrkina í síma 4332313 / 8925290 og með netpósti menning@vesturland.is Hikið ekki við að hafa samband. Heimasíða Menningarráðs er www.menningarviti.is Það var inn á milli þess ara lægða sem geng ið hafa yfir land ið að und­ an förnu sem skropp ið var í heim­ sókn til ungr ar mynd list ar konu á Akra nesi, Ernu Haf nes Magn ús­ dótt ur. Þetta var seinnipart dags og Erna ný kom in heim eft ir lang­ an vinnu dag í Brekku bæj ar skóla þar sem hún er um sjón ar kenn ari. Erna býr í einu af nýju hverf un um á Akra nesi, á Haga flöt inni, á samt dætr um sín um tveim ur; Auði Mar­ íu sex ára og Magneu Ósk sem verð­ ur þriggja ára í næsta mán uði. Hún á líka eina stjúp dóttur sem heit ir Anna Kol brún og er 15 ára. Erna bauð upp á kaffi í eld hús krókn um og þar átt um við á gætt spjall. Hún er bor in og barn fædd ur Ak ur nes­ ing ur og hef ur lif að þar og starf að en sótti sér mennt un á höf uð borg­ ar svæð ið. Eft ir tvo vet ur í Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi fór hún í list nám í Fjöl brauta skóla Breið holts og lauk það an stúd ents­ prófi. Erna nam síð an upp eld is­ og mennt un ar fræði við Há skóla Ís­ lands og lauk því námi vor ið 2006. Eft ir að hafa kennt í tvo vet ur bætti hún við sig kennslu rétt ind um með­ fram fæð ing ar or lofi. Erna er ný­ byrj uð sinn fjórða vet ur við kennslu í Brekku bæj ar skóla. Lista á hug inn kom eft ir 10. bekk inn Erna seg ir að lista á hug inn hafi vakn að eft ir 10. bekk inn. „ Þetta tog aði ekk ert í mig fram an af og ég var til dæm is ekki neitt sér stök í teikn ingu þeg ar ég var í skóla. Það eru alltaf ein hverj ir sem eru frá bær­ ir í teikn ingu í grunn skóla en það var ég ekki. Ég held að það sé held­ ur ekk ert skil yrði til að geta skap­ að að vera góð ur teikn ari. Eft ir að ég fékk á hug ann fyr ir mynd list­ inni byrj aði ég strax að nota olíu­ og vatns liti og setti stefn una á að mennta mig í list inni.“ Þeg ar Erna er spurð hvort að hún sé und ir á hrif um frá ein hverj­ um lista mönn um eða stefn um í list­ inni, seg ir hún að svo sé alls ekki. „Ég hef bara ver ið að prófa mig á fram í form um, á ferð og lit um og nota mik ið spaða með ol íu lit ina. Ég er nán ast ekk ert í því að mála ein­ hver á kveð in mó tíf, en hef þó mál­ að Akra fjall ið nokkrum sinn um. Það er ó trú legt hvað mörg um þyk­ ir vænt um þetta fjall, sem kem ur líka fram í því hvað fólk er gagn­ rýn ið á marg ar mynd ir sem mál að­ ar eru af því,“ seg ir Erna. Þrátt fyr ir að vera ekki lands lags mál ari seg ist hún stund um fá hug mynd ir að lita­ sam setn ing um og form um þeg ar hún er á ferð inni og fang ar á kveðna stemn ingu í nátt úr unni. Vildi hafa meiri tíma Erna er einn með lima í gall er í­ inu Urmul í Skagamoll inu á Akra­ nesi og hef ur hún hald ið nokkr­ ar sýn ing ar, bæði einka sýn ing ar og með öðr um. „Ég vildi gjarn an hafa meiri tíma til að mála. Það er far­ ið að kitla mig pínu lít ið að halda einka sýn ingu, orð ið svo lít ið langt síð an ég hélt síð ustu sýn ingu,“ seg­ ir Erna. Næsta sýn ing sem hún tek ur þátt í er sam sýn ing List­ og hand verks fé lags Akra ness á menn­ ing ar há tíð inni Vöku dög um í haust, þar sem þem að verð ur þjóð sag an af Rauð höfða í Hval firði. Erna hef ur hald ið þrjár einka­ sýn ing ar í Lista setr inu Kirkju­ hvoli, sýnt á Sjúkra húsi Akra ness og einnig var hún með al sýnenda í sam sýn ingu sem lista fólk úr Brekku bæj ar skóla hélt á Vöku dög­ um fyr ir nokkrum árum. þá Handverk og list á Vesturlandi „Ég var ekki besti teikn ar inn í bekkn um“ -seg ir Erna Haf nes Magn ús dótt ir mynd list ar mað ur á Akra nesi Erna Haf nes. Fyr ir aft an hana glitt ir í eina af fyrstu mynd um henn ar. Sýn is horn af mynd list Ernu.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.