Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2012, Page 34

Skessuhorn - 19.09.2012, Page 34
34 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2012 Hvað finnst þér um það ef Vík ing ur fer upp í efstu deild? Regína Ösp Ás geirs dótt ir Mér finnst það bara frá bært. Arn ar Ingi Þór ar ins son Mér líst súper vel á það. Hulda Sig mars dótt ir Bara æð is legt. Lár us Ein ars son Það yrði sögu leg stund fyr ir Vík ing Ó lafs vík og bæj ar fé lag­ ið allt. Svan dís Á gústs dótt ir Al veg æð is legt. Spurning vikunnar (Spurt í Ó lafs vík fyr ir leik inn þýð ing ar mikla sl. sunnudag) Síð asta helgi verð ur Vík ing um í Ó lafs vík og stuðn ings mönn um þeirra vænt an lega lengi í minni höfð. Lið in vika var lengi að líða hjá mörg um sem biðu eft ir lang­ þráðu tak marki, síð an kom frest un­ in á leikn um frá laug ar degi fram á sunnu dag. Fyrst og fremst verð ur það þó glæsi leg ur sig ur í leikn um og fögn uð ur inn í kjöl far ið sem lif ir í minn ing unni, enda í fyrsta skipt­ ið sem lið Vík inga nær sæti með­ al þeirra bestu í efstu deild og lang­ besti ár ang ur liðs ins til þessa. KA menn eygðu enn mögu leika á að kom ast upp fyr ir Vík ing ana með sigri og leik ur inn bar ein kenni af því hve mik ið var í húfi. Var fær­ inn leik ur beggja liða var fram an af, en það voru KA menn sem urðu að sigra, Vík ing um dugði jafn tefli. Þeg ar leið á leik inn þurftu heima­ menn að blása til sókn ar og við það gáfust fær in fyr ir gest ina. Mörk­ in fjög ur komu á síð asta stund ar­ fjórð ungn um án þess að KA mönn­ um tæk ist að svara. Mörk Vík ings skor uðu þeir Edin Besli ja, Torfi Karl Ó lafs son, Eld ar Masic og Björn Páls son. Ein ung is ein um­ ferð er nú eft ir í 1. deild inni. Í loka­ leikn um nk. laug ar dag fá Vík ing­ ar nafna sína úr Vík ingi Reykja vík í heim sókn á Ó lafs vík ur völl. Óls ar­ ar eru fyr ir loka um ferð ina með 41 stig, sex stig um færri en Þór sem er í efsta sæt inu og níu stig um meira en KA menn sem þrátt fyr ir tap ið eru enn í þriðja sæt inu. þá Vík ing ar fögn uðu vel og inni lega í lok leiks. Hér er Ejub þjálf ari toll er að ur. Ljósm. Helgi Krist jáns son. Vík ing ar í efstu deild í fót bolt an um „Það er mik il gleði og ham ingja hjá okk ur og þetta lið sem við eig­ um er virki lega flott. Ár ang ur inn núna kem ur í sjálfu sér ekki á ó vart því það hef ur ver ið stíg andi í lið inu síð ustu þrjú árin. Það er vel stað­ ið að hlut un um hjá okk ur og fyrst og fremst má þakka stjórn knatt­ spyrnu deild ar inn ar hvern ig til hef­ ur tek ist. Hún er grunn ur inn að þessu góða starfi sem Jónas Gest­ ur Jón as son for mað ur hef ur leitt í 12 ár,“ seg ir Krist inn Jón as son bæj­ ar stjóri Snæ fells bæj ar en hann var í stór um hópi stuðn ings manna sem fylgdi Vík ingslið inu norð ur til Ak­ ur eyr ar á sunnu dag. „Það var stór kost legt að fara norð ur og taka þátt í fögn uð in um. Á hug inn er mik ill þeg ar fólk ríf ur sig upp klukk an hálf sjö á morgn­ ana til að keyra fleiri hund ruð kíló­ metra. En það er einmitt þessi sam­ kennd sem gef ur svo mik ið í sam fé­ lag ið, eins og er í kring um fót bolt­ ann hérna, körfu bolt ann í Stykk­ is hólmi og víð ar,“ sagði Krist inn. Að spurð ur sagði hann að það væri gríð ar lega mik ils virði fyr ir Snæ­ fells bæ að fót boltalið ið væri kom ið upp í efstu deild. „ Þetta er góð aug lýs ing fyr ir bæ­ inn. Það er orð in gríð ar lega um­ fjöll un í kring um fót bolt ann og bær inn á eft ir að fá mikla um fjöll un í það minnsta næsta árið. Ég veit að menn hér verða skyn sam ir og setja raun hæf mark mið fyr ir næsta sum­ ar. Ætla fyrsta og fremst að njóta á nægj unn ar að spila í efstu deild. Það er vit að mál að alltaf þarf að styrkja lið in þeg ar þau fara á milli deilda, en ég vona að það verði sem minnst, að alla vega verði byggt á þessu frá bæra liði sem við eig um í dag. Ég er líka mjög á ægð ur með yngri flokka starf ið og sam starf­ ið hérna á Snæ fells nesi. Það er t.d. til fyr ir mynd ar að Ejub þjálf ar ekki að eins meist ara flokk inn held ur þau yngstu líka. Fram tíð in er björt,“ seg ir Krist inn Jón as son bæj ar stjóri. þá „Geng ið hjá okk ur í sum ar hef ur ver ið æv in týri lík ast. Spila mennsk­ an mjög jöfn og lið ið hélt sér í einu af þrem ur efstu sæt un um allt mót­ ið. Það var gríð ar lega gott að klára þetta fyr ir síð ustu um ferð ina. Nú get um við far ið af slapp að ir í síð­ asta leik inn og erum far in að skipu­ leggja upp skeru há tíð um næstu helgi,“ seg ir Jónas Gest ur Jón as son for mað ur knatt spyrnu deild ar Vík­ ings, en hann hef ur ver ið for mað­ ur deild ar inn ar frá ár inu 2001 eða í tólf ár og með hon um starf að margt gott fólk á þeim tíma, til að mynda Hilm ar Þór Hauks son nú ver andi fram kvæmda stjóri deild ar inn ar. Jónas Gest ur seg ir ljóst að eitt­ hvað þurfi að styrkja lið ið fyr­ ir næsta sum ar en fyrst og fremst verði byggt á þeim góða leik manna­ hópi sem til stað ar er. „Flest ir leik­ menn eru með samn ing fyr ir næsta ár en nú mun um við vinda okk ur í að ganga frá samn ing um við hina og ég er nokk uð sann færð ur um að þeir vilja taka þátt í æv in týr inu með okk ur á fram.“ Jónas sagði að þá væri ljóst að Ejup Pures evic myndi halda á fram að þjálfa lið ið en Ejup á að baki ein stæð an fer il með Vík ing um. Kom til þeirra 2003 og und ir hans stjórn vann lið ið sig upp í 1. deild þar sem það hef ur ver ið utan 2008 þeg ar það féll í 2. deild ina. Það var einmitt árið sem Ejup tók sér hvíld frá því að þjálfa Vík ingslið ið. Jónas Gest ur seg ir að þrátt fyr­ ir að bú ast megi við aukn um kostn­ aði í Pepsí deild næsta sum ar komi líka á gæt ar tekj ur á móti, svo sem af aug lýs ing um og tekj um frá KSÍ vegna sjón varps rétt ar samn ings. Tekj ur af að gang eyri muni aukast og ferða kostn að ur inn minnka, þar sem úti leik irn ir verða all ir á suð­ vest ur horn inu nema einn á Ak ur­ eyri og ann ar í Vest manna eyj um. Spurð ur um aukn ar kröf ur við um­ gjörð heima leikja í efstu deild, sagði Jónas að að stað an við Vík ings völl væri mjög góð og hann vænti þess að und an þága feng ist fyr ir næsta ár vegna fjölda sæta í stúku og skýl­ is yfir henni, sem gerð ar eru kröf­ ur um. „Það sem okk ur vant ar fyrst og fremst núna í bættri að stöðu er eins og hálf ur gervi gras völl ur til að æfa á frá nóv em ber fram í mars. Í apr íl komumst við strax á gras völl á Hell issandi.“ Upp skeru há tíð Vík inga byrj ar fyr ir há degi á laug ar dag inn þeg ar börn in í ung menna sam starf inu hjá Reyni á Hell issandi fá sín ar við ur­ kenn ing ar. Upp skeru há tíð meist­ ara flokks verð ur síð an um kvöld ið og dans leik ur á eft ir. þá „Það hef ur ver ið stað ið virki lega vel að öllu í kring um lið ið og þetta sum ar er búið að vera ó trú legt. Þau eru mörg gleði tár in sem hafa fall ið og ekki síst á sunnu dag inn. Það er eig in lega ó lýs an leg þessi sam staða hjá okk ur Ó lafs vík ing um, mætt­ um á tveim ur rút um norð ur auk fjölda einka bíla. Við hóp uð umst sam an við Baut ann og geng um svo fylktu liði und ir lúðra blæstri á völl inn, á reið an lega um tvö hund­ ruð manns. Við átt um gjör sam lega bæ inn og ég ætla ekki að lýsa gleð­ inni þeg ar sig ur inn var í höfn og við fögn uð um með lið inu eft ir leik­ inn,“ seg ir Gylfi Schev ing sem al­ mennt er kall að ur fað ir fót bolt ans í Ó lafs vík. Gylfi seg ir það hafi ekki kom­ ið ann að til greina en fylgja lið­ inu norð ur. „Ég sagði fyr ir helg ina að þetta yrði kannski í eina skipt­ ið á æv inni sem færi gæf ist að fagna svona og Guð hjálpi þeim sem sætu heima.“ Gylfi seg ir að liðs heild­ in í Vík ingslið inu í sum ar hafi ver­ ið ein stak lega góð og ár ang ur­ inn virki lega verð skuld að ur. „Það eru þó mið verð irn ir tveir og vörn­ in sem er lyk ill inn af þessu. Haffar­ arn ir hafa gjör sam lega átt alla bolta og hald ið sókn ar mönn um and stæð­ ing anna niðri. Þetta er flott lið og það verð ur gam an að fá stóru lið in í heim sókn næsta sum ar, KR­ing ana, Skaga menn ina, von andi Fram ar ana og alla hina,“ sagði Gylfi. Um 50 ár eru síð an af skipti Gylfa af fót bolt an um í Ó lafs vík byrj uðu, en hann flutti þang að eft ir að hafa stig ið sín fyrstu skref í úr valslið­ um Fram og í Eyj um, þar sem hann fædd ist og ólst upp. „Það var eng­ inn fót bolti þeg ar ég kom hing að og það var stór á fangi þeg ar okk ur Vík ing um tókst að sigra í 3. deild­ inni og fara upp í 2. deild ina 1974,“ seg ir Gylfi, en þess má geta að 2. deild in þá er 1. deild in núna, og reynd ar mun færri lið í deild un um á þeim tíma. þá Krist inn Jón as son. Jónas Gest ur Jón as son. Jónas Gest ur Jón as son for mað ur knatt spyrnu deild ar Vík ings: Þetta er æv in týri lík ast Krist inn Jón as son bæj ar stjóri í Snæ fells bæ: Stjórn Vík ings á heið ur skil in Gull merki KSÍ var nælt í barm Gylfa Schev ing þeg ar nýja stúk an var vígð í Ó lafs vík vor ið 2011. Gylfi Schev ing fað ir fót bolt ans í Ó lafs vík: Þau eru mörg gleði tár in

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.