Skessuhorn - 14.11.2012, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012
Meira í leiðinni
GERÐU BÍLINN KLÁRAN
FYRIR VETURINN
FYRSTA FLOKKS VETRARDEKK Á FRÁBÆRU VERÐI OG FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTA
WWW.DEKK.IS
Á DEKKJAHÓTELI N1
BÝÐST ÞÉR AÐ
GEYMA DEKKIN
GEGN VÆGUGJALDI
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA N1
AKRANESI | DALBRAUT 14
OPIÐ MÁN.–FÖS. KL. 8–18 OG LAU. KL. 9–13
SÍMI 440 1394
Anna Dóra Á gústs dótt ir íbúi í Borg
ar nesi hafði sam bandi við Skessu
horn eft ir að frétt um við vör un
Rík is lög reglu stjóra um tölvu þrjóta,
sem þykj ast vera frá Microsoft,
birt ist á vef Skessu horns sl. mið
viku dags morg un. Ó venju legt er
að Rík is lög reglu stjóri sendi við líka
að var an ir út til lands manna, en þar
sagði m.a: „Þrjót arn ir hafa und an
farna daga hringt í fólk á Ís landi
und ir því yf ir skyni að þeir starfi hjá
Microsoft og er fólki sagt að vír
us hafi upp götvast í tölvu við kom
andi og bjóða þeir fram að stoð við
að lag færa vand ann í gegn um síma.
Rík is lög reglu stjóri bið ur fólk að
sýna var kárni og ekki und ir nein
um kring um stæð um láta glepjast
af slík um gylli boð um.“ Á þriðju
dags kvöld ið í lið inni viku fékk
Anna Dóra sím tal frá mönn um sem
sögð ust einmitt vera að hringja frá
Microsoft og veitti hún þeim að
gang að tölvu sinni, sem bil aði fyr ir
mán uði síð an og átti hún von á sím
tali af þeim sök um vegna. „Fyrst
þeg ar ég tal aði við þá báðu þeir mig
um kredit korta núm er ið mitt vegna
þess að ég átti að kaupa víru svörn
frá þeim. Þá skellti ég á þá en þeir
hringdu aft ur og ég veitti þeim að
gang að tölv unni minni svo þeir
gætu sýnt mér hvar hún væri vírus
sýkt,“ seg ir Anna Dóra. Nú stjórna
tölvu þrjót arn ir tölv unni hjá Önnu
Dóru.
Anna Dóra hafði sam band við
Microsoft á Ís landi og fékk stað fest
að þrjót ar þess ir væru ekki á veg um
fyr ir tæk is ins. Hún hringdi einnig í
lög regl una og þar var henni bent á
að hafa sam band við sitt síma fyr
ir tæki og láta breyta IP töl unni á
tölv unni hjá sér, sem er eins kon ar
ein kenn is núm er tölv unn ar á Inter
net inu. Einnig þurfti hún að breyta
öll um lyk il orð um sín um eins og til
dæm is inn í heima banka og tölvu
póst. Síma fyr ir tæki henn ar sagði
henni jafn framt að taka net bein inn
(Rout er) úr sam bandi og ekki setja
hann aft ur í sam band fyrr en búið
væri að breyta IP töl unni. „ Þetta
er ekk ert grín og ég er al veg mið
ur mín því mað ur veit ekk ert hvað
ger ist næst þeg ar kveikt verð ur á
tölv unni. Þeir svífast einskis og ég
var því mið ur of græn og hleypti
þeim því inn. Ég er ekki mik
il tölvu mann eskja og það er ör
ugg lega fullt af fólki sem er eins
og ég í þeim mál um. Sá sem tek ur
við sím tal inu þarf að taka á sig all
an kostn að og nú þurfti ég að láta
þurrka allt út af tölv unni minni. Ég
vil bara vara fólk við að ef það fær
sím tal frá meint um starfs mönn um
Microsoft, þá bara skella strax á.
Fyrst þeir hringdu í mig, þá er bara
spurn ing hvern þeir hringja í næst,“
seg ir Anna Dóra. sko
Al hliða stuðn ings mið stöð fyr
ir börn með al var lega og sjald gæfa
sjúk dóma og fjöl skyld ur þeirra hef
ur tek ið til starfa við Aust ur strönd 3
á Sel tjarn ar nesi. Sjálfs eign ar stofn
un in Nótt og Dag ur mun ann ast
rekst ur inn en mið stöð in er stofn uð
fyr ir fé sem fjöl marg ir lands menn
lögðu til í söfn unar átak inu „Á allra
vör um“ fyrr í haust. Á ætl að er að
hér á landi séu um 50 börn með al
var lega og sjald gæfa sjúk dóma sem
þurfa um önn un all an sól ar hring inn
og mjög sér hæfða og marg þætta
heil brigð is þjón ustu og þjón ustu fé
lags lega kerf is ins. Verk efni stuðn
ings mið stöðv ar inn ar munu eink um
fel ast í því að veita for eldr um og
að stand end um barn anna stuðn ing
við um önn un og hjúkr un þeirra og
upp lýs ing ar og ráð gjöf um marg
vís lega þjón ustu sem stend ur til
boða og hvar hana er að fá.
Guð bjart ur Hann es son vel ferð
ar ráð herra og Elín Hirst, einn for
svars manna sjálfs eign ar stofn un ar
inn ar Nótt og Dag ur, und ir rit uðu
yf ir lýs ingu við opn un stuðn ings
mið stöðv ar inn ar sl. þriðju dag þar
sem lýst er vilja til þess að rík ið taki
við rekstr in um að fjór um árum liðn
um, með því skil yrði að fram hafi
far ið mat á gagn semi stuðn ings
mið stöðv ar inn ar og að starf henn
ar styðji við þjón ustu hins op in bera
við um rædd an hóp barna svo og að
til skyldu sam þykki Al þing is. Ó háð
ir sér fræð ing ar verði fengn ir til
að meta starf sem ina og verð ur við
mat ið leit að á lits not enda, for eldra
og barna, sér fræð inga stofn ana rík is
og sveit ar fé laga svo og hags muna
sam taka. Mat ið skal liggja fyr ir eigi
síð ar en 1. júní 2016.
Norð urál styrkti
mið stöð ina
Við opn un stuðn ings mið stöðv
ar inn ar sl. þriðju dag gaf Norð
urál á Grund ar tanga mynd ar
lega pen inga gjöf, 2,5 millj ón
ir króna. Eins og kom ið hef ur
fram var val ið nafn ið Nótt og
Dag ur á eign ar halds fé lag um
starf sem ina, til að helga minn
ingu tveggja lang veikra barna
frá Akra nesi sem bæði lét
ust á síð asta ári; þeirra Sindra
Dags Garð ars son ar og Þór hild
ar Nótt ar Mýr dal. Báð ir feð
ur þess ara barna og móð ir Þór
hild ar að auki starfa hjá Norð ur
áli. Í sjón varps þætti vegna söfn
un ar inn ar Á allra vör um deildu
for eldr ar beggja barn anna sög
um sín um; reynslu og sorg með
al þjóð. Að sögn Sól veig ar Berg
mann upp lýs inga full trúa Norð
ur áls var gjöf þessi til að heiðra
minn ingu barn anna og styðja
um leið við það góða starf sem
Stuðn ings mið stöð in Nótt og
Dag ur mun standa fyr ir.
mm
For eldr ar Sindra Dags og Þór hild ar Nótt ar af hentu gjöf ina frá Norð ur áli sl. þriðju dag, en gjöf in er til minn ing ar um börn in
þeirra. Frá vinstri eru Stein unn Björg Gunn ars dótt ir, Jón Gunn ar Mýr dal, Bára Sig ur jóns dótt ir fram kvæmda stjóri mið stöðv ar
inn ar, Garð ar Garð ars son og Guð leif Hall gríms dótt ir.
Stuðn ings mið stöð in Nótt og
Dag ur hef ur ver ið opn uð
Anna Dóra Á gústs dótt ir í Borg ar nesi,
fórn ar lamb tölvu þrjóta.
Varð fyr ir barð inu
á tölvu þrjót um