Skessuhorn


Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012 1942 - Akra nes - 2012 Sjö tíu ára kaup stað ar af mæl is minnst Um sjón með efni og aug lýs ing um: Út gáfu þjón usta Skessu horns ehf. - Frétta veitu Vest ur lands. Sam an tekt og skrif: Har ald ur Bjarna son, Heið ar Lind Hans son, Magn ús Magn ús son, Tómas Guð munds son og Þór hall ur Ás munds son. Ljós mynd ir: Ýms ir ljós mynd ar ar - mynd ir eink um úr fór um Har ald ar húss, Ljós mynda safns Akra ness, Skessu horns og víð ar. Samantekt eldri mynda: Friðþjófur Helgason. Um brot: Skessu horn / Ómar Sig urðs son. For síðu mynd: Fisk verka kon ur á Akra nesi. Ljós mynda safn Akra ness. Dreif ing: Með Skessu horni 14. nóv em ber 2012. Upp lag: 3.700 ein tök Prent un: Lands prent. Saga byggð ar á Akra nesi nær allt aft ur til land náms en Írar námu land á Skag an um um 880. Nafn ið Akra­ nes er dreg ið af korn rækt og ak ur­ yrkju á hinu frjósama landi sem er á svæð inu. Akra nes varð lög gild ur versl un ar stað ur árið 1968 en bær inn fékk svo kaup stað ar rétt indi 1942 og fagn ar því 70 ára kaup stað ar af mæli á þessu ári. Á Akra nesi búa nú um 6.700 manns og hef ur í bú um fjölg að jafnt og þétt á und an förn um árum. Akra nes hvíl ir í skjóli fjalls og fjöru og er í raun ekta ís lensk ur út­ gerð ar bær. Skammt und an, eða í um hálf tíma akst urs tíma, er þó höf­ uð borg in og gæði henn ar því á vallt inn an seil ing ar. Engu að síð ur er bær inn sjálf stæð ein ing, full ur af lífi og fjöri, bæj ar brag ur inn sér stak­ ur og þurfa bæj ar bú ar ekki að sækja þjón ustu ann að en í bæ inn sinn þar sem allt er til alls. Fjöl skyldu vænn bær Akra nes er frið sæll og fal leg ur bær þar sem gott er að hlúa að fjöl skyld­ unni. Um hverf ið er ein stak lega fjöl­ skyldu vænt og ör uggt og lögð er á hersla á mikla og vand aða þjón­ ustu. Á svæð inu er öfl ugt at vinnu­ líf auk þess sem ná lægð in við höf­ uð borg ar svæð ið og góð ar sam göng­ ur býð ur upp á að fólk sæki vinnu í Reykja vík eða í önn ur ná granna­ sveit ar fé lög. Fast eigna verð er enn þó nokk uð lægra á Akra nesi en á höf uð borg ar svæð inu en er það ekki síst nánd in og skemmti leg ur bæj ar­ brag ur sem fólk sæk ir í þeg ar það vel ur sér bú setu þar. Auk þess fylgja því lífs gæði fyr ir fjöl skyld una að búa í litlu bæj ar fé lagi þar sem stutt er í alla þjón ustu og mik ið fram boð er af af þr ey ingu og dægradvöl fyr ir alla ald urs hópa. Þjón usta og góð ir skól ar Akra nes kaup stað ur legg ur mik ið upp úr góðri og fjöl breyttri þjón­ ustu við íbúa bæj ar ins. Bæj ar fé lag­ ið hef ur vax ið ört síð ustu ár og lögð er á hersla á að þjón ust an hald ist í hend ur við upp bygg ing una. Mál efni fjöl skyld unn ar er einn víð feðm asti mála flokk ur inn inn an bæj ar kerf is­ ins, það er þau mál er varða þjón­ ustu við fjöl skyld ur; mál efni barna, aldr aðra, ör yrkja og ým is legt sem snýr að rétt ind um fólks og skuld­ bind ing um hins op in bera gagn vart fjöl skyld um. Á Akra nesi eru góð­ ir leik­ og grunn skól ar sem vak­ ið hafa at hygli og unn ið til við ur­ kenn inga fyr ir fram sæk ið og fag legt skóla starf; fjór ir leik skól ar og tveir grunn skól ar. Fjöl brauta skóli Vest ur lands á Akra nesi er fram halds skóli sem býð­ ur upp á fjöl breytt bók legt og verk­ legt nám en einnig nám sem stunda má sam hliða vinnu. Við skól ann er einnig starfs braut fyr ir nem end ur með fötl un. Fjöl brauta skóli Vest ur­ lands hef ur að mark miði að koma til móts við þarf ir allra íbúa svæð is ins fyr ir mennt un á fram halds skóla stigi með því að bjóða fjöl breytt nám á mörg um braut um sem hæf ir nem­ end um með mis jafna getu, marg vís­ leg á huga mál og ó lík ar þarf ir. Tón list ar líf er afar öfl ugt á Akra­ nesi. Boð ið er upp á fjöl breytt tón­ list ar nám og söng kennslu, auk þess sem skóla hljóm sveit starfar við skól­ ann. Skól inn legg ur einnig á herslu á að stuðla að auknu tón list ar lífi í bæn­ um í sam starfi við aðr ar mennta­ og menn ing ar stofn an ir. Tón list ar skól­ inn á Akra nesi er til húsa í nýju og glæsi legu hús næði sem tek ið var í notk un haust ið 2007. Vel er búið að öldruð um á Akra­ nesi og hafa kann an ir sýnt að mik­ il á nægja er með þá þjón ustu sem kaup stað ur inn veit ir eldri borg ur um bæj ar ins. Höfði, hjúkr un ar­ og dval­ ar heim ili, veit ir marg vís lega þjón­ ustu og þá er boð ið upp á fjöl breytt fé lags starf fyr ir aldr aða. Auð velt að ferð ast með Strætó Á haust dög um urðu um tals verð ar breyt ing ar á al menn ings sam göng­ um á milli Akra ness og höf uð borg­ ar svæð is ins ann ars veg ar, og milli Akra ness, Borg ar ness og land veg­ inn allt til Ak ur eyr ar hins veg ar. Sú þjón usta er mjög til þess fall in að bæta þessa mik il vægu þjón ustu við íbúa á Akra nesi. Nýir vagn ar voru tekn ir í notk un á þess ari leið sem eru á all an hátt þægi legri og betri en þeir gömlu voru, bún ir ör ygg­ is belt um og þá er þráð laust Inter­ net í vögn un um sem ger ir far þeg­ um bet ur mögu legt að nýta ferða­ tím ann til náms, vinnu eða af þrey­ ing ar . Einnig urðu þær breyt ing ar á akstri vagn anna að þeir fara alla leið í Mjódd í Reykja vík alla daga nema laug ar daga og þurfa far þeg ar því ekki að skipta um vagn í Mos fells­ bæ og batn ar þannig líka til muna teng ing in við leiða kerfi Strætó á höf uð borg ar svæð inu. Þá bæt ist við betri teng ing við lands byggð ina þar sem dag lega verð ur ekið norð ur í land frá Reykja vík, um Akra nes og í gegn um Borg ar nes, Borg ar fjörð, Blöndu ós, Sauð ár krók og til Ak ur­ eyr ar. Við þess ar breyt ing ar á þjón­ ustu Strætó bs. lækk uðu far gjöld á milli Akra ness og Reykja vík ur fyr ir al menna not end ur um leið og gjald­ svæð um fækk aði. All ar þess ar breyt ing ar á al­ menn ings sam göng um koma án efa til með að styrkja mjög sam fé lag­ ið á Akra nesi og þá al veg sér stak­ lega m.t.t. at vinnu og náms, jafnt á fram halds­ og há skóla stigi og bæta og stækka í raun það at vinnu svæði sem í bú ar á Akra nesi hafa nú að­ gang að. Það má því segja að þannig verði enn betra og raun hæf ara fyr­ ir enn fleiri sá góði kost ur að búa á Akra nesi í ör ugg um, frið sæl um og fjöl skyldu væn um bæ þar sem finna má ó dýrt og gott hús næði og fal lega nátt úru með fjöl breytt um úti vist ar­ mögu leik um inn an seil ing ar en geta jafn framt, ef þannig stend ur á, sótt nám, at vinnu og af þr ey ingu til höf­ uð borg ar inn ar. Í þrótt ir og tóm stund ir Akra nes er stund um nefnd ur í þrótta bær enda hef ur knatt spyrnu­ lið bæj ar ins oft átt góðu gengi að fagna og fræk ið sund fólk unn ið til fjölda verð launa og keppt á Ólymp­ íu leik um svo dæmi séu nefnd. Tóm­ stunda iðk un bæj ar búa ein skorð ast þó langt því frá við í þrótta iðk un. Á Akra nesi eru starf rækt fjöl mörg fé laga sam tök sem starfa með börn­ um og ungu fólki. Í þrótta banda lag Akra ness eða ÍA stend ur fyr ir fjöl­ breyttri í þrótta starf semi en inn an vé banda banda lags ins starfa 15 að­ ild ar fé lög sem hvert og eitt stend ur fyr ir öfl ugu í þrótta starfi á sínu sviði. Með al helstu í þrótta greina inn an ÍA eru sund, bad mint on, fim leik­ ar, blak, golf, hesta í þrótt ir, knatt­ spyrna, körfu bolti, keila, skot fimi og vél hjóla akst ur. Þá starfar Þjót­ ur, í þrótta fé lag fatl aðra á Akra nesi einnig inn an ÍA. Sparkvell ir eru við grunn skóla bæj ar ins, auk þess sem mögu leik ar til úti vist ar eru ó þrjót­ andi, í og kring um bæ inn. Á Akra nesi er frá bær að staða til í þrótta iðk un ar, raun ar með því besta sem þekk ist hér á landi. Mið­ stöð í þrótta í bæn um er á Jað ars­ bökk um þar sem Akra nes höll in, glæsi legt fjöl nota í þrótta hús, skap ar ein staka að stöðu. Í höll inni er knatt­ spyrnu völl ur í fullri stærð, lagð ur gervi grasi og tart an lagð ur hlaupa­ hring ur í kring um völl inn sem með­ al ann ars er not að ur til æf inga í frjáls um í þrótt um. Á Jað ars bökk um er einnig sund laug, að al leik vang ur bæj ar ins, þar sem Skaga menn leika sína heima leiki, al hliða í þrótta­ hús og fjöl marg ir knatt spyrnu vell ir. Í þrótta hús ið við Vest ur götu er not­ að til kennslu, bæði við Brekku bæj­ ar skóla og FVA. Þar er einnig prýði­ leg að staða til æf inga ým issa inn an­ húss greina svo sem bad mint ons, blaks, kara te, körfu bolta og fim­ leika. Garða völl ur, golf völl ur Akur­ nes inga, er einn glæsi leg asti og vin­ sæl asti golf völl ur lands ins. Völl­ ur inn er 18 holu og róm að ur fyr ir skemmti legt og fal legt um hverfi. Ið andi mann líf og menn ing Á Akra nesi er alltaf eitt hvað um að vera og líð ur vart sá dag ur án þess að eitt hvað sé að ger ast á sviði menn­ ing ar, lista eða í þrótta. Á hverju ári eru haldn ir fjöl breytt ir við burð ir s.s. Norð ur áls mót ið í knatt spyrnu, Írsk­ ir dag ar og loks menn ing ar­ og lista­ há tíð in Vöku dag ar á haust dög um. Á Akra nesi eru fjöl mörg eft ir tekt­ ar verð söfn og ein stakt safna svæði í Görð um. Svæð ið er fjöl breytt og á huga vert fyr ir alla fjöl skyld una. Þar er gam an að ganga um, skoða, fræð­ ast og fá sér svo hress ingu í Garða­ kaffi. Á safna svæð inu er að finna á huga verð og sér stæð söfn, Byggða­ safn Akra ness og nær sveita, Í þrótta­ safn Ís lands, Steina ríki Ís lands og sér stakt safn um Hval fjarð ar göng­ in, auk þess sem þar er rúm góð ur sýn ing ar sal ur þar sem reglu lega eru haldn ar marg vís leg ar list sýn ing ar. Á safna svæð inu er einnig báta safn og þar stend ur þjóð ar skút an kútt er Sig ur fari og á huga verð göm ul hús sem flutt hafa ver ið á svæð ið, end ur­ gerð og eru höfð til sýn is. Kelt neskt fræða set ur er nýjasta starf sem in á Safna svæð inu. Á Akra nesi er gott bóka safn í glæsi legu hús næði sem hef ur að mark miði sínu að veita í bú um bæj­ ar ins jafn an að gang að bók mennt­ um, menn ingu, fróð leik og af þr­ ey ingu. Safn ið lán ar fjöl breytt úr­ val bóka, tíma rita, dag blaða, mynd­ banda og mynddiska, marg miðl­ un ar efni og tungu mála nám skeið á geisla disk um og hljóð snæld um. Á sama stað er Hér aðs skjala safn og Ljós mynda safn Akra ness til húsa. Lista setr ið Kirkju hvoll varð veit­ ir lista verka safn Akra nes kaup stað ar. Þar eru reglu lega haldn ar sýn ing­ ar og hafa marg ir af þekkt ustu lista­ mönn um þjóð ar inn ar sýnt þar á síð­ ustu árum. Auk þess að vera sýnd í Kirkju hvoli eru verk í eigu safns ins stað sett víða í stofn un um bæj ar ins, bæj ar bú um til ynd is auka. Á og við Akra nes eru einnig fjöl mörg úti lista­ verk sem auðga anda veg far enda. Ó þrjót andi mögu leik ar til úti vist ar Ak ur nes ing ar eru svo heppn ir að mögu leik ar til úti vist ar í bæn um og ná grenni hans eru ó þrjót andi. Akra fjall ið stend ur á Akra nes inu og upp á það þurfa all ir að fara sem hafa gam an af því að ganga á fjöll. Langisand ur er ein stök úti­ vistar para dís sem á enga sína líka hér á landi enda fá bæj ar fé lög sem geta stát að af bað strönd í bæn um miðj um! Langisand ur er skemmti­ leg ur í öll um árs tíð um en allra hlý­ leg ast ur er hann þó á sumr in þeg­ ar sól in skín. Að staða til sjó baða er afar góð á Langa sandi enda nýt ur þessi teg und úti vist ar sí fellt meiri vin sælda. Garða lund ur er frá bært úti vist­ ar svæði þar sem finna má fjöl­ breytta af þr ey ingu fyr ir alla fjöl­ skyld una. Þar er leik svæði og minigolf, strand bla k völl ur og dóta kista með alls kyns leikj um og leik föng um sem all ir mega nota. Þar er einnig glæsi leg ur grill skáli sem nýt ur mik illa vin sælda á góð­ viðr is dög um, enda er Garða lund­ ur mik ið sótt ur af Skaga mönn um og einnig gest um og ferða fólki. Í næsta ná grenni er golf völl ur inn og Safna svæð ið í Görð um. At vinnu líf, versl un og þjón usta Á Akra nesi er blóm legt og marg­ þætt at vinnu líf. Sjáv ar út veg ur inn hef ur löng um ver ið að als merki bæj ar ins þó vissu lega hafi dreg ið úr hon um á liðn um ára tugi. Út­ gerð hófst á Akra nesi um miðja 17. öld og hef ur síð an ver ið ein af meg in stoð um at vinnu lífs ins á svæð inu. Út gerð inni fylgdi versl­ un og enn er sú at vinnu grein í blóma. Iðn að ur stend ur einnig traust­ um fót um á Akra nesi. Nefna má sér stak lega að öfl ug fyr ir tæki með fram leiðslu bún að fyr ir sjáv­ ar út veg inn, svo sem Skag inn og Þ&E, eru starf andi við Króka lón og skapa bæj ar fé lag inu sér stöðu enda hafa fram leiðslu vör ur þess­ ara fyr ir tækja vak ið at hygli fyr ir fram leiðslu sína út fyr ir land stein­ ana. Þá eru afar öfl ug fyr ir tæki í full vinnslu sjáv ar af urða starf rækt á Akra nesi, svo sem Vign ir G. Jóns­ son og Akra borg. En það er ekki síð ur í ná granna sveit ar fé lag inu Hval fjarð ar sveit sem sókn ar færi íbúa á Akra nesi til at vinnu liggja. Iðn að ar svæð ið á Grund ar tanga er mest vax andi svæði lands ins hvað stór iðn að og ýmsa tengda starf­ semi varð ar. Járn blendi verk smiðj­ an og ál ver Norð ur áls á Grund­ ar tanga hafa nú um ára bil ver ið mikl ar lyftistang ir fyr ir at vinnu líf­ ið, en starf sem in á Grund ar tanga skap ar mörg hund ruð störf og fer þeim fjölg andi um þess ar mund ir. Þar starfa tals vert á ann að þús und manns á degi hverj um og meiri­ hluti starfs manna býr á Akra nesi. Í bæn um eru einnig fjöl marg ar öfl ug ar stofn an ir sem þjóna öllu Vest ur landi og sum ar jafn vel land­ inu öllu. Einn stærsti vinnu stað­ ur bæj ar ins er Heil brigð is stofn­ un Vest ur lands. Öfl ug ar mennta­ stofn an ir veita einnig fjöl mörg um at vinnu. Á Akra nesi dafn ar versl un og þjón usta enda á bær inn sér langa sögu sem versl un ar stað ur. Fjöl­ marg ar versl an ir bjóða úr val vöru sem stenst höf uð borg ara svæð inu fylli lega snún ing bæði hvað verð og gæði varð ar. Góð ar sam göng ur við höf uð­ borg ar svæð ið, bæði með Hval­ fjarð ar göng un um fyr ir 15 árum og nú með ferð um Strætó frá Akra­ nesi, ger ir bæ inn og höf uð borg­ ar svæð ið að einu at vinnu svæði. Marg ir Ak ur nes ing ar sækja nám og vinnu á höf uð borg ar svæð inu og öf ugt. Akra nes - fjöl skyldu bær inn við Fló ann

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.