Skessuhorn


Skessuhorn - 14.11.2012, Page 16

Skessuhorn - 14.11.2012, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012 Til að minn ast sjö tíu ára af mæl­ is Akra nes kaup stað ar er bæði rétt og skylt að eiga spjall við bæj ar­ stjór ann, fram kvæmda stjór ann sem kem ur fram í um boði bæj ar stjórn ar og stýr ir dag legri starf semi á stór­ um og mik il væg um vinnu stað fyr ir sam fé lag ið. Eins og les end ur þekkja urðu bæj ar stjóra skipti í lið inni viku eft ir að Árni Múli Jón as son lét af því starfi sem hann hef ur gegnt frá sumr inu 2010. Við starfi bæj­ ar stjóra fyrst um sinn að minnsta kosti tók Jón Pálmi Páls son. Hann hef ur starf að á bæj ar skrif stof un um á Akra nesi í 25 ár, oft ast sem bæj­ ar rit ari og þar að auki ver ið stað­ geng ill bæj ar stjóra. Jón Pálmi er því öll um hnút um kunn ug ur. Tek­ ið er hús hjá Jóni Pálma og rætt við hann um Akra nes í dag, á hersl­ ur, sér kenni bæj ar ins, sókn ar færi og sitt hvað fleira. Jón Pálmi er Sigl firð ing ur að ætt og upp runa. Gift ur Katrínu Leifs­ dótt ur hús stjórn ar kenn ara við Grunda skóla. Börn þeirra eru fjög­ ur og vax in úr grasi, það yngsta nem andi í Fjöl brauta skóla Vest ur­ lands. Vilj um vera sjálf bær á sem flest um svið um „Akra nes er í dag kröft ugt bæj ar­ fé lag sem sí fellt er að taka breyt­ ing um til dæm is vegna ná lægð ar við höf uð borg ar svæð ið og breyt­ inga sem eru að verða í at vinnu­ hátt um. Þessi ná lægð við höf uð­ borg ina ger ir okk ur erf ið ara fyr­ ir að halda uppi menn ing ar tengdri starf semi. Það hef ur þó þrátt fyr­ ir þess ar breyt ing ar geng ið furðu­ vel og marg ir eru til bún ir til þess að leggja menn ing ar starf inu lið, ekki síst tón list ar fólk ið. Þessi ná lægð við stóra þétt býl ið minn ir eðli lega á sig á fleiri svið um en á menn ing­ ar svið inu og við verð um stöðugt að vera með vit uð um styrk leika okk­ ar til að vinna gegn veik leik un um. Finna út á hvaða svið um styrk ur inn ligg ur til að gera sam fé lag ið sjálf­ bært á sem flest um svið um. Í því sam bandi er gríð ar lega mik il vægt að halda utan um fjöl skyld una, eiga góða leik­ og grunn skóla og styðja við öfl ugt tóm stunda starf. Í þrótta­ starf ið er einnig mjög öfl ugt og rós í hnappa gat bæj ar ins nú sem fyrr. Ég held að full yrða megi að sam fé­ lag ið hér bygg ist þó á góðri grunn­ mennt un og hversu fjöl skyldu vænn bær Akra nes er,“ seg ir Jón Pálmi í upp hafi sam tals okk ar. Tón list in er blóm í hnappa gat ið Talið berst fyrst að menn ing ar líf­ inu. Um langa hríð hafa Írsk ir dag­ ar ver ið bæj ar há tíð in núm er eitt, tvö og þrjú. Nú hef ur fleira bæst við og hef ur menn ing ar há tíð in Vöku­ dag ar sí fellt ver ið að efl ast. „Varð­ andi menn ing una hafa Vöku dag ar á síð ustu árum stöðugt ver ið að efl­ ast sem haust há tíð þar sem menn­ ing ar­ og lista líf blómstr ar sem aldrei fyrr. Fyr ir tæki, stofn an ir og ein stak ling ar koma mik ið við sögu á Vöku dög un um. Reynt hef ur ver­ ið að stuðla að því að gera þá eins sjálf bæra og unnt er til að í þyngja ekki pyngju sveit ar fé lags ins um of. Hér er öfl ug ur tón list ar skóli og kraft mik ið tón list ar fólk er á kveð­ in vítamín sprauta í þessu sam hengi og helst vel í hend ur við þær á hersl­ ur sem lagð ar hafa ver ið und an far­ ið. Tón list ar skól inn er í nýju hús­ næði en starf sem in hvíl ir á göml um merg. Tón list ar sal ur inn Tón berg er hann að ur fyr ir tón list ar flutn ing og mik ið not að ur af unga fólk inu. Ég gæti trú að að Tón list ar skól inn á Akra nesi sé eins dæmi hér á landi fyr ir þær sak ir hversu vel hann er bú inn og skap ar því góða að stöðu og um gjörð fyr ir unga fólk ið okk­ ar og menn ing una alla. Raun ar er skól inn ó venju öfl ug ur ef mið að er við stærð sveit ar fé lags ins. Það er gam an að geta leyft krökk un um að njóta góðr ar að stöðu og það efl­ ir metn að þeirra. Þjóð lagsveit in má segja að sé af sprengi af þessu, afar öfl ug fiðlu sveit sem bor ið hef ur hróð ur bæj ar fé lags ins víða. Stúlk­ urn ar í sveit inni hafa alist upp með henni og eru sum ar þeirra enn að, þótt þær séu orðn ar 24 til 25 ára gaml ar og sjálf ar farn ar að eiga börn. Héð an hafa líka kom ið marg­ ir þekkt ir tón list ar menn. Org anist­ arn ir Ey þór Ingi Jóns son og Björn Stein ar eru til dæm is báð ir ætt að ir héð an af Akra nesi, og þá má nefna Andreu Gylfa dótt ur, Eð varð Lár­ us son og fjöl margt ann að tón list ar­ fólk til vitn is um að gott tón list ar­ legt upp eldi er far sæll grunn ur að öfl ugu sam fé lagi.“ Sýn ing ar kerf ið er gjöf bæj ar búa til þeirra sjálfra Þeg ar far ið er að ræða menn ing ar­ mál in berst talið fljótt að Bíó höll­ inni á Akra nesi sem á sér ein stæða sögu og fagn ar sjö tíu ára af mæli líkt og kaup stað ur inn. Hús ið var ný ver­ ið lag fært mik ið að utan og nú er ver ið að kaupa nýj an sýn ing ar bún­ að í hús ið til að fylgja eft ir nauð syn­ legri þró un til að hægt sé að sýna þar bíó mynd ir. Bún að ur inn ger ir hús ið auk þess tækni lega bet ur úr garði til að hýsa ýmsa list við burði. „Nýja sýn ing ar kerf ið er að hluta gjöf Skaga manna til sjálfra sín í til­ efni þess að sjö ára tug ir eru liðn ir frá því bæj ar fé lag ið hlaut kaup stað­ ar rétt indi. Það var tek in á kvörð un um að þetta yrði fram lag bæj ar ins í til efni af mæl is ins og öðr um há tíð­ ar höld um stillt í hóf. Bíó höll in er merk is hús og er nú búin að fá nýtt og betra út lit. Þótt hús ið hafi upp­ haf lega ver ið byggt og gef ið bæj ar­ fé lag inu af Har aldi Böðv ars syni út­ vegs manni til kvik mynda sýn inga, þá er það fyr ir löngu orð ið að fjöl­ nota menn ing ar húsi sem hýs ir fjöl­ marga við burði. Gjöf in fólst í að lagð ar voru átta millj ón ir í end ur­ gerð sýn ing ar bún að ar og fyr ir tæk­ ið HB Grandi lagði fimm millj­ ón ir að auki. Nú er ver ið að safna fyr ir lok um verks ins, en á ætl að er að það muni kosta um 20 millj ón­ ir króna að upp færa sýn ing ar kerf ið. Von andi er að sjást fyr ir end ann á því verki nú. Það er nauð syn legt að geta boð ið upp á kvik mynda sýn ing­ ar hér vegna þess hversu dýrt er t.d. fyr ir unga fólk ið að fara til Reykja­ vík ur í þeim til gangi.“ Stönd um vel sam göngu lega séð Jón Pálmi seg ir að þótt góð ar sam­ göng ur dragi fólk suð ur þá séu þær al gjört lyk il at riði fyr ir bæj ar fé lag­ ið og styrk ur þess frem ur en veik­ leiki. „Hval fjarð ar göng in eru mik­ il væg og hef ur það sýnt sig á þeim tæpu 15 árum síð an þau voru opn­ uð hversu mik il væg þau hafa ver­ ið sam fé lag inu á Akra nesi. Veg toll­ ur inn er hins veg ar í þyngj andi fyr­ ir þá sem nota göng in mik ið. Okk­ ur er mik ið hags muna mál að þeirri gjald töku verði hætt. Það verð ur að há marka þann á vinn ing sem við höf um af þessu sam göngu mann­ virki og það ger ist þeg ar búið verð­ ur að greiða þenn an fram kvæmda­ reikn ing, von andi árið 2018. Skaga­ menn og fyr ir tæk in á Grund ar­ Hags mun ir okk ar og fólks ins þurfa ætíð að spila sam an Rætt við Jón Pálma Páls son bæj ar stjóra á Akra nesi xxxxxxxxxxxxxxxxxxÓskum Akurnesingum til hamingju með 70 ára kaupstaðarafmælið Jón Pálmi Páls son, bæj ar stjóri á Akra nesi.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.