Skessuhorn - 14.11.2012, Síða 17
17MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012
tanga eru að greiða þenn an reikn
ing nið ur fyr ir aðra lands menn
sök um þess að þetta eru þeir að il ar
sem nota göng in lang mest. Næsta
skref hlýt ur einnig að verða að tvö
falda Hval fjarð ar göng in og end ur
bæta veg inn um Kjal ar nes ið til að
þar mynd ist ekki al var leg ir tapp
ar þeg ar um ferð eykst til muna frá
því sem hún er núna. Það mun ger
ast á næstu árum ef á ætl an ir t.d. um
fjölg un ferða manna ganga eft ir og
þeg ar at vinnu líf ið fer að taka við
sér eft ir hrun ið. Notk un Hval fjarð
ar gang anna mun því fara vax andi á
kom andi árum.
Stræt ó ferð ir bæta
bú setu skil yrði
Við höf um líka ver ið að skoða al
menn ings sam göng urn ar og á hvaða
hátt þær geti þjón að okk ur bet
ur. Í því sam bandi var gerð könn
un til þess að finna út hverj ar þarf ir
fólks eru. Það kom í ljós að marg
ir hafa hags muna að gæta í því efni
og það er sann fær ing okk ar að ný
lega gerð ur samn ing ur við Strætó
bs. muni koma að góð um not um.
Það þarf ef til vill að slípa ein hverja
hnökra af ferða til hög un, sem koma
fram þeg ar reyn ir á fram kvæmd ina,
en við erum sann færð um að gildi
stræt is vagna ferð anna mun aukast
eft ir því sem fólk á kost á að kom ast
með góð um vögn um lengra nið ur í
mið bæ Reykja vík ur. Nú eru einnig
komn ir fleiri mögu leik ar með ferð
um Strætó norð ur í land. Þetta er
mjög góð ur sam göngu kost ur á
tím um þeg ar verð á elds neyti fer
stöðugt hækk andi. Guð jón Stein
dórs son, einn starfs manna Akra
nes kaup stað ar, býr til dæm is á Ak
ur eyri og kveðst vera bú inn að fara
norð ur með Strætó. Hann spá ir því
að fólk muni nota þenn an ferða
máta í vax andi mæli til að skreppa á
milli byggð ar laga. Strætó er þannig
að verða sér saum að ur val kost ur fyr
ir fólk sem ekki kýs að eiga bíla eða
vilja fara spar lega með þá.“
Góð ur grunn ur fyr ir
öfl ugri ferða þjón ustu
Jón Pálmi seg ir að batn andi sam
göng ur snerti ekki síst ferða þjón
ust una og þau tæki færi sem Ak
ur nes ing ar eigi þar van nýtt. „Við
erum að reyna að hvetja til efl ing
ar á ferða þjón ustu og þar skipt
ir máli að al menn ings sam göng
ur séu greið ar í gegn um bæ inn til
höf uð borg ar svæð is ins og norð ur
í land. Það mun koma til með að
gefa fleir um tæki færi til að koma
hing að. Akra nes hef ur ekki ver ið
þekkt fyr ir ferða þjón ustu en hún
fer engu að síð ur vax andi og við
bind um tals verð ar von ir við hana.
Enn er þó ekki stórt hót el á Akra
nesi, ein ung is nokk ur gisti hús eru
í bæn um og sum aðeins rek in yfir
sum ar tím ann. Ferða mennska mun
þó aukast. Við stát um af nokkrum
perl um sem styðja við þá vissu mína
að það muni ger ast. Golf völl ur inn
hef ur mik ið að drátt ar afl og eins
knatt spyrn an. Akra nes kaup stað
ur býr að mjög fjöl breyttri flóru
í þrótta sem get ur orð ið grund
völl ur að marg vís legri þjón ustu.
Mörg mót eru til að mynda hald
in hér og þau stærstu eru gríð ar
leg lyfti stöng fyr ir alla þjón ustu í
bæn um. Svo má nefnda sókn ar færi
á borð við sjóstang veiði og hvala
skoð un, eitt hvað sem Skaga menn
eiga eft ir að nýta í fram tíð inni. Þá
má ekki gleyma Langa sandi sem er
ein hver glæsi leg asta bað strönd hér
á landi og ein stakt úti vist ar svæði
með þeirri að stöðu sem þar hef ur
ver ið byggð upp. Garða lund ur er
skemmti legt skóg rækt ar svæði og
hef ur öll að staða þar ver ið stór bætt
á liðn um árum. Á safna svæð inu í
Görð um er margt að sjá og vafa
laust mætti auka gesta komu þang
að með sam stilltu á taki. Við höf um
fugla para dís á Æð ar odd an um og
víð ar á strönd inni með fram bæj ar
land inu. Hér er margs kon ar út vist
ar mögu leika að finna og sem dæmi
má nefna að um hund rað manns
ganga á Akra fjall ið í viku hverri.
Fjöl breytni í af þr ey ingu og heilsu
sam legri úti veru er bæj ar fé lagi eins
og okk ar afar mik il væg hvort sem
við erum að tala um í bú ana sjálfa
eða gesti sem hing að sækja.“
Hjóla bær inn Akra nes
Ann að sem unn ið hef ur ver ið að
í sam göngu mál um Skaga manna
á und an förn um árum er bygg ing
hjól reiða stíga inn an bæj ar. „Það er
mik il reið hjóla menn ing á Akra
nesi enda bær inn vel fall inn til
þess að hjóla þar sem bæj ar land ið
er mjög flat lent. Akra nes er svona
„ Litla Dan mörk“ að því leyti. Bær
inn er byggð ur á sléttri grund og
þar finnst nán ast eng in brekka. Nú
er ver ið að leggja hjól reiða stíga til
þess að hægt verði að hjóla með
fram strönd inni, sem verð ur til
bóta fyr ir fjöl skyld ur, gesti og raun
hverja sem er.“ Jón Pálmi tek ur
dæmi af eig in konu sinni sem hjól
ar reglu lega upp að Akra fjalli og fer
það an í göng ur á fjall ið.
Stönd um vörð um það
sem við höf um
Jón Pálmi seg ir að í at vinnu mál um
mætti fleira vera að ger ast, eink um
til að ungt fólk og at vinnu laust fái
verk efni við hæfi. „At vinnu leysi er
enn of mik ið og úr því verð ur að
bæta. Bæj ar fé lag ið skap ar sjálft tak
mark að fjölda at vinnu tæki færa en
það get ur skap að um gjörð um at
vinnu líf ið til að það dafni. Auð vit
að hafa fyr ir tæk in á Grund ar tanga
mik ið vægi fyr ir at vinnu og mann
líf ið allt hér á Akra nesi. Fjöldi fólks
héð an sæk ir þang að vinnu. Það eru
líka nokk ur fisk iðn að ar fyr ir tæki
á Skag an um sem eru okk ur mik
il væg, önn ur iðn fyr ir tæki, versl
un og ýmis þjón usta. Stað an í sjáv
ar út vegi er þó vissu lega á hyggju
efni og nefna má að bæn um hef
ur aldrei ver ið út hlut að byggða
kvóta þótt mest all ar veiði heim ild
ir séu farn ar. Það er nauð syn legt að
halda fjöl breytni í at vinnustig inu
og það vant ar at vinnu tæki færi fyr ir
kon ur. Hér er líka öfl ugt sjúkra hús
fyr ir Vest ur land, góð ur fram halds
skóli og dval ar heim il ið Höfði. En í
rekstri þess ara stofn ana hef ur þurft
að skera nið ur eins og víð ast hvar
í heil brigð is og mennta kerf inu og
störf um kvenna hef ur fækk að meira
en hefð bundn ari karla störf um. Við
von um að ekki verði skor ið meira
nið ur hjá sjúkra hús inu. Það get ur
bæði þjón að höf uð borg ar svæð inu
og létt þar á ýmsu eins og það hef ur
löng um gert og einnig veitt lands
byggð inni, og þá eink um Vest ur
landi, öfl uga heil brigð is þjón ustu.
Í dag fer tals vert að stoð kerf is að
gerð um þar fram, svo sem lið skipti,
og ná lægð in við Reykja vík ger ir það
að verk um að lækn ar eru að skjót ast
á milli og starfa á báð um stöð um.
Við erum því ekki eins háð því að
lækn ar og ann að heil brigð is starfs
fólk setj ir hér að. Mögu leik arn
ir eru því vissu lega til stað ar en við
verð um að vera á tán um í at vinnu
mál um bæði við að verja það sem
við höf um og helst að bæta í á öðr
um svið um.“
Sem ents verk smiðj an í
al gjörri bið stöðu
Ann að sem Jón Pálmi nefn ir hvað
at vinnu mál in snert ir er sú bið staða
sem er í starf semi Sem ents versmiðj
unn ar. Verk smiðj an var byggð á
sjötta ára tugn um og þar störf uðu
um 150 manns að jafn aði. Nú er
eng in fram leiðsla í verk smiðj unni
og að eins sjö til tíu starfs menn eru
þar við vinnu við að af greiða er lent
sem ent. „Ef sem ents fram leiðslu
verð ur end an lega hætt þarf fljót
lega að huga að því hvað gert verð
ur við það svæði sem Sem ents verk
smiðj an hef ur haft til af nota. Verk
smiðj an stend ur á ein um besta stað
í bæn um og það verð ur að koma
þessu svæði í not hvort sem það
verð ur til fram leiðslu á sem enti eða
til ann arr ar starf semi.“
Tekj ur hafa ekki fylgt
aukn um verk efn um
Til hneig ing hef ur ver ið í þá átt
að rík ið flytji sí fellt meira af verk
efn um yfir á sveit ar fé lög in. „Það
er heppi leg þró un að okk ar mati
vegna þess að sveit ar fé lög in standa
mun nær þess um verk efn um og
hjá þeim ligg ur meiri vit neskja
um hvað þurfi að gera. Á hyggju
efn ið er hins veg ar að rík ið er að
ýta verk efn um til sveit ar fé lag anna
án þess að nauð syn leg ir fjár mun
ir fylgi með. Það er ver ið að leita
leiða til þess að draga úr stofn ana
þjón ustu og auka heima þjón ustu
á móti en það kost ar engu að síð
ur pen inga. Rík ið get ur ekki los að
sig und an þeim kostn aði með því að
varpa þjón ustu verk efn um á sveit ar
fé lög in án þess að nægj an legt fjár
magn komi á móti. Það hef ur ekki
ver ið pass að nægi lega vel upp á að
tryggja það þannig að ef fram held
ur sem horf ir þá geta sveit ar fé lög
in átt eft ir að sitja uppi með kostn
að sem þau ráða ekki við. Að ein
hverju leyti má rekja þetta til van
mats sem varð á kostn aði við rekst
ur grunn skól anna þeg ar sveit ar fé
lög in tóku við þeim og rík ið komst
síð an upp með að standa á brems
unni þeg ar mál efni fatl aðra voru
færð yfir. Þeg ar fjár mun ir eru van
á ætl að ir er það veik ur punkt ur fyr
ir þjón ust una og sveit ar fé lög in eiga
erfitt með að ráða við slíkt. Sveit ar
fé lög in eru öll að vilja gerð til þess
að taka auk in verk efni og telja sig
geta sinnt þeim bet ur en rík ið, ekki
síst vegna ná lægð ar inn ar við fólk
ið, en rík ið hef ur ekki upp fyllt eig in
reglu gerð ir þeg ar verk efn in koma
til sveit ar fé lag anna líkt og gerð
ist þeg ar grunn skól inn var flutt ur.
Von andi leiða lög um kostn að ar
grein ingu til rétt lát ari hátta af hálfu
rík is ins að þessu leyti og að hlut irn
ir verði í betra lagi.“
Mennt un in spili sam an
með at vinnu líf inu
Varð andi fjár mál in seg ir Jón Pálmi
að vissu lega væri gott að eiga meiri
pen ing um úr að moða, en er bjart
sýnn á fjölg un íbúa og aukn ar tekj
ur. „Við vild um auð vit að eiga meira
af pen ing um hérna hjá Akra nes
kaup stað, en við erum ekk ert sér
stak lega við kvæm. Við erum held
ur eng in gam al menni. Af mæl is
barn ið Akra nes kaup stað ur er ein
ung is sjö tugt, sem er ekki hár ald
ur þeg ar sveit ar fé lag á í hlut. Hér
búa um 6700 manns og í búa tal
an þok ast held ur upp á við. Fólk er
aft ur far ið að veðja á þetta sam fé
lag eft ir nokkurn sam drátt í kjöl
far 2007 æv in týr is ins. Og við eig
um ýmis van nýtt tæki færi. Fjöl
brauta skóli Vest ur lands er til dæm
is kröft ug ur skóli og þró un in hef ur
sýnt að nem end ur frá FVA ljúka há
skóla námi með jafn góð um ár angri
eða betri en nem end ur frá öðr um
fram halds skól um. Þar eru van nýtt
sókn ar færi vegna þess að efla þarf
tækni mennt un ina og fjölga þannig
fólki með mennt un sem hent ar fyr
ir tækj un um hér í kring um okk ur.
Það er skort ur á tækni mennt uðu
fólki, ekki síst á sviði málm iðn að
ar. Þarna er einn lið ur inn í hvern
ig við get um stækk að kök una okk
ar. Á þess um svið um eins og öðr
um er frum skil yrði að sveit ar stjórn
ir hér sem ann ars stað ar láti hags
muni fólks ins ráða ferð inni,“ seg ir
Jón Pálmi Páls son að end ingu.
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxÓskum Akurnesingum til hamingju með
70 ára kaupstaðarafmælið
ÍSAFJARÐARBÆR