Skessuhorn - 14.11.2012, Side 23
23MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012
?Viss ir þú
...að þeg ar Akra nes fékk kaup stað
ar rétt indi árið 1942 voru í bú arn ir
lið lega 1.850. Nú 70 árum seinna
eru þeir lið lega 6.700.
...að á Akra nesi mynd að ist einn
fyrsti vís ir að sjáv ar þorpi á Ís landi
þeg ar Brynjólf ur bisk up Sveins
son hóf það an út gerð rétt fyr ir
miðja sautj ándu öld. Neðsti hluti
Akra ness var eft ir það nefnd ur
Skipa skagi.
..að út gerð ar og versl un ar um svif
Thors Jen sen hófust á Akra nesi.
Pakk hús hans stend ur enn við
Breið ar götu og er hluti af húsa
kynn um HB Granda.
...að Har ald ur Böðv ars son hóf
út gerð sína á Akra nesi árið 1906
með því að kaupa sexær ing inn
Helgu Mar íu. Út gerð ar fyr ir tæki
hans óx og dafn aði og var lengi
í hópi stærstu út gerð ar og fisk
vinnslu fyr ir tækja lands ins. Það er
nú hluti af HB Granda hf.
..að sr. Frið rik Frið riks son, sem um
ára bil gegndi prests þjón ustu á
Akra nesi á fjórða ára tugn um, pre
dik aði síð ast í Akra nes kirkju 10.
apr íl 1960, þá 92 ára og al blind ur.
...að alt ari Akra nes kirkju var smíð
að 1896 af Ár manni Þórð ar syni
sem var fyrsti org anisti kirkj unn ar.
Þetta var sveins stykki hans í tré
smíða námi.
...að göt ur á Akra nesi hafa marg ar
breytt um nafn í gegn um tíð ina.
T.d. hét Skóla braut einu sinni
Skírn is gata. Ak ur gerði hét Braga
gata, efri hluti Há holts hét Bjark ar
grund og svo má lengi telja.
...að Akra nes kaup stað ur er í vina
bæj ar sam starfi við sex önn ur
sveit ar fé lög á Norð ur löndum.
Þetta eru Bamble í Nor egi,
Våstervik í Sví þjóð, Nårpes í Finn
landi, Tönd er í Dan mörku, Sörvág
ur í Fær eyj um og Qaqor toq á
Græn landi.
...að 15 að ild ar fé lög eru inn an
Í þrótta banda lags Akra ness í hin
um ýmsu í þrótta grein um.
...að lista verk ið „Fót bolta menn
irn ir“ er eft ir Sig ur jón Ó lafs son.
Það er á Faxa torgi á mót un Skaga
braut ar og Þjóð braut ar. Verk ið var
sett upp árið 2001 í til efni þess
að 50 ár voru lið in frá því ÍA varð
fyrst Ís lands meist ari í knatt spyrnu
meist ara flokksliða.
...að gamli prests bú stað ur inn í
Görð um var byggð ur árið 1876
er fyrsta stein steypta í búð ar hús ið
af sinni gerð sem byggt var hér
lend is.
...að hús ið Geirs stað ir sem stend ur
nú á Safna svæð inu í Görð um var
byggt árið 1903 af Sig ur geiri, föð
ur Odds sterka af Skag an um. Búið
var í hús inu alla tíð og jafn framt
var þar lestr ar kennsla sex ára
barna á Akra nesi og gekk und ir
nafn inu Há skól inn á Geirs stöð um.
...að lista verk ið „ Grettistak“ sem
er við Dval ar heim il ið Höfða við
Inn nes veg veg ur um 30 tonn að
þyngd. Það er eft ir Magn ús Tóm
as son mynd list ar mann.
...að hús ið NeðriSýru part ur sem
stend ur núna á Safna svæð inu í
Görð um stóð áður á Pört un um á
Breið inni. NeðriSýru part ur er elsta
varð veitta timb ur hús ið á Akra nesi.
„Ég er stolt af bæn um mín um, það
sem hann er í dag og fólk inu í bæn
um. Nú má segja að Akra nes hafi
slit ið barnskón um og sé orð inn
full orð inn,“ seg ir Guð ríð ur Sig ur
jóns dótt ir for mað ur af mælis nefnd
ar Akra nes kaup stað ar, en nefnd
in var skip uð haust ið 2011 og hélt
sinn fyrsta fund 24. nóv em ber sl. Í
nefnd inni auk Guð ríð ar eru Björn
Guð munds son, Elsa Lára Arn ar
dótt ir, Örn Vilj ar Kjart ans son og
Lúð vík Gunn ars son. Kaup staða
rétt indi Akra nes kaup stað ar fengu
stað fest ingu á bæj ar stjórn ar fundi
26. jan ú ar 1942. Guð ríð ur seg ir að
því hafi ver ið á kveð ið að hefja dag
skrá af mæl is árs ins þann dag. „Við
á kváð um að efna til há tíð ar bæj ar
stjórn ar fund ar í til efni af mæl is ins.
Hann var hald inn í Bæj ar þingsaln
um þar sem fund irn ir eru haldn ir.
Til hans og kaffi sam sæt is að hon
um lokn um var boð ið öll um fyrr
ver andi og nú ver andi bæj ar stjórn
ar mönn um og bæj ar stjór um á samt
mök um. Mæt ing var góð á fund inn
og við burð ur inn vel heppn að ur. Á
þess um há tíð ar fundi var á kveð
ið að veita átta millj ón um króna
í sér stak an sjóð til kaupa á nýj um
sýn ing ar bún aði í menn ing ar hús ið
Bíó höll ina, sem einnig fagn ar 70
ára af mæli á þessu ári. Einnig var á
fund in um kynnt merki af mæl is árs
ins, sem graf ísk ur hönn uð ur gerði
í sam ráði við okk ur í nefnd inni.“
Bæj ar bú ar virk ir
á af mæl is ár inu
Guð ríð ur seg ir að af mælis nefnd
in hafi haft há leit ar og djarfar
hug mynd ir í upp hafi um við
burði á af mæl is ár inu, en vegna
fjár hags stöðu Akra nes kaup stað
ar hafi nefnd inni ver ið sett ar mjög
þröng ar skorð ur í af mæl is hald inu.
Af þeim á stæð um hafi af mælis
nefnd in þurft að slá af fyrri á ætl
un um. „Við ætl uð um alltaf að nýta
mannauð inn í bæn um í þágu há
tíð ar hald anna. Írsku dög un um var
gert hærra und ir höfði en vana lega
vegna af mæl is ins og þá var gert vel
við lista fólk ið í bæn um. Skól arn
ir í bæn um hafa kom ið vel að af
mæl inu, grunn skól arn ir og leik
skól arn ir ver ið með þema verk
efni sem tengj ast því og sögu bæj
ar ins. Tón list ar skól inn hef ur líka
ver ið mjög virk ur og segja má að
bæj ar bú ar al mennt bæði beint og
ó beint, hafi tek ið virk an þátt í því
sem í boði hef ur ver ið á af mæl is
ár inu,“ seg ir Guð ríð ur. Hún nefn
ir í leið inni að það hafi ekki að
eins ver ið Akra nes kaup stað ur sem
fagn aði stóraf mæli á ár inu, held ur
einnig Kór Akra nes kirkju og Bíó
höll in sem öll fögn uðu 70 ára af
mæli, Sjúkra hús Akra ness varð
60 ára á ár inu og Ljós mynda og
í þrótta safn Akra ness 10 ára.
Guð ríð ur seg ir loka punkt inn á
af mæl is ár inu vera menn ing ar há
tíð ina Vöku daga, þar sem ým is legt
hef ur ver ið til skemmt un ar, m.a.
tvenn ir af mæl is tón leik ar. Sunnu
dag inn 4. nóv em ber var Ak ur nes
ing um og öðr um gest um boð ið til
af mæl is veislu þar sem Menn ing
ar verð laun Akra ness voru af hent.
Guð ríð ur seg ist í lok af mæl is árs ins
vera til tölu lega á nægð með hvern
ig til hafi tek ist. „Í ljósi þess hvað
okk ur voru sett ar þröng ar skorð ur
fjár lags lega tel ég þetta vel heppn
að af mæl is ár og er þakk lát því hve
virk ir bæj ar bú ar hafa ver ið í allri
þátt töku og þannig lagst á eitt um
að gera af mæl is ár ið skemmti legt.
Það er von mín að sem flest ir hafi
fund ið eitt hvað við sitt hæfi í þeirri
dag skrá sem skipu lögð var í til efni
af mæl is árs ins,“ seg ir Guð ríð ur.
Ak ur nes ing ur inn Sindri Birg is son
leik ari sem nú stund ar masters nám
í skipu lags fræði við Land bún ar há
skóla Ís lands, vann síð ast lið ið sum
ar ný sköp un ar verk efni sem bar yf
ir skrift ina „Strönd in og skóg ur inn
úti vist ar notk un og sókn ar færi.“
Verk efn ið fólst í að skoða út frá við
ur kenndri að ferða fræði, tvö vin sæl
en ólík úti vist ar svæði á Akra nesi;
Langa sand og Garða lund. Sindri
seg ir að það hafi kom ið á ó vart
hve gesta koma var mik il á svæð un
um, en notk un á þeim var skrá sett
fjór um sinn um á dag á fimm vikna
tíma bili.
Það kom rann sak and an um Sindra
á ó vart hversu mik ið svæð in voru
not uð bæði al mennt og líka þeg ar
notk un in var í há marki. Hann seg
ir meg in nið ur stöðu könn un ar inn
ar að Langisand ur og Garða grund
séu góð úti vist ar svæði með mik il
sókn ar færi. Sem dæmi að 138 ein
stak ling ar voru skráð ir á Langa
sandi milli klukk an 13 og 15 mánu
dag inn 16. júlí og 77 voru skráð ir
í Garða lundi milli klukk an 15 og
16:30 á þriðju deg in um 17. júlí, við
bestu veð ur skil yrði þar sem hit inn
nálg að ist 20 gráð ur. Stærsti mun ur
inn á notk un svæð anna, sam kvæmt
nið ur stöð um verk efn is ins, var að
í Garða lundi var minni en jafn ari
notk un, en á Langa sands svæð inu
meiri notk un en sveiflu kennd ari.
Notk un in í Garða lundi virð ist ná
yfir lengra tíma bil dags ins. Jafn an
er lít ið um að vera á Langa sandi á
kvöld in en í Garða lundi get ur ver ið
virkni langt fram á kvöld.
Að sögn Sindra leiddi könn un
in m.a. í ljós að lengd göngu stíga
er hæfi leg til léttra göngu ferða á
báð um stöð um. Nýt ing á bekkj
um er betri á Langa sandi og m.a.
leiddi könn un in í ljós að bekk ir
sem ekki er stað sett ir við stíga nýt
ast ekki. Sindri seg ist líta á verk efn
ið og skýrsl una um það, Strönd
in og skóg ur inn úti vist ar notk
un og sókn ar færi sem eins kon ar
grunn rann sókn á úti vist ar svæð un
um. Mjög litl ar upp lýs ing ar eru til
um rann sókn ir á ís lensk um úti vist
ar svæð um. Nokkr ar kann an ir hafa
ver ið gerð ar um hvaða úti vist fólk
stund ar eða vill stunda. Þær kann
an ir segja tak mark aða sögu um
hvern ig styrkja má úti vist ar svæði til
að auka úti veru og styrkja lýð heilsu.
Með því að hafa tvö ólík svæði í
sama bæj ar fé lagi ættu að fást afar
gagn leg ar sam an burð ar upp lýs ing
ar sem gætu haft yf ir færslu gildi fyr
ir fleiri sveit ar fé lög. Því væri rann
sókn in á úti vist ar svæð um á Akra
nesi gott grunn gagn, m.a. til á fram
hald andi rann sókna.
Guð ríð ur Sig ur jóns dótt ir.
Góð úti vist ar svæði með mik il sókn ar færi
Sindri Birg is son nemi í skipu lags fræði
og leik ari. Ljósm. þá.
Góð viðr is ins not ið á Langa sandi. Ljósm. Al dís Páls dótt ir. Vin sæl leik svæði í Garða lundi eru ekki síst við tjarn irn ar. Ljósm. Al dís Páls dótt ir.
Vel heppn að af mæl is ár
Spjall að við Guð ríði Sig ur jóns dótt ur for mann af mælis nefnd ar