Skessuhorn


Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012 „Leik svæð ið má segja að hafa ver ið strand­ lengj an allt frá Slippn um aust ur að Ívars hús­ um þar sem Hala kots fjar an end aði,“ seg ir Al­ freð Vikt ors son þeg ar hann var beð inn að minn ast árs ins 1942 þeg ar hann var tíu ára. Ívars hús eru nú horf in en stóðu lengi á lóð Sem ents verk smiðj unn ar skammt frá sem ent­ stönk un um. Það var einmitt á þess um enda leik svæð is ins sem vinnu stað ur Al freðs var lengst af æv inn ar, en hann var ann ar tveggja bygg inga meist ara sem stýrðu upp bygg ingu verk smiðju hús anna og ann arr ar að stöðu Sem ents verk miðj unn ar í ára tugi, ekki að eins á Akra nesi held ur einnig í Reykja vík og á Ak­ ur eyri. Þeg ar Al freð var tíu ára átti hann heima á Há teig 3, sem var milli Borg ar og Minni­ Borg ar skammt frá Bíó höll inni. „Það er einmitt minn is stætt þeg ar unn ið var að bygg­ ingu Bíó hall ar inn ar. Þar áður hafði leik­ svæði okk ar ver ið í kál garð in um sem fylgdi Nýja­Bæ sem Bíó höll in var svo byggð á. Ein­ hverju sinni var ég að leik í kál garð in um og þá kom að girð ing unni mað ur sem bað mig að gera sér þann greiða að bera dreifi bréf í hús. Það var ver ið að kynna söng skemmt un sem halda átti í Bár unni um kvöld ið. Hún var með MA­kvar tett in um sem þá var mjög vin­ sæll og lands fræg ur. Í borg un fyr ir þetta fékk ég tvo miða og ég fór á samt föð ur mín um á söng skemmt un ina um kvöld ið og fannst það ó gleym an legt,“ seg ir Al freð. Glann ar á kajak Al freð seg ir að leik svæði hafi ver ið í grennd gamla barna skól ans við Skóla braut og þau mik ið not uð á skóla tíma, en mest hafi fjar­ an og bryggj an lokk að til sín börn til leikja. „Göt urn ar voru holótt ar á þess um tíma og leið in lá nið ur á bryggju að veiða eða til leika í fjör unni. Við strák arn ir smíð uðum okk­ ur kajak og vor um að leika okk ur fyr ir utan fjör una. Við Pét ur heit inn Ge orgs son smíð­ uð um okk ur sam an kajak við litla hrifn ingu mæðra okk ar sem ótt uð ust að við sýnd um glanna skap. Það kom að því að við hvolfd um kajakn um í fjöru borð inu og þá var hann brot­ inn fyr ir aug um okk ar.“ Fékk meira en einn brjóst syk ur smola Her inn var með bæki stöð skammt frá bernsku­ heim ili Al freðs og vita skuld kom hann tals­ vert við sögu. „Ég eins og fleiri krakk ar vor um mik ið á skaut um á Breið ar tjörn inni og þar við var girð ing sem stúkaði af bæki stöð her liðs ins. Ég man sér stak lega eft ir ein um degi þeg ar ég var á skaut un um og fór svo í leik fimi í skól ann eft ir há deg ið. Einn her mað ur var á vakt við girð ing una og allt í einu kall aði hann á mig. Hann var með stór an poka und ir hand ar krik­ an um og teygði sig ofan í hann. Mig grun aði að í pok an um væri brjóst syk ur og hélt að hann ætl aði að gefa mér einn mola. Hann tók einn mola og stakk hon um upp í sig, en rétti mér síð an pok ann og sagði mér að eiga hann. Það kom mér mjög á ó vart enda voru fjög ur kíló af brjóst sykri í hon um. Eft ir há deg ið gerð ist það svo í leik fim inni að ég varð fyr ir því ó happi að hand leggs brotna. En það var sára bót að eiga nóg af brjóst sykri heima,“ seg ir Al freð þeg ar hann minn ist ár anna í kring um 1942, þeg ar Akra nes fékk kaup staða rétt indi. „Þá var allt öðru vísi um að lit ast á Skag­ an um en í dag. All ar göt ur ó steypt ar og allt frek ar gam al dags eins og mað ur seg ir. Ég átti heima í húsi sem hét Auðn ir sem nú er Vest ur gata 46 og var við hlið ina á Þórð ar búð, kennd við Þórð Ás munds son út gerð ar mann. Þetta sum ar held ég að hafi ver ið það fyrsta sem ég vann í ap ó­ tek inu. Það voru gríð ar leg við brigði, ekki eins og vinna í annarri versl un. Ég þurfti þá að læra að skrifa á res ept með rit vél, hafði aldrei not að rit vél áður,“ seg ir Sjöfn Jó hann es dótt ir sem var 19 ára þeg ar Akra­ nes varð kaup stað ur 1942. Sjöfn seg ir þenn an tíma eft ir minni leg­ an eink um vegna stríðs ár anna og her liðs­ ins sem þá var á Akra nesi. Hún seg ir tíð­ ar and ann allt öðru vísi en hann er í dag. Á þess um árum hafi það til dæm is ekki þekkst að kon ur drykkju vín. Það hafi ekki ver ið nema ein eða tvær kon ur á Skag an­ um sem drukku og sáust ein hvern tím ann und ir á hrif um. „ Þannig að kon ur vissu al­ veg hvað þær voru að gera á þess um tíma,“ seg ir Sjöfn og hlær. Söng í revíu Sjöfn seg ir að leik starf semi hafi ver ið mik­ il á Akra nesi á þess um tíma. „Ég var ekki að leika en tók þátt í einni revíu sem leik­ deild KA setti upp og Theo dór Ein ars­ son samdi. Við sung um þrjár sam an eitt lag í henni; ég, Ragn hild ur Þor valds dótt ir og Em el ía Þórð ar dótt ir. Reví an hét „Allt er fer tug um fært,“ þótti mjög skemmti­ leg og fékk mikla að sókn.“ Að spurð um skemmt ana líf ið hjá ung um stúlk um á þess um árum seg ir Sjöfn að það hafi ekki ver ið marg brot ið. „Sveita böll in voru byrj­ uð en ég stund aði þau lít ið. Það voru frek­ ar Rell urn ar svoköll uðu í Bár unni sem við stund uð um stúlk urn ar. Þar spil uðu fyr­ ir dansi Eddi og Ás mund ur, Eð varð Frið­ jóns son og Ás mund ur Guð munds son og lík lega var EF­tríó ið byrj að þarna,“ seg­ ir Sjöfn. Sá all ar mynd irn ar Að spurð um bíó sýn ing ar og Bíó höll ina seg ir Sjöfn að hún hafi séð all ar mynd ir sem þar voru sýnd ar á 45 ára tíma bili. Þá vann hún með syst ur sinni Öldu í mið söl­ unni. „ Fyrsta árið var ég reynd ar ekki á kaupi, var bara að hjálpa henni í sæl gæt­ is söl unni. Við vor um þarna al veg frá byrj­ un og það varð mik il breyt ing hjá fólk inu á Akra nesi, eink um unga fólk inu eft ir að bíó sýn ing arn ar byrj uðu,“ seg ir Sjöfn þeg­ ar hún var tek in tali á Höfða á dög un um, en þar hef ur hún dval ið seinni árin. „Þeg ar mað ur er átta ára þá er mest ver ið að leika sér. Ég átti heima á þeim stað í bæn­ um þar sem her námslið ið var á ber andi. Á Grenj un um við Lamb húsa sund ið voru her­ menn irn ir með ýms ar æf ing ar. Þær lögð ust mis jafn lega vel í mæð urn ar á svæð inu. Þar voru þeir m.a. að æfa sig með byssu stingi. Þeir fylltu striga poka af sandi með mynd af Hitler á. Síð an æddu þeir nið ur brekk­ una og ráku sting inn í pok ann. Þrátt fyr ir litla ensku kunn áttu komu mæð urn ar þeim í skiln ing um að þess ar æf ing ar væru ekki holl ar fyr ir börn in að horfa á og vildu að þeir hættu þeim, sem og þeir gerðu. Mæð­ urn ar stjórn uðu því á fleiri víg stöðv um en heima fyr ir,“ seg ir Gísli S. Sig urðs son sem átti heima í hús inu Deild ar tungu sem nú er Bakka tún 18 skammt frá Slippn um og var átta ára árið 1942. Gísli seg ir að árið sem Akra nes öðl að ist kaup stað ar rétt indi hafi Vest ur gat an, lengsta gat an í bæn um, ekki náð nema að Mýr ar hús­ um sem er gegnt í þrótta hús inu og er núna núm er 129. Efsta hús ið í bæn um var köll­ uð Fagra grund og er þar rétt við sem núna er Skaga nesti. Gísli seg ir að líf ið hjá krökk­ un um hafi mik ið ver ið að snigl ast í kring­ um her lið ið, eink um þeg ar það var að færa sig á milli og þá var epl um, app el sín um og ýmsu góð gæti kastað til krakk anna. Og það var líka fylgst með ýmsu sem tengd ist lífs­ björg inni og at vinnu líf inu á Skag an um, svo sem þeg ar bát un um var stefnt til róðra. Þá lifðu marg ir Skaga menn á sjó mennsku. „Úti á Lamb húsa sundi lágu bát arn ir við legu færi. Þar skammt frá var varða á steypt­ um stöpli. Á þess um árum mátti bara fara í róð ur á á kveðn um tím um á vetr ar ver tíð inni. Í byrj un ver tíð ar var sam þykkt ur á kveð inn róðr ar tími með al skip stjórn ar manna. Það var gert með því að gefa ljós merki frá þess­ ari vörðu. Þetta var á kvöld in og þá var það lög regl an eða full trúi henn ar sem mætti á vörð una á til tekn um tíma og gaf merk ið. Þá var gam an að heyra mót or skell ina hvern af öðr um þeg ar bát arn ir héldu til róðra,“ seg­ ir Gísli S. Sig urðs son þeg ar hann var beð­ inn að rifja upp minn ing ar frá bernsku ár un­ um um það leyti sem bær inn fékk kaup staða­ rétt indi. „ Segja má að það hafi ver ið dæmi gert við árið 1942 að þá voru marg ir spennt ir eft ir bíói á Akra nesi. Eft ir að Bíó höll in var byggð og bíó sýn ing arn ar hófust fór mað ur á hverja ein ustu mynd. Ef hún var góð var oft far ið tvisvar. Í bræl um var al veg sér stak lega gott að fara í bíó. Sum ir sjó menn tóku séns inn á því að fara á bíó sýn ingu ef þeim sýnd ist að ekki yrði róið. Ég lenti ekki í því, en fé lag­ ar mín ir á Öld unni voru einu sinni sem oft­ ar í bíó og þá kom Jón bíó stjóri inn í sal­ inn og kall aði: „Skip verj ar á Öld unni mæti til skips.“ Þeir þurftu að yf ir gefa sýn ing una í miðj um has ar,“ seg ir Þor steinn Þor valds son vél stjóri, sem þrátt fyr ir að vera kom inn hátt á ní ræð is ald ur er enn vel spræk ur og hjól ar ó fá ar ferð irn ar kring um Akra fjall ið. Þeg ar Steini er spurð ur um árið 1942, þeg ar Akra nes varð kaup stað ur, seg ist hann í sjálfu sér lít ið hafa ver ið heima þetta ár, en þá var hann 18 ára. „Ég átti heima á Braga­ götu 4, þar sem nú er Ak ur gerði. Það var ekki mik ið fé lags líf fyr ir ung linga í bæn um á þess um árum. Það voru jú böll ein staka sinn um í Bár unni. Við stund uð um sveita­ böll in meira, það voru oft böll í Öl veri og ekki langt að fara þang að. Ég var í fót bolta og í þrótt um, kannski fór ég þetta sum ar á hér aðs mót í frjáls um í þrótt um sem á þess­ um tíma voru hald in á Hvít ár völl um í Borg­ ar firði. Stærst an hluta sum ars ins ´42 var ég norð ur á Siglu firði á síld. Ég var á Öld­ unni AK 77 hjá Þor valdi Ell ert Ás munds­ syni skip stjóra og eig anda báts ins. Það var ágæt síld veiði þetta sum ar þótt ekki muni ég hversu miklu við lönd uð um til sölt un ar eða bræðslu á Siglu firði. Seint um sum ar ið eft ir að síld in var kom in suð ur fyr ir, rér um við á rek net héð an frá Akra nesi. Eitt hvað af þeirri síld var sölt uð hér en tals vert var sett í beitu fyr ir línu ver tíðna. Um haust ið fór ég svo á mót or nám skeið vest ur á Þing eyri og var þar fram yfir ára mót in, fram í febr ú ar að því er mig minn ir. Þá hef ur lík lega sjó mennsk an og bíó ferð irn ar tek ið við að nýju, þótt það sé nú orð ið ekki í sterku minni,“ seg ir Þor­ steinn Þor valds son. Eldri í bú ar rifja upp gamla tíma Gam an að heyra mót or skell ina hvern af öðr um Gísli S. Sig urðs son. Göt urn ar ó steypt ar og gam al dags um að líta Sjöfn Jó hann es dótt ir. Leik ið í flæð ar mál inu „Mig grun aði að í pok an um væri brjóst syk ur og hélt að hann ætl aði að gefa mér einn mola. Hann tók einn mola og stakk hon um upp í sig, en rétti mér síð an pok ann og sagði mér að eiga hann,“ þannig rifj ar Al freð Vikt ors son m.a. upp já kvæð sam skipti við einn her mann inn í stríð inu. Á höfn in á Öld unni mæti til skips Þor steinn hjólandi á leið kring um Akra fjall ið. Ljósm. hb.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.