Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012
Hættu í roki
Skor steinn Sem ents verk smiðj unn ar
á Akra nesi átti upp haf lega að vera
75 metra hár en varð ekki nema 67
metr ar. Það er vegna þess að þeg ar
búið var að steypa í skrið mót ið í 67
metra hæð kom mik ið suð vest an
rok og eft ir það kom í ljós að mót ið
hafði skekkst og því var halli á skor
stein in um. Vegna þess þorðu menn
ekki að fara hærra.
Átti að reisa þar kirkju
Þar sem hús ið að Kirkju braut 40
stend ur nú, á mót um Kirkju braut
ar og Skaga braut ar, var áður sveita
bær inn Steins stað ir. Upp úr 1950
keypti bær inn jörð ina Steins staði
af Gunn ari Guð munds syni bónda.
Hann fékk í stað inn land úr Garða
land inu og byggði þar nýja Steins
staði sem nú eru inni í Flata hverfi.
Á stæð an fyr ir kaup um Akra nes
kaup stað ar á Steins stöð um var að
þar átti að byggja kirkju.
Vel vit að ur bær
Inn sigl inga vit ar til Akra ness eru
þrír; Kross vík ur viti, vit inn á Suð ur
flös og Akra nes viti á Breið auk þess
sem ljós var sett í minn inga turn inn
í Görð um. Tveir vit anna tengj ast
stríðs á tök um. Þeg ar vit inn á Suð
ur flös var byggð ur árið 1918 stóð
fyrri heims styrj öld in yfir og því var
á kveð ið að steypa hann í stað þess
að nota stál eins og al gengt var þá
um vita hér á landi. Hann er því
einn elsti stein steypti viti lands
ins. Stál ið í ljós hatt inn var feng
ið úr flaki Goða foss sem strand
aði við Straum nes fjall á Vest fjörð
um. Akra neviti á Breið var byggð
ur á ár un um 19431944 en þá stóð
síð ari heims styrj öld in yfir. Vegna
henn ar tafð ist að fá ljósa bún að inn í
vit ann og því var hann ekki tek inn í
notk un fyrr en árið 1946.
Hét Skuld ar torg
Þar sem Akra torg er nú stóð hús
sem hét Skuld. Við það hús eru af
kom end ur Bene dikts Tóm as son ar
og Guð rún ar Sveins dótt ur kennd
ir og kall ast Skuldar ætt in. Marg
ir þeirra eru þekkt ir af reks menn í
í þrótt um, ekki síst í knatt spyrnu.
Akra torg var þess vegna í fyrstu
kall að Skuld ar torg en nafn inu var
breytt og ekki síst vegna þess að
marg ir töldu að stofn að hefði ver
ið til skulda vegna þess.
Lentu sjálf ir í „djeil inu“
Fang elsi hafa ekki ver ið stór á Akra
nesi og síð ustu árin hafa nokkr
ir fanga klef ar á lög reglu stöð ver
ið látn ir nægja. Einu sinni var þó
byggt sér stakt fang elsi og var það
lít ið hús á lóð inni sem nú til heyr
ir Kirkju braut 5456. Hús ið sem
upp haf lega var kennt við Skaga ver
en hýs ir nú Skagamoll ið, Harð ar
bak arí, skrif stof ur Skessu horns og
Odd fell ow. Þetta var um 20 fer
metra hús með fjór um klef um og
þarna var ó láta seggj um stung ið inn
eft ir dans leiki. Þar máttu þeir oft ast
dúsa yfir nótt án gæslu. Einu sinni
tóku nokkr ir strák ar sig til og lok
uðu lögg una þar inni. Tveir lög
reglu menn höfðu tek ið vin þeirra
fyr ir fyll erí nið ri í bæ og stung ið
hon um inn. Þeir eltu og tóku öll
til tæk vöru bretti sem þeir fundu
bak við Skaga vers búð ina. Hlóðu
þeim fyr ir dyrn ar þannig að lag
anna verð ir komust ekki út. Með
an á þessu stóð var eng in lög regla
á vakt á Akra nesi því þeir tveir sem
voru á vakt inni voru í „djeil inu.“
Í kring um fót bolta og aðr ar í þrótt
ir ger ast oft skemmti leg ir hlut ir. Oft
þarf ekki stórt at riði til að úr verði
skemmti leg saga. Knatt spyrn an er
eitt af því sem ein kennt hef ur Akra
nes frá því um miðja síð ustu öld þeg
ar Skaga menn urðu fyrst Ís lands
meist ar ar. Hér eru nokk ur spaugi
leg at vik sem tengj ast fót bolt an um á
Akra nesi. Marg ar þess ara sagna eru
glefs ur, styttri út gáfa, sem áður hafa
birst í bók inni „Hverj ir eru best ir,“
sem bóka út gáf an Hól ar gaf út fyr ir
nokkrum árum.
Lækn ir inn bjarg aði
mál um
Kæru mál í knatt spyrnu voru afar
sjald gæf á ár dög um í þrótt ar inn ar
á Ís landi. Það gerð ist þó að Skaga
menn fengu á sig kæru á Ís lands
mót inu 1958. Á þess um tíma, sem
og hart nær tvo ára tugi þarna á eft ir,
mátti ekki skipta um leik mann nema
hann færi meidd ur af velli, ann ars
urðu þeir ell efu sem byrj uðu inn á
að klára leik inn. Það voru Hafn firð
ing ar sem kærðu Skaga menn fyr ir að
brjóta þessa reglu. Vissu lega var það
svo að Skaga menn vildu gera breyt
ing ar á sínu liði og var þeim skila boð
um kom ið á fram færi í hálf leik að sá
sem skipta ætti út af yrði að haltra um
völl inn í dá góða stund áður en skipt
ing in færi fram. Í hita leiks ins gerð
ist það svo að hinn „ meiddi“ gleymdi
að stinga við. Komu Gafl ar arn ir auga
á her bragð ið og mót mæltu enda var
sæti þeirri í deild inni í húfi. Skaga
menn unnu hins veg ar sig ur í mál inu
er þeir lögðu fram vott orð frá lækni,
sem stað festi að við kom andi hafi
þjáðst af höf uð kvöl um.
Laumu at vinnu mað ur
Tíu árum seinna mun aði svo minnstu
að Skaga menn fengu á sig aðra kæru.
Þetta var árið 1969 þeg ar Rík harð ur
Jóns son þjálf aði lið ið. Rikki stóð þá á
fer tugu og hafði lagt skóna form lega
á hill una haust ið áður. Um haust ið
þeg ar Bik ar keppn in stóð sem hæst
stóðst Rikki ekki leng ur mát ið og
spil aði bik ar leik á móti KR. Skaga
menn unnu leik inn 4:1 og í hug uðu
KRing ar að kæra leik inn. Á þess um
tíma var á huga mennsk an í al gleym
ingi og grund völl ur fyr ir kærunni,
sem aldrei kom þó inn á borð ráða
manna, var sá að Rík harð ur var laun
að ur þjálf ari og hafði því með þátt
töku sinni brot ið gegn regl um um
á huga mennsku í í þrótt um.
Bjarni Fel og Skag inn
Skaga menn voru um ára bil fast
ir þátt tak end ur að Evr ópu mót um í
knatt spyrnu. Það var þó ekki auð
stótt þeg ar ÍA sendi í fyrsta sinn lið til
keppni með al þeirra stóru í Evr ópu.
Þetta var árið 1970 og þá stóð styr
um það hvort gömlu „erki fj end urn
ir“ KR eða Skag inn fengju að senda
lið í keppni sem í þá daga hét Borg ar
keppni Evr ópu. Þeg ar stað fest var að
ÍA væri með al liða í keppn inni voru
KRing ar ekki á nægð ir. Þeir höfðu
sótt um þátt töku rétt en var synj að.
Rök KRinga voru af tvenn um toga.
Í fyrsta lagi voru þeir Reykja vík ur
meist ar ar og í öðru lagi væri Reykja
vík eina borg lands ins og þess vegna
bæri þeim rétt ur inn til þátt töku í
keppn inni. Mik ið var rif ist um þetta
mál á op in ber um vett vangi. Bjarni
Fel ix son var á þess um tíma tals mað
ur KR. Skoð un hans var skýr á mál
inu. „Menn verða að átta sig á því að
að hér er um að ræða keppni borg ar
liða í Evr ópu, en ekki Evr ópu keppni
sem ents þorpa.“
Tyrkirn ir gest risn ir
Guð jón Guð munds son lækn ir Skaga
liðs ins minnt ist á það í við tali við
Skessu horn fyr ir skömmu að för liðs
ins til Tyrk lands hafi ver ið eft ir minni
leg en leik ið var gegn Trabson spor í
Evr ópu keppni. Guð jón missti þó af
því þeg ar fjór um leik mönn um Skag
ans var boð ið í öku ferð af ein um vara
manna tyrk neska liðs ins eft ir leik
inn. Þetta voru þeir Hörð ur Helga
son, Ein ar Guð leifs son, Jón Gunn
laugs son og Pét ur Pét urs son. Eft ir
góða öku ferð um borg ina var hald ið
til fjalla á bú garð sem Tyrk inn sagði í
sinni eigu, en væri í um sjá frænda síns.
Mót tök urn ar voru höfð in gleg ar og
fengu menn næg an mat og drykk, þótt
heim sókn ar tím inn væri í hæsta máta
ó hefð bund inn. Þeg ar veislu höld um
var lok ið og Skaga menn vildu halda
heim á hót el vildi gest gjaf inn endi lega
að þeir heilsuðu upp á ömmu hans,
dauð vona gam al menni sem lá þarna
í bæli sínu. Þótti gest un um það sjálf
sagt mál, örk uðu því til gömlu kon
unn ar og köst uðu á hana kveðju. Voru
menn sam mála um að kerla hefði virst
mun hress ari á eft ir.
„Þjálf ar inn“ fékk
hæstu ein kunn
Fyr ir um rædd an leik í Tyrk landi kom
upp sú krítíska staða að Skaga lið ið
stóð uppi þjálf ara laust. Það þurfti þó
að „ munstra“ ein hvern sem þjálf ara
liðs ins fyr ir leik inn. Gunn ar Sig urðs
son for mað ur knatt spyrnu deild ar tók
það að sér og mætti á síð ustu æf ing una
á Skag an um fyr ir leik inn. Þar var hit
að smá veg is upp, mest með hné lyft
um, og síð an skipt í tvö lið. Skaga lið ið
stóð sig engu að síð ur vel í leikn um og
þóttu Tyrkirn ir sleppa vel að merja 3:2
sig ur. Tyrk nesku blöð in fjöll uðu ít ar
lega um leik inn. Eitt þeirra gaf öll um
leik mönn um Skaga liðs ins ein kunn ir
fyr ir leik sinn og einnig liðs stjórn inni.
Leik menn fengu flest ir fimm eða sex
í ein kunn. Það var þó einn sem skar
sig sér stak lega úr. Það var „ technical
di rekt or“ Gunn ar Sig urðs son, sem
hlaut hæstu ein kunn.
Setti and stæð ing ana
út af lag inu
Mark vörð ur inn gam al kunni Helgi
Dan í els son átti það til að hefja upp
raust sína í mark inu og syngja. Að
spurð ur sagð ist hann gera það til
að kom ast í stuð. Vakti þessi söng ur
hans litla kátínu hjá and stæð ing un
un um og til voru þeir línu verð ir og
dóm ar ar sem vildu banna söng inn.
En Helga varð ekki hagg að frek ar en
fyrri dag inn. Hann söng sína út gáfu af
„ Volare“ fyr ir alla þá sem heyra vildu
og hina líka.
Skraf hreif inn Helgi
Helgi Dan er ekki bara söngvinn
held ur með ein dæm um skraf hreif inn
ná ungi, eins og fólk þekk ir. Var hann
ó feim inn að blanda geði við leik
menn í liði and stæð ing anna. Þannig
var þeg ar Þor móð ur Ein ars son KA
mað ur spil aði sinn fyrsta meist ara
flokks leik með ÍBAlið inu í byrj un
sjö unda ára tug ar ins. Móði lék í fram
línu Ak ur eyr ar liðs ins og Helgi vildi
gjarn an kynn ast ný lið an um, var að
spyrja hann um ýmsa hluti. Skaga
menn höfðu mikla yf ir burði í leikn
um og voru gjarn an í sókn. Í þau
fáu skipti í leikn um sem Ak ur eyr
ing ar náðu að snúa vörn í sókn og
höfðu góða mögu leika að kom ast
upp að Skaga mark inu gall við flauta
dóm ar ans. Móði hafði þá ver ið full
seinn til baka og reynd ist rang stæð ur,
enda þurft að svara ein hverri spurn
ingu sem brann á vör um mark varð ar
Skaga manna.
Of ur menn ið Óli Þórð ar
Hörð ur Páls son bak ari var um ára
bil framá mað ur í knatt spyrn unni
á Akra nesi. Hörð ur hafði dá læti á
mörg um strák un um í Skaga lið inu á
þessum árum. Hann hreifst ekki síst
að dugn aði Ó lafs Þórð ar son ar, jafnt
utan vall ar sem inn an. Sagð ist Hörð
ur hafa kynnst því af eig in raun því
líkt hörku tól og nagli Óli væri, en
sem kunn ugt er starf rækti Hörð ur
Harð ar bak arí á Skag an um.
„Þeg ar Óli var far inn að keyra hjá
ÞÞÞ hitt ist það þannig á einu sinni
að hann var að koma með mik ið
magn af hveiti til mín. Ég vissi að það
voru bara tíu mín út ur í að hann ætti
að mæta á æf ingu. Þetta voru 150
pok ar, 50 kílóa hver. Það var svo lít
il vega lengd inn á gólf ið hjá mér þar
sem þurfti að stafla þeim næst um því
upp í loft og að auki þurfti að fara
yfir þónokkurn stall með pok ana. Ég
bauðst til að hjálpa Óla en hann af
þakk aði það og sagði að ég yrði bara
fyr ir sér. Svo byrj aði hann að hlaupa
með pok ana inn og stafla þeim og
það stóð á end um að tíu mín út urn
ar dugðu hon um og hann komst á
æf ing una næst um því á rétt um tíma.
Þetta var of ur mann legt hjá hon um
og sýndi mér styrk Óla Þórð ar, hvað
hann var í ofsa lega góðu formi og
er rosa lega dug leg ur ná ungi,“ sagði
Hörð ur.
Í vafasmöm um
stell ing um
Þeir voru mikl ir fé lag ar Ó laf ur Þórð
ar son og Sig urð ur Jóns son og gjarn an
her berg is fé lag ar í ferð um Skaga liðs
ins. Í einni ut an lands ferð inni gerð
ist það að þeir fé lag ar pönt uðu mat
upp á her bergi seint um kvöld. Galsi
var í þeim fé lög um eins og jafn an og
þá stund um hend ur látn ar skipta þó
í mesta bróð erni væri. Kom ið var að
hátta tíma þeg ar þern an birt ist með
mat inn. Var þá rimma þeirra fé
laga að enda þar sem Óli hélt Sigga
í keng fyr ir fram an sig. Konu grey
ið fraus sem snöggvast, enda blöstu
við henni tveir hálf nakt ir karl menn í
frek ar vafasöm um stell ing um. Síð an
stam aði hún „af sak ið“ skellti snarl inu
á borð ið og struns aði út.
Fót bolta sög ur af Skag an um
Eitt og ann að úr
sögu Akra ness
Sem ents turn inn, með an enn rauk úr
hon um. Ljósm. mm.
Hús ið sem nú stend ur við Kirkju braut
40. Ljósm. ki.
Gamli vit inn á Suð ur flös. Ljósm. mm.
Jóla tréssam koma á Akra torgi fyr ir
nokkrum árum. Ljósm. ki.
Kirkju braut 5456 í dag. Ljósm. mm.