Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 1. tbl. 16. árg. 3. janúar 2013 - kr. 600 í lausasölu ÞÚ VELUR FJÁRHÆÐINA – ÞIGGJANDINN VELUR GJÖFINA Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka er hægt að nota við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Nýtt í Model Gæða sængurver frá ZONE, margir flottir litir Settið kr: 9.980,- N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R Líkt og und an far in fjórt án ár gekkst Skessu horn fyr ir vali á Vest lend ingi árs ins, en verð laun in falla í hlut þess íbúa á Vest ur landi sem þyk ir hafa skar að fram úr á ein hvern hátt á ár­ inu. Les end ur Skessu horns sendu inn fjöl marg ar til lög ur og voru sam tals 24 ein stak ling ar til nefnd ir að þessu sinni. Af þeim hlaut Vil­ hjálm ur Birg is son for mað ur Verka­ lýðs fé lags Akra ness lang flest ar til­ nefn ing ar og er hann því Vest­ lend ing ur árs ins 2012. Vil hjálm ur hef ur á ár inu vak ið at hygli lands­ manna fyr ir sköru lega fram göngu í mál efn um launa fólks. Hann hef ur ekki síst lát ið til sín taka í um ræð­ unni um af nám nú ver andi forms verð trygg ing ar og um skulda mál heim il anna. Í þeim mál um bar hæst á ár inu að VLFA á samt átta öðr­ um stétt ar fé lög um á kvað í haust að láta reyna á lög mæti verð tryggðra neyt enda lána. Í sam tali við Skessu­ horn sagði Vil hjálm ur á stæð ur fyr­ ir máls höfð un inni vera þær að ís­ lensk stjórn völd ætli ekki að leið­ rétta þá stökk breyttu hækk un sem var á verð tryggð um hús næð is lán­ um eft ir hrun ið, held ur hafi þau þvert á móti tek ið á kvörð un um að slá skjald borg um fjár mála stofn­ an ir, er lenda vog un ar sjóði og aðra sem fjár magn ið eiga. Vil hjálm ur Birg is son hef ur gegnt for mennsku í Verka lýðs fé lagi Akra ness frá nóv­ em ber 2003. Fé lag ið hef ur vax ið í for mann s tíð hans, fé lags mönn um til að mynda fjölg að úr 1550 í rúm­ lega 3000 á níu árum. Níu stiga hæstu Þeir sem hlutu þrjár til nefn­ ing ar eða fleiri, voru í staf rófs­ röð: Amel íu Rún Gunn laugs dótt­ ur í Grund ar firði fyr ir björg un­ ara frek, Anna Sig ríð ur Þor valds­ dótt ir tón skáld úr Borg ar nesi og hand hafi tón list ar verð launa Norð­ ur landa ráðs, Dag bjart ur Ar il í us­ son í Steðja fyr ir frum kvöðla starf að opn un bruggverk smiðju, Dav íð Óli Ax els son for mað ur Lífs bjarg ar í Snæ fells bæ fyr ir störf að björg un­ ar mál um, Inga Björk Bjarna dótt ir í Borg ar nesi fyr ir störf að mál efn­ um fatl aðra, Ingólf ur Árna son for­ stjóri Skag ans á Akra nesi fyr ir út­ flutn ing ís lensks hug vits og störf að at vinnu mál um, Jó hanna Þor­ valds dótt ir geita bóndi að Háa felli í Hvít ár síðu fyr ir störf að varð veislu ís lenska geita stofns ins, Vil hjálm­ ur Birg is son for mað ur VLFA fyr ir störf að hags muna mál um laun þega og Þor steinn Þor steins son í Borg­ ar nesi fyr ir björg un fólks úr sjáv ar­ háska að kvöldi síð asta þjóð há tíð ar­ dags. Sjá við tal við Vil hjálm Birg is son í Skessu horni í dag. mm Vil hjálm ur er Vest lend ing ur árs ins Segja má að árið hafi kvatt með hvelli í veð ur fars legu til liti ekki síð ur en með flug elda skot hríð á gamlárs kvöld. Djúp lægð gekk yfir land ið 28. des em ber í kjöl far mik ill ar snjó komu fyrst á Vest­ fjörð um og síð ar um norð an vert land­ ið. Næstu þrjá daga snjó aði sam hliða miklu hvass viðri. Veð ur ham urinn var mik ill m.a. á Snæ fells nesi og í Döl­ um. Sök um mik ill ar ís ing ar fóru raf­ línustaur ar víða mjög illa, eins og hér við Lýsu hóls hraun í Stað ar sveit. Ít ar­ leg um fjöll un um veðr ið og af leið ing ar þess er á bls. 14­15. Ljósm. Matth í as Páll Gunn ars son. Þriðji stærsti ár gang ur inn Á fæð inga deild Heil brigði stofn­ un ar Vest ur lands á Akra nesi fædd ist á ný liðnu ári 281 barn; 135 stúlk ur og 146 dreng ir. Þetta er þriðji stærsti fæð inga ár­ ang ur inn á deild inni. Fæð inga­ met var sleg ið árið 2010 þeg­ ar 358 börn komu í heim inn á deild inni á Akra nesi og næst­ flest ar fæð ing arn ar voru síð­ an 2011, börn in urðu þá 303 í 300 fæð ing um. Síð asti Vest lend­ ing ur síð asta árs kom í heim inn á gamlárs kvöld, en enn þá læt ur fyrsta barn árs ins 2013 á Vest ur­ landi bíða eft ir sér. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.