Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 7
7FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013
Skráning er hafin fyrir vorönn 2013
Við verðum með frábær námskeið í boði núna
á vorönn.
Kennt verður í Borgarnesi, og á Hvanneyri.
Eins og áður verðum við með fjölmörg námskeið í bæði
dans og fitness geiranum.
Allir ættu að finna eitthvað við hæfi.
Dans: Samkvæmisdansar fyrir allan aldur.
Barnadansar, Zumba fyrir eldri sem yngri, freestyle,
ballet og fleira.
Hreyfinámskeið: Zumbamix, Body pump,
Brennsla, Alla leið, Jóga og teygjur, Cx, Cx Hvanneyri,
Föstudagsfjör, Möggutímar.
Kíktu inn á www.evakaren.is og skráðu
þig í það sem hentar þér.
Dansskóli Evu Karenar
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Vilt þú gerast
persónulegur talsmaður
fatlaðs einstaklings?
Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta
hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann
sér til aðstoðar, skv. 7. grein laga um réttindagæslu fyrir
fatlað fólk frá 2011. Meðal skilyrða sem þarf að uppfylla
til þess að gerast persónulegur talsmaður er að sækja
fræðslu um innihald og áherslur í starfinu. Um ólaunað
starf er að ræða, en tilfallandi kostnaður er greiddur.
Námskeið fyrir áhugasama
Þeir sem hafa áhuga á að gerast persónulegir talsmenn
eru beðnir um að hafa samband við réttindagæslumann
fatlaðs fólks á sínu svæði fyrir 8. janúar nk. og
munu í framhaldinu fá upplýsingar um námskeið vegna
fyrrgreindrar fræðslu. Réttindagæslumaður fatlaðs fólks
á Vesturlandi er Jón Þorsteinn Sigurðsson, s. 858 1939,
netfang jons@rett.vel.is.
Réttindagæslumaður mun veita frekari upplýsingar
um hlutverk persónulegs talsmanns sé þess óskað, en
nálgast má lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk sem og
reglugerð um persónulega talsmenn á www.vel.is.
Fjölbrautaskóli Vesturlands
auglýsir eftir fjármálastjóra
og þýskukennara
Vegna forfalla auglýsir Fjölbrautaskóli Vesturlands eftir kennara í
fullt starf til að kenna þýsku frá seinni hluta febrúar til loka október.
Einnig er staða fjármálastjóra við skólann laus til umsóknar. Um er
að ræða fullt starf sem ráðið verður í til hálfs árs frá 1. febrúar.
Umsóknarfrestur um bæði þessi störf er til 11. janúar.
Umsóknir berist skólameistara í umslagi merku: Skólameistari
Fjölbrautaskóla Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranes.
Nánari upplýsingar eru í fréttum sem birtust 24. desember á
heimasíðu skólans, http://www.fva.is.
Fjölbrautaskóli Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranes.
Sími: 433 2500. Póstur: skrifstofa@fva.is
„Á þess um tíma árs er ekki óal
gengt að gjaf mild ir svein ar séu
á ferð inni og við í Laug ar gerð
is skóla feng um held ur bet ur
að kynn ast því þetta árið," seg
ir Krist ín Björk Guð munds dótt
ir skóla stjóri. Þann 11. des em ber
sl. kom Bryn dís Guð munds dótt
ir fram kvæmda stjóri Mið hrauns
ehf. fær andi hendi í Laug ar gerð is
skóla. Bryn dís og Sig urð ur mað ur
henn ar færðu skól an um að gjöf 15
iPad spjald tölv ur til notk un ar fyr ir
nem end ur mið og elsta stigs skól
ans. Hafði Bryn dís á orði við af
hend ing una að henni hefði alltaf
þótt vænt um skól ann sinn þar sem
hún og henn ar börn hefðu hlot
ið sína grunn skóla mennt un, en
yngsta barn ið á Mið hruni er enn
þá í skól an um.
Krist ín Björk skóla stjóri seg ir
þetta stór höfð ing lega gjöf frá Mið
hrauni. „Hún ger ir okk ur kleift að
auka fjöl breytn ina í kennsl unni
með nýj um kennslu að ferð um. Um
leið kynn ast börn in okk ar helstu
tækninýj ung um í upp lýs inga tækni
sem nýt ast auð vit að við kennslu í
nær öll um grein um. En þetta er
ekki eina gjöf in sem skól inn hef
ur feng ið á þessu skóla ári. Í haust
styrkti stjórn Múla virkj un ar okk ur
rausn ar lega og var styrk ur inn not
Leik skóla deild in naut góðs af gjöf inni frá Múla virkj un.
Gjaf ir til Laug ar gerð is skóla á Snæ fells nesi
að ur til að kaupa ný borð og stóla
fyr ir 9. og 10 bekk. Fyr ir voru ný
leg borð og stól ar fyr ir nem end ur í
1. – 8. bekk. Leik skóla deild in naut
líka góðs af þess um styrk og fékk
nýj an skúffu skáp og Legó bónda
bæ sem nýt ur ó mældra vin sælda.
Egg ert Kjart ans son á Hof stöð um
færði okk ur þetta fyr ir hönd stjórn
ar virkj un ar inn ar og hafði á orði að
hún vildi styrkja það sem vel væri
gert. Rekst ur lít illa skóla er sveit
ar fé lög um oft ast erf ið ur og því
skipta þess ar gjaf ir skól ann miklu
máli. Það er ekki síð ur ó met an legt
að finna þann hlý hug og vel vilja í
garð skól ans sem gjaf irn ar sýna,"
seg ir Krist ín Björk Guð munds
dótt ir skóla stjóri í Laug ar gerð is
skóla. þá/ Ljósm. Sig urð ur.
Bryn dís á Mið hrauni af hend ir Krist ínu Björk skóla stjóra spjald tölv urn ar.
Nem end ur á mið og elsta stigi Laug ar gerð is skóla á samt Bryn dísi.