Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 17
17FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 Barna fata versl un in Frosk ar og fiðr­ ildi var opn uð 4. des em ber síð ast­ lið inn að Grund ar götu 24 í Grund­ ar firði þar sem Litla búð in var áður. Það er Guð ný Tryggva dótt ir sem á versl un ina og í henni vinn ur móð­ ur henn ar, Guð rún Björg Guð­ jóns dótt ir. Blaða mað ur Skessu­ horns kíkti í heim sókn í Froska og fiðr ildi og ræddi við Guð rúnu um nýju versl un ina, hina einu sinn­ ar teg und ar á Snæ fells nesi. Guð­ rún flutti í Grund ar fjörð fyr ir fimm árum með manni sín um og hún er nú að vinna í að ljúka stúd ents prófi í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga og stefn ir á að út skrif ast í vor. Helsta á huga mál Guð rún ar er golf og er hún í kvenna nefnd golf klúbbs ins í Grund ar firði. Versl un inni vel tek ið Guð rún seg ir að stofn un versl un ar­ inn ar hafi að vissu leyti kom ið flatt upp á þær mæðg ur og hún er engu að síð ur á nægð með við tök urn ar fyrstu vik urn ar. „Guð ný dótt ir mín var at vinnu laus og var hún að hugsa um að fara að selja göm ul föt á net­ inu. Við vor um báð ar áður að vinna hjá inn flutn ings fyr ir tæki, þar sem ég var yf ir mað ur henn ar. Fyr ir tæk­ ið stofn aði versl an ir sem hétu Fata­ land. Þar var ég bæði lag er stjóri og versl un ar stjóri áður en ég flutti hing að vest ur. Þannig að þetta er eitt hvað sem við kunn um og áður en ég vissi af varð ein hvern veg inn búð úr þessu og svo fékk dótt ir mín vinnu í Reykja vík og nú sit ég uppi með þetta," seg ir Guð rún og hlær. „ Þetta geng ur mjög vel og all ir sem hafa kom ið hing að eru já kvæð­ ir og á nægð ir. Það þyk ir mér mjög gott, að hver ein asta mann eskja sem kem ur hing að inn tal ar um að við séum með fín ar og ó dýr ar vör­ ur. Ég hefði ekki trú að því fyr ir fram að fólk tæki versl un inni svona vel. Það hef ur ekki kom ið ein nei kvæð mann eskja hérna inn. Fyrstu vik­ una sem við höfð um opið klárað ist fullt af vör um hjá okk ur en það var sér stak lega mik ið að gera hjá okk­ ur fyrsta föstu dag inn. Við feng um líka mjög mik ið af fólki í versl un­ ina á Þor láks messu. Ég var meira að segja búin að loka og far in að kaupa í mat inn þeg ar það kom upp að mér kona og sagði að sig vant aði föt. Það er skemmti legt við að reka versl un í svona litl um bæj um. Það hef ur ver ið hringt heim til mín á kvöld in og ég spurð hvort á kveðn­ ar vör ur væru til hjá okk ur," seg ir Guð rún. Hún fór fyr ir fimm árum á nám skeið sem hún seg ir að hafi nýst þeim mæðg um mjög vel við ferl ið að stofna fyr ir tæk ið. „Áður en ég flutti í Grund ar fjörð fyr ir fimm árum síð an tók ég nám skeið í rekstri og stofn un smá fyr ir tækja hjá Ný sköp un ar mið stöð Ís lands. Þeg ar þú ert bú inn að fara á nám skeið­ Föstu dag inn 28. des em ber sl. var hald inn fund ur í hús næði fyr ir tæk is­ ins Alta í Grund ar firði. Fund ur inn, sem var hluti af und ir bún ingi svæð­ is garðs verk efn is ins á Snæ fells nesi, gekk út á að fá hug mynd ir ungs fólks af Snæ fells nesi um hvern ig hægt væri að fá meira af ungu fólki til að búa á svæð inu. Góð ur hóp ur af fólki mætti og var hann frá öll um sveit ar­ fé lög um á Snæ fells nesi. Blaða mað ur Skessu horns sat fund inn bæði sem blaða mað ur og íbúi. Á fund in um kynnti Björg Á gústs­ dótt ir svæð is garðs verk efn ið laus­ lega og hafði orð á því að rödd unga fólks ins hefði ekki heyrst nóg í und­ ir bún ings ferli verk efn is ins. Það var Björg sem jafn framt stýrði fund in­ um. Sýnd var glæra þar sem far ið var yfir ald ur íbúa á svæð inu og kom fram að hann hef ur hækk að tölu vert síð ast lið inn ára tug. Að kynn ing unni lok inni voru fund ar gest ir beðn ir um að skrifa nið ur punkta um hvað þeim þætti best við að búa á Snæ­ fells nesi og stóð ekki á á bend ing­ um frá unga fólk inu. Marg ir nefndu nátt úr una og þétt leika sam fé lags­ ins sem kosti. Mann líf ið var einnig sagt fjöl breytt og að meiri af þrey­ ing væri í boði en marg ir gerðu sér grein fyr ir. Snæ fell ing ar ættu besta vatn í heimi og að kyrrð og frið ur væri einkennandi Þetta væru helstu styrk leik ar svæð is ins. Vilj inn sterk ur til að snúa heim Fund ar gest ir voru einnig beðn ir um að koma með hug mynd ir um hvern­ ig hægt væri að fá fleira ungt fólk til að búa á svæð inu en marg ir þeirra búa nú eða hafa búið á höf uð borg ar­ svæð inu. Rætt var um að fólki standi til boða í aukn um mæli að vinna frá heim ili sínu í gegn um inter net ið og að netteng ing um væri á bóta vant á ýms um svæð um og þá sér stak lega á sunn an verðu Snæ fells nesi. Tal að var um störf og að þeim þyrfti að fjölga og jafn framt þyrfti að kynna þau störf sem þeg ar væru í boði fyr­ ir ungu fólki á svæð inu. Sú spá kom fram að þeim til fell um þar sem fólk þyrfti að sjá sjálfu sér fyr ir vinnu myndi fjölga í fram tíð inni og að fund ur ungs fólks sem þessi hjálp­ aði mik ið til við mynd un tengsla nets og þró un hug mynda. Hús næð is mál komu einnig til um ræðu og rætt var um að auð velda þyrfti í bú um svæð­ is ins að nálg ast fersk mat væli sem fram leidd eru á Snæ fells nesi. Einnig þyrfti að efla menn ingu á svæð inu og þá sér stak lega yfir vetr ar tím ann. Þá var rætt um að auka þurfi fram­ boð ungs fólks á sam keppn is hæfu námi á heima slóð um. Á fund in um kom vel fram að skap andi störf séu ungu fólki mik il væg og hafði ein ung kona orð á því að í ungu fólki búi rík ur vilj inn til að koma aft ur heim að námi loknu. sko Versl un in er í eigu Guð nýj ar Tryggva dótt ur, dótt ur Guð rún ar. Barna fata versl un opn uð í Grund ar firði Guð rún Björg Guð jóns dótt ir vinn ur í versl un inni Frosk um og fiðr ild um. Á fund in um þar sem ungt fólk víðs veg ar að af Snæ fells nesi kom sam an, mynd að ist mik il um ræða um hin ýmsu mál efni og leist fólk inu vel á svæð is garðs verk efn ið. Ungt fólk fund aði um Snæ fells nes ið og stofn ar fyr ir tæki færðu fría ráð gjöf hjá Ný sköp un ar mið stöð­ inni. Ég mæli ein dreg ið með því að fólk fari á slík nám skeið ef það er að hugsa um að setja í gang ein hvern rekst ur," seg ir Guð rún. Flytja vör urn ar sjálf ar til lands ins Þær mæðg ur hafa reynslu í inn­ flutn ingi á fatn aði sem nýt ist þeim vel við rekst ur inn. „Í sum­ ar var Vest ur lands mót kvenna í golfi hald ið hérna í Grund ar firði og var ég í því að finna verð laun. Þetta er akkúrat það sem ég kann að gera, að finna ó dýr ar vör ur og þess hátt ar. Við flytj um vör urn­ ar okk ar sjálf ar beint inn frá Bret­ landi og leið in sem við för um er sú ó dýrasta sem hægt er að fara, við tök um ó dýrasta send ing ar kostn að­ inn, við fáum ein fald lega far fyr ir fatn að inn úr bæn um og við erum með lága húsa leigu. Allt þetta veld ur því að við get um selt ó dýr­ ar vör ur. Mér finnst rosa lega gam­ an þeg ar fólk er að koma hing að og finna bux ur sem kosta kannski 4.000 krón ur hjá mér en um 7.000 í Reykja vík. Ég hef nú líka selt nokk ur stykki til Reykja vík ur, sem ég sendi þá þang að. Við erum al veg ný byrj að ar og erum enn með skilt­ ið frá Litlu búð inni á hús inu. Þetta er allt að kom ast í gang hjá okk ur enn þá. Þetta á eft ir að ganga rosa­ lega vel held ég, en það eina sem er að há mér núna er smá vöru skort­ ur. Við tók um eng in lán og ætl um að reyna að láta þetta rúlla á fram og ætl um að reyna að panta einu sinni í mán uði. Við ætl um að reyna að hafa föt í versl un inni fyr ir 0­12 ára börn, en það er ekki allt kom ið enn þá. Við erum mest núna með föt fyr ir sex mán aða upp í sex ára, en við ætl um að bæta úr því," seg­ ir Guð rún að lok um. sko Bjarki Þór Grön feldt sem út­ skrif ast úr Mennta skóla Borg ar­ fjarð ar hinn 11. jan ú ar nk. hef­ ur feng ið ný nema styrk Há skól­ ans í Reykja vík. Ný nema styrk ur HR er veitt ur af burða nem end um á fyrstu önn þeirra við skól ann og nem ur styrk ur inn skóla gjöld um á fyrstu önn náms ins. Mark mið­ ið með veit ingu styrks ins er að veita fram úr skar andi nem end um hvatn ingu og auð velda þeim að helga sig nám inu af krafti. Bjarki mun hefja BSc nám í sál fræði við HR. Hann er fædd ur árið 1994 og er frá Brekku í Norð ur ár dal í Borg ar firði. For eldr ar hans eru þau Íris Grön feldt og Gunn ar Þór Þor steins son. hlh Bjarki fær ný nema styrk HR

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.