Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 9
9FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 HÚSALEIGUBÆTUR – endurnýjun umsókna Endurnýja þarf allar umsóknir þeirra sem notið hafa húsaleigubóta á árinu 2012. Umsóknir um húsaleigubætur þurfa að berast eigi síðar en 17. janúar n.k. Húsaleigubætur eru greiddar eftir á fyrir hvern mánuð eins og lög nr. 168/2000 gera ráð fyrir. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18 í þjónustuveri á 1. hæð og þar er tekið við umsóknum. Ennfremur má nálgast eyðublöðin á heimasíðu bæjarins, www.akranes.is. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 433 1000. MÓTTÖKUSTÖÐVAR Akranesi Höfðaseli 16 • 431-5555 • 840-5881 Opið Mánud. – föstud. Kl. 8.00 – 18.00 Lokað í hádeginu Kl. 12.00 – 13.00 Laugard. Kl. 10.00 – 14.00 Borgarnesi Sólbakka 12 • 431-5558 • 840-5882 Opið Mánud. – laugard. Kl. 14.00 – 18.00 Við breytum gráu í grænt FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Breyting á afgreiðslutíma í Borgarnesi frá og með 1. janúar 2013 Skoðunardagar verða: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga Kl. 8.00 – 16.00 (lokað í hádeginu) Afgreiðslan verður einnig opin fimmtudaga og föstudaga kl. 9.00 – 13.00 þegar ekki er skoðað í Borgarnesi. Tímapantanir í síma 570 – 9090 S K E S S U H O R N 2 01 3 Atvinna óskast Maður á besta aldri óskar eftir vinnu sem fyrst, helst á Akranesi eða í nágrenni. Er vanur bílaviðgerðum, boddýviðgerðum, smíðavinnu og mörgu feiru. Góð meðmæli. Upplýsingar hjá Dagga í síma 663-3417. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Í fjár hags á ætl un Grund ar fjarð ar­ bæj ar sem sam þykkt var við aðra um ræðu í bæj ar stjórn 13. des­ em ber er lögð meg in á hersla á að lækka skuld ir á næsta ári. Hlut fall skulda af tekj um er nú 212%, en á sam kvæmt sveit ar stjórn ar lög um að vera að há marki 150%. Á ár inu er gert ráð fyr ir að greiða skuld ir nið ur um 60 millj ón ir króna um­ fram lán tök ur. Með þessu er á ætl­ að að skulda hlut fall verði und ir 200% við árs lok 2013 en það fór hæst yfir 250% árin 2009 og 2010. Gerð hef ur ver ið á ætl un um að ná lög bundnu há marki inn an 10 ára eins og reglu gerð kveð ur á um. Í bók un bæj ar stjórn ar vegna fjár­ hags á ætl un ar inn ar seg ir að mikl ar skuld ir og háir raun vext ir þrengi veru lega að rekstri sveit ar fé lags­ ins. Fjár magns gjöld mið að við ó breytta stöðu eru yfir 90 millj ón­ ir á ári og í mörg ár hafa ver ið tek­ in ný lán fyr ir af borg un um. Ekki sé hægt að halda á fram á þess ari braut og koma þar ekki að eins til laga breyt ing ar held ur grafa mikl ar skuld ir und an stöðu sveit ar fé lags­ ins til lengri tíma lit ið. Í fjár hags á ætl un inni er hækk­ un gjald skrár sem nem ur verð lags­ hækk un um, eða um 5%. Þó verða dval ar gjöld í leik skóla og heils dags­ skóla ó breytt frá fyrra ári. Gjald­ skrá full orð inna í tón list ar skól an­ um hækk ar veru lega en fyr ir breyt­ ing una var sveit ar fé lag ið að greiða nið ur tón list ar nám full orð inna. Í á ætl un inni er geng ið er út frá því að veltu fé frá rekstri standi und ir af borg un um lána næsta árs. Sök um þess taldi bæj ar stjórn nauð syn legt að hækka á lög ur á íbúa og mun­ ar þar mest um hækk un fast eigna­ skatts úr 0,5% i 0,625%. Hækk un­ in gild ir til tveggja ára. Fjár fest­ ing ar verða um 40 millj ón ir króna á ár inu, sem er und ir því sem við­ un andi er til lengri tíma lit ið, seg­ ir í bók un bæj ar stjórn ar Grund ar­ fjarð ar. Eins og Skessu horn hef­ ur greint frá hef ur út tekt sem gerð var ný ver ið á rekstri Grund ar­ fjarð ar bæj ar ver ið kynnt í bú um og starfs mönn um. þá Á fundi bæj ar stjórn ar Stykk is­ hólms um miðj an des em ber var sam þykkt sam hljóða fjár hags á ætl­ un Stykk is hólms bæj ar fyr ir næsta ár og á ætl un fyr ir árin 2014­2016. Sam kvæmt á ætl un 2013 og þriggja ára á ætl un inni mun Stykk is hólms­ bær halda já kvæðri rekstr ar nið ur­ stöðu á þriggja ára tíma bili. Fjár­ hags á ætl un in tek ur mið að nýj­ um sveit ar stjórn ar lög um þar sem sveit ar fé lög um hafa ver ið sett við­ mið um af komu og fjár hags stöðu. Má þar helst nefna já kvæða rekstr­ ar nið ur stöðu á þriggja ára tíma­ bili og að heild ar skuld ir og skuld­ bind ing ar A og B hluta sveit ar­ sjóðs verði ekki hærri en 150% af reglu leg um tekj um. Gert er ráð fyr ir að skulda pró senta sveit ar fé­ lags ins verði um 149,3% í árs lok 2012 og lækki nið ur í 145,6% á ár­ inu 2013. Helstu nið ur stöðu töl ur fjár­ hags á ætl un ar Stykk is hólms bæj­ ar fyr ir árið 2013 eru að skatt tekj­ ur bæj ar sjóðs eru á ætl að ar 703,6 millj ón ir og aðr ar tekj ur 153,8 millj ón ir. Rekst ur mála flokka er á ætl að ur um 785,8 millj ón ir. Tekj­ ur A og B hluta á rekstr ar reikn­ ingi eru á ætl að ar 923,8 millj ón­ ir og rekstr ar gjöld 818,6 millj ón ir. Fjár magnslið ir eru 85,8 millj ón­ ir. Tekj ur um fram gjöld eru á ætl­ uð 19,4 millj ón ir. Hand bært fé frá rekstri er 125,4 millj ón ir, fjár fest­ ing ar 55 millj ón ir og af borg an ir lang tíma lána 134,8 millj ón ir. Helstu fram kvæmd ir og fjár fest­ ing ar á næsta ári eru end ur nýj un á slökkvi bíl, fram kvæmd ir við dval­ ar­ og hjúkr un ar rými, grunn skóla­ lóð, sem og fram kvæmd ir í Súg­ and is ey við höfn ina sem er vin sæll ferða manna stað ur, lag fær ing stíga og án ing ar staða, á samt stíga gerð. Þá verð ur auk ið hluta fé í Jer a túni fé lagi um Fjöl brauta skóla Snæ­ fell inga og ákveðið að taka þátt í Svæð is garði Snæ fells ness. Í bók un bæj ar stjórn ar vegna fjár hags á ætl un ar seg ir að á ár­ inu 2012 hafi að halds ver ið gætt í rekstri Stykk is hólms bæj ar. Bæj­ ar stjórn þakk ar for stöðu mönn um stofn ana og skóla stjórn end um fyr­ ir þeirra hlut deild við að gæta að­ halds í rekstri og þar með gera það mögu legt að halda á fram ó breyttu þjón ustu stigi við íbúa Stykk is­ hólms. Til að standa und ir kostn­ aði við rekst ur sveit ar fé lags ins hef­ ur m.a. þurft að styrkja tekju stofna þess með hækk un á gjald skrám að ein hverju leyti. Gjald skrár hækka að jafn aði um 5%. Á lagn ing ar­ pró sent ur fast eigna gjalda breyt ast ekki frá fyrra ári, nema sorp hirðu­ gjald hækk ar um 6%. Út svars hlut­ fall árið 2013 verður ó breytt, þ.e. 14,48%. þá/ Ljósm. mm. Gert ráð fyr ir jafn vægi í rekstri Stykk is hólms bæj ar í fjár hags á ætl un Skuld ir greidd ar nið ur í Grund ar firði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.