Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013
Vörur og þjónusta
PARKETLIST
PARKETSLÍPUN
OG LÖKKUN
Sigurbjörn Grétarsson
GSM 699 7566
parketlist@simnet.is
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
SOSTölvuhjálp
Tölvuviðgerðir
Komum • Skoðum • Metum
SOS Tölvuhjálp • 864 0931 • 777 0003
sos@sostolvuhjalp.is • www.sostolvuhjalp.is
Gerum tilboð í stór
verk sem smá
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
www.skessuhorn.is
Þjónustuauglýsingar
Skessuhorns
Auglýsingasími:
433 5500
Hús fyll ir var í Bíó höll inni á Akra
nesi sl. laug ar dags kvöld á af mæl is
tón leik um Kórs Akra nes kirkju, en
kór inn fagn ar nú 70 ára af mæli, var
stofn að ur á ann an dag jóla 1942.
Há tíð ar söng skrá in sam an stóð að
mestu af jóla lög um sem kór inn
þótti skila sér lega vel og ætl aði lófa
klappi seint að linna. Þá vakti at
hygli til þrifa mik ill ein söng ur Þórs
Breið fjörð. Hann á ætt ir að rekja í
Stykk is hólm og hljóp hann í skarð
ið fyr ir Pál Rós in krans sem for
fall að ist. Í fyrri hluta tón leik anna
voru flutt sí gild jóla lög og sálm
ar. Í seinni hlut an um voru létt jóla
lög á samt fjór um ein söngs lög um.
Und ir leik ar ar voru Gunn ar Gunn
ars son á pí anó og Tómas R Ein ars
son á kontra bassa. Stjórn andi Kórs
Akra nes kirkju er Sveinn Arn ar Sæ
munds son, sem þetta árið er bæj ar
lista mað ur Akra nes kaup stað ar.
þá/ Ljósm. Á gústa Frið riks dótt ir.
Árið 2011 var gott í sjáv ar út vegi
Hag stofa Ís lands gef ur á hverju ári
út rit ið „Hag ur veiða og vinnslu,"
þar sem tek ið er sam an yf ir lit yfir
rekst ur helstu greina sjáv ar út vegs
ins. Ný ver ið var rit ið fyr ir árið
2011 birt á vef Hag stof unn ar og
þar kem ur fram kem ur að hagn að
ur sjáv ar út vegs fyr ir tækja fyr ir af
skrift ir, fjár magns kostn að og tekju
skatt, sem hlut fall af heild ar tekj
um sjáv ar út vegs ins, jókst á milli ár
ana 2010 og 2011. Í fisk veið um og
vinnslu hækk aði hlut fall ið úr 28,9%
í 30,3%, án milli við skipta. Í fisk
veið um lækk aði hlut fall ið úr 26,6%
árið 2010 í 26,4% árið 2011 en í
fisk vinnslu hækk aði hlut fall ið aft ur
á móti úr 16,1% í 19,1%. Hreinn
hagn að ur í sjáv ar út vegi var 22,6%
árið 2011 sam an bor ið við 19,8%
árið áður. Verð sjáv ar af urða á er
lend um mörk uð um talið í ís lensk
um krón um hækk aði um 12,1%. Á
sama tíma hækk aði verð á flota ol íu
um heil 44% á milli ára. Veiði gjald
út gerð ar inn ar hækk aði úr 2,3 millj
örð um króna árið 2010 í 3,7 millj
arða 2011.
Sam kvæmt efna hags reikn ingi
voru heild ar eign ir sjáv ar út vegs
í árs lok 2011 rúm ir 547 millj
arð ar króna, heild ar skuld ir rúm
ir 443 millj arð ar og eig ið fé tæp ir
105 millj arð ar. Á milli ára hækk aði
verð mæti heild ar eigna um 8,9%
frá 2010 og skuld ir lækk uðu um
6,5%. Eign ar fjár hlut fall ið 2011 var
19,1% sam an bor ið við 10,5% í árs
lok 2010. Í árs lok 2008 var hlut fall
ið nei kvætt um tæp 12%.
Í Hag veiða og vinnslu er far ið
laus lega yfir strand veið ar sum ar
ið 2011 og kem ur þar fram að alls
tóku 559 bát ar þátt í strand veið
um árið 2011 og veiddu þeir sam
tals um 7.400 tonn og var verð mæti
afl ans rúm ir tveir millj arð ar. Þar af
veidd ust um 5.900 tonn af þorski,
100 tonn af ýsu, þús und tonn af
ufsa og hund rað tonn af karfa.
sko
Þór Breið fjörð söng fjög ur ein söngs lög við und ir leik Gunn ars Gunn ars son ar og
Tómas ar R. Ein ars son ar.
Glæsi leg ir af mæl is tón-
leik ar Kórs Akra nes kirkju
Kór Akra nes kirkju syng ur á af mæl is tón leik un um við und ir leik stjórn anda síns Sveins Arn ars Sæ munds son ar.
Hár snyrt ing Dag nýj ar
opn uð í Borg ar nesi
Dag ný Pét urs dótt ir hár greiðslu
kona í Borg ar nesi opn aði nýja stofu
í lok nóv em ber. Stof an ber heit
ið Hár snyrt ing Dag nýj ar og er til
húsa á neðri hæð heim ils henn ar
að Kvía holti 27 í efri hluta Borg
ar ness. Dag ný var áður með hár
greiðslu stofu að Máva kletti í Borg
ar nesi en að auki hef ur hún unn ið
á öðr um hár greiðslu stof um í bæn
um. Hjá Dag nýju er boð ið upp á
al menna hár greiðslu þjón ustu og þá
sel ur hún hár vör ur frá Tigi, D:Fi
og Kevin Murphy. Á stof unni hef
ur Dag ný lát ið inn rétta sér stakt
leik her bergi fyr ir börn og því geta
for eldr ar átt auð veld ara um vik að
kom ast í klipp ingu. Ekki eru sér
stak ir opn un ar tím ar hjá Dag nýju
en þar er opið sam kvæmt sam
komu lagi við við skipta vini og
kveðst hún sveigj an leg þeg ar kem
ur að tímapönt un um.
Þeg ar blaða mað ur leit við hjá
Dag nýju rak hann aug un í ný stár
leg an af greiðslu kassa sem var ein
ung is iPad spjald tölva. Dag ný sagði
að í spjald tölv unni væri for rit sem
hefði sömu eig in leika og hefð bund
in sjóðs vél, en þæg ind in fælust í því
að bók hald væri mun auð veld ara.
Þessi lausn væri að fær ast í vöxt hjá
mörg um í versl un og þjón ustu og
spari sem dæmi papp írs notk un til
muna. hlh
Dag ný Pét urs dótt ir við af greiðslu
borð ið þar sem af greiðslu kass inn er
ein ung is smá gerð spjald tölva.